Forsíđa
 Félagsvísindastofnun
 Borgarfræðasetur
 Eldri útgáfur
 Póstur
Stefán Ólafsson, prófessor

Stefán Ólafsson hóf störf viđ Háskóla Íslands áriđ 1980 og hefur veriđ prófessor viđ félagsvísindadeild síđan 1991. Hann hlaut menntun sína í ţjóđfélagsfrćđum og vinnumarkađshagfrćđi viđ Edinborgarháskóla og Háskólann í Oxford (Nuffield College). Stefán var fyrsti forstöđumađur Félagsvísindastofnunar HÍ og gengdi ţví starfi í 14 ár, frá 1985 til 1999. Frá 2000 til 2005 var hann forstöđumađur Borgarfrćđaseturs sem var 5 ára samstarfsverkefni Háskóla Íslands og Reykjavíkurborgar.

Nú er Stefán forstöđumađur Þjóðmálastofnunar, sem er sjálfstćđ eining innan Félagsvísindastofnunar HÍ. Þjóðmálastofnun heldur áfram starfi Borgarfrćđaseturs en víkkar ţađ út. Starfsemin beinist einkum ađ velferđarmálum, vinnumarkađsmálum, borgar- og búsetuţróun, og loks ađ ţjóđfélagsbreytingum.

Stefán Ólafsson
Ferilsskrá - CV

Short CV - In English


Vondi prófessorinn - Skopmynd Halldórs Baldurssonar

Contemporary Icelanders - Scandinavian or American?


Starfsemi Borgarfræðaseturs

Undirbúningur þekkingarþorps og háskólatorgs 2001-2003

Vísindagarđar í ţekkingarţorpi HÍ í Vatnsmýri


Búseta á Íslandi, endurskoðuð 2005

Work and Activation in Iceland
Alma mater:
Nuffield College, Oxford University

Kennsla SÓ:

Almenn félagsfræði I: Klassískar kenningar og nútímaþjóðfélagið.

Efnahagslíf og þjóðfélag.

Velferðarríki nútímans.

Borgarfræði.

Stjórnun, vinnuskipulag og vinnumenning.

Efni um velferð/ Welfare Issues

Skattamál og lífskjör:

Stjórnvöld segjast hafa verið að lækka skatta á mörgum undanförnum árum. Margvísleg opinber gögn um skattbyrði einstaklinga og fjölskyldna sýna hins vegar hið gagnstæða. Skattar flestra hafa hækkað, mest þeirra sem lægstar tekjur hafa. Stefán Ólafsson hefur skrifað nokkrar greinar er sýna aukna skattbyrði þorra almennings á síðustu árum og afleiðingar þess fyrir lífskjör einstakra þjóðfélagshópa.
Pensions, Health and Long-Term Care in Iceland 2008-9, by Stefán Ólafsson. Skýrsla fyrir Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (vorið 2009) - Nýtt
Skattamálin skýrð - Nýtt
Ójöfn kaupmáttaraukning
Rangfærslur ráðuneyta um hag aldraðra
Maðurinn sem rændi frelsinu - Um áhrif Miltons Friedman
Skattar og lífskjör almennings - Fyrirlestur
Stóra skattalækkunarbrellan

Heimsmet í hækkun skatta?

Vaxandi skattbyrði eldri borgara og öryrkja
Lífeyrisþegar sátu eftir
Þjóðin veit um skattabrelluna
Leiðari Morgunblaðsins um skatta og lífskjör
Skattar eru of háir
Ofsköttuð þjóð
Skattbyrði Íra og Íslendinga

Aukinn ójöfnuður á Íslandi

Breytt tekjuskipting Íslendinga

Launþegahreyfing á nýrri öld

Family Policy in Iceland - An Overview, by Guðný Björk Eydal and Stefán Ólafsson

Hvert er heimurinn að fara? - Um þjóðfélagsbreytingar í samtímanum

Samanburður skattheimtu á Írlandi og Íslandi

Hagvöxtur á Íslandi 1945-2005 - línurit

Kaupmáttarþróun á Íslandi 1955-2005 - línurit

Lífskjör aldraðra á Íslandi - Erindi á þjóðfundi 16. maí

Velferðarríki á villigötum - Erindi á ráðstefnu um skatta og skerðingar

Vinna og heimilislíf - Fjölþjóðleg könnun (væntanleg sumarið 2006)

Tækifærið í Vatnsmýri - Borgarfræðilegar forsendur landnýtingar á miðborgarsvæðinu
Kísildalur - Leiðarljós Íslands inn í þekkingarhagkerfið?
Umhverfi barna í velferðarríkjunum
Lífskjör, lífshćttir og lífsskođun eldri borgara á Íslandi
Hnattvæðing og þekkingarþjóðfélag - Kynning
Örorka og velferð á Íslandi - Kynning
Verður þú á kínverskum launum? - Um launþegahreyfingu í umhverfi hnattvæðingar

Alþjóðleg ráðstefna um húsnæðismál í borgum framtíðarinnar

Borgarfrćđasetur hélt fjölţjóđlega ráđstefnu undir yfirskriftinni "Housing in Europe: New Challenges and Innovations in Tomorrow's Cities" Ráđstefnan var haldin í Reykjavík dagana 29. Júní - 3. Júlí 2005. Smelliđ á yfirskriftina til ađ fara á vefsíđu ráđstefnunnar, þar sem lesa má nærri 200 erindi sem flutt voru.

Housing in Europe: New Challenges and Innovations in Tomorrow's Cities

Hnattvæðing og þekkingarþjóðfélag tilnefnd til verðlauna Hagþenkis sem framúrskarandi fræðirit. Febrúar 2006.

Heimasíða Hagþenkis


Virkara velferðarríki - Málefnaskrá ÖBÍ, LÞ og LEB 2006Hur mĺr nordiska velfærden?

Umræðubók norrænu ráðherranefndarinnar um velferðarmál 2005Nordic Region as a Global Winner Region

Um samkeppnishæfni NorðurlandaÍsland í fremstu röð í notkun upplýsingatækni 2005


Ný Norræn skýrsla

 

Hnattvæðing og þekkingarþjóðfélag
- ný bók


Stefán Ólafsson og Kolbeinn Stefánsson fjalla um þjóðfélagsbreytingar í nútímanum.

Örorka og velferð á Íslandi - ný bók

Stefán Ólafsson fjallar um hag og aðstæður öryrkja í fjölþjóðlegum samanburði.

Bókina má lesa hér.

In English:
Disability and Welfare in Iceland

Hugarfar og Hagvöxtur

Stefán Ólafsson fjallar um tengsl menningar og efnahagsframfara á vesturlöndum. Félagsvísindastofnun gaf út árið 1996.

Normative Foundations of the Welfare State: Scandinavian Experiences

Stefán Ólafsson ritar kafla í þessa bók sem Routledge útgáfan í Englandi gaf út 2005.

Íslenska leiðin

Stefán Ólafsson fjallar um almannatryggingar og velferð í fjölþjóðlegum samanburði. Útgefin af Tryggingarstofnun ríkisins og Háskólaútgáfunni 1999.

Borgarbrot

Borgarfræðasetur og Háskólaútgáfan hafa gefið út bókina Borgarbrot, safn 16 nýrra ritgerða um borgarfræði í ritstjórn Páls Björnssonar.

Social Policy, Employment and Family Change in Comparative Perspective

Stefán Ólafsson, Guðný Eydal og Ulla Björnberg rita grein í þessa bók sem Edward Elgar gefur út vorið 2006.

Þá varð landskjálpti mikill

Rannsókn á áhrifum Suðurlandsskjálftanna árið 2000. Aðalhöfundur er Jón Börkur Ákason en Stefán Ólafsson og Ragnar Sigbjörnsson eru meðhöfundar.

Búseta á Íslandi

Stefán Ólafsson fjallar um orsakir búferlaflutninga á Íslandi. Bókin byggir á viðamikilli könnun sem unnin var fyrir Byggðastofnun 1997. Bókina í heild má lesa hér.

Lífskjör og lífshættir á Norðurlöndum (1990)

Bókin byggir á viðamikilli rannsókn á lífskjörum á Íslandi sem gerð var árið 1988 og samanburði við skandinavískar lífskjarakannanir frá svipuðum tíma.
Stefán Andri Stefánsson 2006