Rannsóknir í stjórnun og stefnumótun

Háskóli Íslands   *   Kennari: Ásgeir Jónsson * Vorönn 2005

 

Markmiđ ţessa námskeiđs er ađ styrkja nemendur og gera ţeim betur kleift ađ tileinka sér rannsóknarađferđir og rannsóknarniđurstöđur á frćđasviđinu stjórnun og stefnumótun. Inntakiđ í námskeiđinu verđur ađ fara yfir vandađar rannsóknir sem gerđar hafa veriđ og lćra af ţeim í víđasta skilningi. Jafnframt verđur nemendum ćtlađ ađ setja yfirferđina í samhengi viđ ţá rannsókn sem ţeir eru ađ gera í náminu eđa ađ undirbúa og međ ţví takast á viđ vinnubrögđin.

Fyrsti ţriđjungur námskeiđsins mun miđa rannsóknum tengdum ţjóđhagslegum áhrifum. Leitast verđur viđ ađ svara spurningum, svo sem hvađ sé ţjóđhagslegur ábati og hvernig  starfsemi eins fyrirtćkis hefur áhrif á önnur fyrirtćki. Hver eru ţjóđhagsleg áhrif frumkvöđla og uppfinninga? Hvađ eru hagsveiflur og hvađa áhrif hafa hagstjórnarađgerđir á fólk og fyrirtćki? Hvernig er hćgt ađ spá fyrir um ţjóđhagslega ţróun og hvernig geta fyrirtćki nýtt sér ţađ til framdráttar. Hvert er verksviđ stjórnmálamanna og hvenćr eru gerđir ţeirra réttlćtanlegar

 

 

Kennsla

Kennari í ţessum hluta námskeiđsins er Ásgeir Jónsson. Ađsetur kennara er í skrifstofu 127 í Odda, Aragötu 14, 101 Reykjavík. Netfangiđ er ajonsson@hi.is og sími 895-5484. Heimasíđa kennara http://www.hi.is/~ajonsson og heimasíđa námskeiđsins er http://www.hi.is/~ajonsson/stjornun.htm.

Nemendum er frjálst ađ hafa samband viđ kennara á venjulegum skrifstofutíma međ ţví ađ hringja eđa senda tölvupóst. 

 

Vika 1

Stćrđarhagkvćmni, stađsetning og ytri áhrif

Sérstök áhersla á frumkvöđla og ţéttbýli

Lesefni

Ásgeir Jónsson. Af örlögum íslenskra hafnarbyggđa. Tímarit Máls og Menningar, nóvember 2002.

Kaflar 1- 3  úr bókinni Byggđir og búseta. Haustskýrsla Hagfrćđistofnunar 2002. Höfundar Axel Hall, Ásgeir Jónsson og Sveinn Agnarsson:

 

Glósur

Eru bílar verstu óvinir sjávarbyggđa?

BB Kafli 2

BB kafli 3

 

 

Vika 2

Ţjóđhagslegur ábati, hagsveiflur, hagvöxtur og hagstjórn

Sérstök áhersla á ţjóđhagslegan ábata og myntfyrirkomulag

Lesefni

Ásgeir Jónsson. Ţjóđhagslegur ábati ferđaţjónustu og hlutverk ríkisins.  Landabréfiđ, haustiđ 2004

Paul van den Noord Economics (2004)  "Euro: the experience to date" Opinber fyrirlestur viđ Háskóla Íslands september 2004 fyrir hönd The economics department OECD.

 

Glósur

Ferđaţjónusta og ţjóđartekjur

Krónan og evran, hefur eitthvađ breyst?

Bandaríski prófessorinn og íslenska krónan

 

 

Vika 3

Hagspár og raunveruleiki.

Sérstök áhersla á spár um fasteignaverđ og mannauđssmyndun

 

Lesefni

Framtíđin á fasteignamarkađi. Sérefni Greiningardeildar KB banka 30 september 2004. Höfundar Ásgeir Jónsson, Snorri Jakobsson og Steingrímur Arnar Finnsson.

Aldursskipting, mannauđur og íslenskur vinnumarkađur. Grein í Fjármálatíđindi 2005. Höfundar Ásgeir Jónsson og Steingrímur

Glósur

Framtíđin á fasteignamarkađi.

Aldursskipting

 

Vika 4

Stjórnmál og rekstur fyrirtćkja

Sérstök áhersla á tekjuskiptingu, mismunun og byggđastefnu

 

Lesefni

Kaflar 1-2 og ágrip. Tekjuskipting á Íslandi. Haustskýrsla Hagfrćđistofnunar 2001. Ásgeir Jónsson, Ásta Hall, Gylfi Zoëga, Marta Skúladóttir og Tryggvi Ţór Herbertsson

Ásgeir Jónsson. Kynţáttamismunun í ljósi hagfrćđinnar Viđskiptablađiđ, ágúst 2002

Kafli 11 úr bókinni Byggđir og búseta. Haustskýrsla Hagfrćđistofnunar 2002. Höfundar Axel Hall, Ásgeir Jónsson og Sveinn Agnarsson:

Glósur

Tekjudreifing og stjórnmál

Tekjuskipting á Íslandi