Bankar og fjármálamarkaðir 04.07.55

Háskóli Íslands - Viðskipta- og hagfræðideild - Vormisseri 2006

drög að leslista

Kennarar: Ásgeir Jónsson  (ajonsson@hi.is)

Þórður Pálsson (toti@kbbanki.is)

 

Í þessu námskeiði verður farið yfir helstu eignamarkaði hérlendis, það er með skuldabréf, hlutabréf, fasteignir, gjaldeyri og lausafé. Fjallað er um verðmyndun á þessum mörkuðum bæði í fræðilegu samhengi og með tilvísun við íslenskan veruleika. Einnig er farið yfir rekstur bankastofnana og þýðingu millibankamarkaða fyrir verðmyndun á fjármálamarkaði. Þá er fjallað um hlutverk seðlabanka í hagstjórn, stjórntæki peningamála, miðlun aðgerða hans um fjármálamarkaðina og áhrif á hagkerfið. Lögð er sérstök áhersla á að tengja námsyfirferðina við þau málefni sem efst er á baugi í efnahags-og þjóðmálaumræðu á hverjum tíma, þannig að nemendur öðlist hagnýta fræðilega þekkingu íslenskum fjármálamörkuðum og grunnatriðum í hagstjórn.

Námskeiðið skiptist í fjóra hluta. Í fyrsta hluta er farið yfir vaxtamyndun, fjármálastofnanir og áhrif Seðlabankans. Í öðrum hluta er farið alþjóðafjármál. Í þriðja hluta er farið yfir hlutabréf og eignaverð og í síðasta hlutanum er farið yfir fasteignamarkað og skuldabréf. Þórður Pálsson mun sjá um þriðja hluta en Ásgeir Jónsson um hina þrjá.

Í þessu námskeiði verða lögð fyrir tvö verkefni með 10% vægi hvort í lokaeinkunn. Ennfremur munu nemendur einnig skrifa ritgerð um sjálfvalið efni er tengist í íslenskum fjármálamarkaði sem mun hafa 30% vægi í lokaeinkunn. Loks mun lokapróf hafa um 50% vægi í lokaeinkunn. 

 

Verkefni 1

 

Próf í vöxtum og gengisþróun frá í fyrra

 

Hluti I. Peningar og vaxtamyndun

 

Vika 1. Kynning

 

Glósur - Um framþróun íslenska bankakerfisins

 

 

Vika 2. Vaxtamyndun og vaxtaróf

Glósur

Glósur - ákvörðun raunvaxta í lokuðu hagkerfi

Glósur - millibankamarkaðurinn

Glósur -vaxtaróf og raunvaxtastig

 

 

Skyldulesefni

William Poole Understanding the Term Structure of Interest Rates, Federal Reserve Bank of St. Louis, júní 2005

Marvin Gooodfriend Using the Term Structure of Interest Rates for Monetary Policy  Richmond Federal Reserve Bank Economic Quarterly

Deutsche Bundesbank Real interest rates: movements and determinants. Monthly Report July 2001

 

Aukalesefni

Halldór Sveinn Kristinsson Millibankamarkaður með krónur Peningamál, ágúst 2002

Halldór Sveinn Kristinsson Skuldabréfamarkaður á Íslandi Peningamál, febrúar 2002

Christian Upper and Andreas Worms. Real long-term interest rates and monetary a cross-country perspective, BIS paper no. 19, (2003)

Christopher Bliss. The real rate of interest: A theoretical analysis. Oxford review of Economic Policy, summer 1999.

Lawrence J. White."Fannie Mae, Freddie Mac, and Housing Finance Why True Privatization Is Good Public Policy" Policy Analysis, október 2004

 

Vika 3: Fjármálastofnanir og miðlun vaxtahækkana

 

Glósur - regluverk bankakerfisins

Glósur- miðlunarferlið

 

Skyldulesefni

Frederic S. Mishkin  Þýðing fjármálastöðugleika fyrir efnahagslífið

Simon Kwan. "Financial Modernization and Banking Theories", FRBSF ECONOMIC LETTER, December 2001.

 

Aukalesefni

Skander J. Van den Heuvel Does Bank Capital Matter for Monetary Transmission?

Ásgeir Jónsson  Bankar, peningar og verðbólga sérrit KB banka (2004)

Mervyn King, No money, no inflation—the role of money in the economy The Bank of England Quarterly Bulletin, summer 2002

Stephen G. Cecchetti "Distinguishing Theories of the Monetary Transmission Mechanism"
The Federal Reserve Bank of St. Louis Review 1995

Daniel L. Thornton."The Effect of Monetary Policy on Short-Term Interest Rates" Federal Reserve Bank of St. Louis Review,May/June 1988, 70(3), pp. 53-72.

Frederic S. Mishkin. "The Transmission Mechanism and the Role of Asset Prices in Monetary Policy," in Aspects of the Transmission Mechanism of Monetary Policy, Focus on Austria 3-4/2001. (Osterreichische Nationalbank: Vienna 2001): 58-71. (view PDF)

R. Glenn Hubbard "Is There a 'Credit Channel' for Monetary Policy?  Federal Reserve Bank of St. Louis Review 1995

 

 

Vika 4  Markmið peningamálastefnunar  

 

Glósur

Glósur - verkfæri og markmið Seðlabanka

Glósur - hagstjórnaraðgerðir og hagstjórnarreglur.

Glósur - Verðbólgumarkmið

 

Skyldulesefni

 Þórarinn G. Pétursson. Miðlunarferli peningastefnunnar.  Peningamál Seðlabanka Íslands. Nóvember 2001
h
ttp://www.sedlabanki.is/uploads/files/pm014_7.pdf

Frederic S. Mishkin, "What Should Central Banks Do?" Federal Reserve Bank of St. Louis Review, vol. 82, #6 (November/December 2000): 1-13. (view PDF)

Frederic S. Mishkin, "Inflation Targeting," in Howard Vane and Brian Snowdon,
Encyclopedia of Macroeconomics (Edward Elgar: Cheltenham U.K., 2002): 361-65.
(view PDF)

 

Aukalesefni

Þórarinn G. Pétursson Útfærsla verðbólgumarkmiðsstefnu víða um heim Peningamál Seðlabanka Íslands 2004/1
(Glósur - Þórarinn G. Pétursson - Peningastefna með verðbólgumarkmiði)

Már Guðmundsson Verkefni og starfshættir nútíma seðlabanka Peningamál nóvember 2002

Michael Woodford "Inflation Targeting and Optimal Monetary Policy," October 2003. [Presented at the Annual Policy Conference, Federal Reserve Bank of St. Louis, Oct. 16-17, 2003.] Það nægir að lesa fyrst 15 síðurnar

Michael Woodford og Lars E.O. Svensson "Implementing Optimal Policy through Inflation-Forecast Targeting," with , November 1999, revised April 2003. [To appear in: B.S. Bernanke and M. Woodford, eds., Inflation Targeting, University of Chicago Press.]

William Poole "Monetary Policy Rules"  The Federal Reserve Bank of St. Louis Review 1999

Þórarinn G. Pétursson Nýjar áherslur í starfsemi seðlabanka: aukið sjálfstæði, gagnsæi og reikningsskil gerða Peningamál, nóvember 2000

 

 

Hluti II. Alþjóðafjármál

 

Vika 5 klassísk alþjóðafjármál

Glósur - skilvirkni gjaldeyrismarkaða

Glósur - Vaxtavæntingar og óvarið vaxtajafnvægi

Glósur - um PPP

Skyldulesefni

Mark P. Taylor "The Economics of Exchange Rates"  Journal of Economic Literature, Vol. 33, No. 1. (Mar., 1995), pp. 13-47.

Paul van den Noord Economics (2004) " Euro: the experience to date" Opinber fyrirlestur við Háskóla Íslands september 2004 fyrir hönd The economics department OECD.
Birt með leyfi höfundar

Aukalesefni

Krugman and Obstsfeldt - Kaflaglósur 14

Krugman and Obstsfeldt - Kaflaglósur 15

Sérefni um gengi krónunnar. KB banki desember 2004.

Kenneth Rogoff  (2001) Why Not a Global Currency?, American Economic Review 91.http://www.economics.harvard.edu/~krogoff/AER-May01.pdf

 

Vika 6: Gjaldeyriskreppur, gjaldeyrisinngrip og erlendar skuldir

 

glósur - markaðsmiðlunarfræði

Glósur - viðskiptavaktir og bankakerfi

Glósur - Basel II og lítil opin hagkerfi

 

Skyldulesefni

Kaminsky, G. L og Reinhart, C. M. (1999) " The Twin Crisis: the Causes of Banking and Balance-of-Payments Problems"  American Economic Review Vol. 89 473-500.

Richard K. Lyons (2002); The microstructure approach to the exchange rates  http://faculty.haas.berkeley.edu/lyons/bookch1.pdf  

 

Aukalesefni

Lucio Sarno; Mark P. Taylor "Official Intervention in the Foreign Exchange Market: Is It Effective and, If so, How Does It Work?" Journal of Economic Literature, Vol. 39, No. 3. (Sep., 2001), pp. 839-868.

Allen, Mark, Rosenberg, Christoph B.,  Keller, Christian, Setser, Brad og Roubini, Nouriel. (2002) "A Balance Sheet Approach to Financial Crisis" IMF Working Paper No. 02/210 
(ATH.Nægir að lesa fyrstu 20 síðurnar)

Research on exchange rates and monetary policy: an overview BIS working papers
http://www.bis.org/publ/work178.pdf

Jeannine Bailliu og Hafadeh Bouakez "Exchange Rate Pass-Through in Industrialized Countries" Bank of Canada Review
http://www.bankofcanada.ca/en/review/spring04/bailliue.pdf

Jerry A. Frieden (1997): The Politics of Exchange Rates [from Sebastian Edwards & Moises Naim, eds., Mexico 1994: Anatomy of an Emerging Market Crash, ch. 3 (Carnegie Endowment for International Peace, 1997)]

 

 

Hluti III. Hlutabréfamarkaður

Vika 8

Vika 9

Vika 10

Vika 12

 

Vika 13 Upprifjun & og lánshæfismat banka

 

Skyldulesefni

Credit Sights (2006)  "Icelandic Banks: On a Wing and a Prayer" European Morning Comment [January 19]

JP Morgan (2006) "Icelandic banks Typical investor Q&A, and our response" European Credit Research 24 March 2006

Ásgeir Jónsson (2006) "10 dagar sem skóku heiminn" Grein rituð í Fréttablaðið í mars 2006

Aukalesefni

Barclays Capital (2006) "Icelandic Banks: Skating hard, on thinning ice?" European Investment Grade, 24 January 2006

 

 

Tenglar

  Frederic S. Mishikin

http://www-1.gsb.columbia.edu/faculty/fmishkin/

 Lars Svensson

 http://www.princeton.edu/~svensson/

Michael Woodford

http://www.princeton.edu/~woodford/

John Taylor (policy rules in closed economies)

Monetary Policy Rules in Open Economies (Benigno, Benigno, Ghironi)

Central Banking Publications (http://www.centralbanking.co.uk/)

Global Macroeconomic and Financial Policy site (Nouriel Roubini)

Ben Bernanke

http://www.princeton.edu/~bernanke/