Lög og lögfrćđingar

Lagakennsla sums stađar í Evrópu hvílir á ţrem meginstođum. Ein stođin er lögin sjálf. Önnur stođ er mannréttindi, einkum réttur manna gagnvart yfirvöldum. Ţriđja stođin er réttmćti laganna í augum fólksins, sem í lýđrćđisríki er uppspretta alls valds, laga og réttar. Stođirnar styđja hver ađra. Á ţeim hvíla félagsleg réttarríki nútímans međ réttlát og skýr lög, sem fólkiđ kýs ađ fylgja til ađ efla eigin hag.
   Lagakennsla á Íslandi hvíldi löngum á fyrstu stođinni einni saman. Lögin sjálf í ţröngri merkingu voru ćr og kýr lögfrćđinga, mannréttindi voru í engum hávegum höfđ og ekki heldur hugmyndin um fólkiđ, ţjóđina, sem uppsprettu og réttlćtingu laganna. Orđaforđi málsins segir sína sögu. Ráđuneyti, sem í Evrópu eru kennd viđ réttlćti, kölluđu Íslendingar ţar til nýlega dómsmálaráđuneyti.

 

Ţađ gerđist ekki fyrr en 1995, ađ ný mannréttindaákvćđi voru leidd inn í stjórnarskrána frá 1944 til samrćmis viđ Mannréttindasáttmála Evrópu. Lögin um stjórn fiskveiđa brjóta enn gegn mannréttindum, bćđi skv. dómi Hćstaréttar 1998 og skv. bindandi áliti mannréttindanefndar Sameinuđu ţjóđanna 2007, áliti, sem stjórnvöld hafa ekki enn til fulls brugđizt viđ. Enginn lagaprófessor fékkst til ađ skrifa undir yfirlýsingu 105 prófessora til varnar Hćstarétti, yfirlýsingu, ţar sem Alţingi var hvatt í ljósi dóms Hćstaréttar til ađ haga lögum í samrćmi viđ stjórnarskrána. Hćstiréttur sneri dómi sínum frá 1998 viđ hálfu öđru ári síđar undir ţrýstingi frá ráđherrum.
   Frumvarp Stjórnlagaráđs til nýrrar stjórnarskrár gerir mannréttindum hćrra undir höfđi međ nýjum ákvćđum og áherzlum í samrćmi viđ kall og kröfur tímans, m.a. međ ţví ađ fella ákvćđi um náttúruauđlindir og umhverfisvernd inn í kaflann um mannréttindi til ađ undirstrika mikilvćgi og innbyrđis samhengi auđlinda, umhverfis og mannréttinda.

 

Lagakennslu um mannréttindi og skyld mál hefur fariđ fram síđustu ár međ aukinni vitund almennings um slík réttindi. Mannréttindi og umhverfisréttur t.d. eru nú kennslugreinar og rannsóknarefni í lagadeildum háskólanna, en svo var ekki fyrir fáeinum árum. Margir lögfrćđingar virđast ţó enn heldur áhugalitlir um ýmis mannréttindabrot, hvort sem ţau felast í mismunun viđ úthlutun t.d. aflakvóta eđa í misvćgi atkvćđisréttar eftir búsetu, sem erlendir kosningaeftirlitsmenn hafa mörg undangengin ár fundiđ ađ. Frumvarp Stjórnlagaráđs til nýrrar stjórnarskrár kveđur á um jafnt vćgi atkvćđa alls stađar á landinu, svo ađ allir séu jafnir í kosningum til Alţingis.
   Frumvarp Stjórnlagaráđs kveđur sem sagt á um tvenn grundvallarréttindi auk annars, auđlindir í ţjóđareigu í samrćmi viđ stefnu allra flokka á Alţingi og jafnt vćgi atkvćđa alls stađar. Fáir lögfrćđingar hafa ţó enn sem komiđ er stigiđ fram til ađ taka undir ţessi mannréttindaákvćđi frumvarpsins. Hinir virđast fleiri, lögfrćđingarnir, sem setja fyrir sig einstök lagatćknileg atriđi í anda gamla skólans, ţar sem ţröng sýn á lögin rćđur för og réttlćtiđ situr á hakanum og einnig réttur ţjóđarinnar til ađ setja sér stjórnarskrá eftir settum reglum.

Margir lögfrćđingar hafa frá öndverđu veriđ andvígir endurskođun bráđabirgđastjórnarskrárinnar frá 1944. Ţađ er af sem áđur var, ţegar helztu lögfrćđingar landsins (t.d. Bjarni Benediktsson, Ólafur Jóhannesson og Gunnar Thoroddsen) líkt og leiđtogar stćrstu stjórnmálaflokkanna voru á einu máli um nauđsyn slíkrar endurskođunar. Margir lögfrćđingar voru andvígir kosningunni til stjórnlagaţings, ţar eđ ţeir virtust ekki fella sig viđ ţriđju stođina undir lögum og rétti, hugmyndina um fólkiđ, ţjóđina, sem yfirbođara Alţingis og uppsprettu laga og réttar.
   Í ţessu ljósi ţarf ađ skođa ógildingu Hćstaréttar á úrslitum kosningarinnar til stjórnlagaţings 2010
. Ţađ hefur ekki áđur gerzt í fullburđa lýđrćđisríki, ađ ţjóđkjör hafi í heilu lagi veriđ ógilt eftir á – og ţađ á svo veikum grunni, ađ ţar stendur ekki steinn yfir steini eins og Reynir Axelsson stćrđfrćđingur lýsir vel í ritgerđ sinni um ákvörđun Hćstaréttar. Ritgerđ Reynis er ađgengileg á vef Stjórnarskrárfélagsins, stjornarskrarfelagid.is.

DV, 13. janúar 2012.


Til baka