Er balli­ a­ byrja?

Hinga­ til lands kom um daginn ma­ur a­ nafni Manuel Hinds, hagfrŠ­ingur og fyrrum fjßrmßlarß­herra El Salvadors. Mßlflutningur Hinds vakti athygli vÝ­a um heim ßrin eftir 1990, ■ar e­ hann var­ einna fyrstur hagfrŠ­inga til a­ brjˇta hrun SovÚtrÝkjanna til mergjar og lřsa ■vÝ me­ ■ungum r÷kum, a­ ߊtlunarb˙skaparlag SovÚtrÝkjanna og lepprÝkja ■eirra Ý Austur-Evrˇpu hlaut a­ bera dau­ann Ý sÚr. Ůa­ skerpti sřn Hinds ß mßli­, a­ hann ■ekkti marga brestina a­ heiman, ■vÝ a­ Ý El Salvador rÚ­u fßeinir landeigendur, einkum kaffibŠndur, l÷gum og lofum um landi­ me­ ■eim ßrangri, a­ ■jˇ­artekjur ß mann n˙ eru ■ar engu hŠrri en ■Šr voru 1975. ŮrjßtÝu ßr fˇru Ý s˙ginn. BorgarastrÝ­i­ 1980-92 var bein aflei­ing af veldi landeigendanna og kosta­i miki­ mannfall og fˇlksflˇtta og lama­i efnahagslÝfi­. Hinds var rß­herra skamma hrÝ­ 1979-80 og aftur 1995-99 og sß ■ß um a­ undirb˙a myntbreytingu, sem fˇlst Ý a­ skipta ■jˇ­myntinni ˙t og taka upp BandarÝkjadollara Ý sta­inn til a­ stu­la a­ st÷­ugra fjßrmßlalÝfi og minni ver­bˇlgu. Sk÷mmu ß­ur haf­i Ekvador gert hi­ sama. Panama hefur nota­ dollara sÝ­an 1904. Nokkrar KarÝbahafs- og Kyrrahafseyjar nota BandarÝkjadollara Ý sta­ eigin gjaldmi­la, a­rar nota ßstralska dollarann, enn a­rar nřsjßlenzka dollarann. Nokkur smßrÝki Ý Evrˇpu nota me­ lÝku lagi evruna, til dŠmis Andorra, Mˇnakˇ og San MarÝnˇ auk Pßfagar­s og Svartfjallalands. B˙tan og Nepal nota indverska r˙pÝann. Listann mŠtti lengja. Hinds hefur nřlega sent frß sÚr bˇk um peningamßl, Playing Monopoly with the Devil (2006). Ůar lřsir hann kostum ■ess, a­ smßl÷nd leggi eigin ■jˇ­myntir til hli­ar og notist vi­ nŠrtŠkar heimsmyntir Ý sta­inn. Ůessum bo­skap lřsti hann fyrir Gunnari Gunnarssyni frÚttamanni Ý Speglinum Ý RÝkis˙tvarpinu Ý sÝ­ustu viku og einnig Ý grein Ý Vi­skiptabla­inu. Hinds varar vi­ skuldas÷fnun ═slendinga erlendis: hann hefur sÚ­ ■etta allt saman ß­ur ß heimaslˇ­um. Hann mŠlir me­ ■vÝ Ý ljˇsi reynslunnar, a­ ═slendingar taki upp evruna. „SprenghlŠgilegt,“ segir Se­labankinn. Erlendar skuldir ═slendinga hafa aukizt hratt a­ undanf÷rnu. Skuldirnar hÚldust nßlŠgt 50 til 60 prˇsentum af landsframlei­slu frß 1980 og fram undir 2000, en ■Šr voru um mitt ■etta ßr komnar upp fyrir 500 prˇsent af landsframlei­slu samkvŠmt nřjum t÷lum Se­labankans. Vaxtabyr­in vegna skuldanna hefur ■yngzt, ■ar e­ eignirnar, sem keyptar hafa veri­ fyrir erlenda lßnsfÚ­, bera minni vexti og ar­ en skuldirnar. Me­ vaxtabyr­i er ßtt vi­ vaxtagj÷ld af erlendum skuldum umfram vaxtatekjur af erlendum eignum Ý hlutfalli vi­ ˙tflutning v÷ru og ■jˇnustu. Vaxtabyr­in var ß bilinu ßtta til nÝu prˇsent af ˙tflutningstekjum 2003 og 2004 og jˇkst upp Ý tˇlf prˇsent af ˙tflutningstekjum 2005 og 25 prˇsent af ˙tflutningstekjum 2006. T÷lur Se­labankans sřna, a­ vaxtabyr­in var um mitt ■etta ßr komin upp Ý 32 prˇsent af ˙tflutningstekjum. Ůessar t÷lur sřna, a­ ═slendingar taka n˙ nř lßn til a­ borga vexti af eldri skuldum. Aukning vaxtabyr­arinnar vitnar einnig um ■a­, a­ erlenda lßnsfÚnu hefur ekki ÷llu veri­ vari­ til ar­bŠrrar eignamyndunar, heldur einnig til neyzlu. SkammtÝmaskuldirnar vi­ ˙tl÷nd hafa aukizt hratt a­ undanf÷rnu: ■Šr voru innan vi­ 50 prˇsent af ˙tflutningstekjum 2003, en voru um mitt ■etta ßr komnar upp fyrir 700 prˇsent af ˙tflutningstekjum. Ůessi aukning stafar me­al annars af vaxtamunarvi­skiptum, ■ar sem menn taka lßgvaxtalßn erlendis og festa fÚ­ Ý Ýslenzkum hßvaxtabrÚfum (j÷klabrÚfum) Ý ■eirri von, a­ gengi krˇnunnar haldist hßtt. S˙ von ver­ur sÝfellt veikari, sřnist mÚr, eins og Úg hef lřst n˙ sÝ­ast Ý grein Ý tÝmaritinu Her­ubrei­.    Ůegar vaxtagrei­slur til erlendra lßnardrottna gleypa ■ri­jung ˙tflutningstekna, ■ß er a­ ■vÝ skapi minna af gjaldeyristekjunum afl÷gu til a­ standa straum af innflutningi, svo a­ skuldirnar aukast ■ß hra­ar og hra­ar. Ef svo fer, a­ ekki reynist unnt a­ velta skammtÝmaskuldunum ßfram, ■arf Se­labankinn a­ ganga ß gjaldeyrisfor­a sinn til a­ jafna metin og verja gengi krˇnunnar. En gjaldeyrisfor­inn hrekkur n˙ a­eins fyrir tÝunda parti skammtÝmaskuldanna, svo a­ hŠtt er vi­, a­ gengi­ lßti ■ß undan. Ůetta er ■ekkt munstur utan ˙r heimi, og gildir ■ß einu, hvort vi­komandi l÷nd eru rÝk e­a fßtŠk. L÷gmßl efnahagslÝfsins eru Ý grundvallaratri­um hin s÷mu um allan heim. Ef ═sland hef­i gengi­ Ý Evrˇpusambandi­ um lei­ og Finnland og SvÝ■jˇ­ 1995 og teki­ upp evruna 1999, vŠri engin sÚrst÷k hŠtta ß fer­um hÚr heima n˙na. SprenghlŠgilegt?

FrÚttabla­i­, 27. september 2007.


Til baka