Einar Benediktsson

dag eru liin 150 r fr fingu Einars Benediktssonar, hfusklds slands eftir frfall sra Matthasar Jochumssonar 1920 allt til dauadags 1940.
  
Einar Benediktsson var margir menn.  Hann var ekki bara skld, heldur einnig ritstjri, lgfringur, embttis- og athafnamaur.  Hann var framtaksmaur, a sem Englendingar og Frakkar kalla entrepreneur.  Hann stofnai fyrsta dagbla slands, Dagskr, 1896, var sjlfur ritstjri blasins tv r og skrifai um stjrnml, atvinnuvegi, bkmenntir og menningu af mikilli snilld.  Hann var metgefandi Landvarnar 1902, gaf san t jina 1914-1915 og ritstri henni og stofnai og kostai jstefnu 1916-1917 og Hfustainn 1916-1917.  Hann fkk Marconiflagi til a setja upp og starfrkja loftskeytast Reykjavk 1905-1906.  rin 1908-1921 stundai hann msa fjrsslu og fr va, m.a. var hann oft Noregi og lagi ar rin um virkjanir, bj fyrst Edinborg, san Kaupmannahfn 1908-1910, London 1910-1917 og svo aftur Kaupmannahfn 1917-1921, en kom heim milli.  Hann bj eftir a Reykjavk nstu r, en var oft langdvlum erlendis, m.a. zkalandi, Spni og Norur-Afrku.  Hann stofnai The British North-Western Syndicate Ltd. 1910 og fossaflagi Titan 1914 me norskum fjrfestum.  Eftir heimkomuna 1921 lt hann fara fram rannsknir nmum Midal, aallega me mlmvinnslu og sements- og burarframleislu fyrir augum.
Skldskapur Einars Benediktssonar birtist me reglulegu millibili fimm bkum:  Sgur og kvi (1897), Hafblik (1906), Hrannir (1913), Vogar (1921) og Hvammar (1930).  Einnig ddi hann Ptur Gaut eftir Henrik Ibsen (1901).  Meal annarra rita hans eru Nvaltskan og landsrttindin (1902), Sannleiksgullkorn og frleiksmolar (1910), Stjrnarskrrbreytingin og byrg alingis (ritgerasafn, 1915) og Thules Beboere (1918).  Auk ess birti hann margar greinar blum og tmaritum, m.a. um Grnland.  r lsa framfarahug, jafnaarhugsjn og rkri rttltiskennd.  eim mun rangsleitnari er gamli rgurinn um meinta fjrglfra hans, sem engir voru og engar heimildir eru til um arar en illmlgi og byrgarlaust slur.  Einar kannaist sjlfur vi a vera a.m.k. tveir menn.  „En eir talast aldrei vi“, btti hann vi. slendingum frst ekki vel vi Einar Benediktsson.  ingmenn og arir tortryggu form hans, ar e eir virtust ekki ekkja muninn heilbrigu framtaki og fjrglfrum.  Einari var v frekar gengt um hugaml sn Noregi en slandi, ar sem hann sagi menn snta sr eim mun fastar fingurna sem eir skildu minna af v, sem vi var sagt.  Reynslan snir, a form Einars Benediktssonar voru rauns, enda komust au nr ll framkvmd eftir hans dag.  Norurljsin rokseljast.

Smon Jh. gstsson, sar prfessor slarfri, kynntist Einari Benediktssyni vel Pars 1931-1932 og lsir honum svo handriti fr 1975: „Einar var me hrri mnnum, … um 183 cm h. …  Hann var vel limaur, hendurnar grannar, langar og vel hirtar.  Hann var ... mikill velli, vel holdum, en ekki feitur. …  Hann var nokku hfustr, frekar langhfi en stutthfi.  Hann hafi ekki fullt hr, en a var dkkt ea dkkjarpt, sltt ea lti eitt lia og glji a. …  Hann var me vel snyrt yfirvararskegg og var a fari a grna lti eitt.  Andliti var bi frtt og gerarlegt, svipurinn sterkur og hreinn. …  Allra manna var hann bezt eygur.  Augun voru meallagi str, mleit, en jafnframt me blum ea blgrnum lit.  Augnar hans var hvasst og leiftrandi og tk miklum breytingum eftir skapbrigum hans, svo og allur andlitssvipur hans.   augum hans, einkum egar honum bj eitthva miki hug, br fyrir lsanlegum glampa ea bliki, sem g hef ekki s hj nokkrum rum manni …  Einar var kaflega mlskur, orgntt hans var rjtandi …  Handahreyfingum snum stillti hann mjg hf. …  Einar var fyrirmannlegur llum httum, fas hans og framkoma voru fgu.  Hann var jafnan mjg vel til fara.  Vi okkur stdentagrningjana var hann kaflega allegur og vingjarnlegur. ...   langri vi hef g engan mann s hfinglegri n fallegri en Einar Benediktsson.  Hann skar sig r sundum og milljnum manna. ...  Fyndnin lk svo vrum hans, a a eru ekki neinar kjur, tt sagt s, a vel fyndinn maur segi varla fleiri hnyttiyri allt sitt lf en Einar sagi oft einni dagstund, er hann var essinu snu.  essi andans auleg fll yfir menn eins og holskefla, svo a eir stu sem hggdofa. ...  Vi essa andlegu eiginleika bttist svo hin mikillega og fagra persna hans og hfinglegt fas. ...  Aldrei heyri g Einar minnast mur sna, en oft talai hann um fur sinn me takmarkalausri adun (furdrkun). Svlu dttur sna mtti hann ekki klkkur minnast.”

DV, 31. oktber 2014.


Til baka