Ingibjrg Plsdttir Kolka fddist 1. febrar 1926 a Slvllum Vestmannaeyjum. Hn andaist Hrafnistu Hafnarfiri 12. mars 2015.

 

g sit vi eldhsbori hj mmu Hafnarfiri og tala um hundana heima. Hn stendur og steikir fiskibollur sem g hef sagt henni a s upphaldsmaturinn minn. Hundarnir eru mitt hjartans ml. eir eru helstu leikflagar mnir enda engum jafnldrum til a dreifa heima Bjarnarhfn. Og amma er eina fullorna manneskjan sem snir v huga a heyra fr eim. San fr hn sr kaffi og sest inn. g spyr um Bddalkneski stofunni. Amma segist stundum kveikja reykelsi hj Bddanum og vi rum assk trarbrg. Hn er frjlslynd og hispurslaus tali eiginlega eins og unglingur og segir nkvmlega a sem henni finnst. Stundum segir hn jafnvel dnaor. Sfi afi kemur lka me kaffi sitt og tekur tt umrum og hlr dtt a vitleysunni okkur. Alltaf egar mamma og pabbi koma suur gistum vi Hafn og g sef dnu stofunni. Vi systkinin erum hj mmu mean au trtta Reykjavk. egar g eldist kennir amma mr strtinn svo g komist til Reykjavkur. g fer safnarabina og kaupi tlensk frmerki sem g sni mmu vi eldhsbori. egar g lt til baka s g svo margar slarstundir hj okkur mmu.

g sit vi eldhsbori hj mmu kjallara Aalbyggingar hsklans ar sem Sfi afi er hsvrur. g er hsklanemi. Amma gerir tilraunir matseld sem g segi a hafi heppnast frbrlega. Henni verur mjg trtt um flki Blndusi, Pl Kolka langafa og allt okkar flk norur ar. Svo horfum vi frttirnar og g og Sfi afi rfumst sm um plitk. Sar, egar g sjlfur eignast fjlskyldu, ltum vi til eirra Hafnarfiri. Amma galdrar fram veitingar. Hn er yfirleitt me ori og a er hlegi dtt egar hn rir menn og mlefni. Sonur minn segir a hn s fyndin tpa og hjlar sjlfur Hafnarfjr til ess a spjalla vi hana.

g sit rmi mmu Hrafnistu. Hn vill endilega a g bori stindi sem hn llum skffum. Synir mnir leysa mig r mskva. Amma er farin a heyra illa og vill helst tala sjlf. Mr finnst a ekki nema sanngjarnt ng hlustai hn mig egar g var krakki. Og alltaf er hn jafn hispurslaus. etta er okkar sasti fundur g vissi a ekki . Henni var miki niri fyrir. ttir a heita Pll Kolka segir hn vi mig pabbi inn vildi ekki hlusta mig. eir hafa alltaf veri rjskir Bjarnarhfn btir hn vi. Svo segir hn mr a hennar draumur hafi veri a lra ljsmyndun. En svo eignaist hn mmmu. Og hn vildi ekki lta hana fr sr vggustofu ar sem hn hefi aeins mtt horfa hana gegnum gler. Svo segir hn: En maur var ekki a gera sr rellu yfir v. g velti fyrir mr hvort gamla konan vri a trfella. En svo s g a hn er sm: Orhvatur, harur nagli sem er vallt jafn stolt og ng me sig og sna. g stend ftur. Hn reynir a bja meira nammi. Vi sjumst brtt aftur segi g og kve afrekskonuna, mmu mna, sasta sinn og dreg strkana t me nammi lkunum. akka r fyrir segi g. a voru okkar hinstu or og or a snnu.

sgeir Jnsson.

 

vigrip

 

Fair Ingibjargar var Pll Valdimar G. Kolka fr Torfalk A-Hn., lknir Vestmannaeyjum og hraslknir Blndusi, f. 25.1. 1895, d. 19.7. 1971. Mir Ingibjargar var fr Gubjrg Gumundsdttir Kolka fr Hvammi Kjs, f. 8. okt. 1888, d. 12. jn 1974. Systkini Ingibjargar: Gumundur Kolka, f. 21. okt. 1917, d. 23. mars 1957; Perla Kolka, f. 31. ma 1924, og Halldra Kolka sberg, f. 3. sept. 1929, d. 2. sept. 2007. Ingibjrg flutti ri 1934 til Blnduss og lst ar upp. Hn gekk Barnasklann Blndusi og stundai gagnfranm Steinnesi. Lauk nmi fr Kvennasklanum Blndusi me afar lofsamlegum vitnisburi. ri 1946 hlt Ingibjrg til Reykjavkur til starfa Ljsmyndastofu Lofts Gumundssonar, murbrur sns. Hn vann ar srstaklega a litun ljsmynda og redseringu. eim rum kynntist hn Bergsteini Sigurssyni, trsmi fr Hjallanesi Landsveit, f. 11.5. 1919, d. 11.11. 2003. Eignuust au eina dttur. ri 1947 fluttist Ingibjrg til Blnduss og vann m.a. aptekinu stanum.

Stlkan me gullnu lokkana giftist ann 3. nvember 1951 Zophonasi sgeirssyni fr Blndusi, vlstjra, f. 1. jn 1924, d. 27. sept. 2013, en au hfu ekkst fr v sku. Foreldrar hans voru Hlmfrur Zophonasdttir hsmir og sgeir orvaldsson mrarameistari. San fluttust au til Reykjavkur ar sem Zophonas stundai sjmennsku en Ingibjrg vann sem hsmir og tk heimaverkefni ljsmyndun. ri 1959 fluttu au Hafnarfjr og fr 1966 bjuggu au Smrahvammi 10 nr sliti uns au fru a Hrafnistu 2012. Ingibjrg var listhneig og fr hannyrakona, eftir hana liggja mrg fgur tsaumsverk. Hn var annlu blmakona og mikill dravinur. Ingibjrg var flagslynd, gestrisin og fr. Hn naut ess a segja fr sinn kjarnyrta htt. Ftt kom henni vart.

Brn Ingibjargar Kolka eru fjgur: 1) Ingibjrg Slveig Kolka Bergsteinsdttir, f. 15.10. 1947. Maki: Jn Bjarnason, f. 26.12. 1943. Brn: a) Bjarni, maki: Izati Zahra. Dttir hans: Kristn Kolka. b) sgeir, maki: Gerur Bolladttir. Brn eirra: Slveig Kolka, rir Kolka og Kjartan Kolka. c) Ingbjrg Kolka, maki: Gumundur Smundsson. d) Laufey Erla, maki: Mikhail Timofeev. Sonur eirra: Hkon Kolka. e) Katrn Kolka, f. 26.9. 1982, d. 27.2. 2011, maki: Eirkur Valdimarsson. Sonur eirra: Valdimar Kolka. f) Pll Valdimar Kolka, maki Sandra Sif Einarsdttir. Brn eirra: Katrn Kolka og Einar Kolka. 2) Hlmfrur Kolka Zophonasdttir, f. 12.7. 1954. Maki: Bvar Gumundsson, f. 14.6. 1948. Brn hennar: a) Zophonas, sambliskona Eyrn Ptursdttir. Brn hans: Alexandra Hlmfrur Kolka og Emela Kolka. b) Elmar. Barn: Kristfer Lr. 3) Gumundur Kolka Zophonasson, f. 2.3. 1959. Brn: a) Melna Kolka, b) Pll Kolka. 4) Gurur Kolka Zophonasdttir, f. 19.5. 1964. Unnusti: Jn Bjarki Bentsson, f. 14.9. 1965. Brn hennar: a) Halldr Rnar, b) Yrsa Kolka, c) mir Kolka. tfr Ingibjargar fr fram fr Hafnarfjararkirkju 23. mars 2015.