Lífshlaup/CV - Rósa Ólafsdóttir

Nóvember 2018

Uppruni

Fædd 6. desember 1970, gift, 2 börn.

Menntun

1986-1990:  Menntaskólinn í Reykjavík, eðlisfræðideild II, Stúdentspróf.
1991-1994:  Háskóli Íslands, BS gráða í Landfræði.
2016-2018:  Háskóli Íslands, 60 ETC til Meistaraprófs í Umhverfis- og auðlindafræði.

Starfsferill

1989–1992: Sölumaður hjá B.M. Vallá hf. (1 ár eftir stúdentspróf og sumarstarf með háskólanámi).
1993-1994:  Skrifstofustarf hjá Náttúruverndarráði og sem Landvörður í Þjóðgarðinum í Skaftafelli og Jökulsárgljúfrum (sumarstarf með háskólanámi).
1994:  Verkefnaráðin hjá Guðrúnu Gísladóttur hjá Háskóla Íslands eftir að hafa lokið B.S. prófi í október 1994.
1994-2004: Norræna eldfjallastöðin – vinna við kortagerð, landupplýsingar, landmælingar og umsjón með heimasíðu.
2004-       : Jarðvísindastofnun Háskólans – áframhaldandi vinna við kortagerð, landupplýsingar, landmælingar og umsjón með heimasíðu. Umsjón með tækjum, mælingum og úrvinnslu gagna við samsætumælingar og aldursgreiningar.

Námskeið

1993:  Náttúruvernd og landvarsla, 120 stundir (Náttúruverndarráð)
1995:  Nordic Summerschool in Cartography (Norges Karttekniske Forbund)
1998:  Vefsíðugerð fyrir Internetið, framhald, 12 stundir (Tölvu- og verkfræðiþjónustan)
1998:  Introduction to Arc/Info (Samsýn), 16 stundir
1998:  Introduction to ArcView GIS 3.1 (Samsýn), 16 stundir
1999:  Unix I, 8 stundir (Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands)
1999:  Unix II, 8 stundir (Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands)
1999:  GPS-tækni í jarðvísindum, 7 stundir (Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands)
2000:  Vefsmíðar I, Hönnun og notendaviðmót, 9 stundir (Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands)
2000:  Vefsmíðar II, Þróaðra HTML og myndvinnsla, 12 stundir (Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands)
2000:  Nýjungar í ArcInfo 8 (Samsýn ehf.), 16 stundir
2001:  Nordic Summer Course in Cartography 2001, Cartography in the Times of Internet (GeoForum)
2002:  Lifandi vefsíður – skipulag, viðmót og hönnun, 13 stundir (Endurmenntun Háskóla Íslands)
2003:  Fundamentals of ERDAS Imagine (Leica Geosystems), 16 stundir
2003:  Advancing with ERDAS Imagine (Leica Geosystems), 16 stundir
2008:  Introduction to ArcGIS Server (Samsýn), 16 stundir
2008:  Thermo - Fisher, námskeið í notkun Massagreinis og jaðartækja í Kaupmannahöfn, 3 dagar.
2009:  Námskeið um Vefbirtingu landfræðilegra gagna (LÍSA, samtök um landupplýsingar á Íslandi), 4 stundir.
2011:  Tvö námskeið, Vinnsla á raster og stafrænum hæðarlíkönum og meðhöndlun gervitunglagana (LÍSA í samstarfi við GIS Center við Háskólann í Lundi), 14 stundir.
2012:  GIS er einfalt! Gerð og skipulag gagnasafna (LÍSA í samstarfi við Samsýn ehf.), 7 stundir.

Tölvu- og tungumálakunnátta

Mjög góð almenn tölvukunnátta og reynsla af notkun teikniforrita eins og Illustrator og Canvas, myndvinnsluforrita (Photoshop) ásamt notkun ArcGIS hugbúnaðar.
Enska – Góð kunnátta í ræðu og riti.
Danska – stúdentspróf
Þýska – stúdentspróf

Helstu verkefni

Umsjón og meðhöndlun gagna í Landupplýsingakerfi (GIS), þar með talin kortagerð, vinnsla með loftmyndir og gervitunglamyndir.
Ýmis myndvinnsla og kortagerð fyrir útgáfur á vegum stofnunarinnar, t.d. vegan birtingar í vísindagreinum og á veggspjöldum.
Innsláttur og viðhald upplýsinga í gagnagrunni um GPS merki á vegum Norrænu eldfjallastöðvarinnar og annarra stofnana sem stunda GPS mælingar á mælistöðvum víðs vegar um landið. 
Landmælingar á vegum stofnunarinnar (GPS mælingar og hallamælingar).
Umsjón og uppsetning á heimasíðum fyrir Norræna eldfjallasetrið og Jarðvísindastofnun Háskólans.
Stjórnun tækja, mælinga og úrvinnslu gagna við samsætumælingar og aldursgreiningar.