Upprs Indlandi

Indverjar glma fr fornu fari vi ferns konar ranglti, sem leitar hugann um jlin.

   Tkum fyrst heimanmundinn, sem var bannaur me lgum 1961. Innheimta heimanmunds tkast samt sums staar enn, einkum til sveita og 640 sund orpum, sem eru heimkynni riggja af hverjum fjrum Indverjum skv. manntali 2001. orpi er lf og sl Indlands, sagi Gand, landsfairinn, tt almginn fri ar nstum alls mis um hans daga og geri a enn, enda streymir flk til borga og bja leit a betra lfsviurvri. Heimanmundarhefin geri eiginmnnum kleift a krefja fjlskyldu brarinnar um fjallhar flgur, stundum hsver, f, sem hefi veri betur vari til a kenna konunum a lesa og skrifa. Lgbanni gegn heimanmundinum hefur stula a auknu lsi kvenna (n er helmingur fullorinna kvenna ls og skrifandi mti fjrungi fyrir 30 rum) og frri barnsfingum (indverskar komur eiga n rj brn a jafnai, ekki sex eins og 1961). r segjast helzt vilja lta tv brn duga, fengju r a ra v sjlfar.

Stjrnarskr Indlands fr 1950 leggur bltt bann vi hvers kyns mismunun og um lei bann vi mismunun eftir stttum. ar er srstakt kvi um afnm srstu hinna snertanlegu, lgstu stttarinnar, sem flk af rum stttum vildi ekki og mtti ekki snerta fram a v. Aalhfundur indversku stjrnarskrrinnar var fyrsti maurinn, sem brauzt til mennta r sttt hinna snertanlegu, B. R. Ambedkar. Hann er dur um allt Indland, nsti br vi Gand. Stjrnarskrrkvi um hina snertanlegu hefur ekki duga nema til hlfs, v a lengi lifir glum gamalla fordma og ffri. Stjrnarskr Indlands er rum ri viljayfirlsing frekar en lagabo lkt og sumum rum stjrnarskrm.

 

Giftingar barna voru bannaar me lgum Indlandi 1929, egar lgmarksgiftingaraldur karla var kveinn 21 r og kvenna 18 r. Ekki hefur Indverjum tekizt betur en svo a hla og framfylgja lgunum, a helmingur kvenna aldrinum 20 til 24 ra giftist fyrir 18 ra aldur. Barnagiftingar eru algengari til sveita en bjum og borgum, en eim fer fkkandi me meiri og betri menntun. Gand giftist lsri konu sinni um fermingaraldur, en a var lngu fyrir 1929. rtt fyrir bltt bann vi vinnu barna undir 14 ra aldri stjrnarskr Indlands, gerist a ekki fyrr en 1986, a bann vi barnarlkun var leitt lg, en au nu skammt, og eftir eim er ekki fari. Rkisstjrn Indlands viurkennir, a um 20 milljnir barna eru vingu til vinnu, en arar heimildir telja fjldann leika bilinu 50 til 60 milljnir barna. Eftir meira en 40 ra stnun efnahagslfinu fr sjlfstistkunni 1947, hf Indland sig til flugs fyrir 20 rum me gagngerum umbtum. Heilagar kr sjst varla lengur Nju Del, a.m.k. ekki miborginni, en varla var hgt a verfta fyrir eim fyrir 30 rum. Fyrir 20 rum fru tta af hverjum tu langsklagengnum Indverjum r landi, ttu eir heimangengt (lknar, verkfringar o.fl.), einkum til Bandarkjanna, Bretlands, Kanada og stralu. N fara ekki nema tveir af hverjum tu a heiman. Indland framleiir hugbna, lyf, vefnaarvru og margt anna handa llum heiminum.

Framfr Indlands stendur gmlum merg. 16. og 17. ld gtu nfdd brn Indlandi vnzt ess a komast fast a fimmtugu. Landi var rkt, og flkinu vegnai vel. Margar glsilegustu sguminjar landsins eru fr eim tma. Eftir a hallai svo undan fti, a mealvin styttist um helming. ri 1947 voru vilkurnar um 30 r: nfdd brn gtu a jafnai vnzt ess a vera rtug lkt og slenzkir hvtvoungar um 1870. N geta Indverjar vnzt ess a komast yfir sjtugt. a er framfr. Tekjur mann Indlandi voru rijungi minni en grannlandinu Pakistan fyrir 30 rum, en eru n fjrungi meiri en Pakistan. Enn er a snnu langt land, en etta potast.

 

DV, 28. desember 2011.


Til baka