Steinþór Steingrímsson

Verkefnastjóri í upplýsingatækni
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum


sími: 525 4438
steinthor@arnastofnun.is
Nám

 • 2005: M.Sc í máltækni (Speech and Language Processing) frá Edinborgarháskóla. Titill ritgerðar: Bilingual Voice for Unit Selection Speech Synthesis.

 • 2002: BA-próf í íslensku með rússnesku sem aukagrein frá Háskóla Íslands. Rússneskunámið fór fram í Ríkisháskólanum í Sankti-Pétursborg.

 • 2001: BS-próf í tölvunarfræði frá Háskóla Íslands.

Störf

 • 2013- Verkefnastjóri í upplýsingatækni hjá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

 • 2011-2013. Forritari í íslenska hluta META-NORD verkefnisins.

 • 2012-2014. Forritari hjá Digon Games ehf.

 • 2010-2012. Forritari í leikjadeild CAOZ hf.

 • 2008-2011. Framkvæmdastjóri Ekki spurningar ehf.

 • 2007-2008. Forritari hjá Kaupþingi.

 • 2005-2006. Fréttamaður hjá RÚV.

 • 2002-2003 og 2006-2007. Íslenskukennari við Verzlunarskóla Íslands.

 • 2000-2001. Forritari hjá Landsbanka Íslands.

Erindi:

 • Steinþór Steingrímsson. 2019. Greiningardeild Íðorðabankans. Erindi á málstofunni Orðabankar og aðrir bankar, Þjóðarspegillinn XX Háskóla Íslands, 1. nóvember 2019.

 • Steinþór Steingrímsson. 2019. Sláum þessu upp - sameiginleg orðabókagátt fyrir íslensku. Málræktarþing Íslenskrar málnefndar 26. september 2019.

 • Steinþór Steingrímsson, Örvar Kárason, Hrafn Loftsson. 2019. Augmenting a BiLSTM tagger with a Morphological Lexicon and a Lexical Category Identification Step. Fyrirlestur á ráðstefnunni RANLP 2019 Varna, Búlgaría, 2. september 2019.

 • Steinþór Steingrímsson og Örvar Kárason. 2019. Markað með tauganeti. Erindi flutt í málstofunni Málleg gagnasöfn og hagnýting þeirra í rannsóknum, Hugvísindaþingi 9. mars 2019.

 • Ari Páll Kristinsson, Steinþór Steingrímsson og Halldóra Jónsdóttir. 2018. Málið.is tveggja ára. Málstofuerindi Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, 30. nóvember 2018.

 • Steinþór Steingrímsson og Starkaður Barkarson. 2018. The Icelandic KORP Instance. Erindi á Korp workshop 2018 Stokkhólmur, 16. október 2018.

 • Steinþór Steingrímsson. 2018. Íslenskar málheildir - einmála og margmála. Erindi á málstofu ELRC - Gagnagrunnar og vélrænar þýðingar Reykjavík, 28. september 2018.

 • 2018. Steinþór Steingrímsson. Risamálheildin. Erindi á opnum kynningarfundi við opnun Risamálheildarinnar 4. maí 2018.

 • Steinþór Steingrímsson. 2018. Risamálheildin. Erindi á málþinginu Máltækni og talgreining Háskólanum í Reykjavík, 27. apríl 2018.

 • Steinþór Steingrímsson, Starkaður Barkarson og Gunnar Thor Örnólfsson. 2018. Risamálheildin. Erindi flutt í Málvísindakaffi Íslenska málfræðifélagsins Háskóla Íslands, 16. mars 2018.

 • Steinþór Steingrímsson. 2018. Máltækni fyrir íslensku. Erindi á UT-messunni 2. febrúar 2018.

 • Steinþór Steingrímsson. 2017. The New Icelandic Gigaword Corpus. Erindi á Nordic CLARIN Network, Final Event. Kaupmannahöfn, 11.-12. desember 2017.

 • Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir og Steinþór Steingrímsson. 2017. Terminologiske oplysninger som del af det almensproglige: webportalen málið.is. [Terminological data presented as part of LGP information: The web portal málið.is] Nordterm 2017, Kongsberg, Norway, June 14.

 • Steinþór Steingrímsson, Ari Páll Kristinsson og Halldóra Jónsdóttir. 2017. Málið.is: An Icelandic Web Portal for Dissemination of Information on Language and Usage. Erindi flutt á DHN 2017. Gautaborg, 14.-16. mars.

 • Steinþór Steingrímsson. 2016. Orð af orði. Orð eru til alls fyrst: málheildir og önnur gagnasöfn í máltækni. Erindi flutt á málþinginu Vélrænar þýðingar og vélræn samskipti á íslenskri tungu - ELRC Workshop in Iceland, 11. nóvember 2016

 • Steinþór Steingrímsson. 2016. Orð af orði. Erindi flutt í málstofunni Snjallari saman, Háskólanum á Akureyri, 16. apríl 2016

 • Steinþór Steingrímsson. 2016. Orð í tíma töluð. Erindi flutt í málstofunni Gamlir textar og ný tól, Hugvísindaþing, Reykjavík 11. mars 2016.

 • Steinþór Steingrímsson. 2015. Máltækni - hver er staðan? Erindi á ársfundi Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Reykjavík, 20. maí 2015.

 • Steinþór Steingrímsson. 2015. Overview of corpora and other language resources made available by The Árni Magnússon Institute for Icelandic Studies [.odp]. First Annual Meeting Nordic CLARIN Network, Kaupmannahöfn, 9. mars 2015.

 • Steinþór Steingrímsson. 2014. Íslenskur texti: Yfirlit yfir málheildir og textasöfn, aðgengileg, óaðgengileg og þau sem ekki eru til. Erindi í málstofunni Atrenna að textasöfnum: Úr smiðju og hugskoti Árnastofnunar, Hugvísindaþing, Reykjavík 15. mars 2014.

Veggspjöld:

 • Starkaður Barkarson og Steinþór Steingrímsson. 2019. Compiling and Filtering ParIce: An English-Icelandic Parallel Corpus. Veggspjald á NoDaLiDa 2019 Turku, Finnlandi, 30. september - 2. október 2019.

 • Kristín Bjarnadóttir, Kristín Ingibjörg Hlynsdóttir, Steinþór Steingrímsson. 2019. DIM: The Database of Icelandic Morphology. Veggspjald á NoDaLiDa 2019 Turku, Finnlandi, 30. september - 2. október 2019.

 • Halldóra Jónsdóttir, Ari Páll Kristinsson & Steinþór Steingrímsson. 2019. For whom? End users and lexicographical data on web portals. The case of Málið.is. Veggspjald 15 Konferensen om Lexicografi i Norden Helsinki, 4.-7. júní 2019.

 • Trausti Dagsson, Ágústa Þorbergsdóttir og Steinþór Steingrímsson. 2019. Nýyrðavefurinn: A Website for Collection and Dissemination of Icelandic Neologisms. Veggspjald á ráðstefnunni DHN 2019, 4th Digital Humanities in the Nordic Countries , Kaupmannahöfn 6-8. mars.

 • Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir og Steinþór Steingrímsson. 2018. Málið.is: A Web Portal for Information on the Icelandic Language. Veggspjald á XVIII EURALEX International Congress: Lexicography in global contexts Ljubljana, 17.-21. júlí 2018.

 • Steinþór Steingrímsson, Sigrún Helgadóttir, Eiríkur Rögnvaldsson, Starkaður Barkarson og Jón Guðnason. 2018. Risamálheild: A Very Large Icelandic Text Corpus. Veggspjald á LREC 2018 7.-12. maí 2018. Miyazaki, Japan.

 • Steinþór Steingrímsson. 2018. Digitizing the Icelandic-Danish Blöndal Dictionary. Veggspjald á DHN 2018 Helsinki, 7.-9. mars 2018.

 • Steinþór Steingrímsson, Sigrún Helgadóttir og Eiríkur Rögnvaldsson. 2017. Risamálheildin: An Icelandic Gigaword Corpus. Veggspjald á Konference om Leksikografi i Norden 2017. Reykjavík, 31. maí-2. júní 2017.

 • Steinþór Steingrímsson, Ari Páll Kristinsson og Halldóra Jónsdóttir. 2017. Málið.is: A web portal for information on the Icelandic language. Veggspjald á Konference om Leksikografi i Norden 2017. Reykjavík, 31. maí-2. júní 2017.

 • Steinþór Steingrímsson, Jón Guðnason, Sigrún Helgadóttir og Eiríkur Rögnvaldsson. 2017. Málrómur: A Manually Verified Corpus of Recorded Icelandic Speech. Veggspjald á NoDaLiDa 2017. Gautaborg, 22.-24. maí 2017.

 • Steinþór Steingrímsson. 2016. Digitizing and Opening Access to Six Icelandic Dictionaries.. Veggspjald á DHN 2016. 15.-17. mars 2016. Osló, Noregi.

 • Steinþór Steingrímsson, Sigrún Helgadóttir og Eiríkur Rögnvaldsson. 2015. Analysing Inconsistencies and Errors in PoS Tagging in two Icelandic Gold Standards. Veggspjald á NoDaLiDa 2015. 11.-13. maí 2015. Vilníus, Litháen.

Ritaskrá:

 • 2019. Steinþór Steingrímsson. Ágústa Þorbergsdóttir (ritstj.). Sláum þessu upp: Sameiginleg orðabókagátt fyrir íslensku. Málfregnir. 17 Reykjavík, Íslensk málnefnd.

 • 2019. Starkaður Barkarson og Steinþór Steingrímsson. Compiling and Filtering ParIce:An English-Icelandic Parallel Corpus. NoDaLiDa 2019 Turku, Finnlandi, 30. september - 2. október 2019. [BibTex]

 • 2019. Kristín Bjarnadóttir, Kristín Ingibjörg Hlynsdóttir og Steinþór Steingrímsson. Dim: The Database of Icelandic Morphology. NoDaLiDa 2019 Turku, Finnlandi, 30. september - 2. október 2019.

 • 2019. Steinþór Steingrímsson, Örvar Kárason, Hrafn Loftsson. Augmenting a BiLSTM tagger with a Morphological Lexicon and a Lexical Category Identification Step. RANLP 2019 Varna, Búlgaría, 2.-3. september 2019.

 • 2019. Steinþór Steingrímsson. Risamálheildin. Orð og tunga 21 . Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. 159-168. [BibTex]

 • Ágústa Þorbergsdóttir og Steinþór Steingrímsson. 2019. Orð ársins 2018: Plokka. Guðmundur Hörður Guðmundsson (ritstj.). Hugrás 10. janúar 2019.

 • Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir og Steinþór Steingrímsson. 2018. Málið.is: A Web Portal for Information on the Icelandic Language. Í: Proceedings of the XVIII EURALEX International Congress Lexicography in Global Contexts 17-21 July 2018, Ljubljana. (Ritstj.) Jaka Čibej, Vojko Gorjanc, Iztok Kosem og Simon Krek. Ljubljana: Ljubljana University Press, Faculty of Arts. bls. 841-845.

 • Steinþór Steingrímsson, Sigrún Helgadóttir, Eiríkur Rögnvaldsson, Starkaður Barkarson og Jón Guðnason. 2018. Risamálheild: A Very Large Icelandic Text Corpus. Proceedings of LREC 2018. Myazaki, Japan. bls. 4361-4366.

 • Steinþór Steingrímsson, Sigrún Helgadóttir og Eiríkur Rögnvaldsson. 2018. An Icelandic Gigaword Corpus. Í: Nordiske Studier i Leksikografi 14. Rapport fra 14. Konference om Leksikografi i Norden. (Ritstj.) Ásta Svavarsdóttir, Halldóra Jónsdóttir, Helga Hilmisdóttir og Þórdís Úlfarsdóttir. Reykjavík 30. maj–2. juni 2017. Reykjavík: Skrifter udgivet af Nordisk Forening for Leksikografi. bls. 246–254.

 • Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir og Steinþór Steingrímsson. 2018. Málið.is: A Web Portal for Information on the Icelandic Language. Í: Nordiske Studier i Leksikografi 14. Rapport fra 14. Konference om Leksikografi i Norden Reykjavík 30. maj-2. juni 2017. (Ritstj.) Ásta Svavarsdóttir, Halldóra Jónsdóttir, Helga Hilmisdóttir og Þórdís Úlfarsdóttir. Reykjavík: Skrifter udgivet af Nordisk Forening for Leksikografi. bls. 255-261.

 • Steinþór Steingrímsson. 2018. Digitizing the Icelandic-Danish Blöndal Dictionary. Proceedings of the Digital Humanities in the Nordic Countries 3rd Conference. Helsinki. bls. 494-498.

 • Steinþór Steingrímsson, Ágústa Þorbergsdóttir og Oddur Snorrason. 2018. Guðmundur Hörður Guðmundsson (ritstj.). Að velja eða ekki velja: Orð ársins 2017. Hugrás 9. janúar 2018.

 • Anna Björk Nikulásdóttir, Jón Guðnason og Steinþór Steingrímsson. 2017. Máltækni fyrir íslensku 2018-2022: verkáætlun. Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Reyḱjavík.

 • Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir og Steinþór Steingrímsson. 2017. Terminologiske oplysninger som en del af det almensproglige: webportalen málið.is. Hvem er brukerne av terminologiske ressurser – og hvordan når vi ut til dem? Rapport fra NORDTERM 2017 Kongsberg, Norge 12.–15. juni 2017. Eds. Marianne Aasgaard & Ole Våge. Oslo: Språkrådet i Norge. Pp. 90-96.

 • Steinþór Steingrímsson. 2017. Kal Tímans. Alt for Damen Dóra, glanstímarit handa Halldóru Jónsdóttur sextugri 10. maí 2017. Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen, Reykjavík, bls. 66-69.

 • Steinþór Steingrímsson, Jón Guðnason, Sigrún Helgadóttir og Eiríkur Rögnvaldsson. 2017. Málrómur: A Manually Verified Corpus of Recorded Icelandic Speech. Proceedings of the 21st Nordic Conference of Computational Linguistics (NODALIDA 2017). Gautaborg.

 • Steinþór Steingrímsson. 2016. *kona (eða Hugleiðingar um rof milli raunveruleika og kynjunar). Konan kemur við sögu, bls. 93-96. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Reykjavík.

 • Steinþór Steingrímsson og Eva María Jónsdóttir. 2016.Vefgáttin málið.is. Tölvumál 41, 1:16-17.

 • Steinþór Steingrímsson, Sigrún Helgadóttir og Eiríkur Rögnvaldsson. Analysing Inconsistencies and Errors in PoS Tagging in two Icelandic Gold Standards. Proceedings of the 20th Nordic Conference of Computational Linguistics (NODALIDA 2015). Vilnius.

 • Steinþór Steingrímsson. 2015. Í dag varð hún kona (eða að minnsta kosti svona frekar nýlega). Ástumál kveðin Ástu Svavarsdóttur sextugri. 19. janúar 2015. Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen, Reykjavík, bls. 64-73.

 • Steinþór Steingrímsson. 2015. *kona (eða Hugleiðingar um rof milli raunveruleika og kynjunar). Grein í pistlaröðinni Konan í menningarsögunni, á vegum Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Birt á vef stofnunarinnar.

 • Eiríkur Rögnvaldsson, Kristín M. Jóhannsdóttir, Sigrún Helgadóttir og Steinþór Steingrímsson. 2012. Íslensk tunga á stafrænni öld / The Icelandic Language in the Digital Age. META-NET White Paper Series. Springer, Berlín.

 • Steinþór Steingrímsson. 2004. Bilingual Voice for Unit Selection Speech Synthesis. [Óprentuð M.Sc.-ritgerð].