Siguršur Reynir Gķslason
 

Staða

Ég er vísindamaður við Jarðvísindastofnun Háskólans. Ég er forseti Evrópusambands jarðefnafræðinga (EAG) og er einn af þremur stjórnendum CarbFix, sem er alþjóðlegt vísindaverkefni um bindingu kolefnis í bergi.

Rannsóknir

Rannsóknarhópurinn minn hefur lagt áherslu á, 1) veðrun og rof basalts og áhrif þessara ferla á kolefnishringrás jarðarinnar, 2) hvernig kolefni binst í basalti og hve mikið sé hægt að binda í basalti á Íslandi og á Jörðinni, 3) mælingar á leysnihraða eldfjallagjósku og basaltsteinda á tilraunastofu og 4) áhrif eldgosa á efnasamsetningu vatns og snævar.

Ég hef skrifað yfir 100 greinar í alþjóðleg ritrýnd vísindatímarit og bók á íslensku um kolefnihringrásina á Jörðinni (Kolefnishringrásin, Hið íslenska bókmenntafélag 2012).

Ég er “Geochemistry Fellow, “Fellow of the International Association of Geochemistry” og handhafi Patterson verðlauna Jarðefnafræðisamtaka Bandaríkjanna (“The Geochemical Society”). Í upphafi árs 2020 sæmdi forseti Íslands mig Fálkaorðu fyrir rannsóknir á jarðfræði Íslands og kolefnisbindingu í bergi. Árið 2020 var Carbfix verkefninu veitt “The International Keeling Curve” verðlaunin og “The European Geothermal Energy Council´s Ruggero Bertani European Geothermal Innovation” viðurkenninguna.


7 mikilvægar greinar og bók

 • Matter JM, M Stute, SÓ Snæbjörnsdottir, EH Oelkers, SR Gislason, E Aradottir, B. Sigfusson, I Gunnarsson, H.  Sigurdardottir, E. Gunnlaugsson, G Axelsson, HA Alfredsson, D Wolff-Boenisch, K Mesfin, DFR Taya, J Hall, K Dideriksen, WS Broecker (2016). Rapid carbon mineralization for permanent and safe disposal of anthropogenic carbon dioxide emissions.  Science 352 (6291), 1312-1314.

 • Gíslason S.R., G. Stefánsdóttir, M.A. Pfeffer, S. Barsotti, Th. Jóhannsson, I. Galeczka, E. Bali, O. Sigmarsson, A. Stefánsson, N.S. Keller, Á. Sigurdsson, B. Bergsson, B. Galle, V.C. Jacobo, S. Arellano, A. Aiupp, E.B. Jónasdóttir, E.S. Eiríksdóttir, S. Jakobsson, G.H. Guðfinnsson, S.A. Halldórsson, H. Gunnarsson, B. Haddadi, I. Jónsdóttir, Th. Thordarson, M. Riishuus, Th. Högnadóttir, T. Dürig, G.B.M. Pedersen, Á. Höskuldsson, M.T. Gudmundsson (2015). Environmental pressure from the 2014–15 eruption of Bárðarbunga volcano, Iceland. Geochemical Perspectives Letters (2015) 1, 84-93.  

 • Gislason SR and Oelkers EH (2014).  Carbon Storage in Basalt. Science 344, 373-374.

 • Gislason, S.R.,T. Hassenkam, S. Nedel, N. Bovet, E. S. Eiriksdottir, H. A. Alfredsson, C. P. Hem, Z. I. Balogh, K. Dideriksen, N. Oskarsson, B. Sigfusson, G. Larsen, and S. L. S. Stipp (2011).  Characterization of Eyjafjallajökull volcanic ash particles and a protocol for rapid risk assessment. PNAS 108, 7307-7312.

 • Gislason, Wolff-Boenisch, Stefansson, Oelkers, Gunnlaugsson, Sigurdardottir , Sigfusson , Broecker, Matter, Stute, Axelsson, Fridriksson (2010).  Mineral sequestration of carbon dioxide in basalt: A pre-injection overview of the CarbFix project.  International Journal of Greenhouse Gas Control 4, 537–545.

 • Gislason S.R., Oelkers E.H., Eiriksdottir E.S., Kardjilov M.I., Gisladottir G., Sigfusson B., Snorrason A., Elefsen S.O., Hardardottir J., Torssander P.,  Oskarsson N. (2009). Direct evidence of the feedback between climate and weathering. Earth and Planetary Science Letters, 277, 213–222.

 • Gislason, S. R. and Oelkers, H. E. (2003). Mechanism, rates and consequences of basaltic glass dissolution: II. An experimental study of the dissolution rates of basaltic glass as a function of pH and temperature. Geochimica et Cosmochimica Acta, 67, 3817-3832.
 • Gíslason SR (2012). Kolefnishringrásin. Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík, Iceland, 269p.

Núverandi Evrópustyrkir

 • 675219 – METAL-AID – ITN-2015
 • 764760 - CarbFix2- H2020-LCE-2017-RES-CCS-RIA
 • 764810 - S4CE – Science for Clean Energy - Research and Innovation Action

Útskrifaðir doktorsnemar síðastliðin 5 ár

 • Deirdre Elizabeth Cark, PhD 2019
 • Rebecca Anna Neely, PhD 2017
 • Sandra Ósk  Snæbjörnsdóttir, PhD 2017
 • Eydís Salome Eiríksdóttir, PhD 2016
 • Helgi A. Alfreðsson, PhD 2015

Þjóðerni

Íslenskur, fæddur 9. október 1957


Vinna

Október 1985 til dagsins í dag

Sérfræðingur, fræðimaður og loks vísindamaður

Raunvísindastofnun Háskólans
Jarðvísindastofnun Háskólans


Menntun

Maí 1980  Jarðfræði

BS

Háskóli Íslands

September 1985 Jarðefnafræði

PhD

The Johns Hopkins University, Baltimore, USAAlþjóðleg samvinna


Metal-Aid http://nanogeoscience.dk/metalaid

CarbFix  http://www.carbfix.com

S4CE. Science for Clean Energy http://science4cleanenergy.eu/