Ţjóđhagfrćđi í meistaranámi í hagfrćđi

 

Háskóli Íslands - Viđskipta- og hagfrćđideild - M.S. nám

 

Fyrirlesarar: Ásgeir Jónsson, Gylfi Zoega, Tryggvi Ţór Herbertsson

 

Dćmakennari: Sigurđur Jóhannesson

 

Markmiđ námskeiđsins er ađ kynna grundvallaratriđi ţjóđhagfrćđi á meistara-námsstigi. Notast er viđ kennslubók David Romer, Advanced Macroeconomics, McGraw-Hill, önnur útgáfa. Auk ţess verđur fjöldi tímaritagreina kynntur.

 

Námskeiđiđ skiptist í ţrjá hluta:

 

ˇ        Hagvöxtur og frambođshliđ hagkerfisins (Gylfi Zoega).

ˇ        Eftirspurnarhliđ opins hagkerfis (Ásgeir Jónsson).

ˇ        Hagstjórn  (Tryggvi Ţór Herbertsson).

 

Námsáćtlun:

 

Gylfi Zoega: 5., 12., 19. og 26. september,  3., 8. (kl. 13:15-16:00) og 10. október

Leslisti Gylfa

  Dćmatímar: 24. og 31. október

  Ásgeir Jónsson: 5., 12., 19. og 26. nóvember og eftir áramót

 

Leslisti Ásgeirs

 

  Dćmatímar:  eftir áramót

  Tryggvi Ţór Herbertsson:  eftir áramót

  Dćmatímar:  eftir áramót

 

Námsmat:

 

Próf verđur haldiđ í lok haustmisseris og annađ í lok vormisseris. Prófin gilda jafnt.