Byggđaţróun og atvinnulíf

 

Háskóli Íslands   *   Kennari: Ásgeir Jónsson * Vorönn 2006

 

Verkefni

 

Kennsla

Kennari í námskeiđinu er Ásgeir Jónsson. Ađsetur kennara er í skrifstofu 127 í Odda, Aragötu 14, 101 Reykjavík. Netfangiđ er ajonsson@hi.is og sími 895-5484. Heimasíđa kennara http://www.hi.is/~ajonsson og heimasíđa námskeiđsins er http://www.hi.is/~ajonsson/bygg2006.htm.

Kennsla fer fram á miđvikudögum  frá 13:15 til 16:40 í  N-130. Ţegar líđur á önnina mun hluti ţessara tíma tekin fyrir umrćđutíma. Nánari tímasetningar verđa tilkynntar síđar.

Nemendum er frjálst ađ hafa samband viđ kennara á venjulegum skrifstofutíma međ ţví ađ hringja eđa senda tölvupóst. 

 

Lesefni

Ađalkennslubóknámskeiđsins er:

·       Axel Hall, Ásgeir Jónsson og Sveinn Agnarsson: Byggđir og búseta. Haustskýrsla Hagfrćđistofnunar 2002.  (skammstafađ BB)

 

Ţessa bók er ađ finna í heild sinni á ţessari slóđ

 

 

Til hliđsjónar:

·       Byggđarannsóknastofnun og Hagfrćđistofnun: Fólk og fyrirtćki. Skýrsla um búsetu og starfsskilyrđi á landsbyggđinni. (skammstafađ FF)

·        McCann, P., (2001). Urban and Regional Economics. Oxford Univesity Press, Oxford. (Skammstafađ MP)

Ţetta er góđ og gild kennslubók í borgarhagfrćđi. Valdir kaflar úr henni verđa notađir sem lesefni til ţess ađ styrkja frćđilega umfjöllun í Haustskýrslunni. Ţeir sömu kaflar verđa fáanlegir sem fjölrit hjá Háskólafjölritun.

·        Mankiw, N.G.: Principles of Economics, 2. útg., Harcourt College Publishers 2000.  (skammstafađ MA).

Bókin er einnig kennd í Rekstrarhagfrćđi fyrir ferđamálafrćđi og ţví er hún í eigu margra nemenda í ţessa námskeiđs. Úr ţessari bók verđa teknir valdir kaflar, sem veitt er ađgengi ađ á ţessari vefsíđu.

·       Stefán Ólafsson (1997), Búseta á Íslandi -rannsókn á orsökum búferlaflutninga, Byggđastofnun, Reykjavík. http://www.byggdastofnun.is/Utgafa/ByggdathrounOgAdgerdir/

·     Ásgeir Jónsson. Ýmsar greinar um byggđamál. http://www.hi.is/~ajonsson/byggdir1.htm (Skammstafađ ÁJ)

Auk ţess verđur vísađ til annars ítarefnis hér ađ neđan:

   

 

Námsáćtlun  

Vika 1: Um hvađ snúast byggđamál?

BB: Ágrip og kaflar 1-2

Byggđavandamál í Bandaríkjunum. Sjá grein eftir Deborah og Frank Popper  "The Buffalo Commons as regional metaphor an geographical method" . http://www.gprc.org/buffalo_commons_popper.html
Byggđavandi Síberíu

Um slétturnar miklu

Eru bílar verstu óvinir sjávarbyggđa?

Heimasíđa ţeirra sem vilja breyta sléttunum miklu í vísundaalmenning

http://www.gprc.org/Buffalo_Commons.html

Grein eftir  ţar sem ţýđingu Vísundaalmennings er velt upp fyrir Ísland.

ÁJ (2000) Hvernig má ţekkja dauđvona sveitarfélög?

ÁJ (1998): Qwerty hagfrćđi. Jólablađ Vísbendingar.  http://www.hi.is/~ajonsson/Saga/qwerty.pdf  

 

Vikur 2-3.  Leyndardómur ţéttbýlismyndunar, borgarkerfi og ţéttbýlisvakar

BB kaflar  3-4

ÁJ Af örlögum íslenskra hafnarbyggđa

ÁJ: Nýtt blómaskeiđ ađ hefjast á Akureyri?

BB Kafli 3

BB kafli 4

 

Mankiw kafli 10 (Ytri áhrif) - sjá glósur Mankiw kafli 10

Henderson, V. (2002), „Urbanization in Developing Countries,The World Bank Research Observer 17, nr.1, bls. 89-112.

 

Vikur 3-4. Samgöngur, stćrđarhagkvćmni og íslensk byggđ

BB kaflar 5 og 6
ÁJ Um afleiđingar lćgri aksturskostnađar
ÁJ Uppgangur og hnignun íslenskra smábćja

BB kafli 5 og kafli 6

 

MP, bls. 93-115
 

Vikur 4-5. Áhrifaţćttir fasteignaverđs

Er toppnum náđ?  Sérefni Greiningardeildar KB banka október 2005. Höfundar Ásgeir Jónsson, Snorri Jakobsson og Steingrímur Arnar Finnsson.

Er toppnum náđ?

Hvađa máli skiptir stađsetning fyrir fasteignaverđ?

 

Vikur 5-6 Tekjuskipting og launamunur

BB kafli 7
Tekjuskiptingarskýrsla.  Ágrip og niđurstöđur um tekjuskiptingu á landinu: http://www.hi.is/~ajonsson/tekjuskipting.htm
Kafli 8 um tekjuójöfnuđ eftir svćđum
ÁJ  Hafa orđiđ vatnaskil í byggđamálum?

BB kafli 7.
ÁJ Heildaryfirlit yfir ţéttbýliskraftanna

Tekjuskipting á Íslandi

Regional income in Europe

MP, bls 27-35. 

Hérađsbundin tekjumunur í ESB. Skýrsla Eurostat, janúar 2004

 

 

Vika 6-7. Ferđaţjónusta, byggđamál og ţjóđhagslegur ábati

Ţjóđhagslegur ábati ferđaţjónustu

Ásgeir Jónsson. Ţjóđhagslegur ábati ferđaţjónustu og hlutverk ríkisins.

Ferđaţjónusta og ţjóđartekjur

The regional economic impact of Tourism

 

Hagrćn stefnumótun fyrir Húnaţing vestra

Hagrćn stefnumótun fyrir Húnaţing Vestra. Skýrsla Hagfrćđistofnar: nr. C04:02.

Hagrćn stefnumótunHV.