Ţetta er kápuforsíđan á nýju ritgerđasafni mínu, sem kom út hjá Háskólaútgáfunni í desember 2001. 

 

Baksíđutexti 

Ţessi bók geymir nýtt safn 42 ritgerđa um efnahagsmál og hagfrćđi auk inngangs, og er ţetta sjötta ritgerđasafn höfundarins. 

Efni bókarinnar er skipt í sex bálka. Hinn fyrsti heitir Stjórnmál og saga. Ţar er fjallađ um framtíđ Reykjavíkur, ólíkar lífsskođanir og stjórnmálastefnur, magnlaust almenningsálit og verzlunarsögu í 60 ár. Annar bálkur ber heitiđ Fjármál og framleiđni og fjallar um afstöđu manna til eigin fjár og annarra, um ólíkan féţroska ţjóđa, peninga, verđbólgu, atvinnuleysi og lífskjör. Ţriđji bálkur heitir Krónan og evran. Ţar er fjallađ um gengi krónunnar og gengisfall og fyrirkomulag gengismála, ţar á međal spurninguna um ţađ, hvort viđ eigum ađ kasta krónunni og taka heldur upp evru á Íslandi. Fjórđi bálkurinn heitir Hagvöxtur og menntun. Ţar er ađ finna ýmislegt efni um helztu uppsprettur hagvaxtar um heiminn, ţar á međal menntun. Ţarna er einnig ađ finna greinargerđ fyrir ţeirri skođun, ađ náttúruauđlindagnćgđ hneigist til ađ draga úr menntun og hagvexti, sé ekki vel á málum haldiđ. Í fimmta bálki, sem heitir Til hafs, er linsunni beint ađ landi og sjó í samhengi viđ ađra ţćtti efnahagslífsins, ţar á međal menntamál. Rökin fyrir veiđigjaldi eru rakin í ţaula. Sjötti og síđasti bálkurinn heitir Önnur lönd, og kennir ţar ýmissa grasa. Ţarna er fjallađ um landafrćđi og frönsk efnahagsmál, konur, ástandiđ í Austurlöndum nćr og margt fleira. 

Ţorvaldur Gylfason er rannsóknarprófessor í hagfrćđi í Háskóla Íslands.

Frekari upplýsingar um bókina

Umsögn í Viđskiptablađinu

Ritdómur í Morgunblađinu

Ritdómur í Fjármálatíđindum

Veggspjald frá Háskólaútgáfunni

Information about the book in English

 


Til baka