B˙vernd: Er loksins a­ rofa til?

 

Nřjar t÷lur um b˙verndarkostna­ frß OECD sřna, a­ frekar hŠgt hefur mi­a­ Ý ßtt a­ frjßlslegri b˙skaparhßttum Ý landb˙na­i i­nrÝkjanna undangengin ßr. OECD-rÝkin verja einum milljar­i BandarÝkjadollara ß dag til b˙verndar og ska­a me­ ■vÝ mˇti ekki a­eins neytendur og skattgrei­endur heima fyrir, heldur einnig bŠndur Ý ÷­rum l÷ndum, ■vÝ a­ ■eim er meina­ur a­gangur a­ matv÷rumarka­i i­nrÝkjanna me­ afur­ir sÝnar. Ska­inn tekur ß sig řmsar myndir: nŠrri mß t.d. geta, hvort ekki vŠri minna rŠkta­ af kˇkaÝni og ÷­ru eitri, ef fßtŠkir ■ri­jaheimsbŠndur Šttu kost ß a­ framlei­a heldur mat. Hitt er ■ˇ au­vita­ a­alatri­i­, a­ bŠndum Ý hef­bundnum b˙greinum – ■.e. matvŠlaframlei­slu – ■arf a­ halda ßfram a­ fŠkka um allan heim, og ■a­ hratt, ■vÝ a­ tŠkniframfarirnar eru svo ÷rar. Ůa­ ■arf sÝfellt fŠrri vinnandi hendur til a­ brau­fŠ­a mannskapinn. Enn Ý dag vinnur um fjˇr­ungur mannaflans Ý fßtŠkum l÷ndum Ý landb˙na­i, en a­eins um 2% mannaflans Ý i­nrÝkjunum. Ůetta hlutfall mun ß endanum fara ni­ur fyrir 1% um allan heim. Ůetta eru au­vita­ gagnger umskipti frß fyrri tÝ­, ■vÝ a­ fyrir a­eins um hundra­ ßrum vann yfirgnŠfandi hluti mannaflans vi­ landb˙na­, ■ar e­ tŠkni■rˇunin var ■ß enn svo skammt ß veg komin. Menn ■urftu ■ß a­ verja svo a­ segja ÷llum kr÷ftum sÝnum til ■ess a­ hafa Ý sig og ß, en ■a­ er li­in tÝ­ sem betur fer – og vi­ ■vÝ ■arf a­ breg­ast.

 

Sta­a landb˙na­arins

Hvernig er sta­an Ý landb˙na­i hÚr heima n˙na? F÷rum yfir svi­i­. Vi­ landb˙na­ unnu 2002 tŠplega 4% mannaflans. Til samanbur­ar voru 32% mannaflans starfandi Ý landb˙na­i 1940, 16% 1960 og 8% 1980. HelmingunartÝmi ßrsverka Ý landb˙na­i er m.÷.o. um 20 ßr. Ůetta gŠti ■ˇtt benda til ■ess, a­ vi­ ■urfum a­ bÝ­a Ý 20 ßr eftir ■vÝ, a­ hlutdeild mannaflans Ý Ýslenzkum landb˙na­i ver­i komin ni­ur Ý 2%, eins og h˙n er n˙ Ý nßlŠgum l÷ndum, og ÷nnur 20 ßr til a­ komast ni­ur Ý 1%. Vonandi ■urfa menn ■ˇ ekki a­ bÝ­a svo lengi eftir e­lilegri og ˇumflřjanlegri fˇlksfŠkkun Ý hef­bundnum landb˙na­i, ■vÝ a­ svo l÷ng bi­ yr­i ■jˇ­inni allt of dřr.

Hversu dřr? T÷lurnar nřju frß OECD sřna, a­ heildarstu­ningur vi­ landb˙na­ ß ═slandi nam um 15 millj÷r­um krˇna 2003. Ůetta gerir 17 ■˙sund krˇnur ß mßnu­i allan ßrsins hring ß hverja fj÷gurra manna fj÷lskyldu um landi­. Ůessi kostna­ur leggst Ý nokkurn veginn j÷fnum hlutf÷llum ß skattgrei­endur vegna beinna framlaga ˙r rÝkissjˇ­i og ß neytendur vegna hßs matarver­s. Ef bŠndur h÷gnu­ust a­ sama skapi og neytendur og skattgrei­endur tapa, vŠri e.t.v. ekki rÝk ßstŠ­a til a­ amast vi­ ■essu, en svo er ekki, ■vÝ a­ margir bŠndur eru Ý kr÷ggum og ■ekkja ekki anna­. Stu­ningur vi­ bŠndur nam ■ˇ hvorki meira nÚ minna en 70% af ver­mŠti b˙v÷ruframlei­slunnar 2003 (mynd 1). Evrˇpusambandi­ er hˇfsamara (og kallar ■ˇ ekki allt ÷mmu sÝna): ■ar nemur b˙verndarkostna­urinn r÷sklega ■ri­jungi af framlei­sluver­mŠtinu og fimmtungi Ý BandarÝkjunum, a­ ekki sÚ tala­ um Nřja-Sjßland og ┴stralÝu, ■ar sem b˙verndin er hverfandi, enda hefur or­i­ gerbreyting ß landb˙na­arstefnunni ■ar sÝ­ustu 20 ßr til gagngerra hagsbˇta fyrir neytendur, bŠndur og skattgrei­endur.

 

B˙verndarkostna­urinn hÚr heima, 15 milljar­ar krˇna 2003, nemur nŠrri 2% af landsframlei­slu. Ůessar t÷lur eru tr˙lega of lßgar m.a. vegna ■ess, a­ umhverfisspj÷ll af v÷ldum sau­kindarinnar og ˙tigangshrossa – grˇ­urey­ing og uppblßstur lands – eru ekki tekin me­ Ý reikninginn, en lßtum ■a­ liggja milli hluta. Til vi­mi­unar er skerfur landb˙na­arins til landsframlei­slunnar 1,4%. Me­ ÷­rum or­um: b˙verndin, ■ˇtt h˙n sÚ vanmetin, kostar meira en landb˙na­urinn skilar til ■jˇ­arb˙sins. Ůa­ er ekkert nřtt Ý ■essu: ■etta hefur veri­ svona um langt ßrabil. Til frekari samanbur­ar nam tekjuskattur einstaklinga r÷sklega 60 millj÷r­um krˇna 2003. Ůa­ vŠri m.÷.o. hŠgt a­ lŠkka tekjuskatt um fjˇr­ung me­ ■vÝ a­ fella ni­ur b˙verndina, ef menn kysu a­ fara ■ß lei­ hÚr eins og ß Nřja-Sjßlandi og Ý ┴stralÝu. Ůa­ vŠri hŠgt a­ reka 32 ■jˇ­leikh˙s fyrir ■etta fÚ e­a 60 sinfˇnÝuhljˇmsveitir, ßr eftir ßr, og ■annig gŠti Úg haldi­ ßfram of daginn. B˙vernd Evrˇpusambandsins kostar 1Ż% af samanlag­ri landsframlei­slu ■ar og b˙vernd BandarÝkjanna 1%.

 

Stefnan er r÷ng

Hva­ er ■ß a­? Stefnan Ý landb˙na­armßlum ß ═slandi hefur veri­ r÷ng svo lengi sem elztu menn muna. Marka­svŠ­ing efnahagslÝfsins, sem hˇfst 1960 og hefur sÝ­an haldi­ ßfram me­ rykkjum og skrykkjum, hefur a­ mestu leyti fari­ fram hjß landb˙na­inum. Hann situr fastur Ý fornum vi­jum mi­střringar og marka­sfirringar. Ůeir, sem helzt vir­ast hagnast ß ˇbreyttu ßstandi, eru millili­irnir – og ■ß Úg ekki vi­ kaupmenn, heldur řmsa erindreka og stjˇrnmßlamenn, sem hafa gert ■jˇnustu – ■essa lÝka ■jˇnustu! – vi­ landb˙na­inn a­ sÚrgrein sinni og helzta vi­urvŠri Ý skjˇli ranglßtrar kj÷rdŠmaskipanar. N˙verandi rÝkisstjˇrnarflokkar hafa střrt landb˙na­armßlunum svo a­ segja samfleytt sÝ­an 1947 me­ ˇverulegum undantekningum e­a truflunum, og styrkur ■eirra ß vettvangi stjˇrnmßlanna hefur veri­ slÝkur, a­ ■eir hafa aldrei tali­ sig ■urfa a­ hlusta ß gagnrřnisraddir. Forher­ingin hefur veri­ nŠr alger. Kj÷rdŠmaskipanin hefur einnig haft sitt a­ segja. En n˙ standa ■essir tveir flokkar, sem gßtu reitt sig ß fylgi 60-70% kjˇsenda ßratug fram af ßratug, hvernig sem allt valt, frammi fyrir nřjum veruleika: sko­anakannanir Gallups o.fl. sřna, a­ samanlagt kj÷rfylgi ■eirra er n˙ komi­ langlei­ina ni­ur undir 40%. Ůa­ er ■vÝ af, sem ß­ur var: kannski ■eir byrji n˙na loksins a­ hlusta.

Ein alvarlegasta aflei­ing landb˙na­arstefnunnar, sem fylgt hefur veri­ ß ═slandi allar g÷tur sÝ­an 1927, er ■essi: břlin eru of lÝtil til a­ geta bori­ sig. Ůri­jungur allra břla hefur innan vi­ 200 fjßr (mynd 2). A­eins fjˇrtßnda hvert b˙ hefur meira en ■˙sund Šrgildi, og ■Štti samt ekki nema sŠmilegt Ý ˙tl÷ndum. T÷lurnar nß yfir bŠ­i sau­fjßrb˙ og k˙ab˙. Samt hefur smßbřlum fŠkka­ til muna sÝ­an 1991 og stˇrbřlum fj÷lga­. Fj÷ldi b˙a me­ innan vi­ 200 fjßr var ■ß um 1300, og fj÷ldi břla me­ yfir ■˙sund fjßr var teljandi ß tßm og fingrum. En stŠr­ardreifingin breytist of hŠgt og lřtur of mikilli – lamandi! – forsjß af hßlfu rÝkisins. BŠndur ■urfa a­ fß a­ spreyta sig ß eigin spřtur. Ůa­ er reynsla nřsjßlenzkra bŠnda. Ůeir gengu margir Ý gegnum endurnřjun lÝfdaganna, ■egar ■eir losnu­u ˙r vi­jum styrkjanna eins og hendi vŠri veifa­ ■arna su­ur frß, og eftir ■a­ tˇk t.d. vÝnrŠktin svo a­ blˇmstra, a­ nřsjßlenzk vÝn eru n˙ eftirsˇtt um allan heim, einnig hneturŠkt. Landi­ er au­vita­ enn Ý bygg­, nema hva­. Ůannig gŠti t.d. hrossarŠkt til ˙tflutnings hugsanlega gegnt sama hlutverki hÚr og vÝnrŠktin ß Nřja-Sjßlandi, ef menn ßkvŠ­u a­ hverfa frß b˙verndarstefnunni: sem sÚ ■vÝ hlutverki a­ halda lÝfinu Ý landb˙na­i Ý brei­um skilningi og halda sveitum landsins Ý bygg­ og blˇma. Ůetta markmi­ er ■ˇ ekki hafi­ yfir allar efasemdir. Reynslan sřnir, a­ ■Šr fßu sveitir ═slands, sem hafa fengi­ a­ leggjast almennilega Ý au­n, eru fer­amannaparadÝsir, ■rßtt fyrir slŠmar samg÷ngur, en sleppum ■vÝ. HvÝ skyldu Ýslenzkir hestar ekki vekja f÷gnu­ um allan heim eins og ■eir gera hÚr heima? En lei­in til ■ess er ekki s˙ a­ b˙a til bßkn Ý kringum rÝkisrekinn umbo­smann Ýslenzka hestsins. Nei, lei­in er ■essi: a­ lÚtta h÷mlum af vi­skiptum og leyfa marks÷flunum a­ njˇta sÝn.

 

 

Og hvÝ skyldu ˙tlendingar ekki f˙lsa vi­ Ýslenzku kindakj÷ti, ˙r ■vÝ a­ ═slendingar gera ■a­ sjßlfir Ý auknum mŠli? HvÝ skyldu afur­ir landb˙na­arins haldast hinar s÷mu ÷ld fram af ÷ld, enda ■ˇtt smekkur fˇlks breytist? Kindakj÷tsneyzla ß mann hÚr heima hefur skroppi­ saman um nŠr helming sÝ­an 1985 (mynd 3). Hvers vegna? Svari­ er einfalt: smekkurinn hefur breytzt. Neyzla svÝnakj÷ts og alifugla hefur nŠr ■refaldazt ß sama tÝma, svo a­ ■essir ■rÝr kj÷tflokkar eru n˙ svipa­ir fyrirfer­ar ß bor­um landsmanna. Samanl÷g­ neyzla nautakj÷ts og hrossakj÷ts hefur sta­i­ Ý sta­. Ůetta ■arf ekki a­ koma neinum ß ˇvart. Um lei­ og ═slendingar fengu a­ kynnast svÝnakj÷ti og kj˙klingum, ■ß breyttist neyzlumunstri­. Neyzla kindakj÷ts annars sta­ar um Nor­url÷nd er lÝtil sem engin. Neyzla nautakj÷ts, svÝnakj÷ts og fuglakj÷ts – og einnig grŠnmetis er ß hinn bˇginn mun meiri ■ar en hÚr. Smekkur neytenda rŠ­ur f÷r. Og ˙r ■vÝ a­ svo er, ■ß eiga menn au­vita­ a­ breg­ast vi­ breyttum ˇskum og ■÷rfum neytenda me­ ■vÝ a­ breyta framlei­slumunstrinu m÷glunarlaust, ■.e. draga ˙r kindakj÷tsframlei­slu og efla hitt – og einmitt ■etta hefur veri­ a­ gerast hÚr heima, nema of hŠgt vegna ■ess, a­ marka­inum er střrt me­ har­ri hendi, hann fŠr ekki a­ vera Ý fri­i.

 

 

 

Hagur og heilsa

Forma­ur BŠndasamtakanna upplřsti ■a­ Ý sjˇnvarpinu ß d÷gunum, a­ heilsu margra bŠnda fer hrakandi vegna ßstandsins Ý landb˙na­i og erfi­rar umrŠ­u um ■a­. Ůetta er h÷rmulegt, ef ■a­ er rÚtt, en einnig skiljanlegt. ŮvÝ ■annig var ■etta einnig me­al almennings Ý SovÚtrÝkjunum: fyrst var efnahagurinn lag­ur Ý r˙st, sÝ­an heilsan – ■etta hangir saman. BŠndur ═slands hafa ■vÝ Šrna ßstŠ­u til a­ breg­ast vi­ vandrŠ­um sÝnum me­ sama hŠtti og R˙ssar: me­ ■vÝ a­ af■akka frekari a­sto­ stjˇrnvalda. Au­vita­ s÷g­ust stjˇrnv÷ld Ý SovÚtrÝkjunum bera hag fˇlksins fyrir brjˇsti, en afhro­ mi­stjˇrnarinnar vitnar um anna­. Samt bendir řmislegt til ■ess, a­ BŠndasamt÷kin hyggist enn um sinn sŠtta sig vi­ ˇbreytt ßstand. N˙gildandi b˙v÷rusamningur rÝkisins vi­ bŠndur var ger­ur ßri­ 2000 og gildir til 2007, ■ß er lag, og bŠndur eru nřb˙nir a­ gera nřjan mjˇlkursamning vi­ rÝki­ til sj÷ ßra: ■arna vantar ekki framsřnina og fyrirhyggjuna, enda ■ˇtt skˇlar rÝkisins og spÝtalar megi gera sÚr ■a­ a­ gˇ­u enn sem endranŠr a­ lifa frß hendinni til munnsins. En sem sagt: me­ ■essa samninga Ý hendi sřna BŠndasamt÷kin enn■ß engin merki ■ess, a­ ■eim sřnist ßlitlegt a­ breyta afst÷­u sinni til frjßlslegra b˙skaparhßtta e­a til a­ildar ═slands a­ Evrˇpusambandinu til samrŠmis vi­ afst÷­u systursamtaka ■eirra annars sta­ar ß Nor­url÷ndum. Framsˇknarflokkurinn er a­ ■vÝ er vir­ist kominn fram ˙r BŠndasamt÷kunum a­ ■essu leyti, ■ˇtt hann eigi enn■ß langt Ý land. BŠndasamt÷kin vir­ast eins og sakir standa hvergi eiga athvarf nema Ý SjßlfstŠ­isflokknum, enda stendur hann enn sem fyrr f÷stum fˇtum Ý fortÝ­inni og hrŠrir sig hvergi. Samt er ekki loku fyrir ■a­ skoti­, a­ framsřnum bŠndum takist innan tÝ­ar a­ ■oka samt÷kum sÝnum inn ß nřja braut.

Hva­ ■yrfti a­ gerast? Menn ■urfa helzt a­ rŠ­a kosti og galla tveggja lei­a. Ínnur ■eirra er nřsjßlenzka lei­in, sem felst Ý ■vÝ a­ afnema b˙verndina Ý einum rykk og loka landb˙na­arrß­uneytinu (me­ ■vÝ t.d. a­ breyta ■vÝ Ý litla deild Ý menntamßlarß­uneytinu e­a skrifstofu Ý endursameinu­u atvinnurß­uneyti). Hin lei­in er a­ fara hŠgar Ý sakirnar og stefna ■ˇ a­ sama marki Ý ßf÷ngum innan nokkurra ßra, t.d. ■annig a­ landb˙na­ur njˇti ßfram styrkja af menningarßstŠ­um og ■ß Ý hˇfi og Ý skynsamlegu samrŠmi vi­ ÷nnur menningar˙tlßt rÝkisins. Me­ ÷­rum or­um: menn eiga fyrst og fremst a­ rŠ­a ■a­, hversu hratt ■eir eigi a­ reyna a­ vinna sig ˙t ˙r vandanum. Ůri­ja lei­in – ˇbreytt ßstand – Štti ekki lengur a­ koma til ßlita, svo illa hefur h˙n reynzt. ŮvÝ lengur sem stjˇrnmßlamenn og bŠndur draga fŠturna ß eftir sÚr Ý ■essu mßli, ■eim mun lÝklegra vir­ist ■a­, a­ nřsjßlenzka lei­in ver­i ß endanum fyrir valinu Ý ljˇsi ■ess tÝma, sem tapazt hefur.

 

A­ vera me­

Innganga ═slands Ý Evrˇpusambandi­ (ESB) ß allra nŠstu ßrum – ■ˇtt varla geti ■a­, ˙r ■vÝ sem komi­ er, or­i­ 2007, ■egar B˙lgarÝa og R˙menÝa b˙ast til inng÷ngu – myndi leysa vandann til brß­abirg­a. Ůa­ stafar af ■vÝ, a­ Ý inng÷ngunni fŠlist umtalsver­ tilsl÷kun frß n˙verandi mi­stjˇrn og marka­sfirringu. Hlutdeild innfluttra osta Ý ostas÷lu hÚr innan lands er ekki nema 3%; h˙n myndi aukast til muna vi­ inng÷ngu Ý ESB, svo a­ eitt dŠmi sÚ teki­. Einn kostur inng÷ngu fyrir ═slendinga er einmitt sß, a­ b˙v÷rur heyra ekki undir EES-samninginn, en a­ild a­ ESB myndi hins vegar tryggja ═slendingum a­gang a­ betri, fj÷lbreyttari og mun ˇdřrari mat en n˙, og einnig vÝni. Reynsla Finna og SvÝa af inng÷ngu ■eirra Ý ESB 1995 vitnar skřrt um ■etta. Hvort tveggja yr­i mikil b˙bˇt flestum Ýslenzkum heimilum.

En ver­i ■etta af einhverjum ßstŠ­um ekki ■rßtt fyrir ßframhaldandi ßhuga meiri hluta ■jˇ­arinnar ß ■vÝ a­ sŠkja um a­ild a­ ESB skv. sko­anak÷nnunum Gallups o.fl., ■ß megum vi­ a.m.k. ■akka fyrir a­ildina a­ Al■jˇ­avi­skiptastofnuninni (WTO, ß­ur GATT), ■vÝ a­ ß hennar vettvangi hefur n˙ loksins nß­st samkomulag um a­ draga ˙r b˙stu­ningi til hagsbˇta fyrir neytendur og bŠndur um allan heim, ekki sÝzt fyrir bŠndur Ý fßtŠkum l÷ndum. FrÝvŠ­ing b˙v÷ruvi­skipta um heiminn er vŠnlegasta lei­in til a­ hjßlpa fßtŠkum ■jˇ­um til sjßlfshjßlpar.

 

VÝsbending, 15. ßg˙st 2004.


Til baka