Kennarar við eðlisfræðiskor

Kennarar við eðlisfræðiskor um þessar mundir

Ari Ólafsson, dósent

Sími: 525 4942, Tölvupóstfang: ario@raunvis.hi.is
http://www.raunvis.hi.is/~ario

Menntun: BS próf í eðlisfræði frá HÍ, Mag.Sci. frá Kaupmannahafnarháskóla, Ph.D í tilraunaeðlisfræði frá Kaupmannahafnarháskóla.

Rannsóknir: Eðlisfræði leisa, ljósfræði, innrauð litrófsgreining, ljósómun og snefilefnagreining í gasfasa.Einar H. Guðmundsson, prófessor

Sími: 525 4811, Tölvupóstfang: einar@raunvis.hi.is
http://www.raunvis.hi.is/~einar

Menntun: B.S. próf í eðlisfræði frá Háskóla Íslands. M.S. próf í eðlisfræði frá Wisconsin-háskóla. Ph.D. í eðlisfræði frá Kaupmannahafnarháskóla.

Rannsóknir: Stjarneðlisfræði: Gerð og þróun nifteindastjarna, efni í sterku segulsviði, þyngdarlinsur, þyrpingar vetrarbrauta, gerð og þróun alheims, heimsfastinn. Saga stjörnufræði og eðlisfræði á Íslandi.Hafliði P. Gíslason, prófessor

Sími: 525 4691, Tölvupóstfang: haflidi@raunvis.hi.is
http://www.raunvis.hi.is/~haflidi

Menntun: Fyrrihlutapróf í eðlisverkfræði frá Háskóla Íslands 1974. Próf í eðlisverkfræði frá Tækniháskólanum í Lundi 1977. Doktorspróf í eðlisfræði hálfleiðara frá sama skóla 1982. Dósentsnafnbót við Háskólann í Linköping 1984.

Rannsóknir: Eðlisfræði þéttefnis, hálfleiðarar. Raf- og ljóseiginleikar hálfleiðara. Punktveilur í hálfleiðurum með víða orkugeil.Haraldur Ólafsson, dósent

Sími: 560 0600, Tölvupóstfang: haraldur@vedur.is
http://www.vedur.is/~haraldur

Menntun: Cand. mag. við Háskólann í Osló, Cand. sceint. við Háskólann í Osló, Dr. við Háskóla Paul Sabatier og Centre National de Recherces Météorologiques í Toulouse, Frakklandi.

Rannsóknir: Samspil landslags og lofthjúps á ýmsum stærðarkvörðum. Veður og snjósöfnun, Ummyndun lægða á N-Atlantshafi.Lárus Thorlacius, prófessor

Sími: 525 4650, Tölvupóstfang: lth@raunvis.hi.is
http://www.raunvis.hi.is/~lth

Menntun: Menntun: B.S. próf í kennilegri eðlisfræði frá Háskóla Íslands, 1984. PhD frá Princeton University, 1989.

Rannsóknir: Kennileg eðlisfræði. Þyngdarskammtafræði, strengjafræði, skammtasviðsfræði í öreindafræði og þéttefnisfræði. -
Research interests: Theoretical physics. Quantum gravity, string theory, quantum field theory in elementary particle physics and condensed matter physics.Magnús Tumi Guðmundsson, dósent

Sími: 525 5867, Tölvupóstfang: mtg@raunvis.hi.is
http://www.raunvis.hi.is/~mtg

Menntun: BS próf í jarðeðlisfræði frá Háskóla Íslands 1986. PhD próf frá University of London 1992.

Rannsóknir: Eldfjallafræði og jöklafræði, einkum eldgos undir jöklum. Þyngdarmælingar og önnur jarðeðlisfræðileg könnun. Kortlagning þyngdarsviðs yfir virkum megineldstöðvum á Íslandi og líkanreikningar á byggingu þeirra.Páll Einarsson, prófessor

Sími: 525 4816, Tölvupóstfang: palli@raunvis.hi.is
http://www.raunvis.hi.is/~palli

Menntun: Vordiplom í eðlisfræði við Háskólann í Göttingen í Þýskalandi 1970. M. Phil. í jarðeðlisfræði við Columbia-háskólann í New York í Bandaríkjunum 1974. Ph.D.-gráða við sama skóla 1975.

Rannsóknir: Jarðskorpuhreyfingar á Íslandi og Atlantshafshryggnum. Jarðskjálftar og brotahreyfingar jarðskorpunnar, jarðskjálftaspár. Gerð og virkni eldstöðva, eldvirknispár og eldfjallavöktun.Rögnvaldur Ólafsson, dósent

Sími: 525 4929, Tölvupóstfang: rol@hi.is
http://www.hi.is/~rol

Menntun:

Rannsóknir: Rafeindatækni.Viðar Guðmundsson, prófessor

Sími: 525 4695, Tölvupóstfang: vidar@raunvis.hi.is
http://www.raunvis.hi.is/~vidar

Menntun: BS-próf í eðlisfræði frá HÍ, doktorsgráða í kennilegri eðlisfræði frá Albertaháskóla í Edmonton, Kanada.

Rannsóknir: Eðlisfræði þéttefnis. Rafeindakerfi skertra vídda í hálfleiðurum, nanókerfi. -
Condensed matter theory. Electronic systems in dimensionally reduced semiconductors, nano scale electronic systems.Þorsteinn I. Sigfússon, prófessor

Sími: 525 4690, Tölvupóstfang: this@raunvis.hi.is
http://www.raunvis.hi.is/~this

Menntun: Fyrrihlutanám í eðlisfræði til cand.scient prófs frá Kaupmannahafnarháskóla. PhD gráða í eðlisfræði frá Cavendish Laboratory við Cambridge Háskóla 1983.

Rannsóknir: Eðlisfræði málma og rafeinda. Tæknileg eðlisfræði. Gervieldsneyti. Myndun og fóstrun sprota úr háskólaumhverfi.Þorsteinn Vilhjálmsson, prófessor

Sími: 525 4806, Tölvupóstfang: thv@raunvis.hi.is
http://www.raunvis.hi.is/~thv

Menntun: cand. scient. frá Stofnun Niels Bohrs við Kaupmannahafnarháskóla. Framhaldsnám við NORDITA og víðar.

Rannsóknir: Raunvísindi og þekking þeim tengd á Íslandi og öðrum Norðurlöndum á miðöldum. Vísindafræði almennt. Ritstjóri Vísindavefsins.Örn Helgason, prófessor

Sími: 525 4793, Tölvupóstfang: ornh@raunvis.hi.is
http://www.raunvis.hi.is/~ornh

Menntun:

Rannsóknir: Eðlisfræði þéttefnis, Mössbauer mælingar.Andrei Manolescu, stundakennari

Sími: 570 1926, Tölvupóstfang: manoles@raunvis.hi.is
http://www.raunvis.hi.is/~manoles

Menntun: Doktorsgráða frá Háskólanum í Búkarest, Rúmeniu.

Rannsóknir: Eðlisfræði þéttefnis. Rafeindakerfi skertra vídda í hálfleiðurum, nanókerfi. Eðlisfræði lífs, erfðasameindir. Starfar hjá Íslenskri Erfðagreiningu. -
Condensed matter theory. Electronic systems in dimensionally reduced semiconductors, nano scale electronic systems. Biological physics, genetics. Employed by deCODE.Djelloul Seghier, fræðimaður

Sími: 525 4708, Tölvupóstfang: seghier@raunvis.hi.is
http://www.raunvis.hi.is/~seghier

Menntun:

Rannsóknir: Eðlisfræði þéttefnis, íbót hálfleiðara.Gunnlaugur Björnsson, dósent

Sími: 525 4792, Tölvupóstfang: gulli@raunvis.hi.is
http://www.raunvis.hi.is/~gulli

Menntun:

Rannsóknir: Stjarneðlisfræði, gammablossar.Halldór Björnsson, stundakennari

Sími: 552 6000, Tölvupóstfang: halldor@vedur.is
http://www.vedur.is/~folk/halldor

Menntun: B.S. Jarðeðlisfræði H.Í 1992, Doktorsgráða í haf- og veðurfræði frá McGill University, 1997

Rannsóknir: Jarðeðlisfræðileg vökvaaflfræði, Stöðugleiki meginhringrásar sjávar, Strandstraumar, veðurfar á norðurslóðum, töluleg greining á veðurgögnum.Halldór Svavarsson, sérfræðingur

Sími: 525 4673, Tölvupóstfang: halldsv@raunvis.hi.is
http://www.raunvis.hi.is/~halldsv

Menntun:

Rannsóknir: Eðlisfræði þéttefnis, kristallaræktun.Leó Kristjánsson, vísindamaður

Sími: 525 4794, Tölvupóstfang: leo@raunvis.hi.is
http://www.raunvis.hi.is/~leo

Menntun: B.Sc.(Hons.) próf í eðlisfræði frá Edinborgarháskóla 1966, M.Sc. próf í jarðeðlisfræði frá Newcastle-háskóla 1967, Ph.D. í jarðeðlisfræði frá Memorial-háskóla, St. John's, Kanada, 1973.

Rannsóknir: Segulstefnur í berglögum og eiginleikar jarðsegulsviðsins sl. 15 millj. ár. Kortlagning íslenska hraunlagastaflans. Segulsviðsmælingar yfir landinu og landgrunninu. Saga rannsókna og kennslu í raunvísindum hér á landi.Marteinn Sverrisson

Sími: 525 4776, Tölvupóstfang: matti@raunvis.hi.is
http://www.raunvis.hi.is/~matti

Menntun:

Rannsóknir:Sveinn Ólafsson, sérfræðingur

Sími: 525 4693, Tölvupóstfang: sveinol@raunvis.hi.is
http://www.raunvis.hi.is/~sveinol

Menntun:

Rannsóknir: Eðlisfræði þéttefnis, nanótækni.Vésteinn Rúni Eiríksson, stundakennari

Sími: xxx, Tölvupóstfang: vre@hi.is

Menntun:

Rannsóknir: Eðlisfræði þéttefnis, kennir við Menntaskólann við Hamrahlíð.Vilhelm Sigfús Sigmundsson, stundakennari

Sími: xxx, Tölvupóstfang: vilhelm@hi.is

Menntun:

Rannsóknir: Stjarneðlisfræði, kennir við Menntaskólann í Reykjavík.Þórður Jónsson, vísindamaður

Sími: 525 4762, Tölvupóstfang: thjons@raunvis.hi.is
http://www.raunvis.hi.is/~thjons

Menntun:

Rannsóknir: Stærðfræðileg eðlisfræði, skammtafræði þyngdar.xander@raunvis.hi.is
14.03.2001