Steinþór Steingrímsson

Verkefnastjóri í upplýsingatækni
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum


sími: 525 4438
steinthor@arnastofnun.is
Nám

 • 2005: M.Sc í máltækni (Speech and Language Processing) frá Edinborgarháskóla. Titill ritgerðar: Bilingual Voice for Unit Selection Speech Synthesis.

 • 2002: BA-próf í íslensku með rússnesku sem aukagrein frá Háskóla Íslands. Rússneskunámið fór fram í Ríkisháskólanum í Sankti-Pétursborg.

 • 2001: BS-próf í tölvunarfræði frá Háskóla Íslands.

Störf

 • 2013- Verkefnastjóri í upplýsingatækni hjá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

 • 2011-2013. Forritari í íslenska hluta META-NORD verkefnisins.

 • 2012-2014. Forritari hjá Digon Games ehf.

 • 2010-2012. Forritari í leikjadeild CAOZ hf.

 • 2008-2011. Framkvæmdastjóri Ekki spurningar ehf.

 • 2007-2008. Forritari hjá Kaupþingi.

 • 2005-2006. Fréttamaður hjá RÚV.

 • 2002-2003 og 2006-2007. Íslenskukennari við Verzlunarskóla Íslands.

 • 2000-2001. Forritari hjá Landsbanka Íslands.

Erindi:

Veggspjöld:

 • Steinþór Steingrímsson, Sigrún Helgadóttir og Eiríkur Rögnvaldsson. 2017. Risamálheildin: An Icelandic Gigaword Corpus. Veggspjald á Konference om Leksikografi i Norden 2017. Reykjavík, 31. maí-2. júní 2017.

 • Steinþór Steingrímsson, Ari Páll Kristinsson og Halldóra Jónsdóttir. 2017. Málið.is: A web portal for information on the Icelandic language. Veggspjald á Konference om Leksikografi i Norden 2017. Reykjavík, 31. maí-2. júní 2017.

 • Steinþór Steingrímsson, Jón Guðnason, Sigrún Helgadóttir og Eiríkur Rögnvaldsson. 2017. Málrómur: A Manually Verified Corpus of Recorded Icelandic Speech. Veggspjald á NoDaLiDa 2017. Gautaborg, 22.-24. maí 2017.

 • Steinþór Steingrímsson. 2016. Digitizing and Opening Access to Six Icelandic Dictionaries.. Veggspjald á DHN 2016. 15.-17. mars 2016. Osló, Noregi.

 • Steinþór Steingrímsson, Sigrún Helgadóttir og Eiríkur Rögnvaldsson. 2015. Analysing Inconsistencies and Errors in PoS Tagging in two Icelandic Gold Standards. Veggspjald á NoDaLiDa 2015. 11.-13. maí 2015. Vilníus, Litháen.

Ritaskrá:

 • Anna Björk Nikulásdóttir, Jón Guðnason og Steinþór Steingrímsson. 2017. Máltækni fyrir íslensku 2018-2022: verkáætlun. Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Reyḱjavík.

 • Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir og Steinþór Steingrímsson. 2017. Terminologiske oplysninger som en del af det almensproglige: webportalen málið.is. Hvem er brukerne av terminologiske ressurser – og hvordan når vi ut til dem? Rapport fra NORDTERM 2017 Kongsberg, Norge 12.–15. juni 2017. Eds. Marianne Aasgaard & Ole Våge. Oslo: Språkrådet i Norge. Pp. 90-96.

 • Steinþór Steingrímsson. 2017. Kal Tímans. Alt for Damen Dóra, glanstímarit handa Halldóru Jónsdóttur sextugri 10. maí 2017. Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen, Reykjavík, bls. 66-69.

 • Steinþór Steingrímsson, Jón Guðnason, Sigrún Helgadóttir og Eiríkur Rögnvaldsson. 2017. Málrómur: A Manually Verified Corpus of Recorded Icelandic Speech. Proceedings of the 21st Nordic Conference of Computational Linguistics (NODALIDA 2017). Gautaborg.

 • Steinþór Steingrímsson. 2016. *kona (eða Hugleiðingar um rof milli raunveruleika og kynjunar). Konan kemur við sögu, bls. 93-96. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Reykjavík.

 • Steinþór Steingrímsson og Eva María Jónsdóttir. 2016.Vefgáttin málið.is. Tölvumál 41, 1:16-17.

 • Steinþór Steingrímsson, Sigrún Helgadóttir og Eiríkur Rögnvaldsson. Analysing Inconsistencies and Errors in PoS Tagging in two Icelandic Gold Standards. Proceedings of the 20th Nordic Conference of Computational Linguistics (NODALIDA 2015). Vilnius.

 • Steinþór Steingrímsson. 2015. Í dag varð hún kona (eða að minnsta kosti svona frekar nýlega). Ástumál kveðin Ástu Svavarsdóttur sextugri. 19. janúar 2015. Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen, Reykjavík, bls. 64-73.

 • Steinþór Steingrímsson. 2015. *kona (eða Hugleiðingar um rof milli raunveruleika og kynjunar). Grein í pistlaröðinni Konan í menningarsögunni, á vegum Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Birt á vef stofnunarinnar.

 • Eiríkur Rögnvaldsson, Kristín M. Jóhannsdóttir, Sigrún Helgadóttir og Steinþór Steingrímsson. 2012. Íslensk tunga á stafrænni öld / The Icelandic Language in the Digital Age. META-NET White Paper Series. Springer, Berlín.

 • Steinþór Steingrímsson. 2004. Bilingual Voice for Unit Selection Speech Synthesis. [Óprentuð M.Sc.-ritgerð].