Bankar og peningar 04.53.03

Háskóli Íslands - Viđskipta- og hagfrćđideild - Haustmisseri 2004

drög ađ leslista

Kennari: Ásgeir Jónsson

ajonsson@hi.is

 

 

Námskeiđiđ fjallar um hlutverk seđlabanka í hagstjórn, stjórntćki peningamála, miđlun ađgerđa hans um fjármálamarkađina og áhrif á hagkerfiđ, gengismál og alţjóđleg peningamál. Fariđ verđur yfir helstu einkenni íslensks fjármálamarkađar í samanburđi viđ ţađ sem ţekkist erlendis, stiklađ á stóru í sögu fjármagnsviđskipta og gert grein fyrir leiđni hagstjórnar í gegnum gengi og vexti.  Einnig er um ađ rćđa samspil stjórnar peningamála viđ ađra hagstjórn og stöđugleika fjármálakerfisins, svo og viđ ákvarđanir á vinnumarkađi. Ţá skal fjalla um stjórnmálahagfrćđi tengda peningastjórn, svo sem varđandi skipulag ákvarđana í peningamálum. Markmiđiđ er veita yfirlit um tengsl hagstjórnar og fjármálamarkađa. Lögđ er sérstök áhersla á ađ tengja kenningar peningamálahagfrćđinnar viđ ţau málefni sem efst er á baugi í efnahags-og ţjóđmálaumrćđu á hverjum tíma, ţannig ađ nemendur öđlist hagnýta frćđilega ţekkingu hagstjórn og peningamálum.

Kennslan skiptist í grófum dráttum tvenn. Fyrri hlutinn fjallar um banka, fjármálakerfi og miđlunarferli peningamálastefnunar og verđur ţá einkum stuđst viđ kennslubók er nefnist The Economics of Money, Banking and Finance, 2. útgáfa frá 2002 eftir Peter Howells og Keit Bahn (H+B). Seinni hlutinn fjallar síđan um markmiđ og framkvćmd peningamálastefnunar međ sérstakri áherslu á verđbólgumarkmiđ, en sú umfjöllun mun styđjast ađ miklu leyti viđ greinar og bókarkafla.

Dćmatímar verđa međ ţví sniđi ađ í hverri viku verđur tekin fyrir grein (eđa greinar) og hún (ţćr) rćddar eftir framsögu kennara. Ţeir verđa haldnir á föstudögum kl. 13:15-14:25 í stofu 304 í Árnagarđi. Fyrsti dćmatíminn verđur haldinn 1. október. Dćmakennari er Marías Halldór Gestsson ( marias@hi.is) en hann hefur ađsetur á Hagfrćđistofnun, Aragata 14. Sími: 525 4213.

 

 

Vikur 1-2. Bankar og fjármálastofnanir

Skyldulesefni:

Kaflar 1-2 í bók H+B.        

Aukalesefni

Kaflar 5-7 í bók H+B.

      

Vikur 2-3: Vaxtamyndun og fjármálamarkađir

Skyldulesefni

Kaflar 8-11 í bók H+B.      

 

Vikur 3-4: Bankar, peningar og lausafé

Skyldulesefni

Kaflar 12-13 og blađsíđur 497-502 í kafla 24 í bók H+B.      

Ásgeir Jónsson  Bankar, peningar og verđbólga sérrit KB banka (2004)

Daniel L. Thornton and Michelle R. Garfinkel  The Multiplier Approach to the Money Supply Process: A Precautionary Note
Federal Reserve Bank of St. Louis Review, July/August 1991, 73(4), pp. 47-64.

Mervyn King, No money, no inflation—the role of money in the economy
The Bank of England Quarterly Bulletin, summer 2002

 

Vika 5-6: Miđlunarferli peningamálastefnunar  

Skyldulesefni

Kafli 14 í bók H+B. 

Glósur- miđlunarferliđ

Seđlabanki Íslands Peningastefnan og stjórntćki hennar Peningamál, júní 2004

 Ţórarinn G. Pétursson. Miđlunarferli peningastefnunnar.  Peningamál Seđlabanka Íslands. Nóvember 2001
h
ttp://www.sedlabanki.is/uploads/files/pm014_7.pdf

Stephen G. Cecchetti "Distinguishing Theories of the Monetary Transmission Mechanism"
The Federal Reserve Bank of St. Louis Review 1995

 

 

Vikur 6-7: Millibankamarkađir, skammtímavextir og útlán

Skyldulesefni

Glósur - millibankamarkađurinn

Glósur - viđskiptavaktir og bankakerfi

Glósur - ţróun bankakerfisins

 

Kafli 14 í bók H+B.      

Halldór Sveinn Kristinsson Millibankamarkađur međ krónur Peningamál, ágúst 2002.

Daniel L. Thornton."The Effect of Monetary Policy on Short-Term Interest Rates" Federal Reserve Bank of St. Louis Review,May/June 1988, 70(3), pp. 53-72.

R. Glenn Hubbard "Is There a 'Credit Channel' for Monetary Policy?  Federal Reserve Bank of St. Louis Review 1995
 

 

Vika 8-12: Markmiđ og akkeri peningamálastefnunar

Skyldulesefni

Glósur - verkfćri og markmiđ Seđlabanka

Glósur - hagstjórnarađgerđir og hagstjórnarreglur.

Glósur - Verđbólgumarkmiđ

Glósur - Ţórarinn G. Pétursson - Peningastefna međ verđbólgumarkmiđi

 

Már Guđmundsson Verkefni og starfshćttir nútíma seđlabanka Peningamál nóvember 2002

Frederic S. Mishkin, "What Should Central Banks Do?" Federal Reserve Bank of St. Louis Review, vol. 82, #6 (November/December 2000): 1-13. (view PDF)

Ţórarinn G. Pétursson Útfćrsla verđbólgumarkmiđsstefnu víđa um heim Peningamál Seđlabanka Íslands 2004/1

Frederic S. Mishkin, "Inflation Targeting," in Howard Vane and Brian Snowdon,
Encyclopedia of Macroeconomics (Edward Elgar: Cheltenham U.K., 2002): 361-65.
(view PDF)

Michael Woodford "Inflation Targeting and Optimal Monetary Policy," October 2003. [Presented at the Annual Policy Conference, Federal Reserve Bank of St. Louis, Oct. 16-17, 2003.] Ţađ nćgir ađ lesa fyrst 15 síđurnar

 

Aukalesefni

Michael Woodford og Lars E.O. Svensson "Implementing Optimal Policy through Inflation-Forecast Targeting," with , November 1999, revised April 2003. [To appear in: B.S. Bernanke and M. Woodford, eds., Inflation Targeting, University of Chicago Press.]

William Poole "Monetary Policy Rules"  The Federal Reserve Bank of St. Louis Review 1999

Ţórarinn G. Pétursson Nýjar áherslur í starfsemi seđlabanka: aukiđ sjálfstćđi, gagnsći og reikningsskil gerđa Peningamál, nóvember 2000

 

Vika 12-13: Fjármálastöđugleiki og regluverk bankakerfisins

 

Glósur - regluverk bankakerfisins

 

Kafli 25 í bók H+B.      

Frederic S. Mishkin  Ţýđing fjármálastöđugleika fyrir efnahagslífiđ


Aukalesefni

Kaflar 17 og 18 í bók H+B.      

Halldór Sveinn Kristinsson Skuldabréfamarkađur á Íslandi Peningamál, febrúar 2002

Frederic S. Mishkin. "The Transmission Mechanism and the Role of Asset Prices in Monetary Policy," in Aspects of the Transmission Mechanism of Monetary Policy, Focus on Austria 3-4/2001. (Osterreichische Nationalbank: Vienna 2001): 58-71. (view PDF)

Jonathan McCarthy and Richard W. Peach Are Home Prices the Next "Bubble"? New York Fed Economic Policy Review, 2004

William Poole "Housing in the Macroeconomy" The Federal Reserve Bank of St. Louis Review

James B. Bullard and Eric Schaling Why the Fed Should Ignore the Stock Market The Federal Reserve Bank of St. Louis Review

Arturo Estrella Securitization and the Efficacy of Monetary Policy New York Fed Economic Policy Review 2004.


 

 

 

Tenglar

  Frederic S. Mishikin

http://www-1.gsb.columbia.edu/faculty/fmishkin/

 Lars Svensson

 http://www.princeton.edu/~svensson/

Michael Woodford

http://www.princeton.edu/~woodford/

John Taylor (policy rules in closed economies)

Monetary Policy Rules in Open Economies (Benigno, Benigno, Ghironi)

Central Banking Publications (http://www.centralbanking.co.uk/)

Global Macroeconomic and Financial Policy site (Nouriel Roubini)

Ben Bernanke

http://www.princeton.edu/~bernanke/

 

Seđlabankar