Skriðuklaustur – Híbýli helgra manna var fornleifafræðileg rannsókn sem hófst með forkönnun árið 2000 og lauk með útgáfu bókarinnar Sagan af klaustrinu á Skriðu árið 2012. Útgefandi var Sögufélag. Rannsóknin var unnin á Þjóðminjasafni Íslands og á Skriðuklaustri. Markmið Markmiðið með verkefninu var að rannsaka byggingar og starfsemi klaustursins sem var rekið á Skriðu í Fljótsdal frá 1493 til 1554. Uppgröftur á rústum Skriðuklausturs stóð yfir frá 2002 til 2011. Niðurstöður Ljóst er að bygging Skriðuklausturs bar svipmót annarra klausturbygginga í Evrópu en hún samanstóð af þyrpingu vistarvera og veglegri kirkju sem byggð voru við skýrt afmarkaðan klausturgarð með brunni. Hlutverk Skriðuklausturs virðist einnig hafa verið sambærilegt við það sem var í öðrum kaþólskum klaustrum erlendis. Í klaustrinu fór fram ræktun mat- og lækningajurta en garðyrkja var iðulega mikil og fjölbreytt í öðrum evrópskum klaustrum. Þar var einnig jarðað en af þeim beinagrindum sem voru grafnar upp má ráða að í Skriðuklaustri hafi verið rekinn spítali en líkn sjúkra og fátækra var eitt helsta hlutverk margra kaþólskra klaustra í Evrópu. Samtals voru grafnar upp tæplega 300 beinagrindur í kirkjugarði Skriðuklausturs. Helmingur þeirra voru bein sjúklinga, um 130 voru bein óvígðra leikmanna og 20 vígðs reglufólks. Útlit kaþólskra klaustra í Evrópu allri mótaðist fyrst og fremst af verkefnum þeirra sem voru afar mismunandi, enda þótt kjarni starfsemi þeirra hafi alltaf snúist um að bæta líf almennings í gegnum bænahald og aðhlynningu hvers konar.
Stjórn Árið 2001 var stofnað félagið Skriðuklaustursrannsóknir sem hefur það hlutverk að fylgja rannsóknunum eftir. Í stjórn þess eiga sæti forstöðumenn Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri og Minjasafns Austurlands á Egilsstöðum, auk fagstjóra rannsókna- og varðveislusviðs Þjóðminjasafns Íslands og aðila sem tilnefndur er af Biskupsstofu. Einn aðili situr í stjórn félagsins án tilnefningar. Stjórnarmenn hafa verið þessir: Gunnarsstofnun: Aðalmaður: Skúli Björn Gunnarsson forstöðumaður, 2001-2013 Varamaður: Vésteinn Ólason fyrrv. forstöðumaður Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, 2007-2013 Hrafnkell A. Jónsson héraðsskjalavörður, 2001-2007
Minjasafn Austurlands: Aðalmaður: Dr. Unnur Birna Karlsdóttir safnstjóri, 2012-2103 Elfa Hlín Pétursdóttir fyrrv. safnstjóri, 2005-2012 Rannveig Þórhallsdóttir fyrrv. Safnstjóri, 2001-2005 Varamaður: Sigurjón Bjarnason formaður stjórnar Minjasafnsins, 2009-2013 Þórey Hannesdóttir fyrrv. formaður stjórnar Minjasafnsins, 2001-2009
Þjóðminjasafn Íslands Aðalmaður: Dr. Anna Lísa Rúnarsdóttir sviðsstjóri, 2007-2013 Dr. Hrefna Róbertsdóttir sviðsstjóri, 2001-2007 Varamaður: Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður, 2001-2013
Biskupsstofa Aðalmaður: Sr. Jóhanna Sigmarsdóttir prófastur á Eiðum, 2005-2013 Sr. Sigfús J. Árnson sóknarprestur á Egilsstöðum, 2001-2005 Varamaður: Sr. Lára G. Oddsdóttir sóknarprestur á Valþjófsstað, 2001-2013
Án tilnefningar: Jón Kristjánsson fyrrv. ráðherra og alþingismaður, 2007-2013 Erna Indriðadóttir upplýsingafulltrúi Alcoa á Austurlandi, 2001-2007 Varamaður: Erna Indriðadóttir upplýsingafulltrúi Alcoa á Austurlandi, 2007-2013 Björn Gísli Erlingsson framhaldsskólakennari, 2001-2007
Verkefnastjóri var dr. Steinunn Kristjánsdóttir prófessor við Háskóla Íslands og Þjóðminjasafn.
Fjármögnun Rannsóknin á Skriðuklaustri var fjármögnuð með framlögum úr eftirfarandi sjóðum: Kristnihátíðarsjóði 2002-2006 RANNÍS 2000, 2006-2009, 2012 Rannsóknasjóði Háskóla Íslands 2006-2012 Fornleifasjóði 2004-2012 Nýsköpunarsjóði námsmanna 2000, 2004-2008, 2010, 2011 Leonardo da Vinci áætlun ESB 2002-2012 Culture 2000 áætlun ESB 2005 NordPlus 2010-2011 Þjóðhátíðarsjóði 2007, 2009, 2011 Menningarráði Austurlands 2005 Menningarborgarsjóði 2004 Bókmenntasjóði 2012 Landsvirkjun 2002-2011 og ríkissjóði 2005-2012
Samstarfsaðilar Auk aðildarstofnana rannsóknanna á Skriðuklaustri, þ.e. Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri, Þjóðminjasafns Íslands og Minjasafns Austurlands voru samstarfsaðilar rannsóknanna þessir: Mark Graham hjá Grampus Heritage and Training Ltd., Skotlandi Dr. Nicola Maccioni hjá Rannsóknarstofnunin IVALSA í Flórens á Ítalíu Guiseppe Venturini og dr. Elsa Pacciani hjá Sopritendenza ai Beni Archeologici per la Toscana í Flórens á Ítalíu
Samstarfsverkefni um íslenska klausturgarða Dr. Kjell Lundquist dósent (d. 2011) í landslagsarkitektúr við Lundarháskóla í Alnarp Per Arvid Åsen grasafræðingur hjá Agder naturmuseum og botaniske hage Dr. Inger Larsson prófessor í örnefnafræðum við Háskólann í Stokkhólmi
Sjá má afrakstur þess á heimasíðunni http://www.consideratecandidum.com/prosjekter/kloster_island/
Starfsmenn rannsóknar 2000-2012 Adriana Scheliga, nemi í arkitektúr Adriana Zugiair, fornleifafræðingur Albína Hulda Pálsdóttir, fornleifafræðingur Alexander Parish, fornleifafræðingur Amiee Kleinman, fornleifafræðingur Ana Marta Dixon, fornleifafræðingur Anna Wändahl, fornleifafræðingur Andrew Sibley, fornleifafræðingur Arnar Logi Björnsson, fornleifafræðingur Ashley William Tuck, fornleifafræðingur Atli Birkir Kjartanson, nemi í fornleifafræði við HÍ Bára Sigurjónsdóttir, tónlistarkennari Bjarki Borgþórsson, fornleifafræðingur Björgvin Gunnarsson, fornleifafræðingur Britta Keune, nemi í arkitektúr Catherine Barry, fornleifafræðingur Catherine Brown, fornleifafræðingur Cecilia Collins, mannabeinafræðingur Dr. Chiara Capretti, fornvistfræðingur Clarissa Cognato, fornleifafræðingur Chloe Brown, fornleifafræðingur Clarie York, fornleifafræðingur Conny Schauer, nemi í arkitektúr Cristina Bastiani, leiðsögumaður Christina Brandt, fornleifafræðingur Dagný Arnarsdóttir, fornleifafræðingur Daniel Lindblad, fornleifafræðingur Daniel Zwick, fornleifafræðingur Daniela Weber, nemi í arkitektúr Davíð Bragi Konráðsson, fornleifafræðingur Domonique Debeaubien, mannabeinafræðingur Elin Ahlin Sundman, mannabeinafræðingur Elisabeth Clara Rosa Wormer-Pando, fornleifafræðingur Elisabeth Su-Kim Scott, fornleifafræðingur Dr. Elsa Pacciani, mannabeinafræðingur hjá Háskólanum í Flórens Enrico Bittner, nemi í arkitektúr Erna Jóhannesdóttir, mannfræðingur Fredrik Wirbrand, fornleifafræðingur Fredrike Kroll, nemi í arkitektúr Gillian Toms, fornleifafræðingur Giuseppe Venturini, forvörður hjá IVALSA Glenn Ricci, fornleifafræðingur Graham Langford, forvörður á Þjóðminjasafni Íslands Guðný Zoëga, mannabeinafræðingur Guðrún Helga Jónsdóttir, nemi í fornleifafræði Gunnar Gunnarsson, leiðsögumaður Hákon Jensson, fornleifafræðingur Halldóra Ásgeirsdóttir, forvörður á Þjóðminjasafni Íslands Hayley Roberts, fornleifafræðingur Helen Green, fornleifafræðingur Helene Martin, sagnfræðingur Hillary Sanders, fornleifafræðingur Hrafnkell Brimar Hallmundsson, fornleifafræðingur Hrönn Konráðsdóttir, fornvistfræðingur (sérgrein: greiningar skordýr) Ilaria Santoni, fornvistfræðingur í doktorsnámi við Háskólann í Flórens Ingibjörg Jónsdóttir, landfræðingur Irene Cilio, nemi í fornleifafræði við Háskólann í Flórens Janis Mitchell, forvörður Jasmine Woods, fornleifafræðingur Jeffrey Ken Mikamo-White, fornleifafræðingur Johanna Morgan, nemi í mannabeinafræði Jonathan Møller, fornvistfræðingur (sérgrein: greiningar á dýrabeinum) Jonathan Dye, fornleifafræðingur Jón Ingi Sigurbjörnsson, félags- og sagnfræðingur Julian Jansen van Rensburg, fornleifafræðingur Karin Rogers, fornleifafræðingur Katherine McBride, fornleifafræðingur Kate McAnally, fornleifafræðingur Katie Squire, fornleifafræðingur Katie Waterhouse, fornleifafræðingur Kenneth Malcolm MacKenzie, fornleifafræðingur Lara Hogg, fornleifafræðingur Larisa Rupar, nemi í arkitektúr Lilja Laufey Davíðsdóttir, fornleifafræðingur Lísa Rut Björnsdóttir, fornleifafræðingur Magnús Sigurgeirsson, jarðfræðingur Marcela Pena, fornleifafræðingur Margrét S. Kristjánsdóttir, fornleifafræðingur Margrét Valmundsdóttir, fornleifafræðingur Mark Fussey, fornleifafræðingur Marta Siwiec, fornleifafræðingur Martin James Kelly, fornleifafræðingur Morwenna Rolands, fornleifafræðingur Nadine Pflüger, nemi í arkitektúr Nataly Newell, fornleifafræðingur Dr. Nicola Macchioni, skógfræðingur hjá IVALSA Nicolas Tait, fornleifafræðingur Ólafur Eggertsson, skógfræðingur Oscar Spjuth fornleifafræðingur Patrycja Kupiec, fornleifafræðingur Ragnheiður Erla Bjarnadóttir, fornvistfræðingur Ragnheiður Gló Gylfadóttir, fornleifafræðingur Rebecca Cessford, fornleifafræðingur Robert Lindner, nemi í arkitektúr Robin Webb, fornleifafræðingur Rosie Fuller, fornleifafræðingur Russell Henshaw, fornleifafræðingur Sara Andersson, fornleifafræðingur Sarah Elisabeth Allen, fornleifafræðingur Sean Lewis, fornleifafræðingur Sebastien Liahaugen, fornleifafræðingur Sheila Hamilton-Dyer, dýrabeinafræðingur Dr. Sigurður Ingólfsson, bókmenntafræðingur, leiðsögumaður Sigurjóna Guðnadóttir, fornleifafræðingur Sindri Garðarsson, nemi í fornleifafræði við HÍ Sófus Jóhannsson, sagnfræðingur Stefano Paci, fornleifafræðingur Sverrir Sævar Jónsson, nemi í fornleifafræði við HÍ Teresa Hawtin, fornleifafræðingur Tracy O'Donnell, fornleifafræðingur Una Helga Jónsdóttir, nemi í fornleifafræði við HÍ Vala B. Garðarsdóttir, fornleifafræðingur Vala Gunnarsdóttir, fornleifafræðingur William Burnham, fornleifafræðingur Þóra Pétursdóttir, fornleifafræðingur |
Skriðuklaustur
Áfangaskýrslur/ Annual reports (ISL)
Skýrslur um greiningar/ Reports on identifications
Mannabein/Human bones: Guðný Zoëga 2007 (ISL)
Dýrabein/Animal bones: Frjókorn/Pollen:
Fræ/Seeds:
Skordýr/Insects:
Viður/Wood:
Gjóskulög /Tefra: Garðrækt/Gardening: Hákon Jensson 2004 (ISL)
Leirker/Ceramics: Ragnheiður Gló Gylfadóttir 2006
Líkkistur/Coffins: Dagný Arnarsdóttir 2007 (ISL)
Naglar/Nails: Davíð B. Konráðsson 2008 (ISL)
Kirkjur/Churches: Steinunn og Margrét 2009 (ISL)
Borkjarnar/Coring:
Gagnagrunnar/Databases (ISL)
Greinar/Articles
Veggspjöld
Málþing
Teikningar/Drawings
Ársreikningar/Finances
Bækur/books |