Breiðamerkurjökull time lapse video

Í ágúst 2012 setti  jöklahópur Jarðvísindastofnunar upp "time lapse" myndavél fyrir framan Breiðmerkurjökul þar sem hann kelfir út í Jökulsárlón á Breiðamerkursandi. Vísindalegt markmið verkefnisins er að afla gagna til að rannsaka kelfingu jökla. Myndvélin (Nikon D200 með fastri 20 mm linsu) tekur myndir á 5 mínútna fresti bæði dag og nótt og eru þær sendar með örbylgjusendi niður í Þjónustumiðstöðina við Jökulsárlón. Aðeins takmarkað magn mynda náðist fyrsta árið en eftir endurbætur sem voru gerðar í júní 2013 hefur náðst nálægt því samfelld myndasería. Stefnt er að því að birta vikulegt myndskeið hér að neðan fyrir allt árið 2014. Að auki munu krækjur á eldri myndskeið frá 2012 og 2013 tínast inn.

In August 2012 the glaciology group of the Institute of Earth Sciences put up time-lapse camera facing the calving front of Breiðamerkurjökull, a glacier outlet of Vatnajökull ice cap which calves into Jökulsárlón proglacial lake. The scientific goal of the project is obtaining data study calving processes. The camera (Nikon D200 with fixed 20 mm lens) acquires photo every 5 min. both days and nights. The photos are transmitted to the service center at Jökulsárlón. Only limited amount of pictures was obtained the first year but after improvements in June 2013 a fairly continuous record has been acquired. The aim is to publish here below a weekly time-lapse video for the whole year 2014 in addition to links to video clips from the year 2012 and 2013. 


        Staðsetning og sjónsvið myndavélar. The location of and the view angle of the camera.
 

Myndskeið vikunnar
42. vika (42nd week) 2014, 15-21. október (October)Tíđindalítil vika. Vegna tćknilegra vandamála hćtti vélin ađ taka myndir áđur en vikan klárađist.
Not much happening apart from technical failure causing the camera to stop taking pictures shortly before the end of this week.
Mælt er með því að myndskeið séu skoðuð í hæstu upplausn (HD 1080) ef tenging leyfir.
We recomend viewing video clips in HD 1080 resolution.

Eldri myndskeið (archive of video clips)

2014
8.10-14.10
1.10-7.10
24.9-30.9
17.9-23.9
10.9-16.9
3.9-9.9
27.8-2.9
20.8-26.8
13.8-19.8
6.8-12.8
30.7-5.8
22.7-29.7
16.7-22.7
9.7-15.7
2.7-8.7
25.6-1.7
18.6-24.6
11.6-17.6
4.6-10.6
28.5-3.6
21.5-27.5
14.5-20.5
7.5-13.5
30.4-6.5
23.4-29.4
16.4-22.4
9.4-15.4
2.4-8.4
26.3-1.4
19.3-25.3
12.3-18.3
5.3-11.3
25.2-4.3
19.2-24.2
19.2-24.2
12.2-18.2
5.2-11.2
29.1-4.2
22.1-28.1
16.1-21.1
8.1-15.1
1.1-7.1

2013
25.12-31.12
17.12-24.12
10.12-13.12
3.12-9.12
26.11-2.12
19.11-25.11
12.11-18.11
4.11-11.11
25.10-27.10
12.10-18.10
7.10-11.10
29.9-5.10
5.9-11.9
29.8-4.9
21.8-27.8
14.8-20.8
7.8-13.8
31.7-6.8
24.7-30.7
17.7-23.7
13.7-15.7
6.7-7.7
27.6-2.7
20.6-26.6
12.6-19.6

2012


Þakkir (acknowledgements)
Uppsetning og rekstur myndvélar er styrktur af Vinum Vatnajökuls og Kvískerjasjóði. Einar Björn Einarsson hjá Jökulsárlón ehf. hefur veitt ómælda aðstoð við að halda myndavélinni gangandi.
We thank Vinir Vatnajökuls and Kvísker funds for financial support. Einar Björn Einarsson at
Jökulsárlón ehf. is thanked for keeping the camera alive.