Minningarsjóđur
Helgu Jónsdóttur og Sigurliđa Kristjánssonar
til styrktar stúdentum í raunvísindanámi

Úthlutun 2006

Í ár bárust Minningarsjóđi Helgu Jónsdóttur og Sigurliđa Kristjánssonar 70 umsóknir um styrkveitingu.  Eftirfarandi nemendur í doktorsnámi fengu styrk ađ upphćđ 500 ţúsund úr Minningarsjóđnum áriđ 2006:

Árdís Elíasdóttir Niels Bohr Stofnunin Stjarneđlisfrćđi
Björn Agnarsson Konunglega Tćkniháskólanum í Stokkhólmi Eđlisfrćđi
Brynja Gunnlaugsdóttir Háskóla Íslands Ónćmisfrćđi
Elfar Ţórarinsson Landbúnađarháskólanum í Kaupmannahöfn Lífupplýsingafrćđi
Eyjólfur Magnússon Leopold-Franzens Háskóla í Austurríki Jöklafrćđi
Gunnar Ţór Kjartansson Massachusetts Háskóla Matvćlaeđlisfrćđi
Hans Tómas Björnsson John Hopkins Háskóla Erfđafrćđi
Helčne L. Lauzon Háskóla Íslands Örverufrćđi
Jóhann Ari Lárusson Brandeis Háskóla Tölvunarfrćđi
Kristin Ingvarsdóttir Pennsylvania Háskóla Sameindalíffrćđi
Kristín Björnsdóttir Ríkisháskólanum í North Carolina Matvćlafrćđi
Líney Árnadóttir Washington Háskóla Efnaverkfrćđi
Lotta María Ellingsen John Hopkins Háskóla Rafmagnsverkfrćđi
Sigrún Nanna Karlsdóttir Michigan Háskóla Efnisverkfrćđi
Sveinn Margeirsson Háskóla Íslands Iđnađarverkfrćđi
Tinna Jökulsdóttir Chicago Háskóla Jarđeđlisfrćđi

Stjórn sjóđsins er ţađ mikil ánćgja ađ geta stutt efnilegt fólk til dáđa og vonast til ađ ţekking ţeirra og fćrni megi í framtíđinni gagnast íslensku athfanafólki. Minningarsjóđurinn var stofnađur áriđ 1980 á grundvelli erfđaskrár ţeirra hjóna. Frá ţví ađ úthlutun styrkja hófst áriđ 1984, hefur veriđ úthlutađ tćplega 200 styrkjum.