Lífshlaup

Finnur Pálsson
September 2015

Uppruni

Fæddur 25. september 1956
Maki: Sjöfn Sigsteinsdóttir
Börn: Hlín (f. 1982), Héðinn (f. 1988) and Rán (f. 1994)

Menntun

CS í Rafmagnsverkfræði frá Háskóla Íslands 1980


Starfsferill

Stundakennari við Háskóla Íslands 9.1980 og áfram
Verkfræðingur við Verkfræðistofnun Háskólans, merkjafræðistofu, 9.1980 - 5.1984
Verkfræðingur við Raunvísindastofnun Háskólans, jarðeðlisfræðistofu, 6.1984 -7.2004
Verkfræðingur við Jarðvísindastofnun Háskólans, 7.2004
Verkefnastjóri í Jöklarannsóknum, Jöklahópur Jarðvísindastofnunar Háskólans frá janúar 2013
Jarðvísindastofnun Háskólans


Fagfélög

Jöklarannsóknafélag Íslands
International Glaciological Society
Jarðfræðafélag Íslands


Kennsla
Stundakennsla við rafmagnsverkfræðiskor 1980-1982.  Frá 1983 til 2003: Fyrirlestrar, og (stundum einnig verkleg kennsla og dæmakennsla) í ýmsum fögum í rafmagnsverkfræði (Merkja og Upplýsingafræði I og Merkja og Upplýsingafræði II, Grundvallaratriði Tölvutækni, Greining rása I, Mælitækni II, Rafmagsverkfræði nám og störf, Tölvufjarskipti-Tölvunet, Tölrænar Rásir, Líkindaaðferðir,Greining og uppbygging rása, Örtölvur og Mælitækni (í vélaverkfræði)) sem svarar til a.m.k. eins þriggja eininga fags hverja önn.

Umsjón með lokaverkefnum nokkurra nemenda í samvinnu við fasta kennara við Rafmagns og tölvuverkfræðiskor.
Fjöldi framhaldsnema (erlendra og innlendra) hefur tengst starfsemi jöklarannsóknahóps jarðeðlisfræðiofu.  FP hefur miðlað mæligögnum til nemenda,  og leiðbeint og hjálpað við úrvinnslu þeirra.  FP hefur einnig tekið þátt í mótun verkefna og leiðbeint nemendum, einkum við gagnavinnslu og framsetningu.
Stjórnun
Aðjúnkt við Rafmagns og tölvuverkfræðiskor frá 1991.
Fullrúi aðjúnkta í Deildarráði Verkfræðideildar, frá hausti 1994 til hausts 1996.
Fulltrúi starfsmanna í stjórn Raunvísindastofnunar, haust 1995 til hausts 1999.
Annað
Formaður Starfsmannafélags Raunvísindastofnunar, haust 1995 til hausts 1999.
Fulltrúi í rannsóknanefnd Jöklarannsóknafélags Íslands frá 1997.
Skipulagning og umsjón með nokkrum tugum mælileiðangra, langra (2-3 vikur) og skammra, á jökla landsins til íssjármælinga, afkomumælinga og vegna reksturs sjálfvirkra mælitækja á jökli, frá árinu 1996.