Greinar mannfjldarun og byggaml

 

 

Hversu lengi mun Reykjavk vaxa?

Kafli ritaur safnriti Borgarbrot sem gefi var t af Hsklatgfunni, sumari 2003.

Hgt er a fjalla um vxt borga og bja tvennan htt; me v einfaldlega a telja ba bjarins og hins vegar a bera saman vxt hans vi vxt jarinnar heild. a skiptir mli hvor aferin er notu egar rtt er um vxt Reykjavkur. Flki hefur fjlga bjarflaginu Reykjavk sustu 50 rum, en hlutur borgarinnar af heildarmannfjlda hefur hins vegar stai sta. Vi lok seinni heimsstyrjaldar bjuggu 40% jarinnar hfustanum og hlutfalli er enn a sama n. Fyrir str hafi borgin vaxi hratt hlutfallslegum skilningi, en nam skyndilega staar eftir 1940 og hefur Reykvkingum san fjlga jafn hratt og jinni. Stareyndin er s a ttblisvxtur sustu ratuga hefur einkum ori ngrannasveitarflgum Reykjavkur, sem hafa stkka, runni saman og ori a einu stru borgarttbli. v m velta fyrir sr hvort sagan s a endurtaka sig og bjarkjarnar 30-60 mntna akstursfjarlg fr Reykjavk eigi n fyrir hndum a taka annan vaxtarkipp kjlfar vegabta, betri ntingar blaflotans og lgra eldsneytisvers. N egar br 75-80% jarinnar klukkutma fjarlg fr Reykjavk og gti etta hlutfall hglega hkka 90% me bferlaflutningum sem fra flki nr, ea me vegabtum sem fra staina sjlfa nr borginni hva varar feratma. Hr verur fjalla stuttlega um helstu krafta sem standa a baki vexti hfuborgarsvisins og tengjast bi str og breidd borgarinnar og hvernig byggarunin mun vera nstu rum. 

 

Ntt blmaskei a hefjast Akureyri?

Viskiptablai, 22.oktber  2003.  

Akureyri er eina verulega ttbli utan hfuborgarsvisins, en str bjarins hefur samt nr stai sustu 50 rin ef mia er vi hlutdeild bjarins af bum landsins.  Brinn x mjg hratt fyrri hluta tuttugustu aldar og ni v marki ri 1943 a hafa 5% jarinnar innan sinna marka, en san hefur hlfger stnun teki vi. Af einhverjum stum hgi verulega vexti bjarins eftir 1950 og bnum hefur hnigna sem ttbliskjarna sustu tveim ratugum, ef mia er vi bahlutdeild. Vitaskuld hefur flki fjlga Akureyri essum tma en vxtur bjarins hefur vart haldi vi almenna flksfjlgun landinu. Svo virist sem 6% bahlutdeild s eins konar glerak sem brinn gat ekki hafa geta brotist gegn og sustu tveim ratugum hefur brinn veri a frast aftur nr 5% bahlutdeild.


essu framhaldi hltur a vera vieigandi a velta fyrir sr hvaa vaxtarmguleika Akureyri hafi raunverulega nstu ratugum og hvort brinn geti endurheimt eitthva af snum fyrra krafti. v er til a svara a mguleikar bjarins lta betur t nna heldur en veri hefur um langt skei. etta m greina me msum htti, s.s. miklum fjlda nbygginga, en a sem gefur lklega gleggsta mynd er a skoa flutning flks milli Akureyrar og hfuborgarsvisins (sj mynd 2). Ef mia er flksflutninga fyrstu remur rsfjrungum rsins 2003 hafa au tmamt gerst a Akureyri hefur jkvan flutningsjfnu vi hfuborgarsvi, .e. fleiri flytja norur en suur. etta stafar atburum sem hafa tt sr sta bi Akureyri og Reykjavk. Akureyringar hafa teki margar rttar kvaranir sustu rum sem eru n farnar a borga sig upp. hefur minni flutningskostnaur s til ess a allt Eyjafjararsvi hefur ori ein samtt bsetuheild. En almennt s hefur samkeppnisstaa Akureyrar gagnvart Reykjavk veri a batna. Innrei lgvruverslana ar nyrra hefur lkka matvruver til jafns vi a sem ekkist syra, en sama tma hefur hrra fasteignaver, aukin umfer og launaskri Reykjavk styrkt samkeppnisstu Akureyrar msum greinum. N gtu r astur skapast a Akureyri hafi raunverulegt kostnaarhagri samanburi vi hfuborgarsvi og muni rsa n!

 

Um afleiingar lgri aksturskostnaar

Viskiptablai, 20.gst  2003.  

Vi lok seinni heimstyrjaldar bjuggu 40% jarinnar sveitarflaginu Reykjavk hfustanum og hlutfalli er enn a sama n. Fyrir ann tma hafi borgin vaxi hratt hlutfallslegum skilningi, en nam skyndilega staar eftir 1940 og san hefur Reykvkingum fjlga jafnhratt og jinni. ttblisvxtur sustu ratuga hefur einkum ori ngrannasveitarflgum Reykjavkur, sem hafa stkka, runni saman og ori a einu stru borgarttbli. 

Velta m v fyrir sr hvort sagan s a endurtaka sig og bjarkjarnar 30-60 mntna akstursfjarlg fr Reykjavk eigi n fyrir hndum a taka annan vaxtarkipp. N egar br 75-80% jinnar klukkutma fjarlg fr Reykjavk og etta hlutfall gti hglega hkka 90% me bferlaflutningum sem fra flki nr ea me vegabtum sem fra staina sjlfa nr borginni hva varar feratma. Hins vegar skiptir fleiri strir mli en feratmi og vegabtur. Stareyndin er s a raunverulegur aksturskostnaur a baki hverjum eknum klmetra hefur falli um rmlega helming 10-20 rum vegna ess a eldsneytisver hefur hkka mun hgar en bi laun og almennt verlag landinu og betri brennsluntingar bifreiaflotans. 

annig hafa fjarlgirnar ekki aeins minnka, heldur er einnig mun drara a yfirstga r. Afleiingarnar munu rista djpt. Minni ferakostnaur mun - lkt og styttri feratmi - gefa flki mun meira frelsi ar sem kvaranir um bsetu og vinnu eru ekki lengur jafntengdar og ur. Flk mun hafa fri v a ba dreifbli og stunda vinnu ttbli - ea fugt. Og lklega munu skir um landrmi, landsbyggarlfsgi og lgra fasteignaver fra babyggina utar og sfellt erfiara verur a sj hvar endimrk borgarinnar liggja raun og veru. Ennfremur mun lgri flutningskostnaur gefa fri mun meiri srhfingu atvinnulfi en ur hefur tkast og atvinnustarfsemi mun frast til. Verslun og jnusta mun styrkjast hfuborgarsvinu sjlfu en utar munu msir srhfi kjarnar rsa upp.

 

Er Reykjavk murst?

Viskiptablai, 12. mars 2003. 

Lklega hafa f or veri ger eins rkilega a merkingarlausum klisjum me of mikilli og glausri notkun eins og frumkvull og nskpun. En essi smu or hafa samt sem ur mikla merkingu ef djpt er skyggnst. S fjlbreytni sem finnst strborgum hltur einnig a vera heppilegt umhverfi fyrir frumkvla og nskpun atvinnulfi. etta er rkstutt me v a frumkvlastarfsemi urfi tillagi a halda fr mrgum lkum ailum til ess a geta komi fram me njungar. Nskpun er oft flgin v a tengja saman ekkta hluti njan htt, a leia saman lkar hugmyndir og verklag, sem gerist ar sem margar greinar starfa hli vi hli.

 

Af rlgum slenskra hafnarbygga

Tmarit Mls og Menningar, nvember 2002. 

Undanfarin r hafa margir gamalgrnir ttblisstair landsbygginni tapa flki. Hr er einkum um a ra hafnarbyggir Vestfjrum, Austfjrum og Norurlandi, sem eru anna hvort girtar fjllum ea langri fjarlg fr ru ttbli. Margir hafa freistast til ess a kenna sjvartvegi alfari um essa flksfkkun, og srstaklega kvtakerfinu. En samt er a svo a essi mannfjldarun hfst mun fyrr en kvtakerfi kom til sgunnar.Um mibik tuttugustu aldar nam flksfjlgun staar sjvarbyggum kringum um landi eftir mikla aukningu ratugina undan og san hefur flksfkkun teki vi. Fkkun ba hefur veri mun hraari en fkkun starfa sjvartvegi, sem mikill fjldi erlends farandverkaflks fiskvinnslu snir ljslega. Hr verur eirri tilgtu varpa fram a essu umskipti hafnarbyggunum megi rekja til ess a landflutningar tku vi af sjflutningum eftir seinna str.

 

Byggir og  bseta: ttblismyndun slandi

Haustskrsla Hagfristofnunar 2002. Unni me Axel Hall og Sveini Agnarssyni

essari riju haustskrslu Hagfristofnunar er fjalla um helstu kenningar hagfrinnar sem tengjast ttblismyndun, flksflutningum og stasetningu bjarkjarna, og eim beitt slenskar astur. sasta ratug hefur mikil framrun tt sr sta erlendum rannsknum byggarun og bsetumynstri, sem gefur nja mguleika slenskum byggarannsknum. skrslunni er eirri spurningu velt upp hvort a srstakar astur, sem rktu upphafi borgarmyndunar hrlendis fyrstu ratugum tuttugustu aldar, geti skrt nverandi byggamynstur, einkum sterka stu Reykjavkur meal annarra ttbliskjarna landsins. Ennfremur er reynt a skra af hverju ttbli myndast, og hvort verkaskipting s til staar milli smrri og strri ttblisstaa. Hr er lg hersla hlutverk samgangna fyrir slenska byggarun, og s spurning knnu hvort tilkoma landsamgangna sta sjsamgangna eftir 1940 geti skrt hnignun sumra sjvarbygga. er reynt a sna me frilegum htti hvaa hrif strarhagkvmni og lkkun flutningskostnaar hefur str hfuborgarsvisins og atvinnulf landsbygginni. essu tilliti er lg srstk hersla a greina run sjvartvegi og stasetningu sjvartvegsfyrirtkja. Loks, eru bferlaflutningar greindir niur eftir aldri og menntun sustu 15 rum og reynt a finna sameiginlega orsakatti.

Jfnuur og bseta

Viskiptablainu febrar 2002. Hr er fjalla tekjujfnu eftir byggalgum og pstnmerum slandi. hvaa byggalgum er mestur jfnuur og hvers vegna. Getur veri a aukinn jfnuur s alls ekki heppilegur fr sjnarhli einstakra sveitarflaga? Ef liti er tan lista sst a mikil fylgni er milli jafnaar og mealtekna. a er stair me tiltlulega mikinn jfnu eru jafnframt lklegir til ess a hafa lgar mealtekjur. Me rum orum, mldur jfnuur fer lklega a tluverur leyti eftir v hvar eir tekjuhstu kjsa a ba fremur en uppbygging tekna s verulega mismunandi bjarflgum landsins. annig kann minni jfnuur Seltjarnarnesi a hafa leitt til ess a hagur hinna tekjulgri Seltirninga hafi vnkast verulega ar sem bjarflagi hefur hrri tsvarstekjur til ess a fjrmagna betri jnustu, svo dmi s teki.

Hafa ori vatnaskil byggamlum?

Viskiptablai, janar 2002. rtt fyrir a margt hafi veri ofmlt um hrif nja hagkerfisins seinustu rum, er samt ljst a tknibylting hefur tt sr sta nr llum svium atvinnu og viskipta. Einn angi essarar byltingar teygir sig til slenskra byggamla, en v hefur oft veri haldi fram a framfarir tlvum og fjarskiptum muni styrkja bygg ti landi ar sem tknin muni yfirstga fjarlgir og gera stasetningu a aukaatrii. annig er ekki lengur skilyri a ba hfuborgarsvinu til ess a stunda g og hlaunu strf sem tengjast tkni og srhfingu.  etta er falleg kenning en a m velta fyrir sr sannleiksgildi hennar, srstaklega ef liti er til nokkurra gilegra tlulegra stareynda. Eins og sj m af mynd 1 hefur launabil milli landsbyggarinnar og hfuborgarsvisins vaxi verulega sustu fimm rum sama tma og tknin hefur veri a komast gagni hrlendis. ri 1995 var launastig nr hi sama landinu llu,  ar sem meallaun str-Reykjavkursvinu voru aeins um 1.8% hrra en ti landi. En fimm rum seinna var essi munur kominn upp rm 13% og virist vaxandi. etta er ef til vill ein helsta orskin fyrir miklum flksflutningum til suvesturhornsins sustu rum og reyndar kann flksflttinn a hafa auki etta bil enn frekar ef  eir sem flytja suur eru tiltlulega tekjuhir. a hltur a teljast umhugsunarefni hvaa kraftar reka essa run fram.  Hr mun remur skringum velt upp.  

Hvenr httir Reykjavk a vaxa?

Viskiptablai, oktber 2001. a eru engar kjur a Str-Reykjavkursvi hafi fengi mjg hagstan byr tuttugustu ldinni. Um aldamtin 1900 bjuggu aeins um 10% jarinnar svinu en 100 rum seinna hafi helmingur jarinnar frt sig til borgarinnar vi sundin, og etta sama hlutfalli var ori rmlega 60%. a er athyglisvert a rtt fyrir marga endurteknar stahfingar um a landi s a sporreisast og flk safnist fyrir Reykjavkursvinu, er samt ljst a verulega hefur hgst vexti borgarttblisins fr v sem var rum ur, ef mia er vi hlutfall landsmanna sem br svinu. Flksfjlgun Reykjavkursvinu hefur raun og veru haldist hendur vi landsmealtal, og a er ftt sem segir a borgarkjarninn muni bta verulega vi sig framtinni. 

Leia betri vegir til flksfkkunar?

Viskiptablai, jl 2001.a sem einkennir sland er hve landi er raun greifrt, hve stutt er san a eiginlegir vegir voru lagir og einnig hversu marga krka vegakerfi verur enn a taka rtt fyrir miklar vegabtur. En sama tma og flksamgngur hafa batna, hafa gfurlegir flksflutningar tt sr sta til Reykjavkursvisins og smrri byggakjarnar hafa tt undir hgg a skja. Orsk ess gti a hluta veri s a styttri vegalengdir hafa ori til ess a verslun og jnusta flytjist milli staa, einkum fr litlu ttbli til strri byggakjarna. Eftir standa aeins strf frumvinnslu, ein og strpu, og san s jnusta sem rki stendur straum af. Fbreytni atvinnulfi er svo oft ein helsta stan fyrir v a flk flytur brott. S stahfing er lklega rtt a samgngubtur su ein besta byggastefnan sem vl er , en tengslin milli  samgangna og byggar um landi er mun flknari en oft er haldi fram. Ltil saga af stjrnmlafundi Siglufiri skrir etta eilti betur.

N rk fyrir byggakvtum

Grein birt viskiptablainu jl 2001. Kvtatilfrslur skapa ryggi byggum landsins. Flk sem jafnvel br fornfrgum tgerarstum getur hvenr sem er tt von v a kvtinn veri seldur brott r byggalaginu, sjvartvegur leggist af og ftum s ar me kippt undan atvinnulfi stanum. verur ekki liti framhj v a frjlst framsal er grundvllur fyrir hagringu innan sjvartvegsins. Kaup og slur er eina leiin til ess a r tgerir eignist kvtann sem geta unni sem mest vermti r honum me sem minnstum tilkostnai. Hagkvmni er san grundvllurinn fyrir v a sjvartvegur geti greidd laun sem teljast samkeppnishf vi ara atvinnuvegi landsins. Af essum stum var ekki hgt a fallast hft framsali sem grundvlluust byggasjnarmium. Aftur mti kunna n a vera a skapast njar forsendur fyrir svisbundnum kvtum sem brjta ekki bga vi hagkvmnissjnarmi.

Uppgangur og hnignun slenskra smbja

Viskiptablai, febrar 2001.Flksflutningar innan slands eru srstakir fyrir sk hversu str hluti jarinnar hefur hnappast saman einum byggakjarna vi suvesturhorni og jafnframt hvernig arir byggakjarnar hafa seti afskiptir. Vxtur smrra byggarlaga me 50-3000 ba, hefur stana fr 1983 og jafnvel hefur flki ar fkka ar fr rinu 1994. essi run er nokku ntilkomin, ar sem rtuginn undan tku smir byggakjarnar mikinn vaxtarkipp. milli 1971 og 1983 fjlgai bum smbja um 12.000 slir ea um 30% og undir lok essa tmabils bj rmur fimmtungur landsmanna slkum stum. sama tma fjlgai bum Reykjavkur aeins um 15%. Hr er nokkrum skringum velt upp.

 

Hvernig m ekkja dauvona sveitarflg?

Vsbending, september 2000. Flksfkkun slenskri landsbygg sr hlistu va um heim. runin virist eindregi vera tt a flk jappi sr saman svum sem egar eru ttbl. essir kraftar eru einnig a verki Bandarkjunum ar sem bygg er mjg misdreif.  Mija Bandarkjanna, Sltturnar miklu, n yfir 20% af llu landi ar vestra ea sem svarar 16 fldu flatarmli slands, en eru mjg dreifblar. ar eru engar strar borgir og aeins 2,5% af jinni ea 6.5 milljnir manna hefur ar bsetu og flestir stunda landbna. Flki slttunum hefur fkka jafnt og tt essa ld jafnhlia v sem lfsafkoma eirra hefur versna. Hvarvetna sjst yfirgefin orp og bjarir og ftt sjnmli sem gti sni byggaruninni vi, rtt fyrir umtalsveran stuning rkisins. En hvert fylki innan Bandarkjanna, h flksfjlda, fr a kjsa tvo ingmenn til ldungadeildar ingsins. annig hafa slttufylkin, sem eru mrg en fmenn, mikil plitsk hrif.

sustu rum hefur tt sr sta mikil fjrleg umra um hvernig beri a leysa byggavanda slttunnar. ri 1987 stungu frahjnin, Frank og Deborah Popper, upp v a rki keypti upp land sveitarflgum sem vru mrkum ess a fara eyi. annig yri bunum bjarga fr ftkt og rbirg, en san yri vsundum sleppt landi og v komi sama sigkomulag og var fyrir landnm fyrir rmri ld san. Tillagan sjlf og aferafri hennar, .e. a dauamerkja kvein svi, olli miklu fjarafoki. En etta frumkvi var samt til ess a nokkrar byggalausnir skutu upp kollinum, sem voru reyndar nokkrum rum stl en Popper hjnin hfu hugsa sr.  Mli heild bur hins vegar upp nokkra gagnlega lrdma fyrir slendinga.