Vísbending var stofnað 1982 og var gefið út af Kaupþingi fram til ársins 1992 þegar Talnakönnun keypti blaðið og hefur gefið út síðan. Vísbending var einn fyrsti vettvangurinn fyrir alþýðlegar fræðigreinar um viðskipti og efnahagsmál og hefur haldið sterkri stöðu á markaðinum síðan þrátt fyrir að ýmsir aðrir prentmiðlar hafi bæst í hópinn. Ég var ritstjóri þessa merka tímarits árið 1995 þar til ég hélt utan til náms og hef ritað nokkuð í það eftir þann tíma, eins og sést af neðangreindri skrá. Eldri greinar á þessum lista er hægt að nálgast á heimasíðu vikuritsins sem er hér

 

Vísbending, greinarskrá fyrir Ásgeir Jónsson.  

 

2004

 1. Um framþróun íslenska bankakerfisins, Jólablað Vísbendingar 50. tbl 22. árg des 2004

2001

 1. Að útvelja lausgangarana: Íslendingar í þegnskylduvinnu, Jólablað Vísbendingar 50. tbl 19. árg des 2001

2000

 1. Myntbandalag við Bandaríkin? Vísbending 1. tbl 18. árg. janúar 2000

 2. Eru samgöngubætur góð byggðastefna? Vísbending 4. tbl 18. árg. janúar 2000

 3. Er krónan vörn gegn verðbólgu? Vísbending 8. tbl 18. árg. febrúar 2000

 4. Kynþáttamismunun í ljósi hagfræðinnar, Vísbending 12. tbl 18. árg. mars 2000

 5. Þorskurinn, krónan og framtíðin, Vísbending 17. tbl 18. árg. apríl 2000

 6. Umbætur í hagstjórn, Vísbending 24. tbl 18. árg. júní 2000

 7. Evrópa mun rísa, Vísbending 32. tbl 18. árg. ágúst 2000

 8. Hvernig má þekkja dauðvona sveitarfélög? Vísbending 33. tbl 18. árg. ágúst 2000

 9. Kosið um evruna, Vísbending 38. tbl 18. árg. september 2000

 10. Nýlenduhagfræði, Jólablað Vísbendingar 51. tbl 18. árg. desember 2000

1999

 1. Um Gullöld íslenskra smábæja, Vísbending 13. tbl 17. árg apríl 1999

 2. Eiga Íslendingar von á skelli:, Vísbending 22. tbl 17. árg apríl 1999

 3. Samkeppnishæfni sauðkindarinnar:, Vísbending 25. tbl 17. árg júní 1999

 4. Af skotgrafarhernaði og auðlindargjaldi:, Vísbending 30. tbl 17. árg júlí 1999

 5. Viðskiptahallinn og gengi krónunnar:, Vísbending 36. tbl 17. árg september 1999

 6. Uppreisn dverganna:, Vísbending 41. tbl 17. árg október 1999

 7. Sigur heimskunnar:, Vísbending 49. tbl 17. árg desember 1999

 8. Ævi og endalok velferðarkapítalista:, Jólablað Vísbendingar 50. tbl 17. árg desember 1999

1998

 1. Ísland og eyjan græna, Vísbending 26. tbl 16. árg júlí 1998

 2. Qwerty hagfræði, Jólablað Vísbendingar 49. tbl 16. árg des 1998

 

1997

 1. Myntbandalag Norður-Ameríku?, Vísbending 14. tbl 15. árg apríl 1997

 2. Skuldir íslenskra heimila, Vísbending 25. tbl 15. árg júní 1997

 3. Hversu mikið geta launin hækkað?, Vísbending 30. tbl 15. árg ágúst 1997

 4. Skúli fógeti, var hann endurlífgari Ísalands?, Jólablað Vísbendingar 49. tbl 15. árg desember 1997

1996

 1. Kvótakerfið og framsókn krókabáta, Vísbending 20. tbl 14. árg júní 1996

 2. Af hverju hætti hagkerfið að vaxa?, Vísbending 21. tbl 14. árg júní 1996

 3. Framleiðni fjármagns á Íslandi, Vísbending 22. tbl 14. árg júní 1996

 4. Hvert stefnir?, Vísbending 23. tbl 14. árg júní 1996

 5. Hafa erlendar hagsveiflur áhrif?, Vísbending 24. tbl 14. árg júlí 1996

 6. Þurfa Íslendingar verðtryggingu?, Vísbending 26. tbl 14. árg júlí 1996

 7. Hvernig er nútíma byggðastefna?, Vísbending 27. tbl 14. árg júlí 1996

 8. Er framleiðni Íslendinga vanmetin?, Vísbending 28. tbl 14. árg. ágúst 1996

 9. Að lækka skatta og fjárlagahalla, Vísbending 29. tbl 14. árg. ágúst 1996

 10. Bankakerfið: Tekjur dragast saman en minni afskriftir, Vísbending 30. tbl 14. árg ágúst 1996

 11. Hvað tefur íslenskan útflutning, Vísbending 31. tbl 14. árg. ágúst 1996

 12. Heldur vinna kvenna lífskjörum uppi? , Vísbending 32. tbl 14. árg. ágúst 1996

1995 (Greinar skrifaðar þegar undirritaður var ritstjóri Vísbendingar)

 1. Fer verðbólgan aftur á kreik? Vísbending 9. tbl 13. árg.  mars 1995.

 2. Atvinnuleysi á Íslandi, stigvaxandi vandi í 15 ár. Vísbending 10. tbl 13. árg. mars 1995.

 3. Dollarinn fellur? Vísbending 11. tbl 13. árg. mars 1995.

 4. Kvótakerfið, sómi eða svívirða? Vísbending 12. tbl 13. árg mars 1995.

 5. Orðin í Hvítbók, Vísbending 10. tbl 13. árg mars 1995

 6. Fé í festum. Vísbending 14. tbl 13. árg apríl 1995.

 7. Vextir og vandræði. Vísbending 16. tbl 13. árg maí 1995.

 8. Kvóti til sölu, Vísbending 10. tbl 17. árg maí 1995.

 9. Vinna og verkalýður, Vísbending 18. tbl 13. árg maí 1995.

 10. Ríki á réttum kili, Vísbending 19. tbl 13. árg maí 1995.

 11. Velta í kvótaviðskiptum, Vísbending 20. tbl 13. árg júní 1995.

 12. Viðburðaríkt ár hjá verðbréfasjóðunum,Vísbending 21. tbl 13. árg júní 1995.

 13. Gull og grjót - Arnljótur Ólafsson, fyrsti hagfræðingurinn, Vísbending 22. tbl 13. árg júní 1995.

 14. Pitsu áhrifin, Vísbending 23. tbl 13. árg júní 1995.

 15. Minni afskriftir en afkoma er svipuð? Vísbending 25. tbl 13. árg júlí 1995.

 16. Hreyfingar veltu í fortíð og framtíð, Vísbending 26. tbl 13. árg júlí 1995.

 17. Á að fella gengið? Vísbending 27. tbl 13. árg júlí 1995.

 18. Kynjaskipting á vinnumarkaði, 30. tbl 13. árg, ágúst 1995