Siguršur Reynir Gķslason
 

Staða

Ég er vísindamaður við Jarðvísindastofnun Háskólans. Ég og framhaldsnemar mínir hafa á undanförnum árum rannsakað efnaskipti vatns, bergs, lofttegunda og lífvera í náttúrunni og á tilraunastofu, með sérstaka áherslu á hringrás kolefnis á jörðinni og áhrif eldgosa á efnasamsetningu vatns. Ég sit í  stjórn Evrópusambands jarðefnafræðinga og er formaður vísindaráðs CarbFix, sem er alþjóðlegt vísindaverkefni um bindingu kolefnis í bergi.

Rannsóknir

Rannsóknarhópurinn hefur lagt áherslu á, 1) veðrun og rof basalts og áhrif þessara ferla á kolefnishringrás jarðarinnar, 2) hvernig kolefni binst í basalti og hve mikið sé hægt að binda í basalti á Íslandi og á Jörðinni, 3) mælingar á leysnihraða eldfjallagjósku og basaltsteinda á  tilraunastofu og 4) áhrif eldgosa á efnasamsetningu vatns og snævar. 

Ég hef skrifað yfir 100 greinar í alþjóðleg ritrýnd tímarit og bók á Íslensku um kolefnihringrásina á Jörðinni.  Í byrjun mars 2016 hafði verið vitnað 5610 sinnum í þessar greinar samkvæmt Google Scholar.


7 mikilvægar greinar og bók

 • Gíslason S.R., G. Stefánsdóttir, M.A. Pfeffer, S. Barsotti, Th. Jóhannsson, I. Galeczka, E. Bali, O. Sigmarsson, A. Stefánsson, N.S. Keller, Á. Sigurdsson, B. Bergsson, B. Galle, V.C. Jacobo, S. Arellano, A. Aiupp, E.B. Jónasdóttir, E.S. Eiríksdóttir, S. Jakobsson, G.H. Guðfinnsson, S.A. Halldórsson, H. Gunnarsson, B. Haddadi, I. Jónsdóttir, Th. Thordarson, M. Riishuus, Th. Högnadóttir, T. Dürig, G.B.M. Pedersen, Á. Höskuldsson, M.T. Gudmundsson (2015). Environmental pressure from the 2014–15 eruption of Bárðarbunga volcano, Iceland. Geochemical Perspectives Letters (2015) 1, 84-93.  

 • Gislason SR and Oelkers EH (2014).  Carbon Storage in Basalt. Science 344, 373-374.

 • Gislason, S.R.,T. Hassenkam, S. Nedel, N. Bovet, E. S. Eiriksdottir, H. A. Alfredsson, C. P. Hem, Z. I. Balogh, K. Dideriksen, N. Oskarsson, B. Sigfusson, G. Larsen, and S. L. S. Stipp (2011).  Characterization of Eyjafjallajökull volcanic ash particles and a protocol for rapid risk assessment. PNAS 108, 7307-7312.

 • Gislason, Wolff-Boenisch, Stefansson, Oelkers, Gunnlaugsson , Sigurdardottir , Sigfusson , Broecker, Matter, Stute, Axelsson, Fridriksson (2010).  Mineral sequestration of carbon dioxide in basalt: A pre-injection overview of the CarbFix project.  International Journal of Greenhouse Gas Control 4, 537–545.

 • Gislason S.R., Oelkers E.H., Eiriksdottir E.S., Kardjilov M.I., Gisladottir G., Sigfusson B., Snorrason A., Elefsen S.O., Hardardottir J., Torssander P.,  Oskarsson N. (2009). Direct evidence of the feedback between climate and weathering. Earth and Planetary Science Letters, 277, 213–222.

 • Gislason, S. R. and Oelkers, H. E. (2003). Mechanism, rates and consequences of basaltic glass dissolution: II. An experimental study of the dissolution rates of basaltic glass as a function of pH and temperature. Geochimica et Cosmochimica Acta, 67, 3817-3832.

 • Gislason, S. R., Arnórsson, S., and Ármannsson, H. (1996). Chemical weathering of basalt in SW Iceland: Effects of runoff, age of rocks and vegetative/glacial cover. American Journal of Science, 296, pp. 837-907.

 • Gíslason SR (2012). Kolefnishringrásin. Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík, Iceland, 269p.

Núverandi erlendir rannsóknastyrkir

 • FP7-PEOPLE-2012-ITN- 317235- CO2-REACT- Geologic Carbon Storage: 203,869. EUR
 • 11029-NORDICCS: 2,136,000. NOK
 • 675219 – METAL-AID – ITN-2015

Útskrifaðir doktorsnemar síðastliðin 3 ár

 • Eydís Salome Eiríksdóttir, PhD 2016
 • Helgi A. Alfreðsson, PhD 2015
 • Jonas Olsson, PhD, 2014
 • Snorri Guðbrandsson, PhD 2013
 • Iwona M. Galeczka, PhD 2013

Þjóðerni

Íslenskur, fæddur 9. október 1957


Vinna

Október 1985 til dagsins í dag

Sérfræðingur, fræðimaður og loks vísindamaður

Raunvísindastofnun Háskólans
Jarðvísindastofnun Háskólans
Háskóli Íslands


Menntun

Maí 1980  Jarðfræði

BS

Háskóli Íslands

September 1985 Jarðefnafræði

PhD

The Johns Hopkins University, Baltimore, USA


Norræn og alþjóðleg samvinna

NORDICCS http://www.sintef.no/Projectweb/NORDICCS/
CO2-react http://www.see.leeds.ac.uk/co2react/index.htm
CarbFix http://www.or.is/en/projects/carbfix
Mettrans  http://www.mettrans-itn.eu/
Metal-Aid. Coordinated at the University of Copenhagen. The 11 partners from Denmark, Germany, Iceland, Spain and the United Kingdom will train 14 young researchers in developing new methods for remediating contaminated soil and groundwater