Einrur Starkaar

 

 

 

Ljst var af morgni og lifna grein.
Fr langri ntt gekk g mannau strti.
Vi torgi g s einn ttrasvein.
g tk upp ver, - hann br a sr fti.
Landhlaupi var hann og l upp vi stein.
Hann leit mig snggt. - g ber a minni.
Einn geisli braust fram, og gulli skein,
gntt hans hnd, en aska minni.

a sma er strt harmanna heim, -
hpp og slys bera dularlki, -
og aldrei er sama sinni hj tveim,
tt sama glysi eir bir flki. -
En mundu, tt verld s hjartahr,
tt hrokinn sigri og rtturinn vki,
bli, sem aldrei fkk uppreisn jr,
var auleg vxtum guanna rki.

Eitt bros getur dimmu dagsljs breytt,
sem dropi breytir veig heillar sklar.
el getur snist vi ator eitt.
Agt skal hf nrveru slar.
Svo oft leyndist strengur brjsti,sem brast
vi biturt andsvar, gefi n saka.
Hve irar margt lf eitt augnakast,
sem aldrei verur teki til baka.

Ein hreyfing, eitt or, - og rskots-stund
rlaga vorra grunn vr leggjum
vntum, hverfulum farandfund,
vi flim og kerskni, hj hlustandi veggjum.
Hva vitum vr menn? Eitt vermandi lj,
ein veig ber vort lf undir tmdum dreggjum.
- hva vill s sem rur? Voldug og hlj
reis verkmanna sl yfir mranna eggjum.

r einrum Starkaar eftir Einar Benediktsson