Vatnaskúfur Cladophora aegagropila er grænþörungstegund sem finnst víða í Mývatni. Sums staðar mynda þörungarnir þéttar kúlur, allt að 10 cm í þvermál og kallast þær kúluskítur.