Steinunn Kristjánsdóttir prófessor Námsbraut í fornleifafrćđi Sagnfrćđi- og heimspekideild Stofnun: Háskóli Íslands Skrifstofa: Nýi Garđur, stofa 314, 3. hćđ Símar: 525 5280 / 862 8543 Netfang: sjk@hi.is |
Steinunn Kristjánsdóttir lauk doktorsprófi í fornleifafrćđi viđ fráGautaborgarháskóla áriđ 2004. Hún var stundakennari viđ Háskóla Íslands áriđ 2005 og tók ári síđar viđ sameiginlegri stöđu lektors í fornleifafrćđi viđ Ţjóđminjasafn Íslands og Háskóla Íslands. Hún fékk framgang í stöđu dósents í júní 2009 og síđan prófessors í júlí 2012. Steinunn er nú deildarforseti sagnfrćđi– og heimspekideildar.
Kennslusviđ Steinunnar liggur innan miđaldafrćđa og kynjafornleifafrćđi, auk ţess ađ kenna inngangsnámskeiđ um ađferđir og kenningar í fornleifafrćđi. Helstu rannsóknasviđ hennar eru félagsleg fornleifafrćđi, miđaldafornleifafrćđi, klaustur og klausturstarfsemi. |