Eggert r Bernharsson

 

 A BYGGJA SR VELDI

 
Hugleiing um hsagerarlist
nfrjlsrar jar

 
Birt : N saga 7 (1995), bls. 83-96.


rin framt
Hs jna tilgangi
Menningarstand byggingum
Gagnrni erlendra gesta
Valdalitlir arkitektar?
Hugmyndir um innlenda mist hsagerarlistar
Rkrtt afleiing astnanna?
Tilvsanir

Stundum er sagt a ftku flki sem kemst lnir httir oft meira til a hrfast af yfirborsglja en flki sem sr rofna hef og trygga festu.[1] Sji efnalti flk auvi fer a jafnvel sjlfrtt a lkja eftir sium svarts fugls sem forum vaktai hr bli. a er ekki laust vi a etta me hrafnana eigi vi slendinga fyrstu ratugina eftir stofnun lveldis v nrku einkennin m sj va umgjrinni sem landsmenn smuu sr eftir seinna str, svo sem hsager, innrttingum, njungum og glingri. A essu leyti m til sanns vegar fra a umgjr spegli innri mann.

Hj alu kostuu nju lfsgin mikla vinnu og erfii. Flk bj me minningu forfera sem seti hfu jari hungursneyar ldum saman. etta flk fann hrikta stoum lfsbjargar egar kreppa fjra ratugar 20. aldar dundi yfir. a lst upp vi rengsli og skort og margir strengdu ess gul heit a ba sr og snum skrri framt. Draumarnir skyldu rtast brnunum. jin vildi hefja sig r niurlgingunni og sna a hn sti smu ftum og arar sjlfstar og siaar jir.

 

rin framt  

slendingum var vandi hndum egar eir tkust vi gagngera uppbyggingu a lokinni sari heimsstyrjld. eir risu upp rkir af strsgra og uru nnast a byggja hs sn fr grunni. Ngrannajirnar hfu fyrir langa lngu fundi byggingarlist sinni fast svipmt , sem r san treystu sessi ea tfru msa vegu. En slandi var ekki a finna festu grinnar borgarmenningar.[2]

egar slendingar feruust til annarra landa fyrstu ratugum 20. aldar blasti vi eim anna umhverfi en eir ttu a venjast. annig var t.d. fyrsta fer Haraldar Bjrnssonar leikara (f. 1891) til Kaupmannahafnar hausti 1915 seimgnu, ekki sst vegna eirrar drar sem fyrir augu hans bar egar siglt var inn Eyrarsund. Hann sagi svo fr:[3] g st vi borstokkinn og stari fr mr numinn borgina miklu sem framundan var. ... g var ekki skapi til ess a fara me bl ... [ fangasta] heldur fr rakleitt fr bori og gekk upp borgina. Og g gekk og gekk. g vissi varla af mr og g er sannfrur um a g hef gengi marga klukkutma. g var gripinn einhverri einkennilegri slutilfinningu. huga Haraldar flttuust saman lkar kenndir, tilfinningar svipaar v og maur finnur fyrir egar maur stendur hum fjallstindi og horfir yfir blmlega bygg. Mr fannst g vera algerlega frjls og llum og llu hur. Svona gekk g eins og draumi og vissi ekkert hvert g var a fara. ... Svo fr a dimma og heyri g eitthvert skrlt fjarska og ttist vita a a kmi fr einhverju farartki. arna var sporvagn fer, sem var lei niur Rhstorg, og Haraldur fr me honum: eirri sporvagnsfer gleymi g aldrei. g var bltt fram tfraur af essum stru byggingum, bunum og flkinu og fyrst og fremst af andrmsloftinu. Mr fannst g vera kominn annan heim.

Skipulagsml og bygging ttblis voru kaflega fjarlg v stanaa bndajflagi, sem slendingar byggu.[4] egar ttbli var fari a taka sig mynd ndverri 20. ld komu fram msar nstrlegar og framsknar hugmyndir einstakra manna um byggingu bja, sem vktu athygli.[5] annig kom t fyrsta slenska riti um bygginga- og skipulagsml ri 1916, eftir Gumundur Hannesson lkni, og etta rit hans, samt skrifum Gujns Samelssonar hsameistara rkisins, mtuu mjg hugmyndir manna og agerir skipulagsmlum fram undir seinna str. Rit Gumundar var raunar undirstaa a frumvarpi til laga um skipulagsml ri 1917, sem samykkt var me nokkrum breytingum ri 1921, en a r tk Skipulagsnefnd rkisins til starfa og lt til sn taka nstu rum. var stofna til samvinnunefndar um ger skipulagsuppdrttar fyrir Reykjavk ri 1924, sem hlaut samykki bjarstjrnar remur rum sar. ar me var komin fram fyrsta heildartillagan af skipulagi Reykjavkur en hn ni reyndar aeins til svis sem var skilgreint innan svokallarar Hringbrautar og rmai meginbyggina bnum eim tma.[6]

Enda tt talsvert vri fjalla um skipulagsml ttblis fyrstu ratugum 20. aldar og uppi vru form um a taka au fstum tkum var ekki alltaf hlaupi a v og fljtlega uru msar hugmyndir raunhfar vegna breyttra astna. Skipulag Reykjavkur tk t.d. sfelldum breytingum tmans rs og oft reyndist langur vegur fr skipulagshugmynd til veruleikans.[7] Framan af 20. ld rai lklega fa fyrir eim samflagsbreytingum sem vndum voru.

 

Hs jna tilgangi

Landsmenn bjuggu a fornri og ruggri reynslu af byggingarefnum snum, torfi og grjti. Lngum lyftu eir grjthnullungum og fjarlgu runni torf og fnaar sptur, eins og frumstar jir gera sem nota efni beint r umhverfinu. essi skynsamlega algun slenskra hsa hefur veri kllu rkrtt afleiing astnanna.[8] Einangrun frumstra tta verkmenningunni rofnai smm saman er lei 19. ld, egar hlutir, hugmyndir og hrefni brust hraar til landsins. En kom ljs a hefir hsager ntmabja skorti srlega.[9]

Ngrannajirnar bjuggu fr fornu fari vi fjlbreytt og hagkvm byggingarefni og hldu fram a vinna r eim me nrri tkni, mean slendingar stu andspnis algjrlega njum byggingarefnum og gjrbreyttri tkni.[10] Nju byggingarefnin krfust nrra forma, sem vktu sumstaar upp hr vibrg. Hin jlega haldssemin var stundum slk, a bndur voru gagnrndir fyrir a stla kaupstaarhs og kasta gmlum og grnum byggingarhefum haugana.[11]

Skortur hef gat veitt frelsi og jafnvel skapandi spennu. Me v a mta svo seint til leiks ttblinu gtu slendingar ori skilgetin brn nrra tma byggingu borga. egar best lt tileinkuu eir sr mislegt af v njasta byggingarhttum erlendis, tt eir yru kflum a stta sig vi efnisskort og takmarkaa ekkingu.

Fyrstu ratugina mlinni voru hagleiksmenn r hpi snikkara og annarra inaarmanna atkvamiklir vi byggingu timburhsa gamla tmans.[12] Margir eirra voru prilega lesnir fagurfri, tt ekki vru eir hsklamenntair, og eir gtu fari smiju til eirra tveggja arkitekta sem vruu veginn slandi, Rgnvaldar lafssonar, sem lst ri 1917, og Gujns Samelssonar, en hann var hsameistari rkisins fr stofnun embttisins ri 1919 til dauadags 1950. ri 1915 var formi sem hafi n sr strik skyndilega relt, v timbri var nnast algjrlega hafna byggingarsamykkt Reykjavkur. Um vori hafi ori strbruni mibnum, fjldi timburhsa ori eldi a br og heitar umrur spunnist um byggingarhtti og skipulag.[13] Eftir etta r steinsteypan rkjum. Sum elstu steinsteypuhsin voru bygg eftir svip steinhlesluhsa erlendra hsameistara og fylgdu annig hsasmiir a nokkru leyti eirri erlendu fyrirmynd sem til var landinu.[14]

sund ra afmlisht Alingis var vart liin egar menntair arkitektar tku a teikna og hanna steypt ntmahs. Nokkrir arkitektar hsluu sr vll hfustanum og brtt fylltu eir tuginn. Sigurur Gumundsson hafi komi til starfa ri 1926 en fjra ratugnum bttust hpinn Gunnlaugur Halldrsson, gst Plsson, Einar Sveinsson, Brur sleifsson, Halldr Jnsson, r Sandholt og rir Baldvinsson.[15] Arkitektarnir ltu til sn taka og fjri ratugurinn er talinn hafa snt hga en markvissa run, rvinnslu fyrri reynslu og algun nrra aljlegra sjnarmia hsager a slenskum astum.[16]

rtt fyrir hgfara run tt til meiri festu hsager gi saman stefnum og straumum kreppurunum, samrmi erlendra hugmynda og innlendra stahtta leyndi sr ekki. Skmmu ur en kreppan skall lsti danskur stdent Reykjavk. fugt vi anna sem hann hafi s slandi fannst honum brinn ekki tilkomumikill, en bau hann af sr gan okka. Honum tti brinn einna helst lkjast telpu gelgjuskeii, ung og meyr, tplega rosku, en me anin brjst, frneyg, me hugann fullan af vintrum og merkilegum viburum. essi samlking festist betur huga stdentsins egar hann s hsin nbyggum hverfum bjarins. Telpukrakkinn var ann veginn a breytast fullta kvenmann og kjllinn var orinn of rngur, ritai hann, og hlt fram: auvita var hn a f sr njan kjl, og auvita var kjllinn a vera eftir njustu tsku, bi a efni og snii, skorinn eftir meginlandsmli, stutt pils og snoinn kollur. Hn vill vera eins og hinar, hla krfum tmans og keipum tskunnar, og hana langar til a berast .[17]

fjra ratugnum var enn gripi til svipara lkinga. ri 1939 var sagt a bningur ungu stlknanna Reykjavk minnti byggingarnar; samrmisleysi erlendrar tsku og innlendra stahtta vri leit a milliveginum, fstum stl, sem fullngi krfum tsku og nausynjar. Kaupgetunni vri ofboi og f kasta hgma, en hins vegar hafin flug vileitni tt a bjarga sr t r ringulreiinni me innlendum hugmyndum, grunduum erlendri reynslu og ekkingu.[18]

Hs jna tilgangi, s hugmynd var grunnur stefnu sem gjrbylti hugmyndafri hsagerarlistar. au eru skjl manna gegn verum og vindi, ak yfir hfui, vernd gegn ni, vinnustaur, v. Hs gegna jflagslegu og einstaklingsbundnu jnustuhlutverki. Til ess a hs eigi tilverurtt verur a vera rf fyrir a, og hlutverk ess verur a birtast tlitinu: etta er sjkrahs, verksmija, kirkja, bstaur.[19] essum ntum tluu formlendur hins svonefnda funktionalisma, sem ruddi sr braut fjra ratugi 20. aldar. Samkvmt honum tti ytri ger hsa a vera rklegu samhengi vi innri tilhgun eirra. Forsprakkar funkisstlsins ea nytjastefnunnar, eins og arkitektinn Le Corbusier, sgu barhs  vl til ess a ba ...[20] eirri vl skyldi enginn hlutur vera a nausynjalausu, hver eining skyldi vinna sitt kvena og afmarkaa verk nkvmlega tengt rum einingum og heildinni allri. Hver bygging skyldi vsa til ess sem ar tti a fara fram og annars ekki. Vri eirri forsendu fullngt myndi listrnu tliti jafnframt vera borgi.[21]

Rist var gegn v a fyrst vri tlitsmynd hsa ger og a v loknu tti hsameistarinn a sna sr a hinu innra skipulagi byggingarinnar.[22] Ljs, loft og birta einkenndi ru fremur hsakost nju stefnunnar og horfi var fr erfavenjum hinna burarmiklu forhlia fyrri tma og byggt efnislegri grundvelli. Hsi var ekki lengur skrautrammi utan um ba ess, heldur hagkvmt, einfalt samrmi utan sem innan, er ber me sr tilgang sinn. Einkunnaror byggingarlistarinnar voru au, a a hs, er svarar tilgangi snum a llu leyti, s einnig fagurt.[23] hlut hsameistarans kom a stta lk sjnarmi fegurar og notagildis, f list og not til a vinna saman. hrifa fr nytjastefnunni tk a gta Reykjavk egar upp r 1930.

rum sari heimsstyrjaldar vnkaist mjg hagur Reykvkinga svo eir gtu fari a lta sig dreyma um a byggja strri og voldugri hs. Skjtfenginn strsgrinn setti mark sitt samflagi og ekki var laust vi a sumum tti roskaleysi segja til sn hsbyggingum. Allir vildu byggja, flestir fljtt og margir strt.[24] Fylgismenn funktionalismans, sem hfu veri a n tkum eim vanda a reisa j sinni hfileg hsakynni, ra vi efni, tkni og stl fjra ratugnum, misstu stjrn mtun umhverfisins, ea rttara vri a segja a hn hafi veri tekin af eim, ritai Hrur gstsson listmlari ri 1979, en hann hefur miki lti a sr kvea umru um byggingarlist slendinga og stundum veri hvassyrtur gagnrni sinni. Hrur hlt fram: Hin bestu verk ... [arkitektanna] uru a ola erfia samb hsa sem mtu voru n alls tillits til stra, hlutfalla ea skynsamlegrar notkunar rmis og efnis.[25]

N kynsl arkitekta kom fram sjnarsvii skmmu eftir seinna str, tt eim fjlgai lti heild. eim hpi voru Sigvaldi Thordarson, Skarphinn Jhannsson, Aalsteinn Richter, Gsli Halldrsson, Gunnlaugur Plsson, Kjartan Sigursson og Hannes Kr. Davsson.[26] Arkitektarnir voru allt of fir til ess a sinna llum eim verkefnum sem leysa urfti, v eins og Gunnlaugur Halldrsson sagi sar, spruttu nmilljnungarnir upp og hfu heldur ltinn kltr til a byggja .[27]

Stkki var strt fr ftku sveitajflagi yfir samflag ttblis. barnir kunnu sr v ekki alltaf hf hsagerinni, sumir heilluust af njungum sem ttu rtur umhverfi gjrlku v sem bjarbar ekktu. Monumentalisminn ea minnismerkjastllinn virtist skja , bi einblis- og samblishsum. Annars vegar voru strar og veglegar byggingar, hins vegar kynlegar byggingar me alls konar prjli og tflri. Bogar og sveigjur, tskot og afkimar, skraut og tflr af msu tagi setti mark sitt sum hsin bnum og ttu litlum tilgangi jna. Aalsteinn Richter ritai ri 1946:[28] Hr landi gtir ess va, a menn reisi sr barhs me unglamalegum trppum samt voldugum steinsteypuhandrium, er sameinast me ykku bandi upp eftir hshliinni vi hi unga akskegg hssins, var engu lkara en sumstaar vri meginherslan lg burinn utanhss en v gleymt a bak vi tjldin tti venjulegt flk a lifa snu daglega lfi.[29] Sumir virtust meira a segja hugsa um a eitt a hafa hs og bir burarmikil og skjannaleg svo a au vektu athygli og eftirtekt, eins og reynt vri a skka nunganum nsta hsi, sna veldi sitt. Slkir tku str og pomp og prakt fram yfir ltleysi og einfaldleik.[30] Virtust lta str og bur jafngilda glsileik.

 

Menningarstand byggingum

Sagt hefur veri a hs su meira en leikur a formi, byggin spegli menningarroska jar hverjum tma, byggingar su meira en steypustrktr, r su beinabygging allsherjar tilvist samflagsins.[31] Hrur gstsson ritai ri 1955:[32] Borgin, gatan og hsin eru eins og opin bk sem vi lesum daglega, viljandi ea viljandi. Hn hefur meiri hrif en okkur grunar lf okkar, andlegt og lkamlegt atgerfi okkar og sast en ekki sst menningu okkar. Hrur hlt fram: Menn lifa og hrrast borgum, innan um hs, hsum meir en nokkru sinni ur. Af v m ra hversu gfurlega uppeldisingu hs og borgir hafa og hversu nausynlegt er a gefa eim meiri gaum en gert hefur veri hr um slir, v slandi er byggingarlist og borgmenning yfirleitt hroaleg bk aflestrar. A styrjld lokinni var sjaldan a bent a slendinga skorti reynslu byggingarlist og skipulagi, og jafnvel sagt a eir hefu hvorki roska n menntun til a rsa undir byggingarlist. En afsakanir lgu lka borinu v a mti var tala um einangrun landsins og ftkt jar sem alla t hefi n ttblis veri. Landsmenn urftu tma til a tileinka sr nja htti og stefnur, eir urftu a tta sig hvernig nta mtti kosti sem hin msu hsakynni bja upp , eir hlutu a reifa sig hgt og sgandi fram. 


Fyrirmyndir snar og hugmyndir um tlit hsa stti flk va a. Sumir hfu hrifist af fallegum prentmyndum af hsum bkum, blum ea tmaritum, arir uppgtva draumahsi kvikmynd, enn arir ferast til tlanda og ori fyrir hrifum, vildu lkja eftir v sem gerist erlendum borgum og byggja samrmi vi rkidmi sitt. Menn tku sr a sem eim fll vel ge hj nunganum, tku glei sinni bta sinn r hverri ttinni og flttuu saman lkum stltegundum, byggu jafnvel bara eftir eigin hfi og ltu varnaaror hsameistaranna sem vind um eyrun jta. Stldu a sem tti fallegt.[33] Ekki voru allir brenndir essu marki, framsknir hsameistarar fengu tkifri til a spreyta sig og sna hva eim bj.[34]

Hver ratugur gagnrndi undangengna tma, a er hluti af v a skilgreina sig. Kvarta var yfir v a illa hefi til tekist byggingarlistrnu uppeldi jarinnar eins og dmin sndu. A lokinni seinni heimsstyrjld var bent , a ekki hefi tekist a treysta ngilega ann litla grunn sem lagur var fyrir str. Ekki vri ng me a drjgur hluti bjarba hefi alist upp samflagi sveitanna heldur vri jin sorglega misroska. Um of hefi veri einblnt orsins list en sjnmenntir veri vanrktar og v bri flk takmarka skynbrag gildi og mikilvgi grar hsagerarlistar.[35] sklum vri staglast r eftir r mlfri, sgu, elisfri, landafri en minntist nnast aldrei mlfri, sem unglingarnir urfa engu minna a halda, egar eir vera fullta menn: a meta af skynsemi og smekkvsi fagra hluti, var rita undir lok sjtta ratugarins.[36]

ttunda og nunda ratugnum heyrust raddir sem sgu a sjnmenntir vru enn bornar fyrir bor mia vi bkmenntirnar. S trassaskapur litai afstu flks til hsagerarlistar, svo ekki kynni gri lukku a stra.[37] Bent var , a bkmenntirnar vru engan veginn eina arfleif slendinga, menningarhef einnar jar vri ekki svo einhlia sem msir vildu vera lta. Hrur gstsson ritai ri 1986:[38] Hi mtaa umhverfi, borgir, bir, gatan, hsin, nytjahlutirnir, eiga vissulega sinn sess. Daglegar samvistir vi ann hluta menningararfsins mta ekki sur hugarfar okkar en lestur bka.

 

Gagnrni erlendra gesta

Ekki var sama hvaan gagnrni kom. slendingar, ekki sst Reykvkingar, voru lngum vikvmir fyrir dmi erlendra gesta. Yfirleitt tti eim hli gott. How do you like Iceland? var iulega spurt og tlendingarnir vissu oft ekki hvaan st veri, stldruu kannski aeins vi skamma hr, vissu jafnvel lti um land og j fyrirfram og kom san vart hversu miki var um a vera hfustanum. Oftar en ekki svruu eir kurteislega og hrsuu slendingum hvert reipi. Slkir menn voru einatt nefndir slandsvinir. Landsmenn voru hins vegar minna fyrir hara gagnrni. Segu akomumennirnir eitthva sem fll ekki krami var ekkert mark eim takandi og vibran sjaldan s a eir hefu dvali alltof stuttan tma landinu til ess a geta meti og skili jareli.

eir sem fundu a smekk ea smekkleysi hsbyggjenda Reykjavk vsuu einmitt oftar en einu sinni til tlendinga sem hfu fura sig eim aragra stltegunda og stlbrota sem eim tti vi blasa egar eir gengu um hfusta slands sjtta ratugnum. ri 1955 var t.d. vitna til dansks menntamanns sem hafi veri ar ferinni feinum rum fyrr og lesi binn og hsin. Daninn gekk m.a. inn Laugaveg, leit kringum sig, agi smstund og spuri san fylgdarmann sinn: Hvorfor bygger de ikke huse? Ftt var um svr.[39]

Sumari 1954 var annar tlendingur fer bnum, breskur etta skipti. Hann labbai m.a. um gisuna fylgd me innfddum, en vi gtu byggi margt efna flk sn hs og yfirleitt strri kantinum. Ekki virtist Bretinn alls kostar hrifinn af byggingarlistinni sem blasti sums staar vi gissunni og tti skrti a flk sem ltt hefi spara vi byggingu hsa sinna skyldi ekki hafa huga betur a samrmi stltegunda og gtt ess a fltta ekki saman elislkum stl. gisunni taldi hann sig  sj fnkishs me tilbrigum r knverskri hsagerarlist, moderne hs me rkokksvlum, hs me msum spnskamerskum hrifum og ntskuhs me 19. aldar gluggum.[40] Myndin sem arna var dregin upp var vissulega nokku einhlia v vi gtuna stu einnig vel tfr hs sem ttu einkar g dmi um margt a besta slenskri byggingarlist.[41]

gisan og ngrenni greindi sig ekkert srstaklega fr rum hverfum Reykjavkur hva varai blndun lkra hsa og sundurleitra stltegunda. Bent var , a slkt misrmi mtti va finna nju hverfunum sem voru a byggjast sjtta ratugnum.[42] Skmmu fyrir 1950 hafi danskur hsameistari og kennari vi listahsklann Kaupmannahfn komi til Reykjavkur og hann var spurur a v hvernig honum litist slenska byggingarlist. S danski tk svipaan streng og eir tlendingar sem sar komu og egar hefur veri greint fr, en vakti um lei athygli v hve ung hsagerarlistin vri slandi. v vri veikleiki hennar m.a. flginn og tk um a nokkur dmi. Hins vegar taldi hann ungan aldur jafnframt vera styrk slenskrar byggingarlistar. Hr er jarvegur fyrir a besta af annarra reynslu, ar sem engar gamlar venjur eru til fyrirstu, og v tti a vera auveldara a velja milli gs og ills. Af hverju ekki velja hi ga? spuri hann.[43]

 

Valdalitlir arkitektar?

Margir virtust fremur lta arkitektana sem leibeinendur vi byggingu hsa frekar en listamenn og meistara sem hefu vit og smekk sem vert vri a taka mark . Fjldinn stttinni var samrmi vi etta sjnarmi v fram sjunda ratuginn voru menntair hsameistarar enn fir Reykjavk, tldust lengst af innan vi rjtu. essi hpur gat ekki sinnt llum eim verkefnum sem urfti a leysa, enda lifi s gamla hef gu lfi a msir arir en eir teiknuu hs. Byggingarsamykkt Reykjavkur geri r fyrir essu ar sem kvi um srmenntun hsagerarlist var ar ekki a finna.[44] ri 1978 var komi lg, a rtt til a gera aaluppdrtti og sruppdrtti af hsum og rum mannvirkjum hefu arkitektar, byggingarfringar, tknifringar og verkfringar, hver snu svii, auk ess mttu bfrikandidatar r tknideildum bnaarhskla me tiltekna starfsreynslu sinna landbnaarbyggingum. Hins vegar hldu arir snum rtti til a teikna hs, sem hfu hloti hann ur en lgin gengu gildi. etta var san rtta byggingarregluger ri 1992.[45] upphafi ttunda ratugarins var fullyrt a arkitektar teiknuu mesta lagi 10% af v sem vri byggt. essi tala var endurtekin um 1980.[46]

eir sem hfu numi hsagerarlist studdust oft vi arar forsendur en hinir, sem ekki voru srmenntair v svii, og v kannski vart fura a arkitektar kvrtuu yfir v a arir en hsameistarar teiknuu hs.[47] En kringumstur Reykjavk eftir seinna str klluu rum ri etta fyrirkomulag ar sem hraa urfti uppbyggingu hfustaarins og koma til mts vi allan ann fjlda sem eygi mguleika a eignast hsni.

vissum tmaskeium vann byggingarhrainn gegn byggingarlistinni. Tminn fr v a l var thluta og ar til tilvonandi bar krfust ess a hafist yri handa um byggingu vikomandi hss var oft ansi skammur. Ekki var alltaf hlaupi a v a f lir undir hs v tma tk a gera land byggingarhft og ar mddi yfirvldum bjanna. au reyndu a leggja sig fram um holrsager, vatnsveitu, hitaveitu, rafmagn og vumlkt. Reykjavk vildi byggin dreifast svo a yfirvld uru a ba haginn fyrir hsbyggingar va bjarlandinu, verkefnin voru svo sundurleit. Undirbningurinn var bjarflaginu dr ur en hsbyggjendur fru a taka tt kostnainum me gatnagerargjldum, en vsir a eim kom ekki til fyrr en um 1960.[48]

egar l og byggingarleyfi loksins fkkst vildi margt flk hafa hraar hendur og rfa hs sn upp sem skemmstum tma. Allt skyldi gerast me leifturhraa. Menn rstu bi hsameistara og sem byggu. Sumir arkitektar undu essu ekki og neituu jafnvel a teikna nema f til ess skikkanlegan tma. Iulega kom fyrir a verkefni voru fengin hendur hsameisturum me v skilyri a umbeinn uppdrttur kmist fyrir nsta byggingarnefndarfund en vinnubrg af v tagi buu sjaldan heim vandrum og kki, sem gtu san haft fr me sr aukinn kostna. Hsameisturum tti ekki til of mikils mlst a tveir til fjrir mnuir vru tlair til undirbnings hsakosti sem standa tti um komna framt. Undir lok sjtta ratugarins var a bent, a vast annarsstaar vri ekki hafist handa um hsbyggingu fyrr en gengi hefi veri a fullu fr bi frumuppdrttum og sruppdrttum, er sndu greinilega hvern fanga framkvmdanna.[49]

Hsameistarar voru ekki aeins argir yfir asanum flki. Sumir voru ltt hrifnir af msum hugmyndum almennings um tlit hsa og voru tregir a fylgja eim eftir, lgu til ara og a eirra dmi betri og smekklegri kosti. En menn sem vildu komast sem fyrst undir ntt ak mttu stundum ekkert vera a v a ba eftir slkum vangaveltum og sneru sr fremur til eirra sem treystu sr til a vinna verki skjtan htt og ltu sr vel lka tillgur um tlit. Htt var vi v a hrainn bitnai arkitektrnum og ar me snd byggarinnar.[50]

Hrainn kom ekki bara til af persnulegu oli, hsnisvandrin Reykjavk voru slk fimmta og sjtta ratugnum a nausynlegt var a byggja sem mest sem skemmstum tma og me sem minnstum tilkostnai, svo a koma mtti sem flestum smandi hsni. msar leiir voru farnar til a auka hsni bnum sjtta ratugnum. Fjlblishs voru bygg strum stl, einblis- og rahsahverfi risu eftir smu ea ekkum teikningum og byggingameisturum var thluta byggingarleyfi fyrir hsum ea blokkum sem eir seldu san hverjum sem vildi.[51] Ekki voru menn alltaf sttir vi etta v heppilegt gat veri a byggja hs n ess a vita hverjum au vru tlu og htt vi, a ekki vri ngilega vel gtt a sjnarmium banna.

tmum hafta og erfira adrtta st skortur gu byggingarefni hsager fyrir rifum.[52] Blva basl var a komast yfir byggingarefni. egar standi var sem erfiast um 1950 urfti nnast leyfi fyrir hverri sptu sem reka skyldi jru.[53] egar svo st uru menn a forast brul eftir mtti, v a sem til urfti var bi torfengi og drt. Flk var a vera s og nta efni sem best, v flestir hfu r litlu a spila.[54] En vegna ntni og tsjnarsemi hsbyggjenda tti arkitektrinn sem upp spratt ekki alltaf upp marga fiska.

Ekki btti r skk a margir voru sjlfir kafi byggingu eigin hsa, arir hfu teki vi bum fokheldum ea tilbnum undir trverk og gengu fr eim. Inaarmenn voru oft fengnir til a sj um erfiustu hlutina, svo tku barnir vi, iulega me asto vina og vandamanna, og ekki var t byggt af ekkingu og leikni.[55] Flk var ekki alltaf a lta hsameistarana vita egar a vk fr upphaflegum teikningum, a breytti bara snu eigin hsi eftir eigin smekk og getta.

Enda tt hsameistarar vru ekki reiubnir a kyngja hverri hugdettu hsbyggjenda lgu eir rka herslu ni samr vi tilvonandi ba egar eir teiknuu hs. starfsreglum arkitekta var etta sjnarmi hvegum haft.[56] S vsa tti ekki of oft kvein a samstarf hsbyggjanda og hsameistara skyldi vera sem nnast fr upphafi, allt fr v a hssti hefi veri vali ar til barnir vru fluttir inn hsakynnin fullbin. Hsameistarinn skyldi aldrei lta undir hfu leggjast a kynna sr samviskusamlega arfir og skir byggjandans og tti a geta treyst v a r vru settar fram af fullri hreinskilni. Gagnkvmur skilningur var talinn fyrsta skilyri gs rangurs. nunda ratugnum var svona samstarf enn tali kaflega mikilvgur ttur starfi arkitekta.[57]

Ni samr getur haft snar veiku hliar. Erfitt getur veri a standa gegn vilja tilvonandi hseigenda og v htt vi v a hugmyndir festist hsagerinni n ess a hsameistarar fi rnd vi reist og jafnvel vert gegn vilja eirra, hugmyndir sem hvorki lta listrnum krfum n jna tilgangi. En skiljanlega uru arkitektar a koma til mts vi arfir ba, v anna var rlegt samflagi fmennis, kunningsskapar og vensla. Erfitt gat veri a humma fram af sr skir sem strddu gegn viurkenndum lgmlum byggingarlistarinnar. Nlgin skapai vissan vanda og sterk bein urfti stundum til a sannfra menn um, a hs af essu ea hinu taginu fllu illa a innlendum astum og vru sprottin r allt rum jarvegi en eim slenska. Slkir menn ttu sennilega httu a missa verkefni yfir til eirra sem buu betur.[58] etta stand hafi a lkindum hrif arkitektr og heildartlit hverfa og borgarhluta.

egar landsmenn fru a ferast til fjarlgra landa fr ekki hj v a a sem ar bar fyrir augu tki sig mynd slandi. Hpferir til slarlanda uru fyrst vinslar sari hluta sjunda ratugarins og a v kom a sumum einblishsahverfum tkju sig slarlandasvip. njum thverfum Reykjavkur mttust t.d. lkir heimar byggingum.[59] Almennir borgarar fluttu annig margvslegar hugmyndir heim og bru undir arkitekta sna sem numi hfu msum lndum.

Hsameistararnir uru sundurleitari hpur egar lei 20. ld. eir fyrstu sttu menntun sna til Danmerkur, en kynslin sem kom til starfa um og upp r 1930 sklaist jafnframt skalandi, Svj og Englandi. lkt v sem var fyrr luku flestir nliarnir upp r seinna stri sveinsprfi hsa- og hsgagnasmi og mrarain ur en eir lgu hsagerarlistina fyrir sig. En stttin komst ekki verulega skn fyrr en sjunda ratugnum egar fjlgai svo hpnum a undir lok ttunda ratugarins uru arkitektar milli sextu og sjtu talsins. N nmslnd bttust n hpinn, svo sem Frakkland, tala og Bandarkin.[60] seinni hluta nunda ratugarins voru arkitektar slandi ornir rflega tv hundru og strfuu um sjtu vinnustofum, langflestir Reykjavk. Og lndin sem menntunin var stt til uru fleiri.[61]

 

Hugmyndir um innlenda mist hsagerarlistar

Hsameistararnir bru heim lkustu hrif, og ekki tti llum skilegt a hsameistarar landsmanna vru svo sundurleitur hpur. Viss eining tti felast v er slendingar nmu einum sta, ar sem prfessorarnir vissu hvar sland var jarkringlunni.[62] egar slensk list losnai r essum gmlu tengslum og listaflki fr tvist og bast tk slensk hsalist a lkjast meir aljalist. Menn bentu v nausyn ess a koma upp innlendri menntastofnun hsagerarlist og rum listum, ekki aeins til a skapa slenskan arkitektr ea slenska list, heldur til a slendingar mttu betur skilja sjlfa sig, hvaa landi eir byggju og vi hvaa efnahagsskilyri.

eir sem tluu um skaann og mevitundarleysi sem essu fylgdi tldu a fjlbreytnin sem fylgdi menntun svo lkum lndum hefi rugla flk rminu og afleiingin vri ringulrei. Hr yri a koma upp innlendri menntastofnun svo kennarar gtu mila reynslu kynslanna landinu, uns jafnvgi skapaist. eir sem tluu essum ntum voru vitaskuld ekki a leggja til a landinu yri loka og engum hleypt inn sem numi hefi tlndum, heldur vildu eir reyna a vinna betur r og mta hin erlendu hrif sem flddu inn.[63]

Ekki voru allir einu mli um etta. eir sem vru nm tlndum tldu a tvran kost a inn landi flyttist fjlbreytt reynsla, svo lengi sem gir hlutir yru til og vel vri unni r lkum hugmyndum. Beinlnis vri skilegt a menn sktu sr fyrirmyndir og stl til allra tta, kynntust llum mgulegum stefnum og straumum. Vru slendingar ruglair rminu vri a hi elilega menningarstand, lveldisbyggingarnar sndu hina snnu mynd sem til var frelsinu. Hverjum manni vri lka hollt a fara t fyrir landsteinana. fyrst fengju eir tkifri til ess a skilja sjlfa sig og samflagi rttu ljsi. Auk ess vri tmt ml a tala um innlenda listastofnun ea arkitektaskla mean grunnforsendurnar vantai, .e. hft kennarali. ar til a v kmi yri slk stofnun hugsn ein.[64]

ofanverum nunda ratugnum uru r raddir hvrari sem skuu eftir innlendu arkitektanmi. Tmi vri svo sannarlega kominn til a menn leituu rtanna, settust rkstla og hugsuu mlin.[65] Forsendur innlendrar stofnunar voru jafnframt ornar betri. Hsameistarar me langa reynslu og mikla menntun voru fleiri, nr umruvettvangur hafi skapast um hsagerarlist me tgfu fagtmarits, umfangsmeiri rannsknir byggingarsgu slendinga lgu fyrir og n verkefni og vinnubrg geru mnnum kleift a fylgja hugmyndum snum um skipulag og hnnum heilla hverfa fr upphafi til enda.

 

Rkrtt afleiing astnanna?

tt sund r vru liin fr landnmsld egar slendingar fluttust ttbli, nmu eir borgaraland lkt og numi og villt vestur vri. Hefin setti hsateiknurum engan stl fyrir dyrnar, v byggingahef borgara var varla til. Frumherjarnir nutu ekki sama ahalds og erlendir starfsbrur, eir fengu ekki sklun og gun sem flst menntun, sningum, tmaritum og stofnunum milljnajanna. essum sporum stu flestir slendingar vi mtun innlendrar borgmenningar, skorti flestum svium grunn a standa . Vri eitthva athugavert vi tkomuna gekk ekki a skella skuldinni arkitekta hins nja samflags, v a niurstaan var ekki sur afsprengi menningar sem reikul og hikandi tk mikla kollsteypu. mean flki fann sr nja htti og nam borgarland var a berskjaldara en ella fyrir utanakomandi stefnum og straumum.

Meiri festa var komin jlfi undir lok 20. aldar en fyrr ldinni. Flk var fari a alagast lfi borg, og fleiri virtust gera sr grein fyrir gildi byggingarlistar og mtun umhverfis. Njar kynslir voru komnar fram sem geru arar krfur en r sem byggu bina um og upp r miri ldinni. Hugarfar nrku jarinnar, sem kunni vart ftum snum forr snggri og sbinni inbyltingu, var undanhaldi.

Stundum er sagt a hver kynsl hreppi r byggingar og byggjendur sem hn verskuldar. au verk sem fengu hva harasta gagnrni eftir seinna str spegluu r kringumstur sem rktu egar allt var fljgandi fer og flk hafi skyndilega ngilegt f handa milli til a steypa drauma sna. Hsagerarlistin fr ekki varhluta af v. Hn var hluti af njum skilyrum ns samflags. Og kannski var tkoman eins og torfbrinn forum rkrtt afleiing astnanna.


Tilvsanir

[1] runni Valdimarsdttur rithfundi og sagnfringi er akkaur tarlegur yfirlestur og margar gagnlegar bendingar.
[2]
Um hsbyggingar fyrri alda, sj: Gumundur Hannesson: Hsager slandi. Insaga slands. Ritstjri Gum[undur] Finnbogason. Reykjavk 1943, bls. 1-187. Um skipulagsml fyrr t og vihorf til ttblis, sj Pll Lndal: Birnir byggjast. Yfirlit um run skipulagsmla slandi til rsins 1938. Reykjavk 1982, bls. 12-83.
[3]
Njrur P. Njarvk: S svarti senujfur. Haraldur Bjrnsson eigin hlutverki. Reykjavk 1963, bls. 30-31.
[4] Pll Lndal: Birnir byggjast, bls. 81.
[5] Sbr. Gumundur Hannesson: Um skipulag bja. Reykjavk 1916. Gujn Samelsson: Bjafyrirkomulag. Lgrtta 10. jl 1912, bls. 36 og 17. jl 1912, bls. 139.
[6] Pll Lndal: Birnir byggjast, bls. 110-119, 132-158. Trausti Valsson: Reykjavk. Vaxtarbroddur. run hfuborgar. Reykjavk 1986, bls. 39-43.
[7] Sbr. t.d. Trausti Valsson: Reykjavk. Vaxtarbroddur, bls. 47-62.
[8] Hrur gstsson: Byggingarlist [II]. Birtingur [4]:2 (1958), bls. 20.  
[9]
Hrur gstsson: grip af hsagerarsgu ttblis slandi. Maur og borg. Erindi haldin rstefnu 9. og 10. jn 1979. [Reykjavk 1979], bls. 18, (Lf og land).
[10] Hrur gstsson: Byggingarlist [II], bls. 20.  
[11]
Sj t.d.: rir Baldvinsson: Heimili sveitanna. Hsakostur og hblapri. Reykjavk 1939, bls. 30. Hrur Bjarnason: Um byggingar sveit og kaupsta. Samvinnan 38:3 (1944), bls. 74-76. Aalsteinn Richter: Hvernig barhs a vera? Samtin 13:8 (1946), bls. 7-8. Hrur gstsson: Byggingarlist [II], bls. 21.
[12] Hrur Bjarnason: Borgir og byggingar. Vsindi ntmans. Vifangsefni eirra og hagnting. Smon Jh. gstsson s um tgfuna. Reykjavk 1958, bls. 138. (Sunnudagserindi Rkistvarpsins 1957-1958). Gumundur Hannesson: Hsager slandi, bls. 194-215.  
[13]
Stjrnartindi 1915, B. Reykjavk 1915, bls. 152. Trausti Valsson: Reykjavk. Vaxtarbroddur, bls. 39.
[14] Gumundur Hannesson: Hsager slandi, bls. 240-266. Hrur gstsson: slensk hsager. Maur og umhverfi. Erindi flutt rstefnu 24.-25. febrar. 2. tgfa. [Reykjavk 1980], bls. 48. Gun Gerur Gunnarsdttir og Hjrleifur Stefnsson: Kvosin. Byggingarsaga mibjar Reykjavkur. Ritstjri Hjrleifur Stefnsson. Reykjavk 1987, bls. 293-295.
[15] Hrur gstsson: grip af hsagerarsgu ttblis slandi, bls. 21. Stefn Benediktsson: Elsta barn listagyjunnar slandi 10 ra. Arkitektr og skipulag 11:2 (1990), 18.
[16] Hrur gstsson: grip af hsagerarsgu ttblis slandi, bls. 19.
[17] Reykjavk. Stdentabla 1. nvember 1928, bls. 11.
[18] Karl Strand: Reykjavkurstlkan 1939. Vikan [2]:5 (2. febrar 1939), bls. 21.
[19] Hrur gstsson: Byggingarlist [II], bls. 16.
[20] Bjl, Erling: Vor tids kulturhistorie III. Vore dage. 1945-86. Kaupmannahfn 1986, bls. 202.
[21] rir Baldvinsson: Heimili sveitanna, bls. 30.
[22] A utanveru anno 1960. Vikan 22:2 (14. janar 1960), bls. 16.
[23] Hrur Bjarnason: Borgir og byggingar, bls. 126.
[24] Gunnlaugur Halldrsson og Hannes Davsson: Um byggingarmlefni. Syrpa 1:1 (1947), bls. 2 [formli ritstjra blasins]. Hrur gstsson: slensk hsager, bls. 48.
[25] Hrur gstsson: grip af hsagerarsgu ttblis slandi, bls. 19.
[26] Hrur gstsson: grip af hsagerarsgu ttblis slandi, bls. 21. Stefn Benediktsson: Elsta barn listagyjunnar slandi 10 ra, bls. 18.
[27] etta slokknai allt strsgranum. Gurn Egilsson rir vi Gunnlaug Halldrsson arkitekt. Lesbk Morgunblasins 1. jn 1975, bls. 6.
[28] Aalsteinn Richter: Hvernig barhs a vera?, bls. 9.
[29] Gestur: Hreinskilnar umrur um slenska byggingarlist. Vital vi Einar Borg hsameistara og kennara vi listahsklann K.hfn. jviljinn 3. september 1947, bls. 3.
[30] Sbr. A.S.S.: Hsbnaur. rjr spurningar. Samvinnan 42:3 (1948), bls. 22. Helgi Hallgrmsson: Hsggn og hbli. Syrpa 3:1 (1949), bls. 9. Aalsteinn Richter: Hvernig barhs a vera?, bls. 9.
[31] Sj t.d.: Gunnlaugur Halldrsson og Hannes Davsson: Um byggingarmlefni, bls. 3. Hrur Bjarnason: Borgir og byggingar, bls. 138.
[32] Hrur gstsson: Byggingarlist [I]. Birtingur [1]:2 (1955), bls. 6.
[33] Sbr. t.d.: Einar Sveinsson: Fyrirkomulag og ger srstra barhsa kaupstum. Hsakostur og hblapri. Reykjavk 1939, bls. 38. Hannes Davsson: Um byggingarmlefni. Tvr bir. Syrpa 1:2 (1947), bls. 42-43. Sig[urur] Gumundsson: Upphafsor. Byggingarlistin 1:1 (1951), bls. 9. Sig[urur] Gumundsson: Til lesenda. Byggingarlistin [n rg. og tbl.] (1956), bls. 3.
[34] Hrur Bjarnason: Sigurur Gumundsson arkitekt. Byggingarlistin 1:1 (1951), bls. 18, 22. Hrur gstsson: grip af hsagerarsgu ttblis slandi, bls. 19.
[35] Gunnlaugur Halldrsson og Hannes Davsson: Um byggingarmlefni, bls. 2 [formli ritstjra blasins]. Sig[urur] Gumundsson: Upphafsor, bls. 9. Hrur gstsson: Byggingarlist [II], bls. 17.
[36] Hrur gstsson: Byggingarlist VIII. Birtingur [6]:3 (1960), bls. 40.
[37] Sbr. t.d. Sjnmenntir slandi. Samvinnan 67:6 (1973), bls. 20-47. etta slokknai allt strsgranum, bls. 4-6, 11, 16. Hrur gstsson: slensk hsafriunarstefna, srkenni hennar og srstaa. Hsverndun. [Reykjavk] 1986, bls. 12. Birgir Breidal: Jn Haraldsson. Arkitektr og skipulag 10:4 (1989), bls. 41.
[38] Hrur gstsson: slensk hsafriunarstefna, srkenni hennar og srstaa, bls. 12.
[39] Hrur gstsson: Byggingarlist [I], bls. 6.
[40] Ajax: Byggingar og list. Mnudagsblai 25. aprl 1955, bls. 4.
[41] Sbr. t.d.: Hrur Bjarnason og Atli Mr: slensk barhs. Reykjavk 1959, bls. 48-51, 76-79, 92-95.
[42] Sj t.d.: Hrur gstsson: Byggingarlist VIII, bls. 2-5, 28-32.
[43] Gestur: Hreinskilnar umrur um slenska byggingarlist, bls. 3.
[44] Sbr. Stjrnartindi 1905, A, bls. 152-158. Stjrnartindi 1944, A, bls. 80-82. Stjrnartindi 1945, A, bls. 251-254.
[45] Stjrnartindi 1978, A, bls. 269. Stjrnartindi 1992, B, bls. 404.
[46] Sjnmenntir slandi, bls. 32. Gsli Sigursson: N er ml a linni. Lesbk Morgunblasins 3. mars 1979, bls. 3.
[47] Sbr. t.d.: Skarphinn Jhannsson: A teikna hs. Byggingarlistin [n rg. og tbl.] (1956), bls. 22. Hrur gstsson: Byggingarlist VIII, bls. 2. Skli H. Nordahl: Um notkun starfsheitisins arkitekt. Byggingarlistin [n rg. og tbl.] (1960), bls. 2-5. Jn Haraldsson: Hvers vegna Hvers vegna? Dagblai 20. oktber 1979, bls. 10-11.
[48] r Sandholt: Hugleiingar um barhs Reykjavk. Byggingarflag verkamanna Reykjavk fimmtn ra. Reykjavk 1954, bls. 72-73. Pll Lndal: Reykjavk. Byggarstjrn sund r. Saga sveitarstjrnar fr upphafi til 1970. Reykjavk 1986, bls. 155-156, 187-188. Aalskipulag Reykjavkur 1962-83. Reykjavk 1966, bls. 65.
[49] Hrur Bjarnason: Bkin og byggingarnar. Hrur Bjarnason og Atli Mr: slensk barhs. Reykjavk 1959, bls. 8-9.
[50] Bjarki Jhannesson: Reykjavk framtarinnar. Maur og borg. Erindi haldin rstefnu 9. og 10. jn 1979. [Reykjavk 1979], bls. 113 (Lf og land). Hrur gstsson: slensk hsager, bls. 48. Arkitektr ekki bara a vera fyrir betur settu. Tminn rir vi Hrbjart Hrbjartsson, arkitekt um slenskan arkitektr, run hans, stefnur og horfur. Tminn. Aukabla um hsbyggingar 15. jn 1982, bls. 8.
[51] Sbr. r Sandholt: Hugleiingar um barhs Reykjavk, bls. 83. Pll Hannesson: babyggingar og byggingakostnaur. Gula bkin. Nefndarlit meirihluta Hsnisnefndar 1956. [Reykjavk 1958], bls. 27-29. Ingi Valur Jhannsson og Jn Rnar Sveinsson: slenska hsniskerfi. Reykjavk 1986, bls. 17-20.
[52] Gunnlaugur Plsson: Stefnt a byggingu smba. Byggingarlistin 1:2 (1951), bls. 31, 36. Trausti Valsson: Reykjavk. Vaxtarbroddur, bls. 55, 58-59, 62.
[53] Sbr. Stjrnartindi 1947, B. Reykjavk 1947, bls. 155-163.
[54] Ingi Valur Jhannsson og Jn Rnar Sveinsson: slenska hsniskerfi, bls. 29-33.
[55] Bredsdorff, Peter og Stefan Ott: Stefnur barhsbyggingu Reykjavk. Aalskipulag Reykjavkur 1962-83. Reykjavk 1966, bls. 261. Pll Hannesson: babyggingar og byggingakostnaur, bls. 28, 35-36.
[56] Helstu atriin regluger Arkitektaflags slands um 1960 eru birtar : Hrur Bjarnason: Bkin og byggingarnar, bls. 7-11.
[57] Hrur Bjarnason: Bkin og byggingarnar, bls. 8. Jhannes rarson: Samband hsbyggjanda og hnnuar. Ptur H. rmannsson: Heimili og hsager 1967-1987. Reykjavk 1987, bls. 182-190.
[58] Pll Hannesson: babyggingar og byggingakostnaur, bls. 33-34.
[59] Jhannes rarson: Samband hsbyggjanda og hnnuar, bls. 183.
[60] Hrur gstsson: grip af hsagerarsgu ttblis slandi, bls. 21. Sjnmenntir slandi, bls. 29.
[61] Jhannes rarson: Samband hsbyggjanda og hnnuar, bls. 182. Alds Norfjr: Hj strsta hsbyggjanda landsins starfar enginn arkitekt. Arkitektr og skipulag 11:2 (1990), bls. 21. Stefn Benediktsson: Elsta barn listagyjunnar slandi 50 ra, bls. 18.
[62] Sjnmenntir slandi, bls. 29.
[63] Sj t.d.: Stefn Benediktsson: Byggingarlist slendinga. Arkitektr og skipulag 9:1 (1988), bls. 15-16.  Stefn Benediktsson: Hvers vegna arkitektaskla n? Arkitektr og skipulag 10:4 (1989), bls. 9. Gurn Jnsdttir: Kennsla byggingarlist slandi. Arkitektr og skipulag 10:4 (1989), bls. 26-27. Sigurur Hararson: a mennta arkitekta slandi? Arkitektr og skipulag 12:3 (1991), bls. 35.
[64] Sj t.d. Sjnmenntir slandi, bls. 39-31. Garar Halldrsson: Hsager sari ra. sland Atvinnuhttir og menning 1990. [Reykjavk 1990], bls. 210-211.
[65] Sbr. Hrur gstsson: slensk hsafriunarstefna, srkenni hennar og srstaa, bls. 12.

 

forsa | menntun | starfsferill
hsklakennsla | flagsstrf | fyrirlestrar
ritstjrn | bkur/greinar | efni tmar | tvarp
rstefnur | sningar | tlvur  | vitl | viurkenningar