GUÐRÚN MARTEINSDÓTTIR , Meistara- og Doktorsnemar
 

Ingibjörg Jónsdóttir (PhD)

Leiðbeinandi: Guðrún Marteinsdóttir HÍ

PhD nefnd: Guðrún Marteinsdóttir HÍ, Sigurður Snorrason HÍ, Steven Campana Bedford Institute

Verkefni: Stofngerð þorsks (Gadus morhua L.) umhverfis Ísland metin út frá lögun og efnasamsetningu kvarna.

Paper I

Paper II


Klara Jakobsdóttir (PhD)

Leiðbeinendur og PhD nefnd: Anna Danielsdóttir og Chris Pampoulie, HAFRÓ, Guðrún Marteinsdóttir HÍ, Daniel Ruzzante, Dalhousie University, Kanada

Verkefni: Rannsókn á erfðasamsetningu hrygnandi þorks á síðustu öld


Jónas P. Jónasson (PhD)

Leiðbeinendur og PhD nefnd: Guðrún Marteinsdóttir HÍ, Steingrímur Jónsson HA og David Brickman Bedford Oceanographic Institute, Kanada

Verkefni: Áhrif strauma og umhverfis á nýliðun þorsks og anarra nytjafiska.


Heidi Pardoe (PhD)

Leiðbeinendur og PhD nefnd: Guðrún Marteinsdóttir, Mikko Heino, Ulf Dieckman

Verkefni: Fisheries-Induced adaptive changes in the Icelandic cod stock.


Heather Philp (PhD)

Leiðbeinandi: Guðrún Marteinsdóttir, HÍ

Verkefni: Improved gain of the lobster fishery


Anna Rósa Böðvarsdóttir (MS)


Leiðbeinendur og MS nefnd: Guðrún Marteinsdóttir HÍ , Þóroddur F. Þóroddson Skipulagsstofnun, Heiðrún Guðmundsdóttir Hollustuvernd

Verkefni: Mat á umhverfisáhrifum vegna eldis nytjastofna í sjókvíum við Íslandsstrendur

Lokið með vörn í apríl 2004

VeggspjaldGróa Pétursdóttir (MS)

Leiðbeinendur: Guðrún Marteinsdóttir HÍ, Gavin A. Begg, Coral Reef Center, Ástralía

MS nefnd: Guðrún Marteinsdóttir HÍ, Gavin A. Begg, Skúli Skúlason Hólaskóli

Verkefni: Samanburður á vexti hrygnandi þorsks og flokkun þorsks í aðskildar stofneiningar út frá vaxtarhraða og lögun kvarna

Lokið með vörn í janúar 2004

Veggspjald

Paper


Jónas Páll Jónasson (MS)


Leiðbeinendur: Guðrún Þórarinsdóttir HAFRÓ, Guðrún Marteinsdóttir HÍ

MS nefnd: Guðrún Þórarinsdóttir HAFRÓ, Guðrún Marteinsdóttir HÍ, Hrafnkell Eiriksson HAFRÓ

Verkefni: Áhrif umhverfisþátta og veiða á afkomu hörpudisks

Veggspjald

Lokið með vörn í maí 2005

Paper I

Paper II


Ásgeir Gunnarson (MS)

Leiðbeinendur: Guðrún Marteinsdóttir HÍ, Einar Hjörleifsson HAFRÓ

MS nefnd: Guðrún Marteinsdóttir HÍ, Einar Hjörleifsson HAFRÓ, Kristján Þórarinsson LÍÚ

Verkefni: Vöxtur kynþroski og frjósemi steinbíts við Ísland.

Lokið með vörn 2005

paper


Kristinn Hafþór Sæmundsson (MS)

Leiðbeinendur og MN-S nefnd: Guðrún Marteinsdóttir HÍ, Höskuldur Björnsson og Vilhjálmur Þorsteinsson HAFRÓ, Gavin Begg CRC Reef Research Centre, James Cook University, Australia

Verkefni: Far og útbreiðsla þorskunviðis

Lokið með vörn 2005


 

Leo Guðmundsson (MS)

Leiðbeinendur og MS nefnd: Chris Pampoulie, HAFRÓ, Guðrún Marteinsdóttir HÍ, Sigurður Guðjónsson, Veiðimálastofnun

Verkefni: Rannsókn á erfðasamsetningu lax í Elliðaánum og hugsanlegum breytingum á henni síðustu 50 ár.

Veggspjald

Lokið með vörn í júní 2007


Sigríður Kristinsdóttir (MS)

Leiðbeinendur og MS nefnd: Jörundur Svavarsson HÍ, Sveinn Kári Valdimarsson Náttúrustofa Reykjanes, Guðrún Marteinsdóttir HÍ

Verkefni: Þjóðgarðar í Sjó

Veggspjald


Sólveig Krista Einarsdóttir (MS)

Leiðbeinendur og MS nefnd: Guðrún Marteinsdóttir HÍ, Gunnar Stefánsson HÍ, Guðmundur Þórðarsson HAFRÓ, Guðmudnur Óskarsson HAFRÓ

Verkefni: Nýjar leiðir til að meta kynþroska hjá ýsu


Hlynur Ármannsson (MS)

Leiðbeinendur og MS nefnd: Guðrún Marteinsdóttir HÍ, Sigurður Jónsson HAFRÓ, John D. Nelsson St. Andrews

Verkefni: Far og útbreiðsla Ufsa

Lokið með vörn í maí 2007

Paper


Elvur Erna Harðardóttir (MS)

Leiðbeinendur og MS nefnd: Guðrún Marteinsdóttir HÍ, Vilhjálmur ÞorsteinssonHAFRÓ, Peter Wright, Fisheries Research Services, Marine Laboratory, Aberdeen

Verkefni: Breytilegur vöxtur þorsks í tengslum við umhverfi og hegðun


Beth Unger (MS)

Leiðbeinendur og MS nefnd: Gunnar Stefánsson og Guðrún Marteinsdóttir

Verkefni: Stock assessment of the Iceland Scallop Chlamys islandica, using an autonomous underwater vehicle (AUV) equipped with high frequency sides- can sonar (SSS) and camera in Breidafjordur, Iceland.


Erna Óskarsdóttir (MS)

Spatial and temporal distribution of five species of chimeras (Pisces: Chimaeriformes) in Icelandic waters


Lilja Stefánsdóttir (MS)

Climate effects and changes in composition of deep water fish fauna in Icelandic waters