Ůß er ekkert rangt

Ůegar sjßlfstŠ­isyfirlřsing BandarÝkjanna var birt 1776, h÷f­u Englendingar og a­rir Evrˇpumenn haft b˙setu Ý BandarÝkjunum Ý r÷sk 150 ßr. ┴ ■eim tÝma tÝ­ka­ist ■rŠlahald ■ar vestra lÝkt og vÝ­a annars sta­ar um heiminn og haf­i gert frß ˇmunatÝ­. Ůeim mun markver­ari er ÷nnur efnisgrein sjßlfstŠ­isyfirlřsingarinnar (Ý ■ř­ingu Jˇns Ëlafssonar ritstjˇra frß 1884):

„VÚr Štlum ■essi sannindi au­sŠ af sjßlfum sÚr: – a­ allir menn eru skapa­ir jafnir; a­ ■eir eru af skapara sÝnum gŠddir řmsum ˇsviftanlegum rÚttindum; a­ ß me­al ■essara rÚttinda eru lÝf, frelsi og vi­leitni til velvegnunar; a­ stjˇrnir eru me­ m÷nnum settar, til a­ tryggja ■essi rÚttindi, og a­ rÚttmŠti valds ■eirra grundvallast ß sam■ykki ■eirra, sem stjˇrna­ er; a­ ■egar eitthvert stjˇrnarform ver­ur ska­vŠnlegt ■essum tilgangi, ■ß er ■a­ rÚttur ■jˇ­arinnar a­ breyta ■vÝ e­ur afnema ■a­, og a­ stofna sÚr nřja stjˇrn, er grundv÷llu­ sÚ ß ■eim frumreglum og valdi hennar haga­ ß ■ann hßtt, er ■jˇ­inni vir­ist lÝklegast til a­ tryggja ˇhultleik hennar og farsŠld.“

 

SjßlfstŠ­isyfirlřsingu BandarÝkjanna var beint gegn brezku kr˙nunni. BandarÝkjamenn ■urftu a­ heyja blˇ­ugt strÝ­ 1775–1783 til a­ brjˇtast undan yfirrß­um Breta. Eftir or­anna hljˇ­an – „allir menn eru skapa­ir jafnir“ – mŠtti Štla, a­ yfirlřsingunni hafi einnig veri­ beint gegn ■rŠlahaldi, en svo var ekki. Thomas Jefferson, a­alh÷fundur yfirlřsingarinnar og ■ri­ji forseti BandarÝkjanna 1801–1809, ßtti hundru­ ■rŠla, seldi marga ■eirra og gaf ÷­rum frelsi. Ůar ß me­al voru synir Jeffersons og dŠtur, sem hann ßtti me­ einni af ambßttum sÝnum, Sally Hemings, svo sem Ý ljˇs kom l÷ngu sÝ­ar. ═ hjarta sÝnu var Jefferson ■ˇ andvÝgur ■rŠlahaldi og beitti sÚr fyrir lagasetningu gegn innflutningi ■rŠla 1807, en ■rŠlasala og ■rŠlahald hÚldu ßfram Ý su­urrÝkjunum. Endanlega var ■rŠlahald afnumi­ Ý nor­urrÝkjunum ß ßrabilinu 1827 (New York) til 1848 (Illinois), ■ar e­ ■rŠlahald var ■ar ekki tali­ svara kostna­i. ═ su­urrÝkjunum fŠr­ist ■rŠlahald ■vert ß mˇti Ý aukana me­ eflingu ba­mullarrŠktar. Stjˇrnarskrß BandarÝkjanna, samin ß fjˇrum mßnu­um 1787 og sam■ykkt ßri­ eftir, leyf­i innflutning ß ■rŠlum og vernda­i tilkall ■rŠlahaldara til ■rŠla sinna ßn ■ess ■ˇ a­ nefna ■rŠlahald ■vÝ nafni.

TÝminn lei­. Bretar afnßmu ■rŠlahald Ý nřlendum sÝnum me­ l÷gum 1833. Nor­urrÝkjamenn Ý BandarÝkjunum h÷f­u yfirleitt and˙­ ß ■rŠlahaldi su­urrÝkjamanna. Abraham Lincoln var kj÷rinn forseti BandarÝkjanna 1860. Honum var mj÷g Ý mun a­ var­veita einingu rÝkisins og hefta ˙tbrei­slu ■rŠlahalds. Hann var nor­urrÝkjama­ur, frß Illinois, og var andvÝgur ■rŠlahaldi, ■ˇtt hann lÚti sig hafa ■a­ a­ ■iggja andvir­i nokkurra ■rŠla Ý arf eftir tengdaforeldra sÝna.

 

┴­ur en Lincoln var­ forseti, fannst honum lÝklegt, a­ ■rŠlahald myndi fjara ˙t af sjßlfu sÚr og ■vÝ dyg­i a­ hefta ˙tbrei­slu ■ess og ekki ■yrfti a­ upprŠta ■a­. Hann skipti um sko­un, ■egar ■rŠlahald fŠr­ist Ý v÷xt Ý su­urrÝkjunum. NŠ­i ■rŠlahald einnig a­ brei­ast ˙t til vesturrÝkjanna, gŠtu nor­urrÝkin lent Ý minni hluta Ý landinu. Miklir hagsmunir voru bundnir vi­ ■rŠlahald Ý su­urrÝkjunum. Ůegar Lincoln var­ forseti, s÷g­u su­urrÝkin, 11 talsins, sig ˙r l÷gum vi­ nor­urrÝkin 25. Su­urrÝkin ˇttu­ust, a­ nor­urrÝkin myndu neyta aflsmunar til a­ breyta stjˇrnarskrßnni og banna ■rŠlahald me­ ÷llu. RÝkisstjˇrn Lincolns leit ß ˙rs÷gn su­urrÝkjanna sem ˇl÷glega uppreisn. Borgarastyrj÷ld brauzt ˙t og stˇ­ Ý fj÷gur ßr, 1861-65, me­ miklu mannfalli. Framan af strÝ­inu leit Lincoln svo ß, a­ ■a­ snerist um a­ var­veita einingu rÝkisins, ■ˇtt kveikjan vŠri ßgreiningur um ■rŠlahald. ═ mi­ju strÝ­i var­ Lincoln ljˇst, a­ strÝ­i­ var Ý reyndinni ■rŠlastrÝ­ og nor­urrÝkin ur­u a­ sigra til a­ geta sÝ­an rifi­ ■rŠlahaldi­ upp me­ rˇtum. Ef ■rŠlahald er ekki rangt, sag­i Lincoln, ■ß er ekkert rangt.

SamsŠrismenn frß su­urrÝkjunum myrtu Lincoln ß f÷studaginn langa 1865 og reyndu einnig a­ myr­a varaforsetann og utanrÝkisrß­herrann, en ■a­ tˇkst ekki eins og Robert Redford rifjar upp Ý kvikmynd sinni frß 2010, The Conspirator. Nor­urrÝkin h÷f­u fullan sigur sÝ­ar sama ßr. BandarÝkja■ing sam■ykkti vi­auka vi­ stjˇrnarskrßna, sem banna­i ■rŠlahald Ý BandarÝkjunum fyrir fullt og allt. Ůa­ var ■ˇ ekki fyrr en hundra­ ßrum sÝ­ar, 1964, a­ bandarÝskir bl÷kkumenn ÷­lu­ust fullt jafnrÚtti a­ l÷gum ß vi­ hvÝta. Barack Obama forseti telst bl÷kkuma­ur. Kj÷r hans Ý embŠtti 2008 er ßv÷xtur 200 ßra barßttu fyrir rÚttlŠti.

 

DV, 2. desember 2011.


Til baka