Indverska eđa kínverska?

Bandarískir vinir mínir veđjuđu á Japan: ţau sendu dćtur sínar í skóla fyrir löngu til ađ lćra japönsku, tungu framtíđarinnar. Ţađ er ríkt í mörgum bandarískum foreldrum ađ búa börnin sín sem allra bezt undir framtíđina, ţví ađ almannavaldiđ ţar vestra deilir forrćđi menntamálanna međ foreldrunum, svo ađ feđur og mćđur finna til beinnar ábyrgđar á menntun barna sinna. Ţađ er frekar sjaldgćft, ađ íslenzkir foreldrar grípi til viđlíka sérráđstafana í menntunarmálum barna og unglinga, ţví ađ hér heima eru ríkiđ og byggđirnar allt í öllu í menntamálunum, ef tónlistarfrćđslan ein er undanskilin. Indlandi og Kína svipar ađ ţessu leyti til Bandaríkjanna. Fólkiđ ţarna austur frá ţyrstir í menntun handa börnum sínum – menntun, sem ţađ sjálft fór á mis viđ. Bandaríski blađamađurinn Nicholas Kristof sagđi nýlega frá heimsókn sinni í barnaskóla í einu af fátćkrahverfum Kalkúttu. Foreldrar barnanna ţar eru flestir ólćsir. Ţeir selja léttan varning á gangstéttum, búa ţar, draga léttivagna og vinna algenga verkamannavinnu. Ţetta fólk hefur fariđ alls á mis og hefur ekkert ađ selja öđrum nema eigiđ vöđvaafl. Međaltekjur ţessara fjölskyldna eru fjórtán hundruđ krónur á mánuđi, og röskan helming ţeirrar fjárhćđar reiđa foreldrarnir fram í skráningargjöld viđ upphaf skólaársins og síđan 140 krónur – tíund! – í mánađargjald til skólans. Fimm ára börn lćra ensku, bengölsku (móđurmáliđ), stćrđfrćđi, tónlist og ađrar listir og ţurfa ađ lćra heima í hálftíma á dag. Einkaskólar af ţessu tagi spretta upp eins og gorkúlur um allt Indland, og foreldrarnir taka ţeim fagnandi, ţví ađ ţeir hafa fengiđ sig fullsadda af ríkisskólum, sem eiga ađ heita ókeypis og kenna börnunum ekkert ađ gagni. Eitt dagblađiđ í Kalkúttu birtir reglulegan dálk um stćrđfrćđi til ađ svala fróđleiksfúsum lesendum. Ţarna er efnahagsstórveldi í uppsiglingu. Enskumćlandi Indverjum fjölgar dag frá degi. Ég lýsti súrsun ýmissa ţjónustustarfa út til Indlands hér í Fréttablađinu fyrir viku. Indverskir hágćđaspítalar bjóđa ýmsar flóknar lćknisađgerđir viđ broti ţess verđs, sem bandarískir sjúklingar ţyrftu ađ greiđa heima hjá sér fyrir sömu ţjónustu. Indland hefur upp á ýmislegt annađ ađ bjóđa: traust bankakerfi, frjálsa fjölmiđla og lýđrćđi. Kína hefur ekkert af ţessu, ekki enn. Kínverjar kunna yfirleitt ekki ensku, svo ađ ţađ er tómt mál ađ tala viđ ţá um súrsun í stórum stíl. Bankakerfiđ í Kína stendur á brauđfótum, ţví ađ Kommúnistaflokkurinn hefur misbeitt ţví miskunnarlaust í eigin ţágu í meira en hálfa öld. Fjölmiđlarnir lofsyngja yfirvöldin daginn út og inn. Fólk er dćmt í fangelsi fyrir ađ reyna ađ slá upp leitarorđum eins og frelsi og lýđrćđi á vefnum. Tölvuleitin ber í öllu falli engan árangur, ţví ađ landsstjórnin er búin ađ kemba leitarvélarnar. Eigi ađ síđur fleygir Kínverjum fram í menntamálum á öllum stigum.

Kína hefur vaxiđ mun hrađar en Indland síđan 1950. Löndin tvö stóđu jafnfćtis í efnahagslegu tilliti fyrir tuttugu árum, en tekjur á mann í Kína eru nú tvisvar sinnum meiri en á Indlandi. Kínverjar hafa lagt meiri rćkt en Indverjar viđ menntun, fjárfestingu, erlend viđskipti, getnađarvarnir og ađrar undirstöđur örs hagvaxtar. Umbćturnar í Kína hafa veriđ hrađari og stórstígari og stađiđ tvisvar sinnum lengur en á Indlandi, ţví ađ Indverjar sneru ekki baki viđ miđstýrđum áćtlunarbúskap ađ sovézkri fyrirmynd fyrr en 1991, Kínverjar 1978. Indverjar eru enn á báđum áttum: ţeir hika viđ ađ hleypa erlendri fjárfestingu inn í landiđ, einkavćđing ríkisfyrirtćkja gengur hćgt og illa, matur er ennţá niđurgreiddur í stórum stíl međ ćrnum tilkostnađi, vinnulöggjöfin íţyngir einkaframtaki, og innviđir efnahagslífsins – flugvellir, hafnir, vegir – eru morknir. Ekkert af ţessu vefst fyrir Kínverjum. Eitt hafa Indverjar ţó klárlega fram yfir Kínverja, og ţađ er lýđrćđi. Indverjum er frjálst ađ fella ríkisstjórn landsins í almennum kosningum, ef ţeim mislíkar stjórnarstefnan. Kínverja skortir ţennan rétt til ađ skipta um stjórn eftir ţörfum.

Hvort eigum viđ ađ kenna börnunum okkar og barnabörnum indversku eđa kínversku? Ţví er ekki auđsvarađ. Indverjar tala sextán tungumál, Kínverjar annan eins fjölda. En viđ skulum samt ekki láta ţađ dragast öllu lengur hér heima ađ hefja enskukennslu strax viđ upphaf skólagöngu auk tilsagnar í móđurmálinu, stćrđfrćđi, tónlist og öđrum listum.

 Fréttablađiđ, 26. janúar 2006.


Til baka