GUÐRÚN MARTEINSDÓTTIR , Curriculum Vitae
 

NÁM
 
Ph.D. - 1991. Rutgers University, Dept. Biological Sciences, Program of Ecology, New Brunswick, New Jersey, USA. Ritgerð: "Early life history variation of the mummichog (Fundulus heteroclitus): Egg size variation and its significance in reproduction and survival of eggs and larvae".
 

M.S. - 1984. Rutgers University, Dept. Biological Sciences, Program of Zoology, New Brunswick, New Jersey, USA. Ritgerð: "Electrophoretic and Morphological Variation in Icelandic Charr (Salvelinus alpinus)".

 
B.S. - 1979. Líffræðiskor, Verkfræði og Raunvísindadeild, HÍ

 

RANNSÓKNASTYRKIR OG HEIÐURSVIÐUKENNINGAR

 • Leathem Fund, Rutgers University, 1983, 1984, 1985, 1986.
 • Russel Fund, Rutgers University, 1985.
 • Raney Award, The Amer. Soc. of Ichthyologists and Herpetologists,1985.
 • The American-Scandinavian Foundation, 1985.
 • NATO Science Fellowship, 1985.
 • Lerner-Gray Fund for Mar. Research of the American Museum of Nat. History, 1986.
 • New Jersey, Marine Science Consortium, Minigrant, 1986.
 • New Jersey State Mosquito Control Commission, 1986.
 • Summer Fellowship, Little Egg Inlet Marine Field Station, Rutgers University, 1986.
 • Upptökusjóður/Sjávarútvegsráðuneytið, árlega frá 1994
 • Landssamband Íslenskra Útvegsmanna 1994
 • Sölumiðstöð Hraðfrystihúsanna 1994
 • Þróunarsjóður Sjávarútvegsins 1994
 • ICES Best Newcomer Award, 1995
 • Vísindasjóður (RANNÍS), 1989, 1990, 1991.
 • Tæknisjóður (RANNÍS), 1993, 1994, 1995, 1996, 1999-2001, 2001-2004
 • Evrópusambandið, 1996-1997 (4FP), 1999-2001 (5FP: STEREO), 2001-2005 (5Fp: METACOD), 2005-2008 (6FP: FISHACE), 2006-2007 (6FP: GENIMPACT)
 • RANNÍS, Bygginga- og tækjasjóður, 2002, 2003, 2005
 • Sjávarútvegsráðuneytið áhersluverkefni, 1994-2003
 • Sjávarútvegsráðuneytið: Eldisrannsóknir, 2002
 • AVS 2005, 2005, 2006-2008
 • University of Iceland, Research Fund 2004, 2005, 2006, 2007
 • Rannsóknasjóður (RANNÍS) 2006-2008
 • Samkeppnissjóður sjávarútvegsráðherra 2007-2009

STÖRF

Prófessor í Fiskifræði við Háskóla Íslands frá 2001

Sérfræðingur á Hafrannsóknastofnuninni frá 1991:

 • Verkefnisstjóri RANNÍS verkefnisins "Stofngerð Þorsks"
 • Verkefnisstjóri Íslensks hluta EB verkefnisins STEREO
 • Verkefnisstjóri RANNÍS verkefnisins "Samverkandi áhrif stofns og umhverfis á nýliðun þorsks"
 • Verkefnisstjóri Íslensks hluta EB verkefnisins "Recruitment Processes in Cod and Haddock"
 • Verkefnisstjóri Klak og Hrygningarrannsókna. Uppsetning á aðstöðu til klaks- og lirfueldis, vefjafræðirannsókna, aldursákvarðana út frá lestri dægurhringja og greiningu stofna út frá lögun og útliti kvarna.
 • Verkefnisstjóri RANNÍS verkefnisins "Ástand, vöxtur og aldurssamsetning þorsklirfa á hrygningarslóð"
 • Verkefnisstjóri RANNÍS verkefnisins Áhrif
 • Úttekt og rannsóknir á líffræði og stofnstærð Grálúðu
 • Merkingar á hrygnandi þorsk á Austfjörðum
 • Rannsóknir á útbreiðslu og stofnstærð hrognkelsa

Verkefnisstjóri á Veiðimála- og Hafrannsóknastofnuninni, 1998-1991:

 • Verkefnisstjóri vísindasjóðsverkefnanna: "Stofngerðarrannsóknir á Íslenskum fiskstofnum" og "Greining Íslenskra Laxastofna eftir útliti"
 • Uppsetning á rannsóknastofu í stofnerfðafræði fyrir Veiðimálastofnun
 • Verkefnisstjóri "Stofngerðarrannsóknir í íslenskum laxastofnum"

Aðstoðarritstjóri vísindaritsins "EVOLUTION", 1987-1988

"Teaching Assistant", Dept., Biological Sciences, Rutgers University, NJ, USA 1987.

"Graduate Assistant," Center for Coastal and Environmental Sci., Rutgers Universit, NJ, USA. 1983-1986.

Verkefnisstjóri, Center for Coastal and Environmental Sciences, NJ, USA 1984

Rannsóknarmaður, LÍffræðistofnun Háskóla Íslands, sumur 1978-1979

Rannsóknarmaður, Þingvallavatnsrannsóknir, sumar 1979.


 

STJÓRNUNARSTÖRF OG ÞÁTTAKA Í ALÞJÓÐLEGUM NEFNDUM

 

 • Viinnunefnd á vegum Alþjóða Hafrannsóknaráðsins um þorsk og hnattrænar umhverfisbreytingar (2005+)
 • Stjórnarnefnadarmaður; Environment (including climate change). Priorty 6; European Commission, 7th FP (2004-2006)
 • Advisory group for Thematic priority 2 “Food, Agriculture and Biotechnology, European Commission, 7th FP (2006+)
 • Sjávarútvegsráðuneytið: Nefnd um líffræðilega veiðistjórnun (2004-2005)
 • Norræna Vísindastefnuráðið 1999-2003
 • Stjórn Hafrannsóknastofnunarinnar 1998-2000
 • Nefnd Alþjóða Hafrannsóknaráðsins sem fjallar um nytjastofna sjávar "Living Resources" frá 1996
 • Vinnuhópur Alþjóða Hafrannsóknaráðsins (ICES) sem fjallar um nýliðun nytjastofna sjávar ("Working Group of Recruitment Processes") frá 1996.
 • Vinnhópur á vegum NAFO "Working Group on Reproductive Potential" frá 1999
 • Stjórn tilraunaeldisstöðvar Hafrannsóknastofnunarinnar að Stað 1993-2000
 • HÍ Vinnuhópur um hagnýtingu og fjármögnun rannsókna og samstarf við atvinnulífið
 • Stjórn háskólasetursins í Sandgerði 2005-
 • Sérfræðingaráð Evrópusambandsins (Sustainable Development, Global Change and Ecosystems) 2004 -
 • Cod and Climate Change: Vinnuhópur á vegum Alþjóða Hafrannsóknaráðsins
 KEY NOTES  

Can we improve stock-recruitment relationships by including maternal effects. 27th Annual Larval Fish Conference. 20-23. August, 2003, Santa Cruz, California, USA

The effect of climate variability on growth, maturity and recruitment. ICES symposium on the influence of climate change on north Atlantic fish stocks. Bergen, Norway 11.-14. May 2004.

Gain and productivity of the cod fishery in Iceland. Inst. Biology, Anniversary Symposium in Reykjavik, 19.-20. November, 2004.

The importance of sub-stock units in spawning and stock structure of cod at Iceland. MRI 40th Anniversary Symposium Reykjavík, 7. November 2005

STJÓRNUN og SKIPULAG ALÞJÓÐLEGRA VÍSINDARÁÐSTEFNA

Co-convened: Theme session on Cod and Haddock Recruitment Processes – Integrating Stock and Environmental Effects at the ICES Annual Science Conference 1999.

Steering committee: 37th European Marine Biology Symposium, Univ. Iceland, August 2002, Reykjavik, Iceland

Ecological and Evolutionary Ethology of Fishes, Sauðarkrókur August 17-21, 2004

Third International Symposium on fish otolith research and application. Townsville, Ástralíu, 11-16. Júlí, 2004.

Co-convened: Theme Session on Advances in Reproductive Biology: Methodology and Applications for Fisheries Science (Q); ICES Annual Science Conference, Aberdeen, 2005.

Co-convened:The Fishery Society of British Isles, Annual International Symposium 2006; Fish Population structure: implications to conservation. Univ. Aberdeen, July 10-14, 2996. Convenors: Peter Wright, Gudrun Marteinsdottir, Daniel Ruzzante.

Steering Committee: Ecosystem Dynamics in the Norwegian Sea and Barents Sea. Univ. TromsØ Norway, 12-15 March, 2007.