Ferð Atla, Hörpu og Vífils
til Krítar 23. til 30. júlí 2008

Atli sést ekki á myndunum því hann var hinu megin við myndavélina.


Ströndin hjá hóteli Adonis fjölskyldunnar í Kato Stalos. (Nafnið Kato Stalos merkir neðra hjarðarból.)
Eyjan heitir Heilagur Þeódór.

Vífill í sólbaði.

Harpa og Vífill á veitingastað í Chania.


Harpa veröndinni við hótelíbúðina.


Horft af veröndinni.

Ströndin í Kato Stalos.

Dæmigert grískt kaffihús.

Sveitaþorp rétt hjá Kato Stalos

Þorpið Amari sem er í samnefndum dal á miðri Krít.

Horft yfir Amaridalinn. Til vinstri er Ídafjall þar sem Seifur var falinn svo Krónos æti hann ekki.

 
 
Atli 31. júlí 2008