© Steinunn Kristjánsdótti 2007

Steinunn Kristjánsdóttir prófessor

Deild: Sagnfrćđi- og heimspekideild

Stofnun: Ţjóđminjasafn og Háskóli Íslands

Skrifstofa: Setberg, stofa 306, 3. hćđ, 101 Reykjavík

Símar: 530 2267 / 862 8543       Netfang: sjk@hi.is

Text Box:

Steinunn Kristjánsdóttir lauk doktorsprófi í fornleifafrćđi viđ Gautaborgar-háskóla áriđ 2004. Hún var stundakennari viđ Háskóla Íslands áriđ 2005 og tók ári síđar viđ sameiginlegri stöđu lektors í fornleifafrćđi viđ Ţjóđminjasafn Íslands og Háskóla Íslands. Hún fékk framgang í stöđu dósents í júní 2009 og stöđu prófessors í júlí 2012. Kennslusviđ Steinunnar liggur innan miđaldafrćđa og kynjafornleifafrćđi, auk ţess ađ kenna inngangsnámskeiđ um ađferđir og kenningar í fornleifafrćđi. Helstu rannsóknasviđ hennar eru félagsleg fornleifafrćđi, miđaldafornleifafrćđi, trúarbragđarsaga, klaustur og klausturstarfsemi. Steinunn stjórnađi sem safnstjóri Minjasafns Austurlands rannsókninni Mörk heiđni og kristni frá 1997 til 2000. Nýtti hún rannsóknina til doktorsprófs og kom doktorsritgerđ hennar The Awakening of Christianity in Iceland út áriđ 2004. Steinunn stjórnađi síđan samhliđa kennslu fornleifarannsóknum á miđaldaklaustrinu ađ Skriđu í Fljótsdal til ársins 2012. Bók um rannsóknina, Sagan af klaustrinu a Skriđu, kom út á vegum Sögufélags áriđ 2012. Sem stendur vinnur Steinunn ađ nýrri rannsókn, Kortlagning klaustra á Íslandi, sem miđar ađ ţví ađ skrá minjar um íslensku miđaldaklaustrin.

 

© Steinunn Kristjánsdótti 2007

 

Setning og umbrot: Dagný Arnarsdóttir

Síđan var síđast uppfćrđ 27. desember 2016