Verpill 2013

Verpill er tímarit stærðfræði- og eðlisfræðinema við Háskóla Íslands. Hann kemur nú út í níunda skiptið. Blaðið er ætlað öllum þeim sem hafa áhuga á stærð- og eðlisfræði.
Í tímaritinu má finna fræðigreinar frá nokkrum af fremstu vísindamönnum Íslands sem og nemendum við Háskólann. Greinarnar veita innsýn í dagleg störf vísindamanna og rannsóknarefni sem eru ofarlega á baugi um þessar mundir.

Markmið

Meginmarkið með útgáfu Verpils er að efla áhuga á stærð- og eðlisfræðinámi við Háskóla Íslands. Flest af því sem fjallað er um í fræðigreinunum er tekið fyrir á einn eða annan hátt í námskeiðum við Raunvísindadeild.
Hér verður hægt að sækja pdf útgáfu af Verpli 2013. Eldri Verpla má einnig finna hér á síðunni.

Ritstjórn 2013

Brandur Þorgrímsson
Guðmundur Kári Stefánsson
Helga Kristín Ólafsdóttir
Ólafur Birgir Davíðsson
Sólrún Halla Einarsdóttir

Verpill 2011


Verpill 2009

Verpill 2007

Hafa samband

Nafn er nauðsynlegt.

Ég þarf tölvupóstfang sem virkar til að svara þér.

Titill má ekki vera tómur.

Skilaboð mega ekki vera tóm
Takk, pósturinn er á leiðinni!
Villa, reyndu aftur síðar.