08.21.11 BURÐARÞOLSFRÆÐI
Véla- og iðnaðarverkfræðiskor
Vor 2004
Kennari: Sigurður
Brynjólfsson, VR-II, herbergi 241. sb@hi.is.
Markmið: Að gera nemendur færa um að reikna krafta, spennur og færslur í burðarvirkjum eins og stöngum, bitum og öxlum
Námsefni: Farið er í aflfræði og álagsgreiningu einfaldra burðarvirkja eins og stanga, bita og öxla. Greining spenna, tognana og færsla vegna álags, Euler kiknun súla og flotbjögun.
Mjög gömul próf: Maí 96, 1, 2, 3, 4, 5, maí 97, 1, 2, 3, 4, ágúst 97, 1, 2 ,3, 4, 5
Seinna skyndiprófið, dæmi 1 og dæmi 2
Kafli |
Efni |
Lesa greinar |
Heimadæmi |
1. |
Tog-, þrýsti- og skerspennur |
1.1-1.8 |
Tvö gömul prófdæmi: dæmi 1 vor 02, dæmi
1 sumar 02, (16/1) 1.5.4, 6.10, 7.6, 8.12, 2.5.18 (skil 23/01) |
2. |
Ásálag |
2.1-2.10 | 2.3.4, 6.10, 7.8, 8.12, 10.4 (skil 30/01) 6. útg. |
3. |
Vinda |
3.1-3.11 |
Tvö gömul prófdæmi: dæmi 2 vor 02,
dæmi 2 sumar 02 (6/2) 3.7.10, 3.8.14, 3.9.10, 4.3.2, 4.3.10 (skil 13/2) |
4. |
Skerkraftar og beygjuvægi bita |
4.1- 4.5 |
4.5.5, 4.5.8, 4.5.16, 4.5.26, 4.5.30 (skil 20/2) Misserispróf 27. feb, kafli 1-4 (gamalt próf) |
5. |
Spennur í bitum |
5.1-5.13 | |
6. |
Spennur í bitum |
6.1-6.2 | 6.2.8, 7.2.2, 7.2.16, 7.3.4, 7.3.18 skil 20/3 |
7. |
Spennur og tognanir |
7.1-7.7 | 7.5.2, 7.6.7, 7.7.16, 8.2.10, 8.3.8 skil 26/3 |
8. |
Spennur í plani |
8.1-8.5 | 8.4.10, 8.5.2, 9.3.12, 9.4.10, 9.5.6 skil 2/4 |
9. |
Færsla bita |
9.1-9.5 9.7-9.12 |
9.7.3, 9.9.9, 9.10.6, 9.12.12 skil 9/4 (eða 14/4) |
10. |
Statískt óákveðnir bitar |
10.1-10.4 | 10.3.4, 10.3.8 10.4.8, 10.4.18 skil 16/4 |
11. |
Súlur |
11.-11.6 | 11.2.4, 11.3.17, 11.4.10, 11.5.12 skil 20/4 |
Lesefni: James M. Gere, Mechanics of Materials, 6. útgáfa, Brooks/Cole, 2004.
Fyrirlestrar: Þriðjudögum kl.9:30 í stofu 158 í VR II og föstudögum kl 8:00 í sömu stofu
Dæmatími: Þriðjudögum kl. 13:15 í stofu 157 í VR II. Dæmi verða sett fyrir á föstudögum og skilað viku síðar.
Lokapróf (70%): Skriflegt próf.
Verkefni (30%): Skila þarf dæmaverkefnum vikulega (10%). Próf úr köflum 1-4 og 5-8 , (10% hvort). Smíða á brú úr balsavið sem síðan verður brotin. (Brúarbrot 2003)