Fordmi fr 1787

Benjamn Frankln (1706-1790) var um sna daga meal beztu sona Bandarkjanna, dur og virtur af llum samferamnnum snum. Hann lt sr ftt fyrir brjsti brenna. Hann var allt senn: heimspekingur, prentari, rithfundur, sendiherra, uppfinningamaur og vsindamaur og rkti ll hlutverkin af stakri pri. Hann fann upp eldingarvarann og tvskipt gleraugu, svo a tv dmi su tekin af uppfinningum hans. Benjamn Frankln var kjrinn til setu Stjrnlagainginu Fladelfu 1787 fyrir Pennsylvanu, en hann var kominn yfir ttrtt. Frankln lt a vsu ekki miki til sn taka inginu, en hann jappai mnnum saman me skemmtilegheitum, endalausum sgum og allegu vimti. Hann var samrusnillingur og kunni vel a hlusta ara. Hann mlti meal annars fyrir kvi um, a Bandarkjaing starfai einni deild frekar en tveim og allir kjsendur hefu jafnan atkvisrtt, en tillgur hans um etta og sumt anna nu ekki fram a ganga. Eigi a sur studdi Frankln frumvarp Stjrnlagaingsins me rum og d. Ran, sem hann flutti vi lokaafgreislu frumvarpsins 17. september 1787, verur lengi minnum hf. Frankln hf ml sitt a jta, a hann vri a svo stddu ekki a llu leyti sttur vi frumvarp Stjrnlagaingsins. Hann btti vi: „g er samt ekki viss um, a g muni aldrei fella mig vi frumvarpi, v a langri vi hefur mr lrzt a skipta oft um skoun, jafnvel um mikilvg ml, sem g ur taldi yggjandi, ljsi nrra upplsinga ea nnari athugunar. ... Flestir menn telja sig hafa rttu a standa og lta svo , a eir, sem eru ru mli, hafi rangt fyrir sr. .. essu ljsi sty g etta stjrnarskrrfrumvarp me llum snum gllum, s eim til a dreifa, ... ar e g efast um, a nokkurt anna ing, sem vi getum kvatt saman, geti n a ba til betri stjrnarskr. egar mrgum mnnum er safna saman til a beizla vitsmuni eirra, safnast einnig saman fordmar eirra og strur, rangar skoanir eirra, trygg eirra hvers um sig vi sna heimabygg, sjlfhygli og srhagsmunir. Er hgt a gera sr von um fullkomi frumvarp til nrrar stjrnarskrr vi slkar kringumstur?“ Frankln sagist san fura sig , hversu gott frumvarpi vri vi essar erfiu astur, og sagi a mundu koma vinum Bandarkjanna opna skjldu. eir ba ess fullvissir, sagi hann, a Bandarkin liist sundur og strandi fylkingar bist til a skera hver ara hls. Hann hlt fram: „g er v samykkur essu frumvarpi, v a g get ekki gert mr von um anna betra og g er ekki heldur viss um, a frumvarpi s ekki eins gott og helzt verur kosi. au atrii frumvarpsins, sem g hef tali, a betur mttu fara, felli g mig eigi a sur vi me almannahag a leiarljsi. g hef aldrei sagt eitt aukateki or um essi atrii utan hss. au voru rdd innan essara veggja, og t fyrir essa veggi munu au ekki berast. Ef vi myndum allir lsa fyrir umbjendum okkar andstu vi einstk kvi, kynnum vi me v mti a spilla fyrir vitkum frumvarpsins meal almennings og llu hinu ga, sem samhlja samykkt ess getur af sr leitt og einnig gott orspor rum lndum sem og heima fyrir, og gildir einu hvort samstaan er raunveruleg ea ekki. ... g vona v sjlfra okkar vegna og afkomenda okkar, a vi munum mla fyrir essari stjrnarskr af llu hjarta hvar sem til okkar heyrist og sna athygli okkar og atorku san a v a reyna a tryggja, a stjrnarskrin veri virt. A llu samanlgu vildi g ska ess, a allir stjrnlagaingsmenn, sem kunna enn a vera andsnnir einstkum kvum frumvarpsins, muni lkt og g sjlfur leyfa sr a efast svolti um eigin skeikulleika og stafesta samstu okkar me v a undirrita skjali.“ Frumvarpi var a loknu fjgurra mnaa inghaldi samykkt samhlja me undirskrift 39 fulltra af 55, en 13 fulltrar voru farnir heim fyrir inglok, og rr neituu a skrifa undir.

DV, 22. jn 2012.


Til baka