UM FELLSMÍRK

STAđHĂTTIR

Almenn lřsing

┴standsskřrsla haust 2009
Vi­aukar ßstandsskřrslu

Írnefni ┴lftagrˇf

Írnefni Fell

GPS mŠlingar

Vegir og slˇ­ar

------------------

LOFTMYNDIR OG KORT

Loftmyndavefur Fasteignaskrßr

Vetrarloftmynd Google

Vestur svŠ­i­

Austur svŠ­i­

Afst÷­ukort

Loftmynd: ┴lftagrˇf

Loftmynd: Hluti Fells, ┴lftagrˇf og Keldudalur

Ůjˇ­lendukort

Kort 1:50.000

Um varnargar­a Klifandi

LANDGRĂđSLU
SKËGUR

MYNDIR

F╔LAGIđ

FR╔TTIR

TENGINGAR

 TIL BAKA

 

----------------------
S╔RSTAKT EFNI

Erindi Valdimars af a­alfundi 2012: Umhir­a trjßgrˇ­urs

FuglalÝf ß Fellsm÷rk

Panoramamyndir


----------------------
FLŢTILEIđIR

FÚlagatal

Fundarger­ir

Vegir og slˇ­ar

L÷nd ß Fellsm÷rk (GPS)

 

   

 

 

 

Holt og ┴lftagrˇf

Magn˙s Finnbogason skrß­i
Birt me­ leyfi Írnefnastofnunar ═slands

┴ aurunum milli Holtsßr (1) og Hafursßr (2) er ey­ibřli­ Holt. Hafa v÷tn ■essi sorfi­ svo a­ t˙ni og heimalandinu, a­ eftir er a­eins allstˇr hˇll af t˙ninu, eins og dßlÝtil eyja Ý ■vÝ mikla vatna- og aurahafi, sem umlykur ■a­ ß alla vegu.

Engjar Holts eru vestan vi­ Holtsß fram me­ Fellsmřri. ┴lftagrˇf er Ý nor­ur frß Holti, og eru beitarl÷nd ■essara jar­a sameiginleg. ═ austur frß Holti er ey­ibřli­ Keldudalur, og er hann nytja­ur frß Grˇf. 

═ Holtst˙ninu ni­ur vi­ aurinn er hˇll, sem heitir Kirkjuhˇll (3), en fyrir ofan ■a­ er KvÝamřri (4) (a­ mestu komin Ý aur). Ůar fyrir ofan er Flˇ­amřri (5). 

Ůß kemur a­ heimalandi ┴lftagrˇfar. Ne­an vi­ bŠinn [er] Grˇfarmřri (6), en t˙ni­ vestan vi­ bŠinn heitir Enni (7). En nor­an vi­ bŠinn er dalur, sem heitir Grˇf (8). Vestan megin Ý honum heita brekkurnar Hßubrekkur (9), en austan megin heitir Bjalli (10). Ne­arlega Ý honum er Bjallabˇl (11). Ofan vi­ ■a­ er Gatbˇl (12), en efst Bjallahaus (13). Skammt austan vi­ bŠinn er gil, sem heitir Mˇgil (14). Austan vi­ ■a­ eru SlÚttur (15). Ůar nor­ur af er Dřjamřri (16). Upp af henni er Fjßrh˙st˙n (17). Ůar hjß er Fjßrh˙sklettur (18) (er ■a­ g÷mul ßlfakirkja). Ůar austur af er Slßttulßg (19) og Slßttutorfa (20).

Tekur n˙ vi­ sameignarlandi­. Vestan vi­ ┴lftagrˇfart˙ni­ eru Stekkjarhˇlar (21). Fyrir ofan t˙ni­ er melur, sem heitir Hryggur (22) og Hryggjartorfa (23). Vestan Ý Hrygg er torfa, sem heitir Kringla (24). Ůar ne­an vi­ er Kringlumřri (25). Ne­st Ý hei­inni er mřraflßki, sem heita HrÝsmřrar (26), en nor­urhluti ■eirra heita Dalamřri (27). Nor­ur af mřrunum er upp blßsi­, og heitir ■a­ Moldskur­ir (28). Ůar austur af er gil, sem heitir Vati (29) og VatalŠkur (30), Vataklofi (31), Vatatorfa (32) og Vatabˇl (33). Nor­an vi­ Grˇfina eru Rei­ingsbˇl (34) (■ar var ■urrka­ur og geymdur rei­ingur). Ůar inn af er Kr÷gutorfa (35). Upp af henni er Kr÷gutorfuhaus (36) (lÝklega er ■etta kennt vi­ kr÷gˇtta ß). Ůar austur af heita Br˙nir (37), og nß ■Šr a­ Keldudalsgili (38), og er ■ß komi­ a­ Keldudalslandi.

═ Keldudalsgili rennur Keldudalsß (39). Fremst Ý Br˙num er gil, sem heitir Klofi (40) og Klofahaus (41). A­ vestanver­u Ý gilinu er H˙­abˇl (42) fremst, en innar Snikkarabˇl (43) og Hßubˇl (44). Ůar er rani, sem heitir Íxl (45) og Axlarskar­ (46). Innst Ý gilinu er Standur (47) og Standabrekka (48). Austan vi­ Stand er Standagil (49). Upp af ■vÝ eru Kßlfatorfur (50). Vestur af Standi er Flatahraun (51). Vestur af ■vÝ, vi­ Holtsgil (52), er Moldarhaus (53) og Hestatorfa (54). Framarlega Ý Holtsgili eru Kringlustandar (55), en uppi ß br˙ninni er torfa, sem heitir Kringlutorfa (56), og er h˙n ß landamerkjum Fells og Holts. Austan megin Ý gilinu heita Ofanfer­ir (57). Innan vi­ ■Šr er Kattarhryggur (58) og Austursetar (59). Ne­an undir ■eim er Lambhagi (60). Innan vi­ hann er Vondanef (61) og Innri-Lambhagi (62). Vestan megin Ý gilinu eru Lausag÷ngur (63) og Bj÷rnshilla (64). Fyrir innan hana eru Vestursetar (65). ═ gilinu rennur Holtsß. ═ henni er Hßifoss (66). 

Upp af Setunum er Sokkusvelti (67) og MjˇistÝgur (68). Ůar upp af er Hßtindahraun (69). Ni­ur undan ■vÝ er Dimmagil (70). Vestur ˙r ■vÝ er Ůvergil (71). Nor­an vi­ ■a­ eru Fremridalir (72) og Innridalir (73). Vestan megin vi­ Dimmagil er hŠ­, sem heitir Kambur (74). Upp af honum er Helluhraun (75) (■anga­ sˇttu MřrdŠlir hellu Ý ■÷k ß h˙s sÝn). Ůar nor­ur af er Klofningsgil (76). Nor­ur af ■vÝ eru Klofningar (77). Vestan Ý ■eim er Lyngtorfa (78) ofan Ý gilinu. Klofningar nß inn Ý j÷kul. Upp af Innrid÷lum er fell, sem heitir Pungh÷fu­ (79). Framan Ý j÷klinum er fell, sem heitir J÷kulfell (80). 

Heimildarma­ur er Tˇmas Lßrusson, bˇndi Ý ┴lftagrˇf. Er hann ■ar upp alinn, og hefur veri­ ■ar alla sÝna Švi. 

Samlesi­ G.S.M.

 

Stafrˇfsskrß ÷rnefna

Austursetar 59 
Axlarskar­ 46 
Bjallabˇl 11 
Bjallahaus 13 
Bjalli 10 
Bj÷rnshilla 64 
Br˙nir 37 
Dalamřri 27 
Dimmagil 70 
Dřjamřri 16 
Enni 7 
Fjßrh˙sklettur 18 
Fjßrh˙st˙n 17 
Flatahraun 51 
Flˇ­amřri 5 
Fremridalir 72 
Gatbˇl 12 
Grˇf 8 
Grˇfarmřri 6 
Hafursß 2 
Hßifoss 66 
Hßtindahraun 69 
Hßubˇl 44 
Hßubrekkur 9 
Helluhraun 75 
Hestatorfa 54 
Holtsß 1 
Holtsgil 52 
HrÝsmřrar 26 
Hryggjartorfa 23 
Hryggur 22 
H˙­abˇl 42 
Innridalir 73 
Innri-Lambhagi 62 
J÷kulfell 80
Kßlfatorfur 50 
Kambur 74
Kattarhryggur 58 
Keldudalsß 39
Keldudalsgil 38
Kirkjuhˇll 3
Klofahaus 41
Klofi 40
Klofningar 77
Klofningsgil 76
Kringla 24
Kringlumřri 25
Kringlustandar 55
Kringlutorfa 56
Kr÷gutorfa 35
Kr÷gutorfuhaus 36
KvÝamřri 4
Lambhagi 60
Lambhagi, Innri- 62
Lausag÷ngur 63
Lyngtorfa 78
MjˇistÝgur 68
Mˇgil 14
Moldarhaus 53
Moldskur­ir 28
Ofanfer­ir 57
Pungh÷fu­ 79
Rei­ingsbˇl 34
Slßttulßg 19
Slßttutorfa 20
SlÚttur 15
Snikkarabˇl 43
Sokkusvelti 67
Standabrekka 48
Standagil 49
Standur 47
Stekkjarhˇlar 21
Vatabˇl 33
Vataklofi 31
VatalŠkur 30 
Vatatorfa 32 
Vati 29 
Vestursetar 65 
Vondanef 61 
Ůvergil 71 
Íxl 45


Fellsfjall

 

 

 

 

 

    

 

LUMAR Ů┌ ┴ EFNI?

Landnemar og a­rir sem luma ß efni sem tengist Fellsm÷rk eru hvattir til a­ senda ■a­ til fÚlagsins svo ■a­ komist ß vefinn.  SÚrstaklega er ˇska­ eftir myndum Ý hˇflegu magni sem m.a. sřna hvernig rŠktunarstarfi­ gengur.

Sendist til umsjˇnarmanns vefsins ß netfangi­ eragnarsig@gmail.com.