Guđrún Kvaran

Curriculum vitć

Janúar 2017            

Ég fćddist í Reykjavík 21. júlí 1943, varđ stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1963 og hóf nám í íslenskum frćđum (málfrćđi, bókmenntum og sögu) viđ Háskóla Íslands sama haust. Kandídatsprófi lauk ég haustiđ 1969 og fjallađi lokaritgerđ mín um Lilju Eysteins Ásgrímssonar, fyrirmyndir hennar og áhrif á íslenskt mál.

Haustiđ 1969 innritađist ég í Georg-August háskólann í Göttingen í ţýsk frćđi (Germanistik) međ norrćn frćđi sem ađalgrein. Á haustmisseri 1970 skipti ég um grein og innritađist í samanburđarmálfrćđi og almenn málvísindi. Forprófum lauk ég 1976 en doktorsprófi 1980 međ samanburđarmálfrćđi sem ađalgrein, forn- og miđháţýskt mál og bókmenntir sem ađra aukagrein en norrćn frćđi sem hina. Ađalfög innan samanburđarmálfrćđinnar voru germönsk mál, sanskrít, hettitíska og baltnesk mál.

Á námsárum mínum í Göttingen kenndi ég íslensku fyrir útlendinga í ţrjú misseri, alls fjögur námskeiđ. Á árunum 1973-1977 hafđi ég umsjón međ og vann viđ Arkiv für Gewässernamen Deutschlands fyrir Akademie der Wissenschaften í Mainz.

1. janúar 1978 var ég sett sérfrćđingur viđ Orđabók Háskólans og skipuđ í ţađ starf ári síđar. 1987 fluttist ég í stöđu frćđimanns og um nokkurra ára skeiđ hafđi ég umsjón međ orđtökudeild. Í starf vísindamanns var ég flutt 1. maí 1993. Framgang í stöđu vísindamanns II fékk ég 1. október 1995.

Ég gegndi starfi forstöđumanns um átta mánađa skeiđ í rannsóknaleyfi Jóns Ađalsteins Jónssonar. 1. janúar 1994 var ég skipuđ forstöđumađur Orđabókar Háskólans og gegndi ţeirri stöđu til 1. apríl 1998. Eftir breytingar á reglugerđ Orđabókar Háskólans var ég skipuđ prófessor viđ heimspekideild og jafnframt forstöđumađur Orđabókarinnar frá 1. janúar 2000. Ţví starfi gegndi ég til 1. september 2006 ađ Orđabók Háskólans varđ hluti af stćrri stofnun, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum frćđum. Ég varđ ţá stofustjóri orđfrćđisviđs.

Ţćtti um íslenskt mál flutti á vegum stofnunarinnar í Ríkisútvarpinu frá hausti 1978 til vors 2005, alls 202 ţćtti. Frá 2005-2009 var ég veriđ í samvinnu viđ ţáttinn Vítt og breytt hjá RÚV um söfnun úr mćltu máli.

Ritstjóri Orđs og tungu, tímarits Orđabókar Háskólans, var ég frá 1996-2011. Á ţeim tíma hafa komiđ út ellefu hefti (3.–13.) (sjá Ritstjórn).

Ég sat í háskólaráđi 1990–1992 og átti á ţeim árum setu í nefndum á vegum ráđsins. M.a. var ég skipuđ í Vísindanefnd 1991 og sat í henni í sex ár. Í nokkur ár til viđbótar (1999-2004) sat ég í úthlutunarnefnd rannsóknastyrkja á vegum Rannsóknaasjóđs háskólans (sjá Stjórnunarstörf. Ég sat í stjórn Vísindaráđs frá hausti 1992 sem fulltrúi rektors og háskólaráđs og ţar til ţađ var lagt niđur í júní 1994. Ég var varamađur í stjórn Rannsóknarráđs Íslands í ţrjú ár sem fulltrúi Vísindafélags Íslendinga.

Sem fulltrúi Orđabókar Háskólans sat ég í nefnd um gerđ orđstöđulykils ađ Biblíunni 1981 og var ţar verkefnisstjóri. Ritiđ kom út í árslok 1994. Ţađ var m.a. unniđ fyrir styrki úr Vísindasjóđi og Rannsóknasjóđi Háskóla Íslands.

Ég sat í ţýđingarnefnd Gamla testamentisins frá 1991–2007, fyrst sem varaformađur en síđan formađur nefndarinnar frá 1992. Nefndin sendi frá sér níu kynningarhefti međ ţeim bókum Gamla testamentisins sem ţegar hafa veriđ ţýddar (sjá Ný ţýđing Gamla testamentisins. Frá ţví í ársbyrjun 2002 til miđs árs 2007 var ég einnig í ţýđingarnefnd Nýja testamentisins. Eitt kynningarhefti var gefiđ út međ öllum texta Nýja testamentisins.

Ég vann ađ ritstjórn einnar af ţremur handbókum um íslenskt mál sem styrktar voru af fé úr Lýđveldissjóđi. Fjallar bókin um beygingar- og orđmyndunarfrćđi og orđaforđann. Hún kom út hjá Eddu 2005.

Ég var forseti Vísindafélags Íslendinga frá 1990-1996. Um önnur nefndarstörf sjá Stjórnunarstörf.

Ég hef kennt 30 námskeiđ á vegum heimspekideildar Háskóla Íslands en áđur kenndi ég í fjögur misseri viđ Georg-August Universität, Göttingen. Ég var einnig gestakennari í Vín á vormisseri 2000 og hef veriđ gestakennari í ýmsum námskeiđum viđ Háskóla Íslands (sjá Kennsla).

Viđurkenningar og tilnefningar

Kjörin heiđursfélagi í Félagi íslenskra frćđa á 60 ára afmćli ţess í apríl 2007.

Veittur riddarakross hinnar íslensku fálkaorđu 17. júní 2007.

Hlaut tilnefningu til Íslensku bókmenntaverđlaunanna 1991 fyrir bókina Nöfn Íslendinga ásamt Sigurđi Jónssyni frá Arnarvatni.

Hlaut tilnefningu til Íslensku bókmenntaverđlaunanna 2005 fyrir verkiđ Íslensk tunga I–III ásamt Höskuldi Ţráinssyni og Kristjáni Árnasyni.

Hlaut gullmerki Ferđafélags Íslands í maí 2008 fyrir störf í ritnefnd Árbókar Ferđafélagsins frá 1991.

Kjörin heiđursfélagi Hins íslenska biblíufélags 29. ágúst 2015 fyrir störf ađ ţýđingu Biblíunnar sem gefin var út 2007. Kjöriđ fór fram í Hallgrímskirkju á 200 ára afmćlishátíđ félagsins.  

 

Deutsch:

Persönliche Angaben:

Geboren am 21. Juli 1943 in Reykjavík, Island

Staatsangehörigkeit: Isländisch

Verheiratet mit Univ.-Prof. Dr. Jakob Yngvason (Wien). Kinder: Böđvar Yngvi, geb. 1977, Steinunn Helga, geb. 1981

Ausbildung:

Abitur, Gymnasium von Reykjavik, 1963. Studium in isländischer Sprachwissenschaft, Literatur und Geschichte an der Universität Islands 1963–1969, Abschlussprüfung (cand.mag.) 1969. Thema der Magisterarbeit: Lilja von Eysteinn Ásgrímsson.

Studium in nordischer Philiologie an der Universität Göttingen 1969-1970, Wechsel zur vergleichenden Sprachwissenschaft und allgemeiner Linguistik 1970. Zwischenprüfung 1976, Promotion zu Dr. Phil. 1980.

Prüfungsfächer: Vergleichende Sprachwissenschaft (Hauptfach), alt- und mittelhochdeutsche Sprache und Literatur (erstes Nebenfach), nordische Philologie (zweites Nebenfach). Schwerpunkte innerhalb der vergleichenden Sprachwissenschaft: Germanische Sprachen, Sanskrit, Hethitisch und die baltischen Sprachen. Thema der Doktorarbeit: Die Gewässernamen von Jütland und Schleswig-Holstein.

Beruflicher Werdegang:

Assistentin am lexikographischen Institut der Universität Islands in den Sommermonaten 1970–1976. Wissenschaftliche Mitarbeiterin am Archiv für Gewässernamen Deutschlands in Göttingen 1973–1977. Seit 1978 wissenschaftliche Redakteurin am Lexikographischen Institut der Universität Islands, seit 1979 pragmatisiert. Seit 1993 "Vísindamađur" (Forschungsprofessorin). Vorstand des Instituts 1994–1998. Professorin an der philosophischen Fakultät der Universität Islands und Leiterin des Instituts seit 1. Januar 2000.

Lehrtätigkeit:

Kurse in Isländisch an der Universität Göttingen, 3 Semester 1974–75. Seit 1979 21 Kurse und Seminare an der Universität Islands (Indogermanische Sprachwissenschaft, historische Formenlehre des Isländiscen, Namenkunde).

Gastaufenthalte:

Universität Pisa Mai 1988.

Georg-August Universität Göttingen Oktober - Dezember 1990.

Universität Zürich Mai 1998.

Universität Wien Mai 2000.

Andere Tätigkeiten:

Mitglied des Senats der Universität Islands 1990–1992. Im Wissenschaftsausschuss der Universität Islands 1990–1996.

Im Forschungsfond der Universität Islands 1996–1999

Mitglied des isländischen Wissenschaftsrates 1991–1994

Präsidentin der Wissenschaftlichen Gesellschaft Islands 1990–1996

Im Übersetzungskommittee der neuen isländischen Bibelausgabe seit 1991, seit 1992 Vorsitzende des Kommittees

Helstu verkefni

Erlend áhrif á íslenskan orđaforđa á 19. öld og til loka 20. aldar

Verkefniđ felst í ţví ađ safna erlendum tökuorđum í íslensku sem heimildir eru um frá 19. og 20. öld og fćra ţau í gagnagrunninn Lexu sem hannađur var af Marinó Njálssyni tölvunarfrćđingi. Unniđ hefur veriđ ađ verkinu í nokkur ár í ígripum. Stefnt er ađ rafrćnni orđabók ţar sem gerđ er grein fyrir ţví hvađan orđin hafa borist, ađlögun ţeirra og merkingu. Einnig verđa upplýsingar um ţau íslensk orđ sem komiđ hafa í stađ ţeirra erlendu annađhvort međ skipulegu nýyrđastarfi eđa eftir öđrum leiđum. Safnađ hefur veriđ úr útgefnum orđabókum, Ritmálsskrá Orđabókar Háskólans og úr völdum tímaritum á timarit.is. Söfnun stefndur enn yfir. Markmiđiđ er ađ draga saman í fyrstu lotu sem mest af erlendum orđaforđa frá 19. og 20. öld en síđar verđur 18. öld bćtt viđ. Verkefniđ hefur fengiđ styrki úr Rannsóknasjóđi Háskóla Íslands 2010 og 2011. Verkefninu tengist einnig ţátttaka í norrćnu samvinnuverkefni ,,Moderne importord i Norden" sem Helge Sandöy, prófessor í Bergen, stýrđi. Allnokkrar greinar hafa birst samhliđa rannsókninni og vísast til ţeirra í ritaskrá hér fyrir neđan.

Könnun á íslenskum mannanöfnum

Rannsók ţessi hófst áriđ 1989. Ţá ţegar var stefnt ađ ţví ađ safna ţeim nöfnum sem heimildir voru um ađ Íslendingar hefđu boriđ. Stuđst var m.a. viđ útgefin manntöl, skrár sem Hagstofa Íslands útbjó fyrir verkefniđ og ađrar tiltćkar heimildir. Markmiđiđ var bók sem gefin var út 1991 undir heitinu ,,Nöfn Íslendinga" í samvinnu viđ Sigurđ Jónsson frá Arnarvatni. Ţar má finna rúmlega 4000 nöfn, beygingu ţeirra, aldur, fjölda nafnbera, skýringar og samsvarandi erlend nöfn ef til eru. Fyrir bókinni er ítarlegur formáli um nöfn og nafnavenjur. Bókin er löngu uppseld en var ađgengileg á snara.is. Áriđ 2009 var hafist handa viđ ađ endurskođa bókina. Betri ađgangur var orđinn ađ manntölum á manntalsvef Ţjóđskjalasafns Íslands og einnig ađ upplýsingum úr Ţjóđskrá. Sigurđur Jónsson gaf ekki kost á sér í endurskođunina. Fariđ var yfir allar greinar í bókinni og rúmlega 2000 nýjum nöfnum bćtt viđ. Stuđst var viđ skrár mannanafnanefndar, bćđi mannanafnaskrá og millinafnaskrá, til ársloka 2008. Í ársbyrjun kom síđan út ný útgáfa af ,,Nöfnum Íslendinga" međ nýjum formála. Verkiđ var unniđ í gagnagrunninn Lexu sem Marinó Njálsson tölvunarfrćđingur hannađi. Nú er veriđ ađ vinna í skrám mannanafnanefndar 2009–2011 og koma ţeim nöfnum fyrir í grunninum sem bćst hafa viđ međ viđeigandi upplýsingum. Allnokkrar greinar hafa birst um nöfn og nafngjafir samhliđa rannsókninni og vísast til ţeirra í ritaskrá hér fyrir neđan.

Athuganir á eldri stađbundnum orđaforđa

Á vegum Orđabókar Háskólans var um árabil, í samvinnu viđ Ríkisútvarpiđ, haldiđ úti ţćttinum ,,Íslenskt mál" ţar sem safnađ var orđaforđa úr mćltu máli, einkum stađbundnum orđaforđa. Allt voru ţetta samtíma heimildir en upplýsingar vantađi um eldri stađbundinn orđaforđa. Athugunin hófst á ađ skođa safn Björns M. Ólsens, málfrćđings og fyrsta rektors Háskóla Íslands, úr mćltu máli frá lokum 19. aldar og upphafi hinnar 20. Safniđ er varđveitt í 40 vasabókum hjá orđfrćđisviđi Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum frćđum. Ţar er afar mikilvćg heimild um stađbundinn orđaforđa, sbr. greinar í tímaritunum ,,Íslensku máli" og ,,Orđi og tungu". Orđabókarhandrit Jóns Ólafssonar úr Grunnavík gefur einnig mikilvćgar upplýsingar um stađbundinn orđaforđa, sbr. greinar í sömu tímaritum. Enn ein heimild, sem athuguđ hefur veriđ, eru orđabókarhandrit Hallgríms Schevings, kennara í Bessastađaskóla og síđar Lćrđa skólanum. Vísast aftur til greina í sömu tímaritum. Ljóst er af ţessum frumathugunum ađ óprentuđ orđabókarhandrit gefa mikilvćgar upplýsingar um stađbundinn orđaforđa og verđur rannsókninni haldiđ áfram.

Ritstörf

Prófritgerđir

Lilja Eysteins Ásgrímssonar. Ritgerđ til kandídatsprófs í íslenskum frćđum. 108 bls. Óprentuđ. Reykjavík 1969.

Untersuchungen zu den Gewässernamen in Jütland und Schleswig-Holstein. Dissertation zur Erlangung des Doktorgrades der philosophischen Fakultät der Georg-August Universität zu Göttingen. 163 bls., 8 kort. Göttingen 1980.

Bćkur

Die Zuflüsse zur Nord- und Ostsee von der Ems bis zur Trave. Hydronymia Germaniae 12. 226 bls., kort. Wiesbaden 1979.

(Međhöf. Sigurđur Jónsson). Nöfn Íslendinga. 613 bls. Mál og menning, Reykjavík 1992. (Hlutur G.K.: allur formálinn og 60% annars texta.)

Biblíulykill. Orđalyklar ađ Biblíunni 1981. Biblíulykilsnefnd, Hiđ íslenska Biblíufélag, Reykjavík 1994.

A Dictionary of European Anglicisms. A Usage Dictionary of Anglicisms in Sixteen European Languages. Ed. Manfred Görlach. (Íslenski hlutinn unninn af GK og Ástu Svavarsdóttur.) Oxford University Press 2001.

Íslensk tunga II. Orđ. Handbók um beygingar- og orđmyndunarfrćđi. Almenna bókafélagiđ, Reykjavík 2005.

(Útg. ásamt Ţóru Björk Hjartardóttur). Jón Ólafsson úr Grunnavík. 2007. Náttúrufrćđi. Fiskafrćđi – Steinafrćđi. Góđvinir Grunnavíkur-Jóns, Reykjavík.

Nöfn Íslendinga. Ný útgáfa. 662 bls. Forlagiđ. Reykjavík 2011.

Greinar

1967

Kvćđi ort um Bólu-Hjálmar. Mímir. Blađ Félags stúdenta í íslenzkum frćđum. 6. árg., 2. tbl., bls. 49–53. Reykjavík.

1976

Ritdómar:

1. Ture Johannisson. Ordbildning och ordbetydelse. Göteborg 1975.

2. Federico Albano Leoni. Il primo trattato grammaticale islandese. Bologna 1975. Báđir í: Indogermanische Forschungen. 81:401–404.

1977

Ritdómar:

 1. Ingegerd Fries. Lärobok i nutida isländska. Stockholm 1976.
 2. Halldór Halldórsson. Old Icelandic heiti. Reykjavík 1975. Báđir í: Indogermanische Forschungen. 82:327–329.

1978

Um höfundinn Günter Grass. Fréttabréf AB, 5. tbl. maí, bls. 4–7. Almenna bókafélagiđ. Reykjavík.

1979

Fornevrópsk fljótanöfn á Jótlandi og í Slésvík-Holstein. Íslenskt mál og almenn málfrćđi 1:34–42. Reykjavík.

Ritdómar:

 1. Claus J. Hütterer. Die germanischen Sprachen. Budapest 1975.
 2. Rasmus Kristian Rask. A Grammar of the Icelandic or Old Norse Tongue. New Ed. by T. L. Markey. Amsterdam 1976.
 3. Paolo Ramat. Das Friesische. Innsbruck 1976.
 4. Einar Haugen. The Scandinavian Languages. London 1976. Allir í: Indogermanische Forschungen. 84:346–351.

1981

Fjögur árheiti. Afmćliskveđja til Halldórs Halldórssonar 13. júlí 1981. Bls. 97–101. Reykjavík.

Orđ af orđi: perta; kleykja; hređa. Íslenskt mál og almenn málfrćđi. 3:140–144. Reykjavík.

1982

Orđ af orđi: rambelta; hann er hátt á; Sámur. Íslenskt mál og almenn málfrćđi. 4:278–283. Reykjavík.

Ritdómur: Jón Hilmar Jónsson. Das Partizip Perfekt der schwachen ja-Verben. Íslenskt mál og almenn málfrćđi 4:323–324.

Ritdómar:

 1. Else Ebel. Die Waräger. Tübingen 1978.
 2. Sprachkontakte im Nordseegebiet. Hrsg. Sture Ureland. Báđir í: Indogermanische Forschungen. 87:327–329.

1983

Orđ af orđi: beyla; dóa. Íslenskt mál og almenn málfrćđi. 5:169–172. Reykjavík.

1984

Orđ af orđi: Nokkur orđ um leikfang; skodda, gambri, glúskra. Íslenskt mál og almenn málfrćđi. 6:167–175. Reykjavík.

Personnamn i isländska gĺrdnamn. (Međ Sigurđi Jónssyni og Svavari Sigmundssyni). Personnamn i stadnamn. Redigert av Jřrn Sandnes og Ola Stemshaug. Norna-rapporter 33:81–89. Trondheim.

1985

Orđ af orđi: ofdan; fúgáta og fleiri orđ; mylingar, mulingar, mulningar, muđlingar og önnur skyld orđ. Íslenskt mál og almenn málfrćđi. 7:168–179. Reykjavík.

Breytingar á nafnvenjum Íslendinga síđustu áratugi. (Međ Sigurđi Jónssyni.) Íslenskt mál og almenn málfrćđi. 7:73–95. Reykjavík. (Hlutfall 50%–50%)

Íslensk samheiti um konur. Íslenskar kvennarannsóknir. 29. ágúst–1. september 1985. Bls. 15–21. Reykjavík.

Um Siegfried Lenz og verk hans. Fréttabréf AB. 1. tbl., jan. Bls. 26–27. Almenna bókafélagiđ, Reykjavík.

Ritdómur: Karl Sigurbjörnsson. Hvađ á barniđ ađ heita? Setberg 1984. Íslenskt mál og almenn málfrćđi. 7:181–187. Reykjavík.

Ritdómur: Eli Johanne Ellingsve. Islandsk navnebibliografi. Fćrřysk navnebibliografi. Studia anthroponymica scandinavica. 3:135–137. Uppsala.

1986

Orđ af orđi: kornostur; smjörvala. Íslenskt mál og almenn málfrćđi. 8:169–174. Reykjavík.

Davíđ. Davíđsdiktur sendur Davíđ Erlingssyni fimmtugum 23. ágúst 1986:20–22. Reykjavík.

Greinargerđ málnefndar sem skipuđ var af menntamálaráđherra 29. apríl 1986. [Ásamt Indriđa G. Ţorsteinssyni (form.), Baldri Jónssyni, Stefáni Jónssyni og Ćvari Kvaran]. Reykjavík desember 1986.

1987

Rasmus Kristján Rask 1787–1987. Skírnir. Tímarit hins íslenska bókmenntafélags. Haust 1987:213–232. Reykjavík.

Íslenskar nafngiftir síđustu áratuga. Móđurmáliđ. Fjórtán erindi um vanda íslenskrar tungu á vorum dögum. Vísindafélag Íslendinga. Ráđstefnurit I:99–105. Reykjavík.

Den nugćldende islandske lov om personnavne. Nyere nordisk personnavnskikk. Redigert av Tom Schmidt. Norna-rapporter 35:159–164. Oslo.

Orđ af orđi: jötur–jótur–jútur. Íslenskt mál og almenn málfrćđi. 9:121–127. Reykjavík.

1988

Sérsöfn Orđabókar Háskólans. Orđ og tunga 1:51–64. Reykjavík.

Orđabćkur og orđasöfn sem varđa íslensku. Orđ og tunga 1:221–234. Reykjavík.

Lög um íslensk mannanöfn. Málfregnir. 2. árg., 2. tbl., bls. 13–21. Reykjavík.

Íslensk mannanöfn séđ frá ýmsum hliđum. Fréttabréf ćttfrćđifélagsins. 6. árg., 4. tbl. Bls. 1–14. Reykjavík.

1989

Ódeila. Orđlokarr sendur Svavari Sigmundssyni fimmtugum 7. september 1989. Bls. 22–24. Reykjavík.

Litarheiti íslenskra hunda. Sámur. Rit Hundarćktarfélags Íslands. 4. tbl., 12. árg., des. 1989:10–12. Reykjavík.

Frumvarp til laga um mannanöfn. Ásamt Ármanni Snćvarr, Hallgrími Snorrasyni og Svavari Sigmundssyni. Stjórnartíđindi. Reykjavík.

Orđ af orđi: skeleggur – skelegur; fulhnúa og fleiri orđ. Íslenskt mál og almenn málfrćđi. 10.–11:139–147, 150–151. Reykjavík.

1990

Almúganum til sćmdar og sáluhjálpar. Um íslenskar biblíuţýđingar. Orđ og tunga 2:9–19. Reykjavík.

Biblíuţýđingar og íslenzkt mál. Studia theologica islandica. Ritröđ Guđfrćđistofnunar. 4:39–56. Reykjavík.

Íslenzk skólamálfrćđi á 19. öld. Yrkja. Afmćlisrit til Vigdísar Finnbogadóttur 15. apríl 1990. Bls. 86–93. Reykjavík.

Ritdómur:

Jóhan Hendrik W. Poulsen. Fólkanřvn. Tórshavn 1989. Studia anthroponymica scandinavica. 8:134–135. Uppsala.

1991

Gunnarína Ösp. Analogi i islandsk navngivning. Analogi i navngivning. Norna-rapporter 45:121–128. Norna förlaget. Uppsala.

Orđ af orđi: ver. Íslenskt mál og almenn málfrćđi. 12.–13:197–202. Reykjavík.

Um is-endingu atviksorđa. Íslenskt mál og almenn málfrćđi. 12.–13:7–29.

Viđskeyti íslenskra kvenmannsnafna. Heidersskrift til Nils Hallan pĺ 65-ĺrsdagen 13. desember 1991. Novus Forlag. Bls. 248–261. Oslo.

Konráđ Gíslason. Málfrćđingur og orđabókarhöfundur. Skagfirđingabók. Rit Sögufélags Skagfirđinga. 22:47–70. Reykjavík.

Kaffi og međ ţví. Fjölmóđarvíl til fagnađar Einari G. Péturssyni fimmtugum 25. júlí 1991. Bls. 25–26. Mettusjóđur. Reykjavík.

1992

Orđ af orđi: fildur, fíldur, fyldur, bjarnfildur. Íslenskt mál og almenn málfrćđi. 14:213–223. Reykjavík.

En ordbog og dens informanter. Nordiske studier i leksikografi. Rapport fra Konferanse om leksikografi i Norden 28.–31. mai 1991. Skrifter utgitt av Nordisk forening for leksikografi. Skrift nr. 1:380–384. Oslo.

Málfar Maríuvinar. Sólhvarfasumbl saman boriđ handa Ţorleifi Haukssyni fimmtugum 21. desember 1991. Bls. 37–39. Menningar og minningarsjóđur Mette Magnussen. Reykjavík.

1993

(Međ Jörgen Pind, Kristínu Bjarnadóttur, Jóni Hilmari Jónssyni, Friđriki Magnússyni og Ástu Svavarsdóttur). Using a Computer Corpus to Supplement a Citation Collection for a Historical Dictionary. International Journal of Lexicography, Vol. 6, No. 1:1–18. Oxford.

(Međ Ástu Svavarsdóttur, Jóni Hilmari Jónssyni og Kristínu Bjarnadóttur). Sýnihefti sagnorđabókar. Rannsóknar- og frćđslurit 3. 138 bls. Orđabók Háskólans. Reykjavík.

Grammaticć islandicć rudimenta. Íslensk málfrćđi frá 17. öld. 7. ráđstefna íslenska málfrćđifélagsins 30. janúar 1993. Íslenskt mál og almenn málfrćđi. 15:123–140.

Íslensk mannanöfn. Frćndafundur. Fyrirlestrar frá íslensk–fćreyskri ráđstefnu í Reykjavík 20.–21. ágúst 1992. Bls. 42–47. Háskólaútgáfan. Reykjavík.

Sćlgćti. Ţúsund og eitt orđ sagt Sigurgeiri Steingrímssyni fimmtugum 2. október 1993. Menningar og minningarsjóđur Mette Magnussen. Bls. 36-38. Reykjavík.

1994

Strejflys over islandsk leksikografis historie. Nordiske studier i leksikografi II. Rapport fra Konferance om Leksikografi i Norden 11.– 14. maj 1993. Skrifter udgivet af Nordisk Forening for Leksikografi. Skrift nr. 2:152–158.

Nöfn `Austmanna' í Íslendingasögum. Sagnaţing helgađ Jónasi Kristjánssyni sjötugum 10. apríl 1994. I:269–276. Reykjavík.

Auđur og ástir. Jóníana hans Jóns Friđjónssonar fimmtugs 24. ágúst 1994. Bls. 22–27. Reykjavík.

(Međ Ástu Svavarsdóttur). The Computerization of the Spoken Language archive. Sixth International Symposium on Lexicography, 7.–9. maí 1992. Lexicographica, Series Maior 57:127–139. Max Niemayer Verlag, Tübingen.

Nokkur orđ um máliđ á Steinsbiblíu. Studia theologica islandica. Ritröđ Guđfrćđistofnunar. 9:129–153. Reykjavík.

Nafnatöl Jóns Ólafssonar úr Grunnavík. Hrćringur úr ritum Grunnavíkur-Jóns. Bls. 32–36. Reykjavík.

Kerlingar, skollar, eldar og ostar. Gullastokkur fćrđur Gunnlaugi Ingólfssyni fimmtugum 4. desember 1994. Bls. 29–33. Reykjavík.

1995

Namenforschung in Island. Namenforschung – Name studies – Le noms propres. Ein internationales Handbuch zur Onomastik. Herausgegeben von Ernst Eichler, Gerold Hilty, Heinrich Löffler, Hugo Steger, Ladislav Zugusta. 1. Teilband. Walter de Gruyter: Berlin, New York, bls. 49–52.

Af fugli. Vöruvođ ofin Helga Ţorlákssyni fimmtugum 8. ágúst 1995. Bls. 30–31. Reykjavík.

En historisk ordbog og dens aner. Nordiske studier i leksikografi III. Rapport fra Konferanse om leksikografi i Norden Reykjavík 7.–10. juni 1995. Redigert av Ásta Svavarsdóttir, Guđrún Kvaran, Jón Hilmar Jónsson. Bls. 175–183. Reykjavík.

Nokkur orđ um íslenska orđabókaútgáfu. Morgunblađiđ, 7. desember, bls. 45.

1996

(Ásamt Ástu Svavarsdóttur.) Nye ord i islandsk. Sprĺknytt. Meldingsblad for Norsk sprĺkrĺd. 24. ĺrgang 2–96. Bls. 6–8. Oslo. (Hlutfall 50%–50%)

Tungumál. Höskollu gefiđ. Höskuldur Ţráinsson fimmtugur. Bls. 17–19. Reykjavík.

Ambindrylla og puđrureddi. Um heiti karla og kvenna. Íslenskt mál og almenn málfrćđi. 16–17:171–208. Reykjavík.

Den islandske sproghistorie i det 19. ĺrhundrede. Studies in the development of linguistics in Denmark, Finland, Iceland, Norway and Sweden. Carol Henriksen et al. (eds.). Novus Forlag. Bls. 123–151. Oslo.

Ţćttir úr sögu orđaforđans. Erindi um íslenskt mál. Bls. 32–48. Íslenska málfrćđifélagiđ, Reykjavík.

Islandske metronymika. Studia anthroponymica scandinavica. Tidskrift för nordisk personnamnsforskning 14:37–41. Stockholm.

Um pípur, blístrur og flautur. Ţorlákstíđir sungnar Ásdísi Egilsdóttur fimmtugri 26. október 1996. Menningar- og minningarsjóđur Mette Magnussen. Bls. 31–33. Reykjavík.

Ein Wörterbuch als sprachgeschichtliche Quelle. Berkovsbók. Ed.: Lilya Popova, Yuri Kuzmenko. To honour of professor Valery Berkov. Bls. 161–172. Moscow.

1997

Frumlög og Griplur Guđmundar Ţorlákssonar. Skćđagrös. Skrif til heiđurs Sigurjóni Björnssyni sjötugum 25. nóvember 1996. Bls. 39–52. Hiđ íslenska bókmenntafélag, Reykjavík 1997.

Rćtur og heimildir. Orđ og tunga 3. Ritstjóri Guđrún Kvaran. Bls. 9–14. Reykjavík 1997.

Die Anfänge der Buchdruckerkunst in Island und die isländische Bibel von 1584. Gutenberg-Jahrbuch 1997. Bls. 140–147. Im Selbstverlag der Gutenberg-Gesellschaft. Internationale Vereinigung für Geschichte und Gegenwart der Druckkunst s.V. Mainz.

Orđabók Háskólans og íslensk frćđi. Íslensk frćđi í fortíđ, nútíđ og framtíđ. Fyrirlestur haldinn á afmćlisráđstefnu Mímis 12. október 1996. Mímir, 44. tbl., 36. árg, bls. 53–56. Reykjavík 1997.

Islandske personnavnemřnstre gennem tiderne. Den ellevte nordiske navneforskerkongressen. Sundvollen 19.–23. juni 1994. Redigert av Kristoffer Kruken. NORNA-rapporter 60. Norna-Förlaget. Uppsala 1996.

Úr sögu íslenskrar málfrćđiiđkunar. Beygingarfrćđi. Íslenskt mál og almenn málfrćđi. 18:119–163. Reykjavík.

Um köngulćr. Íslenskt mál og almenn málfrćđi. 18:193–209. Reykjavík.

(ásamt Stefáni Karlssyni). Ölfćr og aulfćr. Íslenskt mál og almenn málfrćđi. 18:211–220. Reykjavík.

Íslensk málfrćđi Jóns A. Hjaltalín. Milli himins og jarđar. Mađur, guđ og menning í hnotskurn vísinda. Bls. 287–297. Reykjavík.

1998

Uppruni orđaforđans í ,,Íslenskri orđabók.'' Orđ og tunga . 4:14–21.

Nöfn manna, dýra og dauđra hluta. Grein skrifuđ fyrir diskinn Alfrćđi íslenskrar tungu.

Tveir sálmar Davíđs. Guđfrćđi, túlkun, ţýđingar. Afmćlisrit Jóns Sveinbjörnssonar prófessors. Studia theologica islandica 13:89–101. Guđfrćđistofnun–Skálholtsútgáfan, Reykjavík.

1999

En historisk ordbogs anvendelsesmuligheder. Nordiska studier i lexikografi 4. Rapport frĺn Konferensen om leksikografi i Norden Esbo 21–24 maj 1997. Skrifter utgivna av Nordiska föreningen för lexikografi 5. Helsingfors 1999.

Islandske husdyrnavna. Den nordiska namnforskningen i gĺr, i dag, i morgon. Handlingar frĺn NORNA:s 25:e symposium i Uppsala 7–9 februari 1997. Redigerade av Mats Wahlberg. Bls. 205–215. Norna förlaget, Uppsala 1999.

2000

Kerlingar og karlar. Íslenskt mál og almenn málfrćđi. 21:225–236.

Ritdómur: Jón Magnússon. 1997. Grammatica Islandica. Íslenzk málfrćđi. Jón Axel Harđarson gaf út. Í: Íslenskt mál og almenn málfrćđi. 21:249–251.

Det attende ĺrhundredes islandske leksikografi. LexicoNordica 7: 75–90.

Hljóđfćri í orđabók Grunnavíkur-Jóns. Orđhagi. Afmćliskveđja til Jóns Ađalsteins Jónssonar 12. október 2000. Reykjavík.

Hochdeutscher Einfluss auf das Isländische nach der Reformationszeit. Beiträge zur nordischer Philologie 30. Hrsg. Hans-Peter Naumann u. Silvia Müller. Bls. 167–181. A. Francke Verlag. Tübingen-Basel.

2001

Tanker om en islandsk fremmedordbog. Nordiska studier i lexikografi. 5. Meijerbergs arkiv för svensk ordforskning. Bls. 125–136. Utgivet av styrelsen för Meijerbergs institut vid Göteborgs Universitet genom Bo Ralph. Göteborg.

Nýjatestamentisţýđing Jóns Vídalíns. Vefrit hugvísindastofnunar. Veffang: http://www.hugvis.hi.is/hugvis.stml?utgaf.

Vasabćkur Björns M. Ólsens. Orđ og tunga. 5:23–41.

Die neue isländische Bibelübersetzung und ihre geschichtlichen Wurzeln. Bruno-Kress-Vorlesung. Greifswalder Universitätsreden. Neue Folge. Nr. 99. Greifswald 2001.

Nye tendenser i islandsk personnavngivning. Namn i en föränderlig värld. Studier i nordisk filologi. 78:165–174. Helsingfors 2001.

Nokkrar athuganir á orđum á suđaustanverđu landinu. Íslenskt mál og almenn málfrćđi. 22:205–220.

Nöfn manna, dýra og dauđra hluta. Alfrćđi íslenskrar tungu. Íslenskt margmiđlunarefni fyrir heimili og skóla. Námsgagnastofnun 2001.

Nokkrar athuganir á austur-skaftfellskum orđaforđa. Skaftfellingur. Ţćttir úr Austur-Skaftafellssýslu. 14. árg. 2001, bls. 65–70.

Gamla testamentiđ í nýrri ţýđingu. Kirkjuritiđ. 67. árg. 1. sérhefti 2001, bls. 2–9.

Blóđlát og klćđaföll. Vera. 2. hefti 2001, bls. 56.

Nokkur orđ um getnađ og međgöngu. Vera. 3. hefti 2001, bls. 57.

Skammaryrđi um karla og konur. Vera. 5. hefti 2001, bls. 69.

Piparsveinn og piparmey. Vera. 6. hefti 2001, bls. 67.

Eitt lítiđ tökuorđ úr dönsku. Lítill bćklingur til gamans settur handa Ţorbjörgu Helgadóttur á hennar merkisári ... Reykjavík – London – Kaupmannahöfn 2001.

2002

Málfar í stjórnsýslu. Málfregnir 20:25–29. 2002.

Dýr og menn – um dýraheiti í mannanöfnum. Eivindarmál. Heiđursrit til handa Eivind Weyhe á seksti ára degi hansara 25. apríl 2002. Bls. 231–240. Fřroya Fróđskaparfelag, Tórshavn 2002.

Nokkur dönsk ađkomu- og tökuorđ í heimilishaldi. Íslenskt mál og almenn málfrćđi. 23:275–289. Reykjavík 2001.

Frá seđlasafni til gagnagrunns. Orđabók Háskólans í fortíđ, nútíđ og framtíđ. Chr. Matras – aldarminning. Föroya Fróđskaparfelag. Tórshavn 2002.

Omkring en doktorafhandling om middelnedertyske lĺneord i islandsk diplomsprog frem til ĺr 1500. Scripta Islandica. Isländska sällskapets ĺrsbok 52/2001. Bls. 69–84. Swedish Science Press, Uppsala.

[ásamt Ástu Svavarsdóttur] Icelandic. English in Europe. Ed. by Manfred Görlach. Bls. 82–107. Oxford University press, Oxford 2002.

[ásamt Ástu Svavarsdóttur] Studies Devoted to Anglicisms in Individual Languages. Icelandic. An Annotated Bibliography of European Anglicisms. Ed. by Manfred Görlach. Bls. 141–146. Oxford University Press, Oxford 2002.

Kćlenavne og personnavne. Venneskrift til Gulbrand Alhaug. Redigert av Tove Bull, Endre Mřrck og Toril Swan. Bls. 109–113. Det humanistiske fakultet. Universitetet i Tromsř 2002.

Kristen indflydelse pĺ islandske personnavne. Kristendommens indflydelse pĺ nordisk navngivning. Rapport fra NORNAs 28. symposium i Skálholt 25.–28. maj 2000, bls. 9–19. NORNA-Förlaget, Uppsala.

Nordic language history and the history of translation. IV: Icelandic. The Nordic Languages. An International Handbook of the History of the North Germanic Languages. Ed. Oskar Bandle et al. Bls. 527–533. Walter de Gruyter, Berlin New York 2002.

Andans kona og orđabókarpúl. Andvari. Nýr flokkur XLIV. Bls. 178–195. Reykjavík 2002.

Icelandic personal names in past and present. Onoma . Journal of the International Council of Onomastic Sciences. 37:293–300. Leuven 2002.

Um orđaforđann í verkum Halldórs Laxness. Ekkert orđ er skrípi ef ţađ stendur á réttum stađ.. Um ćvi og verk Halldórs Laxness. Ritstjóri Jón Ólafsson. Bls. 212–218. Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík.

2003

Tilpasning af fremmedord i islandsk. Krefter og motkrefter i sprĺknormeringa. Om sprĺknormer i teori og praksis. Helge Omdal og Rune Rřsstad (red.) Bls. 165–173. Hřyskole Forlaget, Kristiansand.

Verklok á nćsta leiti. Biblíutíđindi. 2. tbl. febrúar 2003. Bls. 8–9. Hiđ íslenska biblíufélag, Reykjavík.

Etymologi i monolingvale ordbřger. Nordiske Studier i leksikografi. 6. Rapport fra Konferense om leksikografi i Norden Tórshavn 21.–25. august 2001. Skrifter udgivet af Nordisk forening for leksikografi. Skrift nr. 7. Bls. 119–126. Tórshavn 2003.

Úr fórum Halldórs Laxness. Íslenskt mál og almenn málfrćđi. 24:219–235. Reykjavik 2002.

Typer av nye ord i islandsk. Med 'bil' i Norden i 100 ĺr. Ordlagning og tilpassing av utalandske ord. Red. Helge Sandřy. Bls. 33–41. Novus Forlag, Oslo 2003.

Allt tekur enda um síđir. Um nýja ţýđingu Gamla testamentisins á íslensku. Bjarmi. 97. árg., 4. tbl., desember 2008. Bls. 16–17.

Eilítiđ um íđorđastarf í Háskóla Íslands. Málfregnir. 22. 13. árg. Bls. 21–24.

2004

Tilpasning af nogle fremmed- og lĺneord i islandsk. Ergänzungsbände zum Reallexikon der Germanischen Altertumskunde.. Band 44:630–637. Walther de Gruyter, Berlin–New York.

[ásamt Ástu Svavarsdóttur.] Icelandic. English in Europe. Ed. Manfed Görlach. Bls. 82–107. Oxford University Press. Kiljuútgáfa.

Sigfús Blöndal og vasabćkur Björns. M. Ólsens. Íslenskt mál og almenn málfrćđi. 25:149–172. Reykjavík 2003.

English influence on the Icelandic lexicon. Nordic Journal of English Studies. Special issue. No. 2, Volume 3, 2004. Bls. 143–152.

Biblíuţýđingar. Lesbók Morgunblađsins. 25. september 2004, bls 10.

Um viđurnefni. Inngangskafli í ritinu Uppnefni og önnur auknefni. Höfundur Bragi Jósepsson. Mostrarskegg, 2004

2005

Vinir og góđvinir. Glerharđar hugvekjur ţénandi til ţess ađ örva og upptendra Ţórunni Sigurđardóttur fimmtuga 14. janúar 2004. Bls. 20–21. Menningar og minningarsjóđur Mette Magnussen, Reykjavík 13. janúar 2005.

Nordisk sprogsamarbejde – den fremtidige sprogpolitik. International fagkommunikation – globalisering og lokalisering. DSFF symposium 2004. Dansk selskab for fagsprog og fagkommunikation 2005:23–29.

Fáein austfirsk orđ. Orđ af orđi. Íslenskt mál og almenn málfrćđi. 26:173–186. 2004.

En islandsk ensproget ordbog. Rapport fra Konferanse om leksikografi i Norden. Volda 20.–24. mai 2003. Nordiske studiar i leksikografi 7. Skrifter utgjevne av Nordisk foreining for leksikografi. Skrift nr. 8. Oslo 2005.

Tungan og hnattvćđingin. Málfregnir 23. 14. árg. 2004. Bls. 40–42.

Norden i klartekst? Forstĺeleg sprĺk for alle. Rapport frĺ ein nordisk konferanse om klarsprĺk. Kongsberg, 4.–6. november 2004. Bls. 11–16.

Written language and forms of speech in Icelandic in the 20th century. The Nordic Languages. An International Handbook of the History of the North Germanic Languages. Ed. Oskar Bandle (et al.) Volume 2. Bls. 1742–1749. Walther de Gruyter, Berlin–New York.

The development of personal names from the 16th to the end of the 18th century: Iceland and Făröer.The Nordic Languages. An International Handbook of the History of the North Germanic Languages. Ed. Oskar Bandle (et al.) Volume 2. Bls. 1323–1325. Walther de Gruyter, Berlin–New York.

Social stratification in the present-day Norse languages IV: Icelandic. The Nordic Languages. An International Handbook of the History of the North Germanic Languages. Ed. Oskar Bandle (et al.) Volume 2. Bls. 1788–1794. Walther de Gruyter, Berlin–New York.

History of loanwords and their influence on the Icelandic language. Aspects of Foreign Words / Loanwords in the World's Languages. Bls. 40-50. The National Institute for Japanese Language, Tokyo.

The difference between loanwords and foreign words in modern Icelandic. Aspects of Foreign Words / Loanwords in the World's Languages. Bls. 140–161. The National Institute for Japanese Language, Tokyo.

The adaptation of loanwords in Icelandic. Aspects of Foreign Words / Loanwords in the World's Languages. Bls. 262–276. The National Institute for Japanese Language, Tokyo.

Icelandic language policy and language planning. Aspects of Foreign Words / Loanwords in the World's Languages. Bls. 318–332. The National Institute for Japanese Language, Tokyo.

2006

Íslensk málstefna – hvađ er nú ţađ? Lesbók Morgunblađsins. Laugardaginn 21. 1. 2006, bls. 4–5.

Hvar stöndum viđ – hvert stefnum viđ? Málfregnir. 15. árg., bls. 3–7. Reykjavík 2005.

Islandsk i officiel teori og individuel praksis. (Ásamt Hönnu Óladóttur). Birt sem grein í vefritinu: Nordmĺlforum 2005: Nordiske sprĺkklima under engelsk press. http://www.norden.org/sprak/Forside/index.asp.

Den islandske sprogpolitik i fortid og nutid. Sprĺk i Norden 2006:77–86. Oslo.

De förste skridt til en islandsk fremmed- og/eller lâneordbog. Nordiske studier i leksikografi 8. Skrifter udgivne af Nordisk Forening for Leksikografi. Bls. 199–207. Köbenhavn 2006.

Dálítiđ danskt. Varđi reistur Guđvarđi Má Gunnlaugssyni fimmtugum 16. september 2006. Bls. 44–47. Reykjavík 2006.

Nokkur orđ um stađbundna beygingu. Hugvísindaţing 2005. Erindi af ráđstefnu Hugvísindadeildar og Guđfrćđideildar Háskóla Íslands 18. nóvember 2005. Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík 2006.

Söfnun Ţórbergs Ţórđarsonar úr mćltu máli. Íslenskt mál og almenn málfrćđi 28:161–184.

2007

Dr. Jakob Benediktsson – aldarminning.Orđ og tunga 9. 2007:1–4.

Das isländische Personennamensystem. Europäische Personennamensysteme. Ein Handbuch von Abasisch bis Zentralladinisch. Herausgegeben von Andrea Brendler und Silvio Brendler. Bls. 310–321.Hamburg 2007.

Ný ţýđing Biblíunnar. Heilög ritning – orđ Guđs og móđurmáliđ. Bls. 4–12. Reykjavík, HÍB, Landsbókasafn–Háskólabókasafn, ÍM, Skálholtsskóli, HÍ.

Undersřgelse af aflřsningsord i de nordiske sprog. Udenlandske eller hjemlige ord? En undersřgelse af sprogene i Norden. Red. Guđrún Kvaran. Bls. 9–16.Novus forlag, Oslo.

Importord og aflřsningsord i islandsk. Udenlandske eller hjemlige ord? En undersřgelse af sprogene i Norden. Red. Guđrún Kvaran. Bls. 19–46. Novus forlag, Oslo.

Brug af aflřsningsord i de nordiske sprog. Sammenligning og konklusioner. Udenlandske eller hjemlige ord? En undersřgelse af sprogene i Norden. Red. Guđrún Kvaran. Bls. 169–186. Novus forlag, Oslo.

Kristen indflydelse pĺ islandske kvindenavne fra det 17. ĺrhundrede til nutiden. Studia anthroponymica Scandinavica. 2007:61–74.

Jótur, jötur, jútur og önnur skyld orđ. Íslenskt mál og almenn málfrćđi 28:131–150.

2008

De förste skridt til en officiel islandsk sprogpolitik. Nog ordat? Festskrift til Sven-Göran Malmgren de 25 april 2008. Meijerbergs arkiv för svensk ordforskning. 34:218–224. Göteborg.

Glemte og genopvakte navne fra sagaerne i nutidens navngivning. "Vi skal alla vara välkomna!" Nordiska studier tilägnade Kristinn Jóhannesson. Mejerbergs arkiv för svensk ordforskning. 35:175–186.

Heyló. Rósaleppar ţćfđir Rósu Ţorsteinsdóttur fimmtugri 12. ágúst 2008. Bls. 35–38. Menningar- og minningarsjóđur Mette Magnussen, Reykjavík.

Biblía 21. aldar. 2008. Ađdragandi – verklag – athugasemdir. Studia theologica Islandica 26:41–76.

Nýrri biblíuţýđingu lokiđ. 2008.Verklag og viđbrögđ. Glíman. Óháđtímarit um guđfrćđi og samfélag. 5:9–59.

,,Rangvella sive Idiomata Rangvellensium". Íslenskt mál og almenn málfrćđi 29:141–165.

Nye tendenser i islandsk navngivning – hvorfor? norrćn nöfn – Nöfn á Norđurlöndum. Nordiska namn – Namn i Norden. Tradition og förnyelse. Handlinger frĺn Den fjortonde nordiska namnforskarkongressen i Borgarnes 11–14 augusti 2007. Bls. 189–198. NORNA-rapporter 84. NORNA-Förlaget, Uppsala.

En ny tysk-islandsk ordbog. Metode og problemer. [Ásamt Heimi Steinarssyni]. Nordiske studier i leksikografi 9. Rapport fra Konference om leksikografi i Norden, Akureyri 22.–26. Maj 2007. Skrifter udgivet af Nordisk forening for leksikografi. Skrift nr. 10. N3;2~Bls. 181–194. Samarbejde med Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum frćđum og Sprĺkrĺdet i Norge. Reykjavík.

Geschichte der Nachnamengebung in Island. Zunamen. Zeitschrift für Namenforschung. 3,II:113–123.

2009

Hallgrímur Scheving og stađbundinn orđaforđi. Íslemskt mál og almenn málfrćđi 30:153–177.

Vínirbrauđ. 38 vöpplur bakađar og bornar fram Guđrúnu Ingólfsdóttur fimmtugri 1. maí 2009. Reykjavík, Menningar og minningarsjóđur Mette Magnussen 2009.

Laxness og bestiđ. Sturlađar sögur sagđar Úlfari Bragasyni sextugum 22. apríl 2009. Reykjavík, Menningar- og minningarsjóđur Mette Magnussen 2009.

Hvers konar nöfn eru millinöfn? Skíma. Málgagn móđurmálskennara. 1. tbl., 32. árg. 2009, bls. 31–33.

Enginn lifir orđalaust. Fáein atriđi úr sögu íslensks orđaforđa. Orđ og tunga 11:45–63.

Víđa koma álfar viđ. 30 gíslar teknir fyrir hönd Gísla Sigurđssonar fimmtugs 27. september 2009. Reykjavík, Menningar- og minningarsjóđur Mette Magnussen 2009.

Kristen indflydelse pĺ islandske mandsnavne fra det 17. ĺrhundede til nutiden. Studia anthroponymica Scandinavica. 17:53–71.

The Icelandic language in business and commerce in Iceland. Language Use in Business and Commerce in Europe. Gerhard Stickel (ed.). Bls. 117-121. Franfurt am Main, Peter Lang. Internationaler Verlag der Wissenschaften.

Stađbundinn orđaforđi í orđabók Jóns Ólafssonar úr Grunnavík. Íslenskt mál og almenn málfrćđi31:181–195.

Ritdómur: Klaus Otto Schnelzer. 2008. Konjunktiv kontrastiv. Zur Morphologie bairischer und isländischer Verben. Regensburger Dialektforum 11. Edition Vulpes, Regensburg, 147 bls. Í: Íslenskt og almenn málfrćđi 31:225–232.

2010

Svolítiđ prjónles. Nokkrar handlínur bróderađar handa Kristínu Bjarnadóttur sextugri 9. janúar 2010. Bls. 33–35. Menningar- og minningarsjóđur Mette Magnussen. Reykjavík.

Sund og aftur sund. Fáum mönnum er Kári líkur. Nítján Kárínur gerđar Kára Kaaber sextugum 18. febrúar 2010. Bls. 16–19. Menningar og minningarsjóđur Mette Magnussen. Reykjavík.

Öllum götum skal nafn gefa. Orđ og tunga 12:25–40.

Valg af ord til en islandsk fremmedordbog. Nordiska studier i lexikografi 10. Rapport frĺn Konferensen om lexikografi i Norden. Tammerfors 3–5 juni 2009. Harry Lönnroth och Kristina Nikula (red.). Skrifter utgivna av Nordiska föreningen för lexikografi. Skrift nr. 11. Bls. 263–273.

[međ Anne-Line Graedler] Foreign influence on the written language in the Nordic language communities. International Journal of the Sociology of Language. Bls. 31–42. (Einnig birt á netinu 13. júlí 2010.)

Guđrún. Guđrúnarstikki kveđinn Guđrúnu Nordal fimmtugri 27. september 2010. Bls. 31–33. Menningar- og minningarsjóđur Mette Magnussen. Reykjavík.

Viđbót viđ ađ hneigja upp á i. Aravísur sungnar Ara Páli Kristinssyni fimmtugum 28. september 2010. Bls. 24–26. Menningar- og minningarsjóđur Mette Magnussen. Reykjavík.

Íslensk nýyrđasmíđ, Arnljótur Ólafsson og Ágúst H. Bjarnason. Vísindavefur. Ritgerđasafn til heiđurs Ţorsteini Vilhjálmssyni sjötugum 27. september 2010. Bls. 73–83. Reykjavík, Hiđ íslenska bókmenntafélag.

Bubu, Bóbó, Dúdú, Dídí – og Magga. Margarítur hristar Margréti Eggertsdóttur fimmtugri 25. nóvember 2010. Bls. 37–39. Menningar- og minningarsjóđur Mette Magnussen. Reykjavík.

Mellemnavne og nye personnavne i Island. Namn – En spegel an samhället förr och nu. (Red.) Staffan Nyström. Bls. 154–170. Sprĺkvĺrdssamfundet i Uppsala, Nordstedts.

En ćldre ordsamling og sproghistorien. Bo65. Festskrift till Bo Ralph. Meijerbergs arkiv för svensk ordforskning. Utgivet av styrelsen för Meijerbergs institut vid Göteborgs universitet genom Lars-Gunnar Andersson. 39:331–342. Göteborg 2010.

2011

Hallgrímur Scheving og tökuorđin. Orđ og tunga 13:51–75.

Atviksorđ. Handbók um íslensku. Ritstjóri Jóhannes Bjarni Sigtryggsson. JPV–útgáfa. Bls. 13–16.

Beygingar. Handbók um íslensku. Ritstjóri Jóhannes Bjarni Sigtryggsson. JPV-útgáfa. Bls. 17–24.

Stigbreyting. Handbók um íslensku. Ritstjóri Jóhannes Bjarni Sigtryggsson. JPV-útgáfa. Bls. 201–205.

Íslensk málstefna. Handbók í íslensku. Ritstjóri Jóhannes Bjarni Sigtryggsson. JPV-útgáfa. Bls. 297–300.

Mannanöfn. Handbók í íslenski. Ritstjóri Jóhannes Bjarni Sigtryggsson. JPV-útgáfa. Bla. 309–314.

Orđabćkur. Handbók í íslensku. Ritstjóri Jóhannes Bjarni Sigtryggsson. JPV-útgáfa. Bls. 349–357.

Örnefni í vasabókum Björns M. Ólsens.Fjöruskeljar.. Afmćlisrit til heiđurs Jónínu Hafsteinsdóttur sjötugri 29. mars 2011. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum frćđum. Reykjavík.

Dragfantur. Díslex. Dísćt (lex(íkógraf)ía kennd Ţórdísi Úlfarsdóttur fimmtugri 27.4.2011. Menningar- og minningarsjóđur Mette Magnussen, Reykjavík.

Nöfn og aftur nöfn. Nefnir. Vefrit Nafnfrćđifélagsins. Birt í júní 2011. (slóđ:www.arnastofnun.is/page/arnastofnun_nafn_nefnir)

Tvö gömul orđasöfn. Íslenskt mál og almenn málfrćđi. 32:153–174.

Nabosprogsundervisning i Island og Deklarationen om nordisk sprogpolitik. Sprog i Norden 2011. Tema: Nabosprogsundervisning og nordisk sprogrögt. Bls. 31–45.

Jakob Benediktsson. Andvari. Nýr flokkur LIII. 136. ár,2. Bls.11–71.

Vatnareyđar sporđablik, málblíđar mćđur og spegilskyggnd hrafntinnuţök. Skírnir. 185. ár, haust 2011:318–342.

2012

Áhrif Biblíunnar á íslenskar nafngjafir. Mótun menningar. Afmćlisrit – Festschrift. Gunnlaugur A. Jónsson 28.4.2012. . Reykjavík: Hiđ íslenska bókmenntafélag.

Ađ skemmta augum sínum. Geislabaugur fćgđur Margaret Cormack sextugri 23. ágúst 2012. Reykjavík: Menningar- og minningarsjóđur Mette Magnussen.

Ordbogsmanuskripter og et historiskt ordbogsarbejde. Nordiska studier i leksikografi 11. Rapport frĺn Konferensen om lexikografi i Norden Lund 24–27 maj 2011. Skrifter utgivna av Nordiska föreneningen för leksikografi. Skrift nr 12: 377–384.

Nucleus latinitatis og biskop Jón Árnasons orddannelse. Scripta Islandica. Isländska Sällskapets Ĺrsbok 63/2012. Bls. 29–41.

Jón Sigurđsson og íslensk tunga. Andvari. Nýr flokkur LIV. 137. ár. Bls. 93–100.

2013

Orđabókarstörf Konráđs Gíslasonar. Orđ og tunga 15:95–119.

Nýjar og gamlar athuganir á orđaforđa á austanverđu landinu. 2013. Birt á http://www.breiddalssetur.is/malvisindi/images/presentations/Gu%C3%B0r%C3%BAn_Kvaran.pdf. Sótt 31.8. 2013.

Islandske person- og gadenavne tilknyttet havet. 2013. Í: Nřvn i strandmentanini. Navne i kystkulturen. Forelćsninger fra det 41. NORNE-symposium i Tórshavn 2.–4. juni 2011.
Bls. 98–111. Uppsala: NORNA-förlaget.

Modern Icelandic Lexicography. 2013. Lexical Challenges in a Multilingual Europe. Contribuitions to the Annual Conference 2012 of EFNIL in Budapest. Gerhard Stickel og Tamás Váradi (eds.). Duisburger Arbeiten zur Sprach- und Kulturwissenschaft. Frankfurt am Main: Peter Land Edition.

Íslensk gćlunöfn fyrr og nú. 2013. Frá Sturlungu til West Venture. Heiđursrit til Anfinn Johansen á 60 ára degnum. Bls. 93–107. Tórshavn, fróđskapur, Faroe University Press.

18. aldar orđabók og málsagan. 2013. Íslenskt mál og almenn málfrćđi. 35:162–185.

2014

Orđabókarhandrit Jóns Ólafssonar úr Grunnavík.  Góssiđ hans Árna. Minningar heimsins í íslenskum handritum. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum frćđum, Reykjavík. 2014:97–110.

Kathrin Dräger: Familiennamen aus dem Rufnamen Nikolaus in Deutschland.  285 s. Regensburg: Edition vulpes 2013. (Regensburger Studien zur Namenforschung 7.) ISBN 978-3-939112-06-8.  Í: Namn och Bygd. Tidskrift för nordisk ortnamnsforskning 102 2014, bls. 243–245.

2015

Islandsk sprogpolitik, love nom det islandske sprog og Islands sprognćvns opgaver. (Islanda lingvopolitico, la lego pri la islanda lingvo kaj la taskoj de Islanda lingvokonsilio). De esperanta korpuso gis islanda lingvopolitiko. Aktoj de la 36-a Esperantologia Konferenco en la 98-a Universala Kongreso de Esperanto, Rejkjaviko 2013. Redaktis Christer Kiselman & José Antonio Vergara. Universala Esperanto-Asocio kaj la a utoroj 2015.Bls. 69–78.  Rotterdam : Universala Esperanto-Asocio.

Icelandic Laws Concerning Personal Names and their Influence. Onoma 47 (2012). Bls. 163–179. (Heftiđ kom út í september 2015).

Guddur, Gunnsur, Lákar og annađ fólk. Svanafjađrir skornar Svanhildi Maríu Gunnarsdóttur fimmtugri 2. júlí 2015. Bls. 13–15. Reykjavík: Menningar- og miningarsjóđur Mette Magnussen.

 

The use of foreign languages at Icelandic universities. Language Use in University Teaching and Research. Contribution to the Annual Conference 2014 of EFNIL in Florence. Duisburg Papers on Reasearch in Language and Culture. Band/Volume 109, Bls. 137–144. Frankfurt am Main: Peter Lang.

Tilladte og ikke tilladte personnavne pĺ den officielle islandske navneliste 2009–2011. Rapport fra Den femtende nordiske navneforskerkongres pĺ Askov Hřjskole 6.–9. juni 2012. Uppsala: Norna förlaget.

Brautryđjendur í biblíuţýđingum á Íslandi. Um ţátt ţeirra Odds Gottskálkssonar og Gissurar Einarssonar. Studia theologica Islandica. Ritröđ Guđfrćđistofnunar. 41. árg., nr. 2. Bls. 20–26.

2016

(Ásamt Gunnlaugi A. Jónssyni og Sigurđi Pálssyni). Viđeyjarbiblía (1841). Áhrif hennar og stađa í sögu íslenskra biblíuţýđinga. Skírnir, tímarit Hins íslenska bókmenntafélags (vor) 190. ár, bls. 112–155.

Nöfn manna, dýra og dauđra hluta. Grein upphaflega skrifuđ fyrir diskinn Alfrćđi íslenskrar tungu en er nú vistuđ á at.arnastofnun.is.

Eftirfarandi greinar birtust í Konan kemur viđ sögu. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum frćđum, Reykjavík:

            Góa. Bls. 47.

            Björg C. Ţorláksson og orđabókarstörf hennar. Bls. 67–69.

            Pils, piparmeyjar og –sveinar. Bls. 105.

            Alls konar kerlingar. Bls. 123–125.

            Hringaná og kvenkenningar. Bls. 161.

 

Ţýđing ţriggja guđspjalla. Geir biskup Vídalín, Sveinbjörn Egilsson og handritiđ ÍB 507 4to. Andvari. Nýr flokkur LVIII. 141: 125–136.

           

 

Veggspjald

A Lexicographical Analysis of Icelandic Verbs. [Ásamt Ástu Svavarsdóttur.] Veggspjald á 6. alţjóđlegu ráđstefnunni um orđabók afrćđi á vegum evrópusamtakanna Euralex, í Amsterdam 30. ágúst–3. september 1994.

Útgáfur

Nýja testamenti Odds Gottskálkssonar. (Ásamt Gunnlaugi Ingólfssyni og Jóni Ađalsteini Jónssyni). Bókaútgáfan Lögberg. Reykjavík 1989.

Íslenska hómelíubókin. (Ásamt Gunnlaugi Ingólfssyni og Sigurbirni Einarssyni biskupi). Hiđ íslenska bókmenntafélag. Reykjavík 1993.

Lykill ađ Biblíunni 1981. Samvinnuverkefni Baldurs Jónssonar, Guđfrćđistofnunar, Málvísindastofnunar og Orđabókar Háskólans. Reykjavík 1994.

Jón Árnason. Nucleus latinitatis. Ný útgáfa. Guđrún Kvaran og Friđrik Magnússon sáu um útgáfuna. Orđfrćđirit fyrri alda III. Orđabók Háskólans, Reykjavík 1994.

Ritstjórn

Afmćliskveđja til Halldórs Halldórssonar 13. júlí 1981. [Ásamt Gunnlaugi Ingólfssyni og Svavari Sigmundssyni}.

Orđabók Háskólans. [Kynningarbćklingur (20 bls.)] [Ásamt Jóni Ađalsteini Jónssyni, Jóni Hilmari Jónssyni og Jörgen Pind.] Reykjavík: Orđabók Háskólans 1984.

Sýnihefti sagnorđabókar. Rannsóknar- og frćđslurit 3. [Ásamt Ástu Svavarsdóttur, Jóni Hilmari Jónssyni og Kristínu Bjarnadóttur.] Reykjavík: Orđabók Háskólans 1993.

Sagnaţing helgađ Jónasi Kristjánssyni sjötugum 10. apríl 1994. I–II. Reykjavík 1994. Í ritstjórn ásamt Gísla Sigurđssyni og Sigurgeiri Steingrímssyni.

Biblíulykill. Orđalyklar ađ Biblíunni 1981. [Ásamt Baldri Jónssyni, Baldri Pálssyni, Jóni Sveinbjörnssyni og Svavari Sigmundssyni].

Nordiske studier i leksikografi 3. Rapport fra konferanse om leksikografi i Norden, Reykjavík 7.–10.júní 1995. [Ásamt Ástu Svavarsdóttur og Jóni Hilmari Jónssyni.] Skrift nr. 3. Reykjavík: Orđabók Háskólans, Nordisk forening for leksikografi 1995.

Orđsifjarnar og tökuorđin. Erindi flutt á málţinginu ,,Orđ af orđi", minningarţingi um Ásgeir Blöndal Magnússon 100 ára, í Ţjóđarbókhlöđu 7. nóvember 2009.

Ályktun íslenskrar málnefndar.. Ávarp á málrćktarţingi Íslenskrar málnefndar og Mjólkursamsölunnar í hátíđasal Háskóla Íslands 14. nóvember 2009.

Skćđagrös. Skrif til heiđurs Sigurjóni Björnssyni sjötugum 25. nóvember 1996. Hiđ íslenska bókmenntafélag, Reykjavík 1997. [Ásamt Kristjáni Karlssyni og Sverri Kristinssyni. Ritstjóri Sölvi Sveinsson.]

Orđ og tunga. 3. Ritstjóri Guđrún Kvaran. Orđabók Háskólans 1997.

Orđ og tunga. 4. Ritstjóri Guđrún Kvaran. Orđabók Háskólans 1998.

Orđ og tunga. 5. Ritstjóri Guđrún Kvaran. Orđabók Háskólans 2001.

Líndćla. Sigurđur Líndal sjötugur 2. júlí 2001. Reykjavík 2001. [Ásamt Davíđ Ţór Björgvinssyni, Páli Hreinssyni, Skúla Magnússyni, Sverri Kristinssyni. Ritstjóri Garđar Gíslason.]

Orđ og tunga. 6. Ritstjóri Guđrún Kvaran. Orđabók Háskólans 2002.

Orđ og tunga. 7. Ritstjóri Guđrún Kvaran. Ritnefnd Ásta Svavarsdóttir, Jón Hilmar Jónsson, Veturliđi Óskarsson. 2005.

Orđ og tunga. 8. Ritstjóri Guđrún Kvaran. Ritnefnd Ásta Svavarsdóttir, Jón Hilmar Jónsson, Veturliđi Óskarsson. 2006.

Orđ og tunga. 9. Ritstjóri Guđrún Kvaran. Ritnefnd Ásta Svavarsdóttir, Jón Hilmar Jónsson, Veturliđi Óskarsson. 2007.

Orđ og tunga. 10. Ritstjóri Guđrún Kvaran. Ritnefnd Ari Páll Kristinsson, Ásta Svavarsdóttir, Jón Hilmar Jónsson, Svavar Sigmundsson, Veturliđi Óskarsson. 2008.

Nordiske Studier i Leksikografi 9. Rapport fra konference om leksikografi i Norden. Akureyri 22.–26. maj 2007. Redigeret af ÁSta Svavarsdóttir, Guđrún Kvaran, Gunnlaugur Ingólfsson og Jón Hilmar Jónsson. Skrifter udgivet af Nordisk Forening for Leksikografi. Skrift nr. 10. Reykjavík 2008.

Norrćn nöfn – Nöfn á Norđurlöndum. Hefđir og endurnýjun. Nordiska namn – Namn i Norden. Tradition och förnyelse. Handlingar frĺn Den fjortionde nordiska namnforskarkongressen i Borgarnes 11–14 augusti 2007. Redigeret av Guđrún Kvaran, Hallgrímur J. Ámundason, Jónína Hafsteinsdóttir och Svavar Sigmundsson. NORNA-Förlaget, Uppsala 2008.

Orđ og tunga. 11. Ritstjóri Guđrún Kvaran. Ritnefnd Ari Páll Kristinsson, Ásta Svavarsdóttir, Jón Hilmar Jónsson, Svavar Sigmundsson, Veturliđi Óskarsson. 2009.

Orđ og tunga. 12. Ritstjóri Guđrún Kvaran. Ritnefnd Ari Páll Kristinsson, Ásta Svavarsdóttir, Jón Hilmar Jónsson, Svavar Sigmundsson, Veturliđi Óskarsson. 2010.

Orđ of tunga. 13. Ritstjóri Guđrún Kvaran. 2011.

Handbók í íslensku. Ritstjóri Jóhannes Bjarni Sigtryggsson. Ritnefnd Ari Páll Kristinsson, Guđrún Kvaran. Gunnlaugur Ingólfsson. JPV-útgáfa. Reykjavík 2011.

Fjöruskeljar. Afmćlisrit til heiđurs Jónínu Hafsteinsdóttur sjötugri 29. mars 2011. Ritnefnd: Guđrún Kvaran, Hallgrímur J. Ámundason, Svavar Sigmundsson. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum frćđum. Reykjavík 2011.

Díslex. Dísćt lex(íkógraf)ía kennd Ţórdísi Úlfarsdóttur fimmtugri 27.4.2011. Ritnefnd: Guđrún Kvaran, Halldóra Jónsdóttir, Jón Hilmar Jónsson. Menningar- og minningarsjóđur Mette Magnussen, Reykjavík 2011.

Ţýđingar

Günther Grass. Köttur og mús. Almenna bókafélagiđ. Reykjavík 1978.

Janosh. Ferđin til Panama. Svart á hvítu. Reykjavík 1978.

Siegfried Lenz. Almannarómur. Almenna bókafélagiđ. Reykjavík 1985.

[Ásamt Böđvari Yngva Jakobssyni]. Um mál almennt og mál mannsins. Í ritinu Fagurfrćđi og miđlun eftir Walter Benjamin. Ritstjóri Ástráđur Eysteinsson. Bls. 153–173. Bókmenntafrćđistofnun Háskóla Íslands, Reykjavík 2008.

[Ásamt Böđvari Yngva Jakobssyni]. Kenning um hiđ líka. Í ritinu: Fagurfrćđi og miđlun eftir Walter Benjamin. Ritstjóri Ástráđur Eysteinsson. Bls. 236–242. Bókmenntafrćđistofnun Háskóla Íslands, Reykjavík 2008.

[Ásamt Böđvari Yngva Jakobssyni]. Um eftirhermuhćfnina. Í ritinu: Fagurfrćđi og miđlun eftir Walter Benjamin. Ritstjóri Ástráđur Eysteinsson. Bls. 143–246. Bókmenntafrćđistofnun Háskóla Íslands. Reykjavík 2008.

Ný ţýđing Gamla testamentisins

Ţýđingarnefnd Gamla testamentisins (Guđrún Kvaran formađur, séra Árni Bergur Sigurbjörnsson, séra Gunnar Kristjánsson, Gunnlaugur A. Jónsson prófessor, séra Sigurđur Pálsson) hefur sent frá sér eftirtalin rit:

Biblíurit 1. Ný ţýđing. (Fyrri Konungabók, Síđari Konungabók, Rutarbók, Esterarbók, Jónas. Hiđ íslenska biblíufélag og Guđfrćđistofnun Háskóla Íslands, Reykjavík 1993.

Biblíurit 2. Ný ţýđing. (Fyrri Samúelsbók, Síđari Samúelsbók, Óbadía, Míka, Nahúm, Sefanía, Haggaí, 1. Mósebók 1–11). Hiđ íslenska biblíufélag og Guđfrćđistofnun Háskóla Íslands, Reykjavík, 1994.

Biblíurit 3. Ný ţýđing. (Fimmta Mósebók, Jóel, Habakukk, Sakaría, 1. Mósebók 12–28). Hiđ íslenska biblíufélag og Guđfrćđistofnun Háskóla Íslands, Reykjavík 1995.

Biblíurit 4. Ný ţýđing. (Fyrri Kroníkubók, Síđari Kroníkubók, Esrabók, Nehemíabók, Ljóđaljóđin, Malakí). Hiđ íslenska biblíufélag og Guđfrćđistofnun Háskóla Íslands, Reykjavík 1996.

Biblíurit 5. Ný ţýđing. (Jósúabók, Jeremía, Daníel, Amos.) Hiđ íslenska biblíufélag og Guđfrćđistofnun Háskóla Íslands, Reykjavík 1997.

Biblíurit 6. Ný ţýđing. (1. Mósebók 29–50, Orđskviđir, Prédikarinn, Harmljóđin, Esekíel). Hiđ íslenska biblíufélag og Guđfrćđistofnun Háskóla Íslands, Reykjavík 1998.

Biblíurit 7. Ný ţýđing. (3. Mósebók, Dómarabók, Jobsbók.) Hiđ íslenska biblíufélag og Guđfrćđistofnun Háskóla Íslands, Reykjavík 2001.

Biblíurit 8. Ný ţýđing. (2. Mósebók, 4. Mósebók, Jesaja, Hósea). Hiđ íslenska biblíufélag og Guđfrćđistofnun Háskóla Íslands, Reykjavík 2002.

Biblíurit 9. Ný ţýđing. (Saltarinn). Hiđ íslenska biblíufélag og Guđfrćđistofnun Háskóla Íslands, Reykjavík 2003.

Ný ţýđing Nýja testamentisins

Ţýđingarnefnd Nýja testamentisins (prófessor emeritus Jón Sveinbjörnsson formađur, séra Árni Bergur Sigurbjörnsson, prófessor Einar Sigurbjörnsson og prófessor Guđrún Kvaran) hefur sent frá sér:

Biblíurit 10. Ný ţýđing. (Nýja testamentiđ. Hiđ íslenska biblíufélag, Reykjavík 2005.

Fyrirlestrar

1.      Íslensk málrćkt. Fyrirlestur haldinn í Málfreyjufélaginu Íri 11. janúar 1982.

2.      Hvađ er stofnanamál? Erindi flutt á hádegisverđarfundi Félags háskólamenntađra ráđuneytiskvenna 2. apríl 1984.

3.      Varđveisla og efling íslenskrar tungu. Ávarp flutt í Ţjóđleikhúsinu 1. desember 1984.

4.      Den nugćldende islandske lov om personnavne. Erindi flutt á ráđstefnu í Skammestein í Valdres, Noregi, 13. apríl 1985.

5.      Íslensk samheiti um konur. Erindi flutt á ráđstefnu um íslenskar kvennarannsóknir 29. ágúst 1985.

6.      Íslenskar nafngiftir síđustu áratuga. Erindi flutt á ráđstefnu Vísindafélags Íslendinga 12. apríl 1986.

7.      Ólyginn sagđi mér. Áhrif bókmennta á nafngjafir. Erindi flutt í Hlađvarpanum 19. maí 1987.

8.      Rasmus Kristján Rask og áhrif hans á íslenska málfrćđiiđkun. Fyrirlestur fluttur á málţingi sem haldiđ var 21. nóvember 1987 í tilefni 200 ára afmćlis Rasmusar Kristjáns Rasks.

9.      The Icelandic University Dictionary and its Development. Fyrirlestur haldinn í bođi háskólans í Pisa, Ítalíu, 4. maí 1988.

10.  ,,Old-European`` River Names in Denmark and Schleswig-Holstein. Fyrirlestur haldinn í bođi háskólans í Pisa, Ítalíu, 5. maí 1988.

11.  Rasmus Kristian Rask and his Influence on Icelandic Linguistics. Fyrirlestur haldinn í bođi háskólans í Pisa, Ítalíu, 6. maí 1988.

12.  Íslensk mannanöfn séđ frá ýmsum hliđum. Erindi flutt í Ćttfrćđifélaginu 26. maí 1988.

13.  Nokkur orđasöfn. Fyrirlestur fluttur á málţingi um kennslu og rannsóknir í íslenskum frćđum, haldiđ af Stofnun Sigurđar Nordals 24.–26. júlí 1988.

14.  Gunnarína Ösp. Analogi i islandsk navngivning. Erindi flutt á ráđstefnu NORNA í Brandbjerg, Danmörku, 23. maí 1989.

15.  Um is-endingu atviksorđa. Fyrirlestur fluttur á Rask-ráđstefnu Íslenska málfrćđifélagsins 25. nóvember 1989.

16.  Almúganum til sćmdar og sáluhjálpar. Um íslenskar biblíuţýđingar. Erindi flutt á ráđstefnu um ţýđingar á tölvuöld 24. janúar 1989.

17.  Íslensk málvísindi á öndverđri 20. öld. Fyrirlestur fluttur á vegum Stofnunar Sigurđar Nordals 24. apríl 1990.

18.  Rasmus Kristian Rask und sein Einfluss auf die isländische Sprachwissenschaft. Fyrirlestur fluttur í bođi háskólans í Erlangen, Ţýskalandi, 15. nóvember 1990.

19.  Rannsóknir á hettitísku og stöđu hennar innan indóevrópskra mála. Erindi flutt í Vísindafélagi Íslendinga 27. febrúar 1991.

20.  Konráđ Gíslason. Málfrćđingur og orđabókahöfundur. Fyrirlestur haldinn á vegum Íslenska málfrćđifélagsins 19. mars 1991.

21.  Íslensk málrćkt og nýyrđasmíđ. Fyrirlestur haldinn á vegum ITC klúbbsins Yrpu 2. apríl 1991.

22.  En ordbog og dens informanter. Ráđstefnufyrirlestur. Konferense om leksikografi i Norden 28.–31. maí 1991.

23.  Íslenskar orđabćkur. Ţýđendaţing í Norrćna húsinu 18.–20. september 1991 á vegum Bókmenntakynningarsjóđs og Stofnunar Sigurđar Nordals.

24.  Lög um íslensk mannanöfn. Fyrirlestur í bođi Heimspekideildar Háskóla Íslands 29. október 1991.

25.  (Međ Ástu Svavarsdóttur). The Computerization of the Spoken Language Archive. Sixth International Symposium on Lexicography, 7.–9. maí 1992. Kaupmannahöfn.

26.  Íslensk mannanöfn. Frćndafundur, ráđstefna um íslensk og fćreysk frćđi 20.–21. ágúst 1992.

27.  Grammaticć islandicć rudimenta. Íslensk málfrćđi frá 17. öld. Rask-ráđstefna íslenska málfrćđifélagsins 30. janúar 1993.

28.  Strejflys over islandsk leksikografis historie. Fyrirlestur haldinn á ţingi um orđabókafrćđi í Kaupmannahöfn í maí 1993.

29.  Ađ lesa orđabók. Rask-ráđstefna Íslenska málfrćđifélagsins 22. janúar 1994.

30.  Biblíuţýđingar í sögu og samtíđ. Fyrirlestur haldinn í málstofu guđfrćđideildar 26. janúar 1994.

31.  Nafnatöl Jóns Ólafssonar úr Grunnavík. Fyrirlestur haldinn á vegum Góđvina Grunnavíkur-Jóns og Orđmenntar 16. apríl 1994.

32.  Islandske personnavnemřnstre gennem tiderne. Fyrirlestur haldinn á vegum NORNA í Osló 19.–24. júní 1994.

33.  Den islandske sprogs historie i det 19. ĺrhundrede. Fyrirlestur haldinn í bođi háskólans í Osló í nóvember 1994.

34.  Biskop Jón Árnason og hans ordbogsarbejde. Fyrirlestur haldinn í Skálholti á vegum norrćnnar ráđstefnu um orđabókarfrćđi í júní 1995.

35.  En ordbog og dens aner. Fyrirlestur haldinn á norrćnni ráđstefnu um orđabókafrćđi í Reykjavík, júní 1995.

36.  Nýja biblíuţýđingin. Fyrirlestur haldinn á prestastefnu 20. júní 1995.

37.  Rćtur og heimildir. Fyrirlestur haldinn á málţingi um orđabók Sigfúsar Blöndal 28. október 1995.

38.  Úr sögu íslenskrar málfrćđiiđkunar. Beygingarfrćđi. Fyrirlestur haldinn á Rask-ráđstefnu Íslenska málfrćđifélagsins 27. janúar 1996.

39.  Orđabók Háskólans og íslensk frćđi. Íslensk frćđi í fortíđ, nútíđ og framtíđ. Fyrirlestur haldinn á afmćlisráđstefnu Mímis 12. október 1996.

40.  Ţáttur úr sögu málfrćđiiđkunar. Jón A. Hjaltalín. Fyrirlestur haldinn á málţingi heimspekideildar og guđfrćđideildar 18. október 1996. (Milli himins og jarđar.)

41.  Örnefni og málfrćđi. Fyrirlestur fluttur á afmćlisráđstefnu stúdenta í almennum málvísindum 9. nóvember 1996.

42.  Ný ţýđing Biblíunnar. Kynning á Ljóđaljóđum. Ávarp flutt í Dómkirkjunni 17. nóvember 1996 í tilefni af Degi íslenskrar tungu.

43.  Athuganir á orđmyndun. Fyrirlestur haldinn á Rask-ráđstefnu Íslenska málfrćđifélagsins 25. janúar 1997.

44.  Islandske dyrenavne. NORNA:s jubileumssymposium. Den nordiska namnforskningen i gĺr, i dag, i morgon. Fyrirlestur í bođi félagsins. Uppsala 7.–9. februar 1997.

45.  Söfn, útgáfa og verkefni. Kynning á Orđabók Háskólans á ţingi um tölvumálrćkt 12. mars 1997.

46.  En historisk ordbogs anvendelsesmuligheder. Fyrirlestur haldinn á ráđstefnu á vegum Nordisk forening for leksikografi 23. maí 1997. Helsinki 21.–24. maí 1997.

47.  Í návist vćtta. Erindi haldiđ í Lođmundarfirđi 15. júlí 1997.

48.  The Icelandic dog: colours, character and names. Fyrirlestur haldinn viđ opnun alţjóđlegrar ráđstefnu um íslenska fjárhundinn 25. júlí 1997.

49.  Hljóđfćraeign Íslendinga fyrr á tímum. Fyrirlestur haldinn á vegum Sumartónleika í Skálholti og Skálholtsskóla 26. júlí 1997.

50.  Uppruni orđaforđans í ,,Íslenskri orđabók``. Fyrirlestur haldinn á málţingi Orđabókar Háskólans, Orđmenntar og Máls og menningar 25. október 1997.

51.  Íslenskan á Biblíunni. Fyrirlestur haldinn á ráđstefnu Félags um átjándu aldar frćđi undir yfirskriftinni Málstefna Íslendinga 1700–1850, 17. janúar 1998.

52.  Kynning á nýju biblíuţýđingunni. Fyrirlestur haldinn í Vídalínskirkju 21. janúar 1998 í bođi Kjalarnessprófastsdćmis.

53.  Hvernig skal ţýđa Biblíuna? Fyrirlestur haldinn í safnađarheimili Akureyrarkirkju 28. janúar 1998 í bođi Eyjafjarđarprófastsdćmis.

54.  Hochdeutscher Einfluss auf das Isländische nach der Reformationszeit. Í bođi háskólans í Zürich, 18. 5. 1998.

55.  Nye tendenser i den islandske personnavngivning. Fyrirlestur haldinn á NORNA-ráđstefnu í Finnlandi 13.–17. júní 1998.

56.  Ný ţýđing Biblíunnar – nauđsyn eđa mistök? Fyrirlestur haldinn á frćđslufundi í Hallgrímskirkju 22. nóvember 1998.

57.  Jólin fyrr og nú. Erindi flutt á jólafundi Zontaklúbbs Reykjavíkur 8. desember 1998.

58.  Der Einfluss der Bibel auf die isländische Sprache. Fyrirlestur fluttur viđ háskólann í Vínarborg 28. janúar 1999.

59.  Tanker om en islandsk fremmedordbog. Fyrirlestur fluttur á ráđstefnu Nordisk forening for leksikografi í Gautaborg 27.–29. maí 1999.

60.  Orđabók Háskólans og íslensk frćđi. Fyrirlestur haldinn í bođi Rotaryklúbbs Breiđholts í maí 1999.

61.  Grćnland í íslenskum heimildum. Fjögur erindi flutt á Grćnlandi í júlí 1999: 1. Heimildir um norrćna menn á Grćnlandi (3. júlí); 2. Garđar – fornt biskupssetur (5. júlí); 3. Byggđ í Hvalseyjarfirđi og kirkjan í firđinum (7. júlí); 4. Eiríkur rauđi og byggđ í Brattahlíđ – Ţjóđhildarkirkja (12. júlí).

62.  Íslensk dýraheiti. Fyrirlestur haldinn á ,,Hugvísindaţingi`` 16. október 1999.

63.  Athuganir á skaftfellskum orđaforđa. Fyrirlestur haldinn á ráđstefnu um skaftfellskan framburđ og málfar á Hornafirđi 30. október 1999.

64.  Máliđ á nýrri biblíuţýđingu. Fyrirlestur haldinn á fundi Íslenskrar málnefndar 7. desember 1999.

65.  Den attende ĺrhundredes islandske leksikografi. Fyrirlestur haldinn á málţingi í Kaupmannahöfn dagana 4.–6. febrúar 2000.

66.  Heimildir um mannanöfn. Fyrirlestur haldinn á Nafnaţingi 6. maí 2000.

67.  Hugleiđingar um handbćkur í íslenkri málfrćđi. Fyrirlestur haldinn á málţingi Málrćktarsjóđs 13. maí 2000.

68.  Kristen indflydelse pĺ personnavne. Fyrirlestur haldinn á norrćnu nafnfrćđiţingi um kristin áhrif á norrćnan nafnaforđa í Skálholti 24.–28. maí 2000.

69.  Die neue isländische Bibelübersetzung und ihre geschichtlichen Wurzeln. Fyrirlestur haldinn í bođi háskólans í Greifswald, Ţýskalandi, 16. júní 2000.

70.  Nýja testamentisţýđing Jóns Vídalín. Fyrirlestur haldinn á Hugvísindaţingi 14. október 2000.

71.  Gamla testamentiđ í nýrri ţýđingu. Fyrirlestur haldinn 31. október 2000 í bođi Kjalarnessprófastsdćmis.

72.  Frá seđlasafni til gagnagrunns. Orđabók Háskólans í fortíđ, nútíđ og framtíđ. Gestafyrirlestur haldinn 8. desember í bođi Fróđskaparseturs, háskólans í Ţórshöfn í Fćreyjum, í tilefni aldarafmćlis prófessors Christians Matras.

73.  Verklok nálgast. Vandinn ađ ţýđa Biblíuna. Fyrirlestur fluttur á Kirkjudögum á Jónsmessu 23. júní 2001.

74.  Etymologi i monolingvale ordböger. Ráđstevna um orđabókafröđi í Norđurlondum. Tórshavn 21.–25. august 2001.

75.  Málfar í stjórnsýslu. Fyrirlestur haldinn á málţingi Íslenskrar málstöđvar 29. september 2001.

76.  Íslensk mannanöfn í ţúsund ár. Fyrirlestur haldinn í bođi Rótarýklúbbs Seltjarnarness 12. 10. 2001.

77.  Um málfar á Biblíunni. Erindi flutt á ađalfundi Hins íslenska bókmenntafélags 24. nóvember 2001.

78.  Nýja testamenti Odds og Guđbrandsbiblía. Breytingar á beygingu og orđmyndum. Fyrirlestur fluttur á Rask-ráđstefnu Íslenska málfrćđifélagsins 26. janúar 2002. [ásamt Stefáni Karlssyni.]

79.  Tilpasning af fremmedord i islandsk. Fyrirlestur haldinn á Nordisk sprĺknormeringskonferanse i Kristiansand 21.–23. febrúar 2002.

80.  Viđhorf viđ verklok. Fyrirlestur haldinn í málstofu Guđfrćđistofnunar 25. febrúar 2002.

81.  Auđnćm er ill danska. Fyrirlestur haldinn í málstofu um málfrćđi föstudaginn 22. mars 2002.

82.  Um orđaforđann í verkum Halldórs Laxness. Fyrirlestur haldinn á Laxness-ţingi 19.–21. apríl 2002.

83.  Typar af nyord i islandsk. Fyrirlestur haldinn 18. október á ráđstefnunni "Med "bil" i 100 ĺr. Nordisk konferanse om ordlaging og tilpassing av utlandske ord." Bergen 18.-19.október 2002.

84.  Problemstilling, metode og materiale i prosjekten om avlöysarord. Erindi flutt á norrćnum netfundi á Marsteinen viđ Bergen 20.-22. október 2002.

85.  Allt tekur endi um síđir. Erindi á ársfundi Hins íslenska biblíufélags 20. febrúar 2003.

86.  23. sálmur og íslenskar biblíuţýđingar. Erindi flutt á Listahátíđ í Seltjarnarneskirkju 3. maí 2003.

87.  En islandsk ensproget ordbog. Erindi flutt á 7. norrćnu ráđstefnunni um orđabókafrćđi í Volda, Noregi, 21.–24. maí 2003.

88.  Hugmyndir Ţórbergs ađ söfnun orđa úr mćltu máli. Málţing um Ţórberg Ţórđarson ađ Hrollaugsstöđum í Suđurveit 29.–30. maí 2003.

89.  Á íslensk málstefna rétt á sér. Erindi flutt á ráđsefnu Íslenskrar málnefndar um málstefnu og málstöđlun 4. október 2003.

90.  Icelandic language policy in past, present and future. Erindi flutt á málţingi European Federation of National Institutions for Language. Stokkhólmi 13.–14. október 2003.

91.  Arnljótur Ólafsson og Ágúst H. Bjarnason. Tilraunir til nýyrđasmíđi. Erindi haldiđ á Hugvísindaţingi 1. nóvember 2003.

92.  Orđastarf í Háskóla Íslands. Erindi flutt á málrćktarţingi Íslenskrar málnefndar 16. nóvember 2003.

93.  Norrćnt samstarfsnet um tökuorđarannsóknir: skipulag, framvinda, markmiđ. Erindi flutt á Rask-ráđstefnu Íslenska málfrćđifélagsins 31. janúar 2004.

94.  Loanwords and their influence on the Icelandic language. Fyrirlestur haldinn í bođi National Institute of Japanese Language í Tokyo 21. mars 2004.

95.  The difference between loanwords and foreign words in modern Icelandic. Fyrirlestur haldinn í bođi National Institute of Japanese Language í Tokyo 23. mars 2004.

96.  The adaptation of loanwords in Icelandic. Fyrirlestur haldinn í bođi National Institute of Japanese Language 24. mars 2004.

97.  Icelandic language policy and language planning. Fyrirlestur haldinn í bođi National Institute of Japanese Language 24. mars 2004.

98.  Bologna-deklarationen, nordisk sprogpolitik og universiteterne. Konferens om parallelsprĺkighet. ,,Engelskan och de nordiska sprĺken pĺ högskolar och universität''. Voksenĺsen 7.–8. júní 2004.

99.  Bologna-samţykktin og tungumál í kennslu og rannsóknum. Erindi flutt á ársfundi Íslenskrar málnefndar 16. júní 2004.

100.               Nordisk sprogsamarbejde – den fremtidige politik. Fyrirlestur fluttur í bođi DSFF (Dansk selskap for fagsprog og fagkommunikation) í   Kaupmannahöfn 1. október 2004.

101.               Hvenćr hćttu konur ađ vera menn? Erindi flutt á Hugvísindaţingi. Ráđstefnu guđfrćđideildar og heimspekideildar 23. október 2004.

102.               Dimmey og Dagfari. Lög um mannanöfn og áhrif ţeirra á nafnaforđann. Fyrirlestur haldinn í bođi Nafnfrćđifélagsins 30. október 2004.

103.               Norden i klartekst? Fyrirlestur haldinn á ráđstefnunni Forstĺeleg sprĺk – for alle? Nordisk konferanse om klarsprĺk, 4.–6. november 2004.

104.               Tungan og hnattvćđingin. Fyrirlestur haldinn á málţingi Íslenskrar málnefndar 20. nóvember 2004.

105.               Ný norrćn málstefna. Umrćđufundur um norrćna málstefnu í Norrćna húsinu fimmtudaginn 24. febrúar 2005. Ađ fundinum stóđu Norrćna húsiđ,             Stofnun Sigurđar Nordals, Íslensk málstöđ og Íslensk málnefnd.

106.               Mál og menn í Biblíunni. Fyrirlestur haldinn á ráđstefnunni Sá, sú, hann, hún, ţeir, ţćr, ţau. Málţing um kyn og kirkju, sem haldin var í Safnađarheimili Neskirkju, laugardaginn 5. mars 2005.

107.               Merkingarsviđ hins heilaga í íslensku máli. Fyrirlestur haldinn á málţingi Guđfrćđistofnunar í Ţjóđarbókhlöđu föstudaginn 11. mars 2005.

108.               Nýja íslenska biblíuţýđingin og gildi biblíuţýđinga fyrir ţróun íslensks máls. Fyrirlestur haldinn á ráđstefnunni ,,Samrćđur menningarheima" í           Ţjóđarbókhlöđu 14.–   15. apríl 2005.

109.               De fřrste skridt til en islandsk fremmed- og lĺneordbog. Fyrirlestur haldinn i Sřnderborg á ráđstefnu Nordisk forening for leksikografi 24.–28. maí        2005.

110.               Ord vs. termer. Norrćnir íđorđadagar 9.–12. júní 2005.

111.               Ný biblíuţýđing. Fyrirlestur haldinn á prestastefnu 24. júní 2005.

112.               Biblíuţýđing. Fyrirlestur haldinn á ,,Kirkjudögum" 25. júní 2005.

113.               Jón Ólafsson úr Grunnavík. Fjölfrćđingur og orđabókarhöfundur. Ávarp flutt á hátíđ sem haldin var í Ţjóđminjasafni á 300 ára afmćli Jóns 16. ágúst      2005.

114.               Sprogpolitik i Island. Fyrirlestur fluttur á ţinginu ,,Nasjonal og nordisk sprogpolitikk nĺ og i framtida" sem haldiđ var i Bergen 9.–10. september 2005.

115.               Íslensk málfrćđi Björns Guđfinnssonar. Fyrirlestur fluttur á málţingi í minningu Björns Guđfinnssonar laugardaginn 29. október 2005.

116.               Málfrćđingurinn Jón Ólafsson. Erindi flutt í Ţjóđminjasafni á degi íslenskrar tungu 16. nóvember.

117.               Nokkur orđ um stađbundnar beygingar. Fyrirlestur fluttur á Hugvísindaţingi 18. nóvember 2005.

118.               Hvar stöndum viđ – hvert stefnum viđ. Fyrirlestur fluttur á málrćktarţingi Íslenskar málnefndar 19. nóvember 2005.

119.               Islandsk i offisiell teori og individuell praksis. (Ásamt Hönnu Óladóttur). Fyrirlestur haldinn á ráđstefnunni ,,Nordisk sprĺkklima under engelsk press"     á Schćffergĺrden 1. desember 2005.

120.               En islandsk historisk ordbog – dens aner og dens fremtid. Fyrirlestur fluttur á ráđstefnunni ,,Historiske ordböger" á Schćffergĺrden 6.–8. janúar 2006.

121.               Ný ţýđing Biblíunnar Hverju var breytt? Erindi flutt í Hallgrímskirkju á ,,biblíudaginn" 19. febrúar 2006.

122.               Dimmblá og Dugfús. Erindi um mannanöfn. Erindi flutt hjá Zontaklúbbnum Emblu, Brekkuseli 30, miđvikudaginn 5. apríl 2006.

123.               Baldwin Danival Brim og Christine Victoría Francisbörn. – Er ţörf á nafnalögum. Fyrirlestur haldinn á Hugvísindaţingi 2006 4. nóvember 2006.

124.               ,, ... orđasöfnun er andleg grasatínsla ...". Um orđasöfnun Björns M. Ólsens og Ţórbergs Ţórđarsonar. Erindi haldiđ á málstofu Stofnunar Árna    Magnússonar í íslenskum frćđum 21. desember 2006.

125.               jótur–jútur og önnur skyld orđ. Fyrirlestur haldinn á 21. Rask-ráđstefnunni um íslenskt mál og almenna málfrćđi laugardaginn 27. janúar 2007 í   fyrirlestrarsal   Ţjóđminjasafns Íslands.

126.               Orđ Guđs nćr til allra. Útvarpspredikun í Háskólakapellu sunnudaginn 11. febrúar 2007.

127.               ,,... sem nćst kunni ađ verđa dönskunni". Eru áhrif dönsku á íslensku jafn ill og af er látiđ? Fyrirlestur haldinn á Hugvísindaţingi 9.–10. mars 2007 í        ađalbyggingu Háskóla Íslands.

128.               Islandsk ordbogshistorie – islandsk historisk ordbog. Fyrirlestur haldinn í bođi Institutionen för svenska sprĺket viđ Háskólann í Gautaborg 30. mars         2007, 13–14.

129.               Islandsk sprogpolitik. Fyrirlestur haldinn í bođi Institutionen för svenska sprĺket viđ Háskólann í Gautaborg 30 mars 2007, 14–15.

130.               En ny tysk-islandsk ordbog. Metoder og problemer. Fyrirlestur haldinn á 9. Konference om Leksikografi i Norden á Akureyri 22.–26. maí 2007. [Ásamt         Heimi Steinarssyni.]

131.               Nye tendenser i islandsk navngivning – hvorfor? Fyrirlestur fluttur á 14. ráđstefnu norrćna nafnfrćđifélagsins (NORNA) í Borgarnesi 11.–14. ágúst 2007.

132.               Vatnareyđar sporđablik, málblíđar mćđur og spegilskyggnd hrafntinnuţök. Um orđasmíđ Jónasar Hallgrímssonar. Fyrirlestur fluttur á ráđstefnu        Vísindafélags Íslendinga og Háskóla Íslands 29. september 2007.

133.               Ný ţýđing Biblíunnar. Fyrirlestur haldinn í Ţjóđarbókhlöđu 20. okróber 2007 í tengslum viđ sýninguna ,,Heilög ritning – orđ Guđs og móđurmáliđ.

134.               Nýja biblíuţýđingin: kirkjubiblía, biblíuhefđ og tryggđin viđ frumtextann. Erindi flutt í Hallgrímskirkju 21. október 2007.

135.               Nokkur atriđi úr ţýđingarsögu nýju Biblíunnar. Fyrirlestur fluttur á fundi Rótarýklúbbs Seltjarnarness í Félagsheimili Seltjarnarness 26. október 2007.

136.               Nýja biblíuţýđingin og helstu athugasemdir. Fyrirlestur fluttur á fundi Rótarýklúbbs Reykjavíkur-austur á Hótel Sögu 1. nóvember 2007.

137.               Ný Biblía – arfur og endurnýjun. Fyrirlestur fluttur í Neskirkju miđvikudaginn 7. nóvember 2007.

138.               Drög ađ íslenskri málstefnu. Fyrirlestur haldinn á ţinginu ,,Málstefna í mótun – málrćktarţing Íslenskrar málnefndar og Mjólkursamsölunnar" í    Hátíđasal Háskóla       Íslands laugardaginn 10. nóvember 2007.

139.               Tryggđ viđ frumtexta – kirkjubiblía – biblíuhefđ. Um vinnuađferđir viđ nýja biblíuţýđingu. Meginfyrirlestur á málţinginu ,,Ný íslensk biblíuţýđing" í             Skálholti 16.–  17. nóvember 2007.

140.               Ný ţýđing Biblíunnar. – Verklag, kynning, gagnrýni. Fyrirlestur haldinn í málstofu Guđfrćđistofnunar í safnađarheimili Neskirkju mánudaginn 19.           nóvember 2007.

141.               Hvernig fellur ,,stofnanamáliđ" ađ íslensku í dag?. Erindi haldiđ fyrir starfsmenn Skrifstofu Reykjavíkurborgar 30. nóvember 2007 í Ráđhúsi   Reykjavíkur.

142.               Engi lifir orđalaust. Nokkur atriđi úr sögu íslensks orđaforđa. Arfur og endurnýjun: hvađ býr í íslenskum orđaforđa? Erindi á málţingi Stofnunar Árna    Magnússonar í íslenskum frćđum og Snorrastofu laugardaginn 1. desember 2007 í Reykholti.

143.               ,, ... orđasöfnunin er andleg grasatínsla ...". Um orđasöfnun úr mćltu máli. Erindi flutt á 22. Rask-ráđstefnunni í stofu 101 í Háskólatorgi 26. janúar 2008.

144.               Biblía 21. aldar. Arfur og endurnýjun. Fyrirlestur haldinn hjá Hvítabandinu ađ Hallveigarstöđum 6. febrúar 2008.

145.               Biblía 21. aldar – gamlar rćtur, nýir tímar. Fyrirlestur haldinn í bođi Glerárkirkju, Akureyri, miđvikudaginn 13. febrúar 2008.

146.               Biblía 21. aldar. Verklag og viđtökur. Fyrirlestur haldinn hjá Félagi íslenskra frćđa í Odda 6. mars 2008.

147.               Orđasöfnunarćvintýri Ţórbergs. Fyrirlestur fluttur í Ţórbergsstofu í Hátíđasal Háskóla Íslands 9. mars 2008. [Ásamt Gunnlaugi Ingólfssyni]

148.               Biblían, sjálfstćđisbaráttan og nafngjafir á 18., 19. og 20. öld. Hugvísindaţing 4.–5. apríl 2008.

149.               Áhyggjur orđasafnarans. Fyrirlestur fluttur á hátíđarsamkomu í hátíđarsal Íţróttahúss Álftaness 4. október 2008.

150.               Orđabókarmađurinn Konráđ Gíslason.Fyrirlestur haldinn á málţinginu ,,Konráđ Gíslason 1808–1891" 11. október 2008 í Ţjóđarbókhlöđu á vegum            Íslenska málfrćđifélagsins og Málvísindastofnunar Háskóla Íslands.

151.               Götum skal nafn gefa. Erindi flutt á málţinginu ,,Nafnfrćđi í brennidepli" í safnađarheimili Neskirkju 24. nóvember 2008.

152.               The Icelandic Language in Business and Commerce in Iceland. Fyrirlestur haldinn á ársfundi EFNIL (European Federation of National Institutes for     Language) í Lissabon 13. nóvember 2008.

153.               Fyrsta íslenska málstefnan – ađdragandi og skipulag vinnu. Erindi haldiđ á degi íslenskrar tungu 16. nóvember 2008 í hátíđasal Háskóla Íslands.

154.               Forslag til en ny islandsk sprogpolitik. Fyrirlestur haldinn 6. desember 2008 á málţinginu ,,Internordisk kommunikation og nordisk sprogpolitik" í   samvinnu viđ Nordisk ministerrĺd. Málţingiđ var eitt af mörgum á ráđstefnunni ,,Cultures in translation. Nordic Network for Intercultural          Communication NIC 2008" sem         haldin var dagana 4.–6. desember 2008.

155.               Nordisk sprogforstĺelse –– hvor stĺr vi, hvad kan vi göre? Fyrirlestur haldinn í bođi Nordisk ministerrĺd í Kaupmannahöfn 10. desember 2008 í            tengslum viđ fund samstarfsráđherra Norđurlanda.

156.               Íslenska til alls Tillögur Íslenskrar málnefndar ađ íslenskri málstefnu. Erindi flutt á málţingi menntavísindasviđs Háskóla Íslands 20. janúar 2009.

157.               Málfrćđi í vasabókum Björns M. Ólsen. Fyrirlestur haldinn á 23. Rask-ráđstefnunni um íslenskt mál og almenna málfrćđi laugardaginn 31. janúar         2009 í fyrirlestrarsal Ţjóđminjasafns Íslands.

158.               ,,Florilegiun" Hallgríms Schevings. Erindi flutt á Hugvísindaţingi 13.–14. mars 2009.

159.               Valg af ord til en islandsk fremmedordbog. Fyrirlestur haldinn á ráđstefnu Nordisk forening for leksikografi í Tammerfors, Finnlandi, 3.–5. júní 2009.

160.               Nafnfrćđi, hvađ er ţađ? Erindi flutt á ráđstefnunni Hvađ eru íslenk frćđi? í húsakynnum ReykjavíkurAkademíunnar 20. maí 2009.

161.               Er Norden en foregangsregion nĺr det gćlder sprog? Bođsfyrirlestur fluttur á ráđstefnunni Det nordiske kompas. Lektorkonferense i Göteborg.    Göteborgs       universitet 14.–16. mai 2009.

162.               Expertgruppen Nordens sprogrĺds opgaver og formĺl inden for nordisk sprogsamarbejde. Gestafyrirlestur fluttur á ,,Nordisk Rĺds kulturudvalgs möde       pĺ Fćröerne d. 26.–28. august 2009".

163.               Orđsifjarnar og tökuorđin. Orđ af orđi. Málţing um orđ og orđsifjar helgađ aldarminningu Ásgeirs Blöndals Magnússonar í Ţjóđarbókhlöđu 7.            nóvember 2009.

164.               Rithöfundurinn og ljóđskáldiđ. Erindi flutt í Borgarleikhúsinu 6. desember 2009 á 150 ára afmćli Einars H. Kvaran rithöfundar.

165.               Hugleiđingar um íslenska tökuorđabók. Fyrirlestur fluttur á Hugvísindaţingi 5.–6. mars 2010.

166.               Nöfn og aftur nöfn. Erindi flutt á vegum Nafnfrćđifélagsins í Öskju 13. mars 2010.

167.               Nordiske sprog – sprog i Norden. Island. Erindi flutt á ráđstefnu á vegum Norđurlandaráđs á Schćffergĺrden 27.–28. apríl 2010.

168.               Nabosprogsundervisning pĺ Island og opfölgningen af Nordisk sprogdeklaration. Fyrirlestur haldinn á Nordisk sprogmöde í Ţórshöfn í Fćreyjum 27.–     28. ágúst 2010.

169.               Björn M. Ólsen og íslenskt mál. Erindi flutt á Hugvísindaţingi. Fyrri hluti: fyrirlestrahlađborđi 12. mars 2011.

170.               Kleyfsi og orđmyndun Jóns biskups Árnasonar. Erindi hlutt á Hugvísindaţingi. Síđari hluti: málstofur 26. mars 2011.

171.               Ordbogsmanuskripter og et historiskt orbogsarbejde. Fyrirlestur haldinn á ,,11 konferensen om leksikografi i Norden" í Lundi 24.-27. maí 2011.

172.               Gođ og garpar. Gengiđ um Ţingholtin og Skólavörđuhćđina eftir götum sem bera nöfn gođa og manna, nöfnin skýrđ og borin ađ samtímanum.       Samvinnuverkefni Ferđafélags Íslands og Háskóla Íslands.

173.               Islandske person- og gadenavne tilknyttet havet. Fyrirlestur fluttur á ,,NORNA:s 41:e symposium. Navne i kystkulturen" í Ţórshöfn í Fćreyjum 2.–4.            júní 2011.

174.               Jón Sigurđsson og íslensk tunga. Fyrirlestur fluttur í sal Menntaskólans í Reykjavík föstudaginn 17. júní 2011 á hátíđarsamkomu Hins íslenska ţjóđvinafélags í minningu 200 ára afmćlis Jóns Sigurđssonar.

175.               Jón Sigurđsson og bókmenntafélagiđ. Erindi flutt á ráđstefnunni ,,Jón Sigurđsson. Hugsjónir og stefnumál" á vegum Hins íslenska bókmenntafélags,          lagadeildar og hagfrćđideildar Háskóla Íslands 13. október 2011 í hátíđasal Háskóla Íslands.

176.               Orđabókarhandrit Jóns úr Grunnavík og sögulegar orđfrćđirannsóknir. Erindi flutt í röđinni ,,Góssiđ hans Árna" í Ţjóđmenningarhúsinu 23. nóvember   2011.

177.               18. aldar orđabók og málsagan. Erindi flutt á hugvísindaţingi 10. mars 2012 í Háskóla Íslands.

178.               Áhrif Biblíunnar á íslenskar nafngjafir. Erindi haldiđ á ráđstefnu til heiđurs Gunnlaugi A. Jónssyni 28. apríl 2012 í Hátíđasal Háskóla Íslands.

179.               Tilladte og ikke tilladte personnavne pĺ den officielle islandske navneliste 2009–2011. Erindi flutt á ráđstefnunni Navne og skel – skellet mellem navne. Den   femtende nordiske navneforskerkongress i Askov Höjskole 6.–9. júní 2012.

180.               Modern Lexicography in Iceland. Erindi flutt á ţinginu „Lexical Challenges in a Multilingual Europe.“ 10th Annual EFNIL Conference í Budapest 25–26 október 2012.

181.               Málblíđar mćđur, hnjúkafjöllin himinblá og tunglmyrkvar Júpíters. Um orđasmíđ Jónasar Hallgrímssonar. Erindi flutt á Jónasarvöku í Ţjóđmenningarhúsinu 16. nóvember 2012 kl. 17.15.

182.               Sagnir og fleira í gamalli orđabók.Hvađ er ađ finna um málsögu í Nucleus latinitatis? Erindi flutt á Hugvísindaţingi 15. mars 2013.

183.               Gamlar og nýjar athuganir á orđaforđa á austanverđu landinu. Erindi flutt á málstefnunni ,,Austfirskt mál og málnotkun“ á Breiđdalsvík 20. júní 2013.

184.               The use of foreign languages in Icelandic Universities. Erindi flutt á ráđstefnunni ,,Language Use in University teaching and research past, present,      future á vegum EFNIL í Flórens 27.–28. september 2014.

185.               Hugleiđingar um tökuorđ og ađkomuorđ. Fyrirlestur flutter í Ţjóđminjasafni 8. nóvember 2014 á afmćlisţingi sem haldiđ var til heiđurs Jóni Friđjónssyni prófessor sjötugum.

186.               Ávarp flutt á málrćktarţingi Íslenskrar málnefndar í Iđnó 15. nóvember 2014 undir yfirskriftinni ,,Mál og mannréttindi“.

187.               Líkt og ólíkt í Nýja testamentunum 1540 og 1584. Erindi flutt á hugvísindaţingi Háskóla Íslands 13. mars 2015.

188.               Um biblíuţýđingar og gildi ţeirra. Fyrirlestur haldinn í tilefni 200 ára afmćlis Hins íslenska biblíufélags 28. apríl 2015 í Ţjóđarbókhlöđu.

189.               Íslensk málstefna og íslensk máltćkni. Erindi flutt á ársfundi Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum frćđum 20. maí 2015.

190.               Brautryđjendur í biblíuţýđingum á Íslandi –Um ţátt ţeirra Odds Gottskálkssonar og Gissurar Einarssonar. Hátíđarfyrirlestur haldinn á Skálholtshátíđ 18. júlí 2015.

191.               Handritiđ ÍB 507 4to og Viđeyjarbiblía. Fyrirlestur fluttur á málţingi á degi íslenskrar tungu 16. nóvember í Hallgrímskirkju í tilefni 200 ára afmćlis Hins íslenska biblíufélags.

192.               Nöfn birtu og ljóss, veđurs og hafs. Fyrirlestur fluttur á Frćndafundi 9, 27. ágúst 2016.

193.               Áhrif Biblíunnar á íslenskt mál.. Erindi flutt í Neskirkju miđvikudaginn 2. nóvember á vegum Nesirkju.

194.               Er íslenskt mál í hćttu? Erindi flutt á vegum Ríkisskattstjóra 11. nóvember.

Útvarpserindi

195.               Úr sögu íslenskra mannanafna. Fyrirlestur fluttur í ţáttaröđ um rannsóknir viđ Háskóla Íslands í Ríkisútvarpinu 4.     desember 1985.

196.               Úr sögu íslenskra biblíuţýđinga. Synodalsfyrirlestur fluttur í Ríkisútvarpinu 3. júlí 1993.

197.               Ţćttir úr sögu orđaforđans. Útvarpsfyrirlestur. Febrúar 1996.

198.               Mánudagsviđtaliđ. RÚV – sjónvarp. Ţóra Björk Hjartardóttir rćddi viđ Ástu Svavarsdóttur og Guđrúnu Kvaran um            rannsóknir ţeirra á erlendum áhrifum á íslenskan orđaforđa. Tekiđ upp 10. desember 1997; sent út snemma árs            1998.

199.               Orđ eru til alls fyrst. Orđabók Háskólans viđ aldarlok. Útvarpserindi haldiđ 29. mars 2000 í fyrirlestraröđinni Vísindi      og frćđi á aldamótaári. Birtur á vefsíđu Háskóla Íslands (www.hi.is)

200.               Orđabók Háskólans og Ríkisútvarpiđ. Erindi flutt í Ríkisútvarpinu 17. júní 2001.

201.               Íslenska til alls. Erindi flutt í Ríkisútvarpinu 1. mars. 2011.

202.               Nokkur orđ um nöfn. Erindi flutt í Ríkisútvarpinu 19. apríl 2011.

203.               Ţćttir úr sögu nafnaforđans. Erindi flutt í Ríkisútvarpinu 10. janúar 2012.

204.               Ţátturinn Íslenskt mál í Ríkisútvarpinu, rás 1, frá október 1978 - apríl 2005 (202 ţćttir).

Kennsla

 1. Íslenska fyrir erlenda stúdenta viđ Georg-August Universität, Göttingen. Haustmisseri 1975-1976.
 2. Íslenska fyrir erlenda stúdenta viđ Georg-August Universität, Göttingen. Vormisseri 1976.
 3. Íslenska fyrir erlenda stúdenta viđ Georg-August Universität, Göttingen. Framhaldsnemendur. Vormisseri 1976.
 4. Íslenska fyrir erlenda stúdenta viđ Georg-August Universität, Göttingen. Vormisseri 1977.
 5. Íslenska fyrir erlenda stúdenta viđ Georg-August Universität, Göttingen. Framhaldsnemendur. Haustmisseri 1986.
 6. Indóevrópsk samanburđarmálfrćđi I. (Fornt mál: hettitíska). Haustmisseri 1981.
 7. Indóevrópsk samanburđarmálfrćđi II. (Fornt mál: hettitíska). Vormisseri 1982.
 8. Indóevrópsk samanburđarmálfrćđi I. (Fornt mál: sanskrít). Haustmisseri 1983-1984.
 9. Indóevrópsk samanburđarmálfrćđi II. (Fornt mál: sanskrít). Vormisseri 1984.
 10. Indóevrópsk samanburđarmálfrćđi II. (Fornt mál: hettitíska). Haustmisseri 1984-1985.
 11. Nafnfrćđi. Vormisseri 1985.
 12. Söguleg beygingar- og orđmyndunarfrćđi. Haustmisseri 1985-1986.
 13. Saga íslenskrar málfrćđiiđkunar. Vormisseri 1987.
 14. Söguleg beygingar- og orđmyndunarfrćđi. Haustmisseri 1987-1988.
 15. Almenn málvísindaleg greining III. (Gotneska). Vormisseri 1988.
 16. Söguleg beygingar- og orđmyndunarfrćđi. Haustmisseri 1989-1990.
 17. Nafnfrćđi. Vormisseri 1991.
 18. Söguleg beygingar- og orđmyndunarfrćđi. Haustmisseri 1991.
 19. Indóevrópsk samanburđarmálfrćđi II. (Fornt mál: hettitíska.) Vormisseri 1992
 20. Indóevrópsk samanburđarmálfrćđi I. (Fornt mál: sanskrít). Haustmisseri 1992.
 21. Orđabókafrćđi (ásamt Gunnlaugi Ingólfssyni, Jóni Ađalsteini Jónssyni, Jóni Hilmari Jónssyni, Jörgen Pind). Vormisseri.
 22. Indóevrópsk samanburđarmálfrćđi II. (Fornt mál: hettitíska). Vormisseri 1993.
 23. Indóevrópsk samanburđarmálfrćđi IV. (Fornt mál: hettitíska). Haustmisseri. 1993.
 24. Indóevrópsk samanburđarmálfrćđi I. (Fornt mál: gotneska og sanskrít) Haustmisseri 1994.
 25. Indóevrópsk samanburđarmálfrćđi II. (Fornt mál: sanskrít) Vormisseri 1995.
 26. Bođ frá háskólanum í Vínarborg um ađ kenna sem gestaprófessor ,,Blockveranstaltung´´ frá 20. mars til 3. apríl. Titill námskeiđsins var Neuere skandinavische Sprachwissenschaft. Isländische Wortbildung. og jafngilti ţađ misseris námskeiđi.
 27. Orđabókarfrćđi. Heimspekideild Háskóla Íslands. Vormisseri 2001.
 28. Tungumáliđ í fortíđ, nútíđ og framtíđ. Hluti af námskeiđinu Mađur og samfélag sem haldiđ var á vegum Frćđslunets Suđurlands í febrúar 2002.

Stjórnunar- og nefndastörf

 1. Í stjórn Mímis. Félags stúdenta í íslenskum frćđum. 1965-1967. (Ritari)
 2. Í stjórn Félags íslenskra frćđa. 1978-1980. (Ritari).
 3. Í stjórn Félags háskólakennara. 1984-1986. (Gjaldkeri).
 4. Í stjórn Íslenska málfrćđifélagsins. 1986-1990. (Formađur).
 5. Í stjórn Hins íslenska ţjóđvinafélags frá 1987-.
 6. Í stjórn Vísindafélags Íslendinga, varaforseti frá 1990 til tveggja ára. Gegndi forsetastöđu frá maí 1991 til apríl 1992. Forseti 1992-1996.
 7. Seta í háskólaráđi 1990-1992.
 8. Stađgengill forstöđumanns OH í 8 mánuđi 1984.
 9. Í Biblíuţýđingarnefnd Guđfrćđistofnunar og Biblíufélagsins 1991-1997. (Formađur í veikindum Ţóris Kr. Ţórđarsonar 1991, kjörin formađur 1992).
 10. Seta í nefnd um samningu lagafrumvarps um mannanöfn. 1990-1991. (Formađur).
 11. Seta í nefnd um íslenskt mál á vegum Sverris Hermannssonar, ţáverandi menntamálaráđherra, 1986.
 12. Seta í Íslenskri málnefnd sem fulltrúi Hagţenkis. 1991-1994.
 13. Í stjórn Hagţenkis 1989-1990. (Međstjórnandi 1989, varaformađur 1990).
 14. Í Samráđsnefnd um launamál starfsmanna Háskóla Íslands 1990-1992.
 15. Í ,,matarorđanefnd`` á vegum Íslenskrar málnefndar. 1990-1993. (Formađur).
 16. Í vinnuhóp um orđalykil ađ Biblíunni 1981. 1986-1993. (Verkefnisstjóri).
 17. Í nefnd á vegum háskólaráđs um framgang sérfrćđinga 1991-1992.
 18. Seta í Mannanafnanefnd. 1991-1993 (formađur) og 2001-2005.
 19. Seta í Vísindanefnd Háskóla Íslands 1991-1996.
 20. Í stjórn Vísindaráđs. Varamađur 1991-1993. Í stjórn frá september 1993-júní 1994.
 21. Seta í dómnefndum:
  (a) lektorsstađa í íslensku fyrir erlenda stúdenta
  (b) framgangur lektors í dósent
  (c) dósentsstađa í málvísindum
  (d) forstöđumannsstađa viđ Íslenska málstöđ
  (e) 3 lektorsstöđur viđ HÍ (formađur)
  (f) dósentsstađa í málvísindum (formađur)
  (g) styrkţegastađa viđ Stofnun Árna Magnússonar
  (h) framgangur lektors í dósent (formađur)
  (i) sérfrćđingsstađa viđ Stofnun Árna Magnússonar (2001)
 22. Í ritstjórn Árbókar Ferđafélags Íslands 1990-.
 23. Í stjórn Hins íslenska bókmenntafélags 1991-.
 24. Seta í samnorrćnni nefnd á vegum Nordisk ministerrĺd og Nordisk forskningspolitisk rĺd undir heitinu ,,Norden og Europa.`` Desember 1993 - maí 1995.
 25. Seta í Rannsóknaráđi Íslands frá 1994-1996. (Varamađur).
 26. Í stjórn Góđvina Grunnavíkur-Jóns frá 1994-. (Höfuđgikkur)
 27. Seta í nefnd á vegum háskólaráđs um endurskođun laga um Háskóla Íslands frá nóvember 1996-október 1997.
 28. Í stjórn Félags forstöđumanna ríkisstofnana frá mars 1997 til maí 1999 (ritari), frá 1999-2002 (gjaldkeri).
 29. Í stjórn Nordisk forening for leksikografi frá júní 1997-1999. Varamađur frá 1997–1999, stjórnarmađur (ritari) frá júní 1999-2002.
 30. Í stjórn Íslenskrar málnefndar frá 1. janúar 1998-2001. (Varaformađur, starfandi formađur frá september 1998 til maí 1999. Formađur frá 1. janúar 2002.
 31. Í stjórn Málrćktarsjóđs frá 1. júní 1998-. Formađur fulltrúaráđs frá 2002–
 32. Í stjórn NORNA, félags norrćnna nafnfrćđinga, frá júní 1998-.
 33. Í stjórn Styrktarsjóđs Ţórbergs Ţórđarsonar og Margrétar Jónsdóttur frá 1. janúar 1994 til 1. apríl 1998 og frá 1. janúar 2000 – (formađur).
 34. Áheyrnarfulltrúi í Örnefnanefnd frá 1. ágúst 1998-.
 35. Fulltrúi menntamálaráđuneytis í nefnd til ađ undirbúa og hafa eftirlit međ Nordmĺl 2000-2004. Frá 1998-2002.
 36. Seta í nefnd til ađ leggja drög ađ reglum um kjör rektors Háskóla Íslands, haust 1999.
 37. Ađalfulltrúi Íslenskrar málnefndar í Norrćnu málráđi (Nordisk sprogrĺd) frá janúar 2000-.
 38. Seta í fagráđi vísindanefndar Háskóla Íslands viđ úthlutun úr rannsóknasjóđi í desember 1999.
 39. Seta í nefnd á vegum menntamálaráđuneytis um Evrópskt ár tungumála 2001. 2000-2002 (Varamađur).
 40. Seta í fagráđi vísindanefndar Háskóla Íslands viđ úthlutun úr rannsóknasjóđi í nóvember–desember 2000.
 41. Seta í fagráđi vísindanefndar Háskóla Íslands viđ úthlutun úr rannsóknasjóđi 2001–2003.
 42. Prófdómari viđ Fróđskaparsetur Fćreyja 2000–
 43. Fulltrúi Íslands í Nordens sprogrĺd 2004–2006 (formađur 2004).
 44. Seta í nefnd á vegum menntamálaráđuneytis um stöđu íslenska táknmálsins. Frá janúar–júní 2005.
 45. Seta í stjórn Íslensks-dansks orđabókarsjóđs. Tilnefnd af menntamálaráđuneyti frá september 2005. Formađur frá 2010.
 46. Seta í fastri dómnefnd til ađ meta akademískt hćfi umsćkjenda um störf kennara og sérfrćđinga á sviđi hugvísinda. Fulltrúi háskólaráđs og jafnframt formađur frá 1. maí 2007–.
 47. Varaformađur í stjórn NORNA, samtökum norrćnna nafnfrćđinga, frá ágúst 2007–2010.
 48. Formađur dómnefndar (fulltrúi forseta Íslands) um val á bókum sem hljóta bókmenntaverđlaunin 2008 og 2009.
 49. Seta í málnefnd stjórnarráđsins sem fulltrúi forsćtisráđuneytis.
 50. Forseti Hins íslenska ţjóđvinafélags frá október 2014–.