Word tgfa.

Svr ensku (Word tgfa).

Leyfileg hjálpargögn: hefti um stærðfræðilega fiskifræði

Fiskifræði II

Raunvísindadeild
3. maí, 2000
kl 9-12
Leyfileg hjálpargögn: Dauðir hlutir
Notkun GSM farsíma og tenginga við Internet er með öllu óheimil.
20
1. Í eftirfarandi töflu má finna veiðimynstur, meðalþyngd (g), náttúruleg afföll og hlutfall kynþroska eftir aldri.
(a) Reiknið afrakstur á nýliða og hrygningarstofn á nýliða miðað við að fiskveiðidánarstuðull sé F=0.7 að meðaltali á 5-7 ára fiski.
(b) Hver verður aflinn af 1000 nýliðum ef F er látið hækka upp úr öllu valdi (F?8)?.

Aldur


Veiði-


Hlutfall


Meðalþ.


Náttúrulmynstur


kynþroska


eftir aldri


afföll


2


0.25


0.15


15


0.2


3


0.50


0.40


20


0.2


4


0.70


0.70


25


0.2


5


0.90


1.00


30


0.2


6


1.20


1.00


40


0.2


7


0.90


1.00


50


0.220
2. Bakreiknið árgangastyrk með árgangaaðferð (cohort analysis) og metið þannig fjölda fiska af 1995 árganginum í upphafi árs 1997 miðað við þá forsendu að F=1 síðasta árið, M=0.1, og að afli árgangsins eftir aldri sé eins og gefið er í eftirfarandi töflu:

Aldur


1


2


3


4


Ár


1997


1998


1999


2000


Landaður afli í fjölda


1


3


2


115
3 Í eftirfarandi töflu má sjá mat á stærð mismunandi aldursflokka í stofni í upphafi árs 2000. Talið er að (meðal-) fiskveiðidánartala á 5-7 ára fiski hafi verið um 0.5 árið 2000. Nýliðunarspá bendir til þess að nýliðun árið 2001 verði 900 milljónir einstaklinga. Notið gögn um meðalþyngd, náttúruleg afföll og veiðimynstur úr töflu í dæmi 1.
(a) Spáið fyrir um stofnstærð eftir aldri í upphafi árs 2001.
(b) Gerið aflaspá (í tonnum) fyrir árið 2001 miðað við óbreytta sókn.

Aldur


Stofnstærð (millj)


2


2


3


5


4


7


5


4


6


1


7


125
4 Við könnun á nýjum stofni dellufiska hafa fengist eftirfarandi upplýsingar um hrygningarstofn á nýliða og afrakstur á nýliða miðað við mismunandi sókn:

F


S/R (kg)


Y/R (kg)


0


18


0


0.5


8


1.5


0.8


5


1.4


1.0


2


1.3Ennfremur hefur komið í ljós að Fmed=0.8.
Skoðun á tugum mismunandi stofna dellufiska hefur ennfremur veitt vitneskju um framleiðni tegundarinnar þegar stofnar hennar eru í lægð: Sambandi hrygningarstofns (í þúsundum tonna) og nýliðunar (í milljónum) verður best lýst með Beverton-Holt sambandi með [alpha]=0.5 og K=400.
(a) Teiknið samband hrygningarstofns og nýliðunar ásamt endurnýjunarferlunum.
(b) Gefur Fmed sjálfbæra nýtingu?
(c) Hver verður (langtíma, jafnvægis-) stærð hrygningarstofnsins ef stofninn er friðaður?
(d) Hver verður aflinn til lengri tíma litið ef veitt er með F=0.5?
15
5 Hefðbundnar jöfnur árgangaaðferðarinnar (cohort analysis) miða við að aflinn sé tekinn á miðju ári. Sú forsenda er oft ekki raunhæf, og má nefna að vertíðarveiðar á síld fóru oft fram seinni hluta ársins. Almennt má hugsa sér að gefinn sé sá tímapunktur, [alpha], innan ársins ([alpha] á bilinu 0 til 1) þegar aflinn er tekinn og að gefinn sé aflinn, C og stofn í lok ársins, N1, auk náttúrulegra affalla á heilu ári, M.
Skrifið niður jöfnu(r) til að lýsa því hvernig bakreikna má fjölda fiska, N0 í upphafi árs, út frá þeim stærðum sem gefnar eru að ofan.
Leiðbeining: Hér gæti verið einfaldara að byrja á að lýsa framreikningi og snúa síðan jöfnunni við.