Birtist Ý ═slenskir SagnfrŠ­ingar: Seinna bindi: Vi­horf og rannsˇknir. Ritstjˇrar Loftur Guttormsson, Pßll Bj÷rnsson, Sigr˙n Pßlsdˇttir, og Sigur­ur Gylfi Magn˙sson (ReykjavÝk: Mßl og mynd, 2002), bls. 433-440.

Var­andi a­rar greinar bˇkarinnar sjß efnisyfirliti­.

Sk˙li Sigur­sson

Framfarir, hugsanafrelsi og rofab÷r­

Huglei­ingar um vÝsinda- og tŠknis÷gu


VÝsindi og tŠkni eru sÚrstŠ­ fyrir ■Šr sakir a­ ■au eiga sÚr ekki einungis rÝkulega s÷gu heldur er ■a­ yfirlřst markmi­ ■eirra a­ framlei­a framtÝ­. ═ ■vÝ sambandi mß nefna a­ franski sameindalÝffrŠ­ingurinn Franšois Jacob kallar kerfi tilrauna Ý n˙tÝmalÝffrŠ­i "vÚl sem břr til framtÝ­ina".[1] Ůegar sˇl n˙tÝmavŠ­ingar og mˇdernisma ß svi­i vÝsinda, menningar og stjˇrnmßla stˇ­ hva­ hŠst ß 20. ÷ld, kva­ svo rammt a­ ■essari framtÝ­arframlei­slu a­ jafnvel var tali­ a­ nßtt˙ruvÝsindum myndi takast a­ upprŠta fortÝ­ina. VÝsindasagnfrŠ­ingurinn og -heimspekingurinn Thomas S. Kuhn or­a­i ■etta svo um mi­jan sj÷unda ßratuginn: "ËlÝkt ■vÝ sem tÝ­kast Ý hugvÝsindum og listum, ■ß ey­ileggja nßtt˙ruvÝsindin fortÝ­ sÝna."[2]

Ůetta var einf÷ld og heillandi sřn ■ar sem vÝsindakenningar og sta­hŠfingar virtust einna helst lÝkjast mßlverki eftir Hollendinginn Piet Mondrian e­a einf÷ldum og skr˙­lausum skřjaklj˙fum stˇrborga.[3] Kennileg e­lisfrŠ­i, ÷reindafrŠ­i og stŠr­frŠ­i voru sett Ý ÷ndvegi, en ■essar greinar virtust hafa ˇmŠldan sameiningarkraft sem enn eimir af eins og sÚst af mets÷lu bˇkarinnar S÷gu tÝmans eftir Stephen W. Hawking. Margbreytileiki efnisheimsins og fj÷lbreytileiki lÝfrÝkisins var hins vegar ß verksvi­i vÝsindagreina sem voru settar sk÷r lŠgra Ý vÝsindasamfÚlaginu, greina eins og efnafrŠ­i og lÝffrŠ­i. Stˇrfelldur v÷xtur vÝsinda- og tŠkni■ekkingar, breyttur s÷guskilningur og tÝ­arandi kenndur vi­ pˇstmˇdernisma hafa grafi­ undan ■essari heimsmynd ß svi­i vÝsinda og tŠkni. Uppgangur sameindalÝffrŠ­i og lÝftŠkni, endalok kalda strÝ­sins og ˙tbrei­sla veraldarvefsins ur­u hlutar af birtingarformi nřrrar heimssřnar ■ar sem har­ar andstŠ­ur, einfaldleiki og smŠttarhyggja (reductionism) h÷f­u lengstum vÝsa­ veginn.

Ver÷ld nßtt˙ruvÝsinda og tŠkni ß 19. og 20. ÷ld var ■ˇ Ý raun margbrotinn heimur nřrra fyrirbrig­a og kenninga, tŠkja og tˇla, samskiptaneta og stofnana eins og rafmagns, jßrnbrauta, olÝu, jar­gass, ljˇslei­ara, mˇtora, bÝla, rei­hjˇla, jar­rekskenningar, fruma, bakterÝa, veira, DNA, kvarka, lÝmeinda, ljˇseinda, erf­afrŠ­i, r÷ntgengeisla, skammtafrŠ­i, afstŠ­iskenningar, geislavirkni, rannsˇknastofa, sta­lastofnana, hagstofa, hßtŠknisj˙krah˙sa, ˙tvarps, radars, t÷lva, gagnagrunna, geimflauga, kafbßta, snei­myndatŠkja, rafeindasmßsjßa, hra­la, ra­greiningartŠkja, svo fßtt eitt sÚ nefnt. Er nokkur von til ■ess a­ unnt sÚ a­ fanga ■essa merg­ fyrirbrig­a Ý einfalt net sagnfrŠ­ilegra ˙tskřringa? Ůetta er heimur ■ar sem tr˙arbr÷g­ hafa or­i­ n˙tÝmavŠ­ingu a­ brß­, og gildir ■a­ einkum ß Vesturl÷ndum, en jafnframt hafa vÝsindi, tŠkni og lŠknisfrŠ­i teki­ a­ sÚr hlutverk tr˙arbrag­a, ■vÝ tr˙in ß framfarir ßtti a­ tryggja a­ vonir og draumar myndu rŠtast, og vistin Ý jar­neskum tßradal, svo vitna­ sÚ til BiblÝunnar, yr­i einhvers vir­i. Jafnframt horfa sagnfrŠ­ingar n˙ til baka frß heimi ■ar sem Šgir saman gamalli og nřrri ■ekkingu. Notast er umhugsunarlaust vi­ ■rˇunarkenningu Darwins bygg­a ß nßtt˙rlegu vali, lÝkinda- og t÷lfrŠ­i frß 18. og 19. ÷ld, r˙mfrŠ­i frß d÷gum Forngrikkja, stj÷rnuathuganir frß alda ÷­li og aflfrŠ­i Newtons.[4]

Tr÷llaukinn v÷xtur vÝsinda og tŠkni n˙tÝmans, samskiptaneta og tŠknikerfa hefur gert ■a­ a­ verkum a­ einfaldar skřringar ß vexti vÝsinda og tŠkni, og innbyr­is sambandi ■essara svi­a, eru nŠsta haldlitlar, eins og raunar nřlegar rannsˇknir Ý vÝsinda- og tŠknis÷gu bera me­ sÚr. Hvernig ß a­ skilja tilur­ og tengsl allra ■essara hluta og fyrirbrig­a? Hvert er samband ■eirra vi­ eigin fortÝ­? Hva­ ■ř­ir hugtaki­ framfarir Ý vÝsindum? Er unnt a­ rŠ­a um ■au ßn ■ess a­ grÝpa til svarthvÝtra skrumskŠlinga, eins og sÝ­ar ver­ur viki­ a­, og hva­a framtÝ­ bera ■au Ý skauti sÚr? Er yfirleitt hŠgt a­ sinna sagnfrŠ­irannsˇknum ßn ■ess a­ gaumgŠfa hlutverk vÝsinda og tŠkni? HÚr ß eftir ver­ur leita­ svara vi­ ■essum spurningum og sÚrst÷k ßhersla l÷g­ ß togstreitu framtÝ­ar og fortÝ­ar Ý vÝsindum og tŠkni sem veitir ■eim sÚrst÷­u sem vi­fangsefni sagnfrŠ­inga. Auk ■ess ver­ur kanna­ hver sÚ drifkraftur vÝsinda- og tŠknistarfs. ١tt afrakstur af vinnu vÝsinda- og tŠknimanna sÚ besti mŠlikvar­inn ß starf ■eirra, er mikilvŠgt a­ skilja fÚlagslega umgj÷r­ ■eirra og skynja hva­ knřr ■ß ßfram, og gerir ■eim kleift a­ halda ˇtrau­ir ß vit hins ˇ■ekkta.

S÷guvefur vÝsinda og tŠkni

Vi­ getum hugsa­ okkur vÝsindi og tŠkni sem stafla e­a hr˙gu af landakortum e­a bˇkum sem passa ÷ll saman ß margslunginn hßtt ßn ■ess a­ til sÚ eitt kort e­a ein bˇk sem megni a­ lj˙ka upp allsherjarsřn ß ver÷ldina. ┴ mi­÷ldum og endurreisnartÝmanum var gjarnan sagt a­ tvŠr bŠkur vŠru til Ý heiminum, bˇk Gu­s og bˇk nßtt˙runnar, ■.e. tvŠr bŠkur en bara einn h÷fundur. Me­ vÝsan til ■ess hÚlt vÝsindaheimspekingurinn Ian Hacking ■vÝ fram a­ Gu­ hef­i ekki skrifa­ bˇk nßtt˙runnar heldur b˙i­ til bˇkasafn a­ hŠtti argentÝnska skßldsins Jorge Luis Borges. ═ ■vÝ vŠru allar bŠkur eins stuttar og m÷gulegt var, efni ■eirra allra stanga­ist ß, en engin ■eirra var samt ˇ■÷rf.[5] Hugmyndin um fj÷lda bˇka e­a korta, og tortryggni Ý gar­ einfaldleika er Ý andst÷­u vi­ sko­anir tveggja merkra vÝsindaheimspekinga ß 20. ÷ld, ■eirra Karls Popper og Kuhns. Ůeir settu kenningasmÝ­i Ý ÷ndvegi, en kennileg e­lisfrŠ­i var ■eim eins konar lei­arstjarna; ■eir voru og hallir undir mˇdernisma Ý ■eim skilningi a­ ■eir t÷ldu skyndilegar breytingar geta ßtt sÚr sta­, anna­ hvort me­ afs÷nnun (Popper) e­a byltingu (Kuhn), lÝkt og ■egar Ýsjaki brotnar. Ůeir l÷g­u mikla ßherslu ß a­ vÝsinda■ekking yxi hvorki jafnt og ■Útt, nÚ a­ einf÷ld tengsl vŠru ß milli s÷fnunar sta­reynda og smÝ­i kenninga: bß­ir h÷fnu­u ■vÝ hef­bundnum sko­unum ß vÝsindalegri a­fer­.[6] Ůa­ er ˇmetanlegt framlag Kuhns a­ hamra ß ■vÝ a­ vÝsindi og saga vŠru samofin og gekk hann ■annig gegn rÝkjandi sko­unum. Hann taldi a­ sagan vŠri ekki einungis sjˇ­ur gaman- og dŠmisagna um fortÝ­ vÝsinda, eins og gjarnan var ßliti­, heldur ˇrj˙fanlegur ■ßttur ■eirra.[7]

Vi­ upphaf 21. aldar er knřjandi a­ ■rˇa sagnfrŠ­ilegar t˙lkanir og lřsingar sem hŠfa umfangi n˙tÝmatŠkni og -vÝsinda, fj÷lbreytninni sem setur mark sitt ß ■essi svi­, ˇmŠldum sk÷punar- og ey­ileggingarmŠtti ■eirra, og ■vÝ hvernig tilraunir til ■ess a­ sleppa ˙r klˇm s÷gunnar vir­ast dŠmdar til a­ mistakast. Íflugar og frjˇar rannsˇknir ß s÷gu vÝsinda og tŠkni krefjast ■ess a­ vi­ getum skotist um vef vÝsinda og tŠkni lÝkt og skytta Ý vefstˇl, en jafnframt ■ess a­ vi­ skiljum a­ ˇgerlegt sÚ a­ standa upp frß vefstˇlnum og vir­a s÷gusvi­i­ fyrir sÚr ˙r fjarska af hßrri fjallsbr˙n me­ hlutlŠgum hŠtti.[8] Vefurinn er ver÷ld okkar me­ fegur­ sinni, ˇgnum og draumum, og skilningsvit okkar eru einnig hluti af vefnum. Ůrˇun vÝsinda stefnir ekki fram ß veg a­ einu markmi­i, kn˙in ßfram af daglegri vinnu vÝsindamanna. Ůvert ß mˇti, Ý vÝsindastarfi eru ■eir reknir ßfram ß vit hins ˇ■ekkta lÝkt og gerist Ý ■rˇunarfrŠ­i a­ hŠtti Charles Darwin.[9] ١tt skynfŠri eins og auga­ sÚ afrakstur ■rˇunar, sem bygg­i ß nßtt˙rlegu vali, var ■a­ ekki fyrirfram ■ekkt lokatakmark. Ůa­ sama gildir um ni­urst÷­ur vÝsindarannsˇkna. A­ ■vÝ leyti svipar s÷gu vÝsinda og tŠkni til sakamßlasagna, ■.e. Ý upphafi er ekki vita­ hver sÚ mor­inginn e­a ˇdŠ­isma­urinn. Ůessi samlÝking er a­ vÝsu villandi, ■vÝ ■a­ er ekki hŠgt kÝkja aftast Ý bˇk nßtt˙runnar til ■ess a­ svala forvitni sinni og grennslast fyrir um ■a­ hver hafi frami­ ˇdŠ­i­ e­a mor­i­.

VÝsindasaga hefur hins vegar lengst af veri­ skrifu­ sem saga sigurvegaranna og ■vÝ haft ß sÚr yfirbrag­ heldur lÚlegra sakamßlasagna. Hlaut efnafrŠ­inga fyrri alda ekki a­ hafa dreymt fyrir um lotukerfi­? Vissi GalÝleˇ GalÝlei ekki alltaf innst inni a­ ferill skothluta nßlŠgt yfirbor­i jar­ar vŠri fleygbogi? Ůa­ er samt ■rautin ■yngri a­ gleyma ■vÝ sem n˙ er hluti daglegs lÝfs og heimsmyndar. Getum vi­ hugsa­ um vatnsb÷­ vi­ upphaf 18. aldar og gleymt ■vÝ a­ vatn er H2O? Er hŠgt a­ nßlgast vÝsindi og tŠkni fortÝ­ar ß forsendum l÷ngu li­ins tÝma og ■ekkingar sem n˙ er ßlitin vera ˙relt e­a r÷ng? Undir lok bˇkarinnar Um uppruna tegundanna vÚk Darwin a­ ß■ekku vandamßli ß svi­i nßtt˙rufrŠ­i, minnugur heimsreisunnar me­ HMS Beagle ß ßrunum 1831-36:

Ůegar vi­ hŠttum a­ vir­a fyrir okkur lÝfveru eins og villima­ur lÝtur ß skip, eins og eitthva­ sem sÚ fullkomlega fyrir ofan skilning hans; ■egar vi­ teljum a­ sÚrhver afur­ nßtt˙runnar eigi sÚr s÷gu; ■egar vi­ vir­um fyrir okkur allar flˇknar formger­ir og e­lishvatir sem samanl÷g­ ßhrif margra uppfinninga (contrivances), sem hver um sig er gagnleg fyrir eiganda sinn, nßnast ß sama hßtt og vi­ teljum a­ sÚrhver mikilvŠg vÚlrŠn uppfinning lei­i af samanlag­ri vinnu, reynslu, hyggjuviti og jafnvel mist÷kum ˇtal handverksmanna; ■egar vi­ hugsum ß ■ennan hßtt um sÚrhverja lÝfveru, hversu miklu ßhugaver­ara, Úg tala hÚr af eigin reynslu, ver­ur ■ß a­ leggja stund ß rannsˇknir Ý nßtt˙rufrŠ­i![10]

SagnfrŠ­ingar sem glÝma vi­ s÷gu vÝsinda og tŠkni standa frammi fyrir keimlÝku vandamßli og Darwin. Eru vÝsindin ˇs÷guleg lÝkt og tegundir lÝfvera sem sprotti­ h÷f­u fullskapa­ar ˙r h÷f­i Gu­s fram a­ byltingu Darwins, e­a hafa ■au ■rˇast? Kuhn beitti "mannfrŠ­ilegri nßlgun" ■egar hann rŠddi um ■etta grundvallarvandamßl ß svi­i vÝsindas÷gu sem hefur veri­ nefnt s÷guskekkja ß Ýslensku.[11] Hann sag­i: "═ vi­leitni sinni vi­ a­ endurgera og skilja gamlar hugmyndir, ■arf sagnfrŠ­ingurinn a­ nßlgast kynslˇ­ina sem tr˙­i ß ■Šr, eins og mannfrŠ­ingur sem nßlgast framandi menningarheim."[12] ١tt s÷guskekkjan og nau­syn ■ess a­ vÝkja til hli­ar kˇrrÚttri vÝsinda■ekkingu sÚu sÚrstaklega mikilvŠg Ý vÝsindas÷gu, skřtur s÷guskekkjan lÝka upp kollinum Ý ritum um tŠknis÷gu og birtist ljˇslifandi Ý tŠkniminjas÷fnum. Hvernig er unnt a­ sřna a­ heimur tŠkninnar eigi sÚr s÷gulegar rŠtur, a­ n˙tÝmaskilningur ß vÚlum og tŠkjum geti veri­ til trafala vi­ rannsˇknir Ý tŠknis÷gu, og a­ ßn skilnings ß ■essari einf÷ldu sta­reynd sÚ erfitt a­ skilja tŠkniheiminn?[13]

VÝsindastrÝ­ brřst ˙t

N˙ eru vÝsinda- og tŠknisaga ranns÷ku­ Ý auknum mŠli af frŠ­im÷nnum sem gera sÚr ljˇs sÚreinkenni ■eirra og hvernig ■Šr hafa flÚttast saman e­a fari­ a­skildar lei­ir Ý tÝmans rßs. Ůa­ einkennir vÝsinda- og tŠknis÷gu a­ bakgrunnur ■eirra, sem leggja stund ß ■Šr, er mj÷g fj÷lbreyttur, ■ˇtt sÝfellt fleiri hafi loki­ formlegu nßmi ß ■essum svi­um, ekki sÝst ß Bretlandseyjum og Ý BandarÝkjunum. Einnig er vÝsindahugtaki­, sem lagt er til grundvallar, or­i­ mj÷g vÝtt. Ůetta hefur haft ■a­ Ý f÷r me­ sÚr a­ vÝsinda- og tŠknimenn eiga stundum erfitt me­ a­ skilja ■Šr a­fer­ir og vi­horf sem hafa or­i­ rÝkjandi Ý vÝsinda- og tŠknis÷gu og skyldum greinum. Ůeir bera ■ß sagnfrŠ­ingum jafnvel ß brřn skort ß tŠknilegri ■ekkingu e­a da­ri vi­ pˇstmˇdernisma. Hins vegar hafa vÝsindasagnfrŠ­ingar e.t.v. ekki sřnt ■vÝ nŠgan skilning a­ vi­horf ■eirra er oft gerˇlÝkt gildismati starfandi nßtt˙ruvÝsindamanna. Ůessi gagnrřni vÝsindamanna og sn÷rp vi­br÷g­ vÝsindasagnfrŠ­inga leiddu um mi­jan tÝunda ßratuginn til ßstands sem var kalla­ vÝsindastrÝ­ (science wars). Ůetta tengdist aftur vÝ­tŠkari gagnrřni ß rÝkjandi gildismat vestrŠnnar menningar og hva­ vŠru e­lilegar ßherslur ■egar kennsla Ý sagnfrŠ­i, bˇkmenntum og heimspeki vŠri annars vegar. Ůetta hefur leitt til deilna sem kalla­ar hafa veri­ menningarstrÝ­ (culture wars).[14]

Krafturinn Ý vÝsindastrÝ­sdeilum hefur fjara­ a­ mestu ˙t ß seinustu ßrum. Talsmenn hef­bundins skilnings ß vÝsindum gengu lÝka ˙t frß ■vÝ a­ tŠkni vŠri hagnřt vÝsindi og gßfu lÝtinn gaum a­ vŠgi fÚlagslegra ■ßtta vÝsinda. Ůessar deilur gßtu ekki af sÚr spennandi og frjˇar rannsˇknarspurningar heldur ur­u a­ feni sem tˇk Šrinn tÝma a­ losna ˙r. ŮŠr voru til marks um lok kalda strÝ­sins, sem drˇ ˙r vŠgi e­lisfrŠ­innar vegna ■ess a­ ■÷rfin fyrir gerey­ingavopn og fjarskiptatŠkni minnka­i, og jafnvel ■ˇtt pˇstmˇdernismi ■Štti ˇheppilegt or­ til ■ess a­ lřsa ■ekkingarframlei­slu i­nvŠddra rÝkja undir lok 20. aldar, ■ß var ljˇst a­ grundvallarbreytingar voru a­ eiga sÚr sta­. LÝffrŠ­i og lÝftŠkni voru komin Ý a­alhlutverki­ ß svi­i vÝsindanna Ý samfÚlaginu Ý sta­ e­lisfrŠ­i og ■ekking var jafnframt Ý sÝauknum mŠli tengd hreinum vi­skiptahagsmunum. ┴sˇkn bandarÝskra hßskˇla Ý einkaleyfi eftir 1980 sřndi gl÷ggt a­ hugsjˇninni um hrein vÝsindi haf­i endanlega veri­ kasta­ fyrir rˇ­a; framlei­sla Š sÚrhŠf­ari ■ekkingar me­ tilheyrandi tŠkjaflˇ­i řtti ■vÝ mˇdernisma og sameiningarhugsjˇn hans, bygg­ri ß kenningum og einf÷ldum l÷gmßlum, Š meir til hli­ar.[15]

LÝfseigar go­sagnir hl˙a a­ ■eirri sko­un a­ me­ kenningum einum saman sÚ unnt a­ opna lŠstar dyr lÝkt og a­ ßrangursrÝkt vÝsinda- og tŠknistarf felist Ý smÝ­i t÷fralykla. Mßttur ■essarar sřnar birtist skřrt Ý Švi kennilega e­lisfrŠ­ingsins Alberts Einstein, en myndir af honum prř­a T-boli, pˇstkort, auglřsingaplak÷t og teiknimyndas÷gur. Hann hefur or­i­ a­ go­sagnaveru og holdtekju hreinnar hugsunar og ˇbeitar ß veraldarvafstri.[16] Ůetta ger­ist ■ˇtt hann hef­i ß fyrri hluta ferils sÝns lagt ßherslu ß tengsl kenningasmÝ­i sinnar vi­ tilraunir og mŠlingar, en auk ■ess ßtti hann fj÷lda einkaleyfa.[17]

Ţmsir frŠ­imenn telja a­ enn skorti miki­ ß a­ vÝsindasaga hafi losna­ ˙r vi­jum ■eirrar a­dßunar ß kenningum, sem au­kenndi ■rˇun hennar eftir lok seinni heimsstyrjaldar og olli ■vÝ a­ m÷nnum reyndist erfitt a­ beina athyglinni a­ fÚlagslegu atferli og glÝma vi­ si­frŠ­ileg vandamßl tengd vÝsindum.[18] Ein skřring ß ■essu eru nßin tengsl vÝsinda- og hugmyndas÷gu ß eftirstrÝ­sßrunum sem birtist vel Ý miklum ßhrifum vÝsindasagnfrŠ­ingsins Alexandres KoyrÚ en hann var­ fyrirmynd Kuhns og samfer­armanna hans. ═ rannsˇknum sÝnum ß stj÷rnu- og aflfrŠ­i 16. og 17. aldar lag­i KoyrÚ h÷fu­ßherslu ß kenningasmÝ­i, heimspeki og beitingu stŠr­frŠ­i; hann ger­i meira a­ segja rß­ fyrir ■vÝ a­ frŠgar tilraunir GalÝleˇs um fall hluta hef­u veri­ einskŠr hugarleikfimi.[19] Kannski er ■a­ vegna ■ess a­ vÝsinda■ekking, eins og t.d. E = mc2, vir­ist svo sßraeinf÷ld a­ ■a­ er nßnast eins og h˙n tapi t÷framŠtti sÝnum sÚ skyggnst undir yfirbor­ hennar.

Endurˇmur af vopnaskaki menningarstrÝ­sins barst einnig inn ß svi­ tŠknis÷gunnar. Hva­ gerist t.d. ■egar minnast ß atbur­a ■ar sem skilningur sumra ■eirra sem upplif­u ■ß stangast ß vi­ t˙lkanir frŠ­imanna? Nefna mß har­vÝtugar deilur Ý BandarÝkjunum ß ßrunum 1994-95 ■egar minnst var ■ess a­ fimmtÝu ßr voru ■ß li­in frß ■vÝ a­ kjarnorkusprengjum var varpa­ ß jap÷nsku borgirnar Hiroshima og Nagasaki. FlugvÚlin Enola Gay, sem bar ˙ranÝumsprengjuna Little Boy til Hiroshima, var or­in a­ tßkni um gˇ­an mßlsta­ BandarÝkjamanna Ý seinni heimsstyrj÷ld. Liti­ var svo ß a­ ■eir hafi ekki ßtt annarra kosta v÷l en a­ varpa sprengjunum, og vi­ ■essari t˙lkun mßtti helst ekki hrˇfla opinberlega. Ůa­ var hins vegar gert ß s÷gusřningu Ý Smithsonian-safni Ý Washingtonborg. Leiddi ■a­ til hßvŠrra mˇtmŠla uppgjafarhermanna, en deilurnar sřna gl÷ggt sprengikraft minninganna.[20]

Framfarir og paradÝs

GrÝ­arlegar einfaldanir Ý lřsingum ß starfi sagnfrŠ­inga og vÝsindamanna voru ßberandi ß d÷gum vÝsindastrÝ­sins ß tÝunda ßratugnum; ■a­ var engu lÝkara en gripi­ vŠri til ßrˇ­ursbrag­a frß d÷gum kalda strÝ­sins til a­ sverta andstŠ­inginn. HÚr ßttu raunvÝsindamenn ekki sÝst stˇran hlut a­ mßli, en ÷fgakennd or­rŠ­a hindrar upplřsta umrŠ­u um tŠkni og vÝsindi. H˙n getur haft lamandi ßhrif ß opinberar umrŠ­ur ■vÝ me­ svarthvÝtum r÷kum er einkar au­velt a­ gera gagnrřnendur meintra framfara ß svi­i tŠkni, vÝsinda og lŠknisfrŠ­i grunsamlega, ef ekki afbrig­ilega.[21] Gagnrřnendurnir svara svo fyrir sig Ý hita leiksins me­ Frankensteins÷gum sem eiga margt sameiginlegt me­ ■vÝ sem heimspekingurinn Michel Foucault kalla­i vitsmuna- og stjˇrnmßlalega k˙gun, ■.e. kr÷funa um a­ vera me­ e­a ß mˇti upplřsingu sem ■ß tßknar a­ vera me­ e­a ß mˇti vÝsindum og tŠkni.[22]

Eigi a­ vera unnt a­ losna ˙r spennitreyju umrŠ­uk˙gunar a­ hŠtti Foucaults, ■urfa birtingarmyndir tŠkni og vÝsinda Ý fj÷lmi­lum, ß s÷fnum, Ý frŠ­iritum, bˇkum og tÝmaritum, ß svi­i listsk÷punar, svo fßtt eitt sÚ nefnt, a­ vera blŠbrig­arÝkar. ŮŠr ■urfa a­ leggja ßherslu ß ■a­ a­ skilningur ß fortÝ­inni er forsenda ■ess a­ vi­ getum lagt ˙r v÷r ß vit framtÝ­arlanda. Sei­andi sta­leysur, t÷fralausnir og einfaldar hugmyndir um vÝsinda- og tŠkni■ekkingu vir­ast hafa runni­ skei­ sitt ß enda. ŮvÝ Šttu smßs÷gur Jorge Luis Borges a­ vera skyldulesning ß efri skˇlastigum.[23] HÚr ■urfum vi­ a­ velta fyrir okkur til hva­a raunhŠfu lausna er unnt a­ grÝpa. ┴sakanir um ■a­ a­ gagnrřnendur sÚu ß mˇti vÝsindum og tŠkni eru ßbyrg­arlausar. Er hŠgt a­ vera me­ e­a ß mˇti ■vÝ a­ sˇlin komi upp ß hverjum morgni? Ůa­ er ekki hŠgt a­ vera me­ e­a ß mˇti rafeindum! Orku- og umhverfismßl krefjast nřs hugsunarhßttar. Hva­ er hŠgt a­ framkvŠma ■ar sem vÝsindi, tŠkni, og umhverfismßl mŠtast, og hva­a skor­ur setur fortÝ­in athafnagle­i mannsins?[24]

Írl÷g Challenger geimferjunnar 1986, slysi­ Ý Chernobyl kjarnorkuverinu 1986 og kjarnorkuslysi­ Ý Three Mile Island 1979, feig­arf÷r far■egaferju ß Eystrasalti hausti­ 1994 og alvarlegt slys Ý efnaverksmi­ju Ý Bhopal ß Indlandi 1984 eru atbur­ir sem hafa or­i­ vatn ß myllu gagnrřnenda tŠkni ß seinasta aldarfjˇr­ungi; ■vÝlÝk slys hafa or­i­ kveikjan a­ nřjum Frankensteins÷gum og ■vÝ sem kalla mŠtti neikvŠ­ar go­sagnir.[25] Ůa­ er hins vegar bagalegt a­ athyglin beinist a­ einst÷kum atbur­um en erfi­ara reynist a­ sjß slysin sem atbur­i Ý l÷ngum ferlum ■ar sem mestu Štti a­ skipta a­ veita athygli aragr˙a skrefa sem samanl÷g­ hafa margfalt meiri ßhrif en einst÷k atvik. ŮvÝ beinist athygli okkar fremur a­ mannskŠ­um jßrnbrauta- og flugslysum e­a strandi risaolÝuskipa en a­ umfer­arslysum ß degi hverjum e­a mengun og umhverfisey­ingu sem ver­ur einungis sřnileg Ý tÝmans rßs.[26] Slßandi svipmyndir greypast Ý minninguna en ■a­ reynist erfi­ara a­ skynja margslungin ferli Ý tŠkni- og hagkerfum n˙tÝmans. Samt getur ■a­ sem gerist ßn aflßts varpa­ ˇgn■rungnum svipmyndum ß sřningartjald s÷gunnar. Uppblßstur ß ═slandi hefur geti­ af sÚr rofab÷r­ sem lÝkjast oft sveppum ■ar sem ■au standa ein ß bersvŠ­i, eins og tßknmyndir um atbur­arßs sem er aflei­ing ˇteljandi, hugsunarlausra a­ger­a Ý fortÝ­, nokku­ sem ═slendingar vildu helst gleyma Ý sjßlfumgle­i n˙tÝ­ar.

VÝsinda- og tŠkni■ekking er ŠtÝ­ framtÝ­arsřn og ■vÝ erfitt a­ losna ˙r vi­jum vonar, gle­i og ˇtta ■egar framfarir ß ■essum svi­um ber ß gˇma. ┴ hver og einn a­ fljˇta sofandi a­ allsnŠgta- e­a feig­arˇsi? Um framfarir og engil s÷gunnar komst ■řski menntama­urinn Walter Benjamin svo a­ or­i ■ar sem hann var ß flˇtta undan ˇgnum nasismans ßri­ 1940:

Til er mynd eftir [Paul] Klee, sem heitir Angelus Novus. ┴ henni getur a­ lÝta engil, sem vir­ist Ý ■ann veginn a­ fara burt frß einhverju sem hann starir ß. Augun eru glennt upp, munnurinn opinn og vŠngirnir ■andir. Ůannig hlřtur engill s÷gunnar a­ lÝta ˙t. Hann snřr andliti sÝnu a­ fortÝ­inni. Ůar sem okkur birtist ke­ja atbur­a sÚr hann eitt allsherjar h÷rmungarslys sem hle­ur r˙stum ßn aflßts ß r˙stir ofan og slengir ■eim fram fyrir fŠtur honum. Helst vildi hann staldra vi­, vekja hina dau­u og setja saman ■a­ sem sundrast hefur. En frß ParadÝs berst stormur, sem grÝpur Ý vŠngi hans af ■vÝlÝkum krafti a­ engillinn getur ekki lengur dregi­ ■ß a­ sÚr. Ůessi stormur hrekur hann vi­st÷­ulaust inn Ý framtÝ­ina, sem hann snřr baki Ý, me­an r˙stirnar hla­ast upp fyrir framan hann allt til himins. Ůa­ sem vi­ nefnum framfarir er ■essi stormur.[27]

Ůa­ er freistandi a­ t˙lka or­ Benjamins ß ■ann veg a­ hann hafi geta­ sÚ­ fyrir sÚr h÷rmuleg ÷rl÷g evrˇpskra gy­inga. Hann upplif­i ■au ekki ■vÝ ßri­ 1940 svipti hann sig lÝfi vi­ Mi­jar­arhafsstr÷nd Ý spßnska smßbŠnum Port Bou. ═ or­um Benjamins birtist hins vegar ß slßandi hßtt eitt af meginstefum vestrŠnnar menningar og vÝsinda, ■.e. draumurinn um a­ geta komist aftur til paradÝsar og bŠtt upp ■ann missi sem hlaust af ■vÝ a­ hafa hrakist ˙r aldingar­inum Eden. Francis Bacon, hugmyndafrŠ­ingur vÝsindabyltingar 16. og 17. aldar, or­a­i ■essa ■rß ß eftirfarandi hßtt Ý The New Organon: "Me­ syndafallinu glata­i ma­urinn samtÝmis sakleysi sÝnu og yfirrß­um yfir sk÷punarverkinu. Fyrir ■ennan tv÷f÷lda missi er jafnvel unnt a­ bŠta Ý ■essu lÝfi; ■ann fyrri me­ tr˙arbr÷g­um og tr˙, en hinn seinni me­ hjßlp kunnßttuverks (arts) og vÝsinda (sciences)."[28]

Skapandi hugsu­ir, vÝsindamenn og listamenn, eiga ■a­ sameiginlegt a­ ■ß dreymir um fjarlŠg framtÝ­arl÷nd og treysta sÚr til ■ess a­ kasta sÚr ß vit hins ˇ■ekkta. BˇkmenntafrŠ­ingurinn Gillian Beer hefur lřst ■essum au­kennum svo a­ ■eir hafi "ßnŠgju af dirfsku og dj÷rfung, ■eir skynji vel hva­ vi­tekinn skilningur er ˇfullkominn, og ■eir greini ver÷ld handan n˙verandi ■ekkingar."[29] Ůa­ krefst sßlarstyrks a­ geta sta­i­ ß ■ennan hßtt einn ß berangri ßn stu­nings rÝkjandi gildismats. En ■ˇtt svo vir­ist sem einstaklingurinn standi hÚr einn a­ verki er ■a­ villandi, ■vÝ frumforsenda dirfskunnar er a­ unnt sÚ a­ sn˙a til baka til samfÚlagsins ef sker e­a grynningar birtast skyndilega.

Benjamin var einkar lagi­ a­ handsama samspil andstŠ­ra hugmynda og gat ■ar stu­st vi­ ■řska heimspekihef­. Og togstreita gˇ­s og ills, framtÝ­ar og fortÝ­ar, uppbyggingar og ey­ileggingar var rau­ur ■rß­ur Ý vÝsindastarfi Darwins sem haf­i mj÷g nŠmt auga fyrir samspili andstŠ­na. Hann sag­i m.a. Ý lokaor­um bˇkarinnar Um uppruna tegundanna: "Ůannig lei­ir beint af strÝ­i nßtt˙runnar, af hungursney­ og dau­a, tilur­ glŠstustu hluta sem vi­ getum gert okkur Ý hugarlund, ■.e. Š­ri dřrategunda."[30] Darwin var hugrakkur ma­ur og ■or­i a­ horfast Ý augu vi­ aflei­ingarnar af vÝsindastarfi sÝnu sem voru ß skj÷n vi­ rÝkjandi heimsmynd. Lokakafli tÝmamˇtaverks Kuhns, Ger­ vÝsindabyltinga, nefnist "Framfarir fyrir tilstu­lan byltinga" og ■ar rŠ­ir hann um ■rˇunarkenningu Darwins.[31] Eins og engillinn Ý dŠmis÷gu Benjamins stefnir vÝsindastarf a­ mati Kuhns, lÝkt og ■rˇun lÝfrÝkisins, ekki a­ ßkve­nu marki heldur stjˇrnast fer­astefnan af byr­i s÷gunnar.

Lokaor­

┴ri­ 1955 rŠddi kennilegi e­lisfrŠ­ingurinn Richard P. Feynman um hvers vir­i vÝsindin vŠru og horf­i fullur bjartsřni fram ß veg. Hann lag­i ßherslu ß mikilvŠgi ■ess a­ binda ekki hendur komandi kynslˇ­a me­ ˇtÝmabŠrri fullvissu, me­ ■vÝ a­ takmarka gagnrřnar umrŠ­ur og tjˇ­ra mannkyni­ vi­ kennivald sem vŠri hß­ takm÷rkunum n˙verandi ■ekkingar. Hann bŠtti vi­:

Ůar sem vi­ vitum vel hva­ ■a­ er mikils vir­i a­ hafa vi­unandi skilning ß fßfrŠ­i og ■ar sem vi­ ■ekkjum framfarir, sem er ßv÷xtur hugsunafrelsis, er okkur sem vÝsindam÷nnum l÷g­ s˙ skylda ß her­ar a­ kunngera hva­ ■etta frelsi er mikilvŠgt. Vi­ ver­um a­ kenna a­ vi­ eigum ekki a­ ˇttast efann. Vi­ f÷gnum honum og viljum rŠ­a hann. Vi­ ver­um a­ krefjast ■essa frelsis, ■a­ er skylda okkar gagnvart komandi kynslˇ­um.[32]

Tilgangur vÝsinda er ekki a­ veita endanleg e­a einf÷ld sv÷r og sÚ unnt a­ tala um framfarir er lykillinn a­ ■eim fˇlginn Ý vŠg­arlausri gagnrřni og leyfi til ■ess a­ efast. Eins og Feynman sag­i vi­ sama tŠkifŠri: "VÝsindaleg ■ekking er margbrotin heild ni­ursta­na sem eru misßrei­anlegar: sumar eru mj÷g hŠpnar, sumar lÝklegar, engar fullkomlega ßrei­anlegar."[33] Heilsteypt afsta­a Feynmans kom vel Ý ljˇs Ý kj÷lfar ■ess a­ bandarÝska geimferjan Challenger sprakk Ý tŠtlur Ý beinni sjˇnvarps˙tsendingu. Hann var lykilma­ur Ý rannsˇknarnefnd sem skipu­ var til ■ess a­ rannsaka orsakir slyssins og kom Ý veg fyrir a­ brei­a mŠtti hulu skrifrŠ­is og stofnanamßls yfir raunverulegar ßstŠ­ur ˇfaranna.[34]

Ůa­ vŠri ˇskandi a­ hugsjˇnir og hugrekki Feynmans svifu yfir v÷tnum samtÝmans og a­ fleiri einstaklingar Ý Ýslensku samfÚlagi ■yr­u a­ vera tr˙ir sannfŠringu sinni og sřna borgaralegt hugrekki.

╔g ■akka RaunvÝsindastofnun Hßskˇla ═slands fyrir gestrisni og eftirt÷ldum fyrir a­sto­, upp÷rvun og ˇmŠlda ■olinmŠ­i: Gu­steini Bjarnasyni, Christopher Kelty, Kristjßni R˙nari Kristjßnssyni, Lofti Guttormssyni, Pßli Bj÷rnssyni, Elvira Scheich, SigrÝ­i Ëlafsdˇttur, Sigur­i Gylfa Magn˙ssyni, Stefßni Pßlssyni og nemendum mÝnum vi­ Hßskˇla ═slands ß ˙tmßnu­um 2001 og 2002. Allar ■ř­ingar eru h÷fundar nema anna­ sÚ teki­ fram.

TilvÝsanir

1 Tilvitnun hjß Hans-J÷rg Rheinberger, Experiment, Differenz, Schrift. Zur Geschichte epistemischer Dinge (Marburg/Lahn, 1992), bls. 25.
2 Thomas S. Kuhn, "Comment on the Relations of Science and Art [1966]", The Essential Tension: Selected Studies in Scientific Tradition and Change (Chicago, 1977), bls. 340-351, hÚr bls. 354.
3 Peter Galison, "Aufbau/Bauhaus: Logical Positivism and Architectural Modernism", Critical Inquiry 16 (sumar 1990), bls. 709-752.
4 Ian Hacking, ""StÝll" fyrir sagnfrŠ­inga og heimspekinga [1992]?" Heimspeki ß tuttugustu ÷ld: Safn merkra ritger­a ˙r heimspeki aldarinnar. Ritstjˇrar Einar Logi Vignisson og Ëlafur Pßll Jˇnsson (ReykjavÝk, 1994), bls. 241-265. Steindˇr J. Erlingsson, "Inngangur", hjß Ůorvaldi Thoroddsen, Um uppruna dřrategunda og jurta. Ritstjˇri Steindˇr J. Erlingsson (ReykjavÝk, [1887-1889] 1998), bls. 9-90. Ůorsteinn Vilhjßlmsson, Heimsmynd ß hverfanda hveli: I: Heimsmynd vÝsinda frß ÷ndver­u til KˇpernÝkusar, II: Saga vÝsinda frß Br˙nˇ til Newtons (ReykjavÝk, 1986, 1987).
5 Ian Hacking, Representing and Intervening: Introductory Topics in the Philosophy of Natural Science (Cambridge, 1983), bls. 219.
6 Thomas S. Kuhn, "Logic of Discovery or Psychology of Research [1970]", The Essential Tension (Chicago, 1977), bls. 266-292, hÚr bls. 267, 279.
7 Thomas S. Kuhn, The Structure of Scientific Revolutions (Chicago, [1962] 1970), bls. 1-9. Einnig sjß Stefßn SnŠvarr, "Kenning Kuhns", Lesbˇk Morgunbla­sins 12. september 1998, bls. 9.
8 Lorraine Daston, "Objectivity and the Escape from Perspective", Social Studies of Science 22 (1992), bls. 597-618.
9 Thomas S. Kuhn, "Hva­ hefur gerst eftir Ger­ vÝsindabyltinga [1991]?" Heimspeki ß tuttugustu ÷ld, bls. 225-240, hÚr bls. 233.
10 Charles Darwin, On the Origin of Species (Cambridge, Mass., [1859] 1964), bls. 485-486.
11 Ůorsteinn Vilhjßlmsson, Heimsmynd ß hverfanda hveli: I, bls. 15-19
12 Thomas S. Kuhn, "Afterword: Revisiting Planck [1984]", Black-Body Theory and the Quantum Discontinuity, 1894-1912 (Chicago, 1987 2. ˙tgßfa), bls. 349-370, hÚr bls. 364.
13 Robert Friedel, ""A-OK" to Y2K: Technological Confidence and History at the End of the Twentieth Century", Museums of Modern Science. Ritstjˇri Svante Lindqvist (Canton, Mass., 2000), bls. 169-177, hÚr bls. 176.
14 Thomas F. Gieryn, "Home to Roost: Science Wars as Boundary-Work", Cultural Boundaries of Science: Credibility on the Line (Chicago, 1999), bls. 336-362. Ian Hacking, The Social Construction of What? (Cambridge, Mass., 1999). Einar H. Gu­mundsson, "Inngangur", hjß Steven Weinberg, ┴r var alda. Ůř­andi Gu­mundur Arnlaugsson (ReykjavÝk, [1977] 1998), bls. 9-92, hÚr bls. 55-66. Sjß einnig Clifford Geertz, "Culture War", The New York Review of Books 30. nˇvember 1995, bls. 4-6.
15 Paul Forman, "Recent Science: Late-Modern and Post-Modern", The Historiography of Contemporary Science and Technology. Ritstjˇri Thomas S÷derqvist (Amsterdam, 1997), bls. 179-213.
16 Roland Barthes, "The Brain of Einstein", Mythologies (New York, [1957] 1972), bls. 68-70. Sjß einnig Einar Mß Jˇnsson, "Or­, or­, or­ ...", SkÝrnir 174 (2000), bls. 385-407.
17 Klaus Hentschel, "Einstein's Attitude towards Experiments: Testing Relativity Theory 1907-1927", Studies in the History and Philosophy of Science 23 (1992), bls. 593-624. Thomas P. Hughes, "Einstein, Inventors, and Invention", Science in Context 6 (1993), bls. 25-42.
18 Paul Forman, "Independence, Not Transcendence, for the Historian of Science", Isis 82 (1991), bls. 71-86.
19 Charles C. Gillispie, "Alexandre KoyrÚ (1892-1964)", Dictionary of Scientific Biography 7 (1973), bls. 482-490. James B. Stump, "History of Science through KoyrÚ's Lenses", Studies in the History and Philosophy of Science 32 (2001), bls. 243-263.
20 William S. Pretzer, "Reviewing Public History in Light of the Enola Gay", Technology and Culture 39 (1998), bls. 457-461. Pamela Walker Laird, "The Public's Historians", Technology and Culture 39 (1998), bls. 474-482.
21 Sjß einnig Sk˙la Sigur­sson, "Genmang og erf­aenska", Dagur 1. aprÝl 1999, bls. 14.
22 Michel Foucault, "Hva­ er upplřsing [1984]?" SkÝrnir 167 (1993), bls. 387-405, hÚr bls. 397-398, 400. ═ Ýslenskri ■ř­ingu Torfa H. Tulinius. Sjß einnig Howard P. Segal, "Victor [Frankenstein] and Victim", Science 30. ßg˙st 2001, bls. 861.
23 Tilvitnun hjß Ůorsteini Gylfasyni, "Sannleikur", Er vit Ý vÝsindum? Sex ritger­ir um vÝsindahyggju og vÝsindatr˙. Ritstjˇrar Andri Stein■ˇr Bj÷rnsson, Torfi Sigur­sson og Vigf˙s EirÝksson (ReykjavÝk, 1996), bls. 149-175, hÚr bls. 161-162.
24 Jeffrey K. Stine og Joel A. Tarr, "At the Intersection of Histories: Technology and the Environment", Technology and Culture 39 (1998), bls. 601-640.
25 Thomas P. Hughes, American Genesis: A Century of Invention and Technological Enthusiasm 1870-1970 (New York, 1989), bls. 443-472.
26 Donald Worster, "On the Planet of the Apes", Times Literary Supplement 13. j˙lÝ 2001, bls. 12.
27 Walter Benjamin, "▄ber den Begriff der Geschichte [1940]", Illuminationen. Ausgewńhlte Schriften (Frankfurt am Main, 1977), bls. 251-262, hÚr bls. 255. ═ Ýslenskri ■ř­ingu Gu­steins Bjarnasonar.
28 Tilvitnun hjß J.C. Davis, "Science and Utopia: The History of a Dilemma", Nineteen Eighty-Four: Science between Utopia and Dystopia. Ritstjˇrar Everett Mendelsohn og Helga Nowotny (Dordrecht, 1984), bls. 21-48, hÚr bls. 23.
29 Gillian Beer, Darwin's Plots: Evolutionary Narratives in Darwin, George Eliot and Nineteenth-Century Fiction (London, [1983] 1985), bls. 90.
30 Thomas S. Kuhn, The Structure of Scientific Revolutions, bls. 490.
31 Charles Darwin, On the Origin of Species, bls. 172.
32 Richard P. Feynman, "Der Wert der Wissenschaft [1955]", Physikalische Blńtter 14 (1958), bls. 3-8, hÚr bls. 8.
33 Sami sta­ur, bls. 6.
34 James Gleick, Genius: The Life and Science of Richard Feynman (New York, 1992), bls. 414-428.