30 maí, 2008

Sumarskóli RSE

Sumarháskóli RSE, verður starfræktur helgina 13. – 15. júní nk. við
Háskólann á Bifröst. Sérstakur gestur verður
Dr. Tom Palmer, frá Cato
stofnuninni í Bandaríkjunum.

Meðal efnis á dagskrá verður staða mannréttinda í heiminum og áhrif
alþjóðavæðingar á einstaklingsfrelsi og efnahagslegt frelsi. Velt verður
upp spurningum um skattalega samkeppni ríkja, áhrif alþjóðavæðingar
fjármálamarkaða á efnahagsstöðugleika og framtíð þjóðargjaldmiðla, og um
baráttuna við ýmis umhverfisvandamál.

Þetta er einstakt tækifæri fyrir ungt áhugafólk um þjóðfélagsmál til að
kynnast nýju fólki og nýjum hugmyndum.

Takmarkað sætaframboð.

VILT ÞÚ TAKA ÞÁTT?

Sendu umsókn á
https://webmail.hi.is/src/compose.php?send_to=birgir%40rse.is 
eða hafðu samband í síma 893-6300.
Allar nánari upplýsingar á
http://www.rse.is/.

Kveðja,
Stjórnin

22 maí, 2008

Myndir frá próflokum

Hér koma myndirnar!

Njótið,
Stjórnin