Aftur á heimasíđu Stefáns Helga Valssonar

 

 

 

Leiđsögunám Leiđsöguskóla Íslands

LES 102

horizontal rule

Velkomin á heimasíđu nemenda í leiđsögutćkni í Leiđsöguskóla Íslands!

 

bulletNámsáćtlun haust 2007, Word-skjal, Pdf-skjal

Fyrirlestrar 2007 (verđur uppfćrt reglulega eftir ađ kennsla hefst  :-)

 1. Námskeiđskynning, áskoranir í ferđaţjónustu, leiđsögunám á Íslandi, fagmennska leiđsögumanna og nokkur hugtök í ferđaţjónustu tengd störfum leiđsögumanna. (Powerpoint-skjal).
 2. Frásagnartćkni - Steingerđur Steinarsdóttir leiđsögumađur, ritstjóri og blađamađur kynnir ađferđir sem hćgt er ađ beita viđ pistlagerđ sem ćtlađir eru ferđamönnum. Ađ orđa hugsun sína.
 3. Frásagnartćkni - Steingerđur Steinarsdóttir - Sjónarhorn og persónusköpun.
 4. Röddin sem atvinnutćki - Ţórey Sigţórsdóttir leiđsögumađur og leikkona - Raddbeiting og raddvernd - glćrusýning.
 5. Röddin sem atvinnutćki - Ţórey Sigţórsdóttir. Raddćfingar međ pianói. Sjá ljósmyndir úr kennslustund.
 6. Röddin sem atvinnutćki - Ţórey Sigţórsdóttir. Ítarefni: Ingibjörg B. Frímannsdóttir 1950:  Mál er ađ mćla : framsögn - raddbeiting - tjáning / Ingibjörg B. Frímannsdóttir. Reykjavík. Mál og menning, 2007. Mál og túlkun (tal) e. Margréti Pálsdóttur. The Right to Speak og The Actor Speaks eftir Patsy Rodenburg. Glósur frá Ţóreyju. Raddbeiting og raddvernd Word-skjal. Ćfingar međ píanói Word-skjal.
 7. Verksviđ leiđsögumanna, persónuleiki og samskiptafćrni. Verklag í hópbifreiđ – vinnustađur leiđsögumanna. Stefán Helgi Valsson Gćrusýning.
 8. Félag leiđsögumanna, siđareglur og skyldur leiđsögumanna og launagreiđenda - glćrusýning - Stefán Helgi Valsson. Tillögur nemenda ađ siđareglum í samanburđi viđ siđareglur Félags leiđsögumanna frá 1999 (Word). Verksviđ og skyldur bílstjóra - glćrusýning - Sigurđur Steinsson ökukennari Ökuskólanum í Mjódd.
 9. Skipulagning ferđa og val á frásagnarefni. Transfer frá Keflavík og bćjarferđ (Reykjavík). Glćrusýning - Stefán Helgi Valsson.
 10. Skipulagning ferđa og val á frásagnarefni. Dagsferđ (Gullni hringurinn), langferđ (hringferđ). Glćrusýning - Stefán Helgi Valsson.
 11. Ólík ţjóđerni og trúarbrögđ. Hópstjórn, samskipti / virk hlustun - glćrusýning 1MB. Stefán Helgi Valsson. Samskipti viđ ferđaskrifstofurHelga Lára Guđmundsdóttir leiđsögumađur og deildarstjóri Iceland Travel.
 12. Öryggi farţega/gesta og ábyrgđ leiđsögumanna (Glćrusýning 3.1Mb, Glćrusýning í PDF-skjali 3.1Mb - Stefán Helgi Valsson). Öryggi  ferđamanna, viđvaranir á hćttusvćđum og ábyrgđ leiđsögumanna.
 13. Sérhćfđ leiđsögn (Glćrusýning 11Mb) Safnaleiđsögn, afţreyingarleiđsögn, gönguleiđsögn. Félag Leiđsögumanna. Hlutverk leiđsögumanna og upplifun ferđamanna.

 

bullet--Leiđbeiningar um hvernig hćgt er ađ prenta út glćrur ţannig ađ komi 6 glćrur á eitt blađ og sleppa litnum.--

Nokkrar nýjar krćkjur nóvember 2007:

bulletTour guide Eddie segir frá sinni reynslu af ţví ađ sitja međ gestum í matmálstímum.
bulletTour guide Eddie segir frá sinni reynslu af ökuleiđsögn.
bullet Reglugerđ um aksturs- og hvíldartíma ökumanna (Reglugerđ nr. 662/2006).
bulletWalking tours of San Franciso. Gaman ađ sjá hvađ leiđsögumenn starfa viđ í útlöndum.
bullet Bus tour hits highlights of colonial Mexico (2007). Grein um ferđalag frá Bandaríkjunum til Mexíkó.
bulletMyndband á vefsíđu National Geographic um jökulsárlón, eldgos í Heymaey, Ţingvelli og hákarlaverkun í Bjarnarhöfn. Smelliđ hér.
bulletFararstjóri segir frá starfi fararstjóra og leiđsögumanna á myndbandi (athugiđ ađ konan ruglar stundum saman starfsheiti fararstjóra annars vegar og leiđsögumanns hins vegar).
bulletAssociation of Professional Tourist Guides (England)
bulletNeytendavernd - Lög um ţjónustukaup.
bulletNeytendavernd - Ferđalög, alferđir (pakkaferđir).
bulletFactory tours í Bandaríkjunum. Yfir 500 verksmiđjur bjóđa ókeypis eđa ódýrar ferđir međ leiđsögn.

Ýmislegt eldra efni:

bulletProfessional guided tours. What demanding tourists really want?. Acrobat Pdf-skjal 1.5 Mb á vefsvćđi Tourism Review.com.
bulletŢemagönguferđir um London. The Los Angeles Times.
bulletBrit Wit on a Bus. Grein sem fjallar ađ hluta til um leiđsögumenn í ferđum um London í tveggja hćđa strćtó. The Hindu Times. 
bullet Hvers vegna ferđast fólk og hlutverk leiđsögumanna? - (6 Mb).
bulletSkipulagning eđa útfćrsla? Útfćrsla ferđa, bćjarferđ, dagsferđ og langferđ (83k).
bulletLög og reglur í ferđaţjónustu (73k).
bulletLjósmyndir úr kennslustund í raddbeytingu. Kennari er Ţórey Sigţórsdóttir. Myndir teknar í kennslustund haustiđ 2006.
bulletLjósmyndir í Pdf-skjali frá LES tíma 2006 - (800k). Samskipti leiđsögumanna og bílstjóra. Sigurđur Steinsson sagđi frá. Smelliđ hér til ađ skođa myndir. Smelliđ hér til ađ skođa glósur.
bulletRaddbeiting og tjáning. Glósur frá Ţóreyu Sigţórsdóttur dreift í tíma.
bulletPowerpoint glćrur eru ekki námshvetjandi

 

Aftur á heimasíđu Stefáns Helga Valssonar

 

 

 

TMN 102

horizontal rule

 

Tungumálanotkun - nemendahópur í ensku haustiđ 2007

Vilhjálmur Gođi Friđriksson, Karl Á Rögnvaldsson, Karl Hermann Bridde, Halla Eiríksdóttir, Skúli Ţorvaldsson, Hrafnhildur Árnadóttir, Jón Frosti Tómasson. Á myndina vantar Efemiu Hrönn Björgvinsdóttur.

 

bullet

Námsáćtlun haust 2007, Word-skjal eđa Pdf-skjal

bullet

Munnleg verkefni haust 2007, Word-skjal eđa Pdf-skjal

bullet

Framsögn og framsetning - nokkrar ábendingar (Word-skjal)

bulletOrđasafn í ensku 2007. 2.útg. 15. nóvember.
 
bulletGeology and Geodynamics of Iceland (Pdf-skjal)
 
bulletOrđabćkur á ensku á netinu:
bulletWorldreference.com
bulletMerriam-Webster Online
bulletOrdbogen.com, á dönsku
bulletOrđabanki íslenskrar málstöđvar
bulletOrđabók Háskólans
bullet Orđabók Háskólans í Reykjavík međ íslenskum ţýđingum á enskum orđum í hagfrćđi og fjármálum.
bulletTitrans.net ţýđir orđ úr og í spćnsku, ensku og norsku

 

Tungumálanotkun - nemendahópur í ensku haustiđ 2006

Michael Johannes Kissane, Íris Hrund Halldórsdóttir, Edda Kristín Eiríksdóttir, Bára Sif Sigurjónsdóttir, Sonja Magnúsdóttir, Marta Stefanía Rúnarsdóttir. Á myndina vantar Brynhildi Ólafsdóttur.

 

 

Ýmislegt

horizontal rule

 

bulletVefsíđa Félags leiđsögumanna og Fréttabréf leiđsögumanna. Ritstjóri Stefán Helgi Valsson. Smelliđ hér til ađ skođa.
bullet Er vetni framtíđin?  Viđtal í Morgunblađinu viđ Maríu Hildi Maack.
bulletKort af Reykjavík. Pdf-skjal.
bulletHengillinn - heimasíđa áhugamanna um útivist í Henglinum, og framtíđ Hengilssvćđisins.
bulletViđtal viđ Keith Bellows - Framkvćmdastjóra National Geographic Society og ađalritstjóra ferđatímaritsins National Geographic Traveler. Hann talar um hvernig eyja (eins og Ísland?) grćddi á ferđamennsku. Einkenni Bandaríkjamanna sem ferđamanna og fleira. Lengd: 4.5 mínútur. Viđtal birtist á RÚV 8. september 2005 (5 Mb).  Smelliđ hér til ađ hlusta.
bulletUnited Nations. Starf leiđsögumanna hjá Sameinuđuţjóđunum: About the tour and the tour guides.
bulletNokkrar skondnar videomyndir af leiđsögumönnum í Bandaríkjunum.  Smelliđ hér.
bullet Tourist satisfaction: A view from a mixed international guided package tour. David Bowie & Jui Chi Chang (2005).
bullet Íslenskur langferđabíll verđur til. Pdf-skjal 100k. Haust 2005. Ari Arnórsson leiđsögumađur hannar hópferđabifreiđ.
bullet Tourism: A Challenge for the 21st Century. Grein á eTurboNews.
bulletHáttvísi á hávegum. Grein eftir Jón Gauta Jónsson útivistarmann í vefútgáfu tímaritsins Útiveru.
bulletNámskrá leiđsögunáms frá 2004. Pdf-skjal.
bulletFyrirspurnir ferđamanna vegna ferđar til Ástralíu. Smelliđ hér. (Pdf-skjal).
bullet World Fact Book CIA. Ýmsar gagnlegar upplýsingar um öll heimsins lönd.
bulletBanjo Billy's bus tours. Lesiđ greinina. Horfiđ á myndbandiđ, smelliđ hér.
bullet High hopes for renewable power from Earth's depths LA Times október 2007.
bullet Iceland president's L.A. visit ignites native pride LA Times október 2007.
bulletRich and famous tours. Heimasíđa fyrirtćkis í New York í Bandaríkjunum sem býđur uppá sérhćfđa leiđsögn.
bullet ICELAND: Land of Nature, the Sagas and Mystical Power Places eftir Christine Lynn Harvey. Maí 2004.
bullet Mótórhjólaferđir um Bandaríkin međ leiđsögn. Heimasíđa Eagle Rider USA.
bullet Travel Industry Association of America. Heimasíđa.
bullet China outbound research. Samansafn greina um rannsóknir á kínverskum ferđamönnum í útlöndum.
bullet Ađ vera leiđsögumađur hefur sínar góđu og slćmu hliđar. Lesiđ blogg leiđsögumanns.
bullet Myndir W. Ottesen á Flickr, ferđamanns í ferđ međ mér í Ţórsmörk sumariđ 2007.
bullet Handrit ađ leiđsögn um Reykjavík

 

Aftur á heimasíđu Stefáns Helga Valssonar

 

Tungumálanotkun - enska haust 2005

Gauti, Ásta, Rósa, Rebecca, Ţórhallur og Pétur. Sverri vantar á myndina

 

 

Ýmislegt gagnlegt fyrir ÍSA 101

horizontal rule

Hagtíđindi september 2005. Ţjóđhagsreikningar

Hagstofa Íslands fyrir ýmsar tölulegar upplýsingar. Smelliđ hér.

World Factbook fyrir samanburđ milli landa. Smelliđ hér.

Tenglasafn međ upplýsingum um Ísland á ensku. Smelliđ hér.

ÍSA - Fyrsti tími: viđbćtur. Smelliđ hér.

Landsframleiđsla og verg landsframleiđsla. Hvađ er ţađ og hver er munurinn? Smelliđ hér.

Menntamál á Íslandi. Ýmsar nýjar tölur og stađreyndir. Útdráttur úr OECD-skýrslu 2005.

"Mađur er manns gaman: Búferlaflutningar á Íslandi" (2002). Gylfi Zoega og Marta G. Skúladóttir.

Innfyllingarverkefni: menntamál. Smelliđ hér til ađ skođa

Innfyllingarverkefni: menningarmál - trúmál - heilbrigđismál. Smelliđ hér til ađ skođa

Innfyllingarverkefni: stjórnmálaflokkar - stjórnun landsins - Alţingi - dómsmál. Smelliđ hér til ađ skođa

 

Ýmis fróđleikur

horizontal rule

 

bulletFjöldi katta á Íslandi. - Vísindavefur HÍ, smelliđ hér.
bulletÍslenski hesturinn - Sögusetur íslenska hestsins. Lesiđ um tölt og fleira, smelliđ hér.
bulletÍslenski fjárhundurinn - Deild íslenska fjárhundsins, smelliđ hér.
bulletÁhugaverđir stađir í Reykjavík fyrir ferđamenn. Vefsíđa Nat.is, smelliđ hér.
bulletÍslendingasögurnar - fyrirlestrar á ensku, smelliđ hér.
bulletÍslendingasögurnar - bćkur á ensku, smelliđ hér.
bulletGamlir íslenskir bćir á Íslandi, smelliđ hér.
bullet Skyr hvađ er ţađ og hvernig útskýrir mađur ţađ á ensku?

 

Aftur á heimasíđu Stefáns Helga Valssonar

Myndasíđa: Leiđsöguskóli Íslands skólaáriđ 2005-6