Flugan verpur knippi af eggjum í vatnið. Fjögur lirfustig fylgja
í kjölfarið.
Lirfurnar lifa í botnleðju vatnsins. Púpan flýtur til
yfirborðs og flugan skríður
úr púpuhýðinu í vatnsskorpunni. FLugurnar fljúga
til lands þar sem þær maka sig.
Flugan nærist lítið sem ekkert og getur lifað fáeina
daga.
Lífsferillinn allur tekur frá tveimur mánuðum upp í
tvö ár eftir tegundum.
Teikning: Arnþór Garðarsson
HEIMILDIR:
Arnþór Garðarsson & Árni Einarsson 1991. Lífið
á botni Mývatns. Í: Náttúra Mývatns.
Hið íslenska náttúrufræðifélag, Reykjavík.