Djúpar sprungur í dómskerfinu

Fólkiđ í landinu vantreystir réttarkerfinu eins og vandađar skođanakannanir hafa sýnt um árabil. Innan viđ ţriđji hver Íslendingur ber nú mikiđ traust til dómskerfisins. Ţegar spurt var um traust manna til Alţingis fyrir hrun, var hlutfalliđ svipađ, eđa tćpur ţriđjungur, en eftir hrun hrapađi traustiđ enn neđar. Nú segist áttundi hver mađur bera mikiđ traust til Alţingis. Einn af átta. Skýringin á vantrausti almennings í garđ dómskerfisins blasir viđ. Dómskerfiđ er skilgetiđ afkvćmi gerspilltrar stjórnmálastéttar. Sjálfstćđisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn, sem standa nú berskjaldađir frammi fyrir landsmönnum í ljósi skýrslu Rannsóknarnefndar Alţingis (RNA), hafa stýrt dómsmálaráđuneytinu og skipađ alla dómara landsins frá 1926, ef frá eru talin sex ár (1944-47, 1956-58, 1979-80, 1987-88). Ţessir tveir flokkar settu bankana í hendur manna, sem keyrđu bankana í kaf á sex árum. Ţví er skiljanlegt, og einnig í ljósi ýmissa genginna dóma á fyrri tíđ, ađ fólkiđ í landinu telji sig ţurfa ađ óttast, ađ dómstólarnir sýkni flesta eđa alla sakborninga bankahrunsins, ţegar ţar ađ kemur. Skýrsla RNA segir berum orđum, ađ bankarnir hafi brotiđ lög. Hér er enginn smávandi á ferđum. Ţađ er grundvallarregla í réttarríkjum, ađ ekki er hćgt ađ sćkja menn oftar en einu sinni til saka í sama máli. Prófessor William Black flutti nýlega tvo fyrirlestra í Háskóla Íslands um afbrotafrćđilegar hliđar hrunsins og benti á, ađ Alţingi ţyrfti ađ endurskođa skipan dómstólanna, ef svo illa fćri, ađ ljóslega sekir bankastjórnendur og ađrir slyppu viđ refsingu. Nćr vćri ţví ađ endurskođa dómstólaskipanina, áđur en bankahruniđ kemur til kasta dómstólanna. Ég sendi forsćtisráđherra stutta minnisgrein um máliđ 27. marz 2009 međ afriti til tveggja af helztu lögrćđingum landsins, en ég hef engin viđbrögđ fengiđ frá ráđuneytinu. Í minnisgreininni lýsti ég ţví, ađ mörg undangengin ár hafa legiđ fyrir stjórnvöldum tillögur frá dómarafélaginu og öđrum um ađ umskipa dómsvaldinu međ ţví ađ hafa dómstigin ţrjú frekar en tvö. Rökin eru ţau, ađ of mörg mál komi nú til kasta Hćstaréttar og ţví sé eđlilegt, ađ nýtt millidómstig taki viđ málum, sem áfrýjađ er úr hérađi, og Hćstiréttur fjalli ađeins um ţau mál, sem mikilvćgust eru talin, og hafi ţá betri skilyrđi en hann hefur nú til ađ vanda til verka. Sé ţetta gert, er hćgt ađ leggja niđur störf allra dómara í Hćstarétti samkvćmt heimild í 61. grein stjórnarskrárinnar, en ţar segir um dómara: „ ... og ekki verđa ţeir heldur fluttir í annađ embćtti á móti vilja ţeirra nema ţegar svo stendur á, ađ veriđ er ađ koma nýrri skipun á dómstólana.” Ţessi heimild stjórnarskrárinnar er ótvírćđ og auđskiljanleg: hćgt er ađ flytja dómara í annađ embćtti á móti vilja ţeirra, sé veriđ ađ koma nýrri skipun á dómstólana. Síđan er hćgt ađ skipa dómara í Hćstarétt upp á nýtt međ nýrri ađferđ, ţar sem erlendir menn, til dćmis lagaprófessorar og dómarar, verđa fengnir til ađ hjálpa til viđ ađ meta hćfi umsćkjenda og girđa fyrir landlćgan klíkuskap og nápot. Fyrri dómarar hefđu sama rétt og ađrir til ađ sćkja um störfin. Ţessi róttćka tillaga er ekki borin fram ađ ástćđulausu. Fyrrum ráđherra, sem Rannsóknarnefnd Alţingis segir hafa sýnt vanrćkslu, fékk nýlega á sig dóm fyrir ađ skipa son flokksformanns síns í dómarastarf, ţótt ađrir mun hćfari umsćkjendur vćru í bođi. Frćndinn og vinurinn í Hćstarétti eru mönnum í fersku minni, og ţađ er einnig viđsnúningur Hćstaréttar í kvótamálinu undir ţrýstingi frá ríkisstjórninni. Ţennan ávirđingalista mćtti lengja. Međ ţví ađ endurskipa Hćstarétt nú ţegar vćri betur tryggt, ađ útgefnar ákćrur ríkissaksóknara og sérstaks saksóknara fengju trúverđuga međferđ í Hćstarétti, ţar sem dómendur hafa fengiđ hćfnisdóm erlendrar matsnefndar. Svipuđ hreingerning ţyrfti einnig ađ fara fram í öllu dómskerfinu og hjá ríkislögreglustjóra, og ţótt fyrr hefđi veriđ. Ţótt spillingin í Sjálfstćđisflokknum (og einnig Framsóknarflokknum) hafi mengađ svo dómskerfiđ, ađ almenningur telur sig ekki geta treyst dómstólunum, bera ađrir flokkar einnig ábyrgđ. Enda hafa ţeir yfirleitt ekki reynt ađ leiđrétta slagsíđuna í ţau fáu skipti, sem ţeir hafa stýrt dómsmálaráđuneytinu, til dćmis í tíđ ţeirrar ríkisstjórnar, sem nú situr. Vandinn er ţví ekki bundinn viđ gömlu helmingaskiptaflokkana, heldur viđ stjórnmálastéttina eins og hún leggur sig. Viđ ţessum vanda ţarf ađ bregđast, áđur en bankahruniđ kemur til kasta Hćstaréttar.

 

Fréttablađiđ, 13. maí 2010.


Til baka