Verpill 2013
Verpill er tímarit stærðfræði- og eðlisfræðinema við Háskóla Íslands. Hann kemur nú út í níunda skiptið. Blaðið er ætlað öllum þeim sem hafa áhuga á stærð- og eðlisfræði.Í tímaritinu má finna fræðigreinar frá nokkrum af fremstu vísindamönnum Íslands sem og nemendum við Háskólann. Greinarnar veita innsýn í dagleg störf vísindamanna og rannsóknarefni sem eru ofarlega á baugi um þessar mundir.
Markmið
Meginmarkið með útgáfu Verpils er að efla áhuga á stærð- og eðlisfræðinámi við Háskóla Íslands. Flest af því sem fjallað er um í fræðigreinunum er tekið fyrir á einn eða annan hátt í námskeiðum við Raunvísindadeild.Hér verður hægt að sækja pdf útgáfu af Verpli 2013. Eldri Verpla má einnig finna hér á síðunni.
Ritstjórn 2013
Brandur ÞorgrímssonGuðmundur Kári Stefánsson
Helga Kristín Ólafsdóttir
Ólafur Birgir Davíðsson
Sólrún Halla Einarsdóttir