Söngvar um
svífandi fugla
Glćrur međ fjórtán fuglaljóđum Kristjáns Hreinssonar viđ tónlist mína í
útsetningu Ţóris Baldurssonar, frumflutningur í Salnum í Kópavogi 7.
september 2014.
Flytjendur: Kristinn Sigmundsson bassi, Jónas Ingimundarson píanó og Bryndís
Halla Gylfadóttir selló.
Ísland: Hvernig gat ţetta gerzt?
Opinber fyrirlestur um orsakir og afleiđingar hrunsins
í hátíđasal Háskóla Íslands fimmtudaginn 6. marz 2014. Sjá ritgerđina
hér. Sjá fyrirlesturinn
hér.
Sautján sonnettur um heimspeki hjartans
Glćrur međ sonnettum Kristjáns Hreinssonar viđ tónlist
mína í útsetningu Ţóris Baldurssonar fluttar í Kaldalóni í Hörpu á
Menningarnótt 24. ágúst 2013. Flytjendur: Bergţór Pálsson baritón, Garđar
Cortes tenór, Selma Guđmundsdóttir píanó, Júlía Mogensen selló, Jón Elvar
Hafsteinsson, strengir, Pétur Grétarsson slagverk og Sigurđur Flosason
saxófónn.
Eftir hrun:
Ný stjórnarskrá
Fyrirlestur hjá félögum í Samfylkingunni 60 ára og
eldri ađ Hallveigarstíg 1 í Reykjavík 18. apríl 2012.
Ný stjórnarskrá: Handa hverjum? Til hvers?
Fyrirlestur í Háskólanum á Bifröst 25. janúar 2011. --
Hlusta á upptöku.
Ný stjórnarskrá: Handa hverjum? Til hvers?
Hádegisfyrirlestur í Háskólanum á Akureyri 21. janúar 2011.
Ný stjórnarskrá: Handa hverjum? Til hvers?
Opinber fyrirlestur í hátíđasal Háskóla Íslands 20. janúar 2011.
Fylgiskjal 1.
Fylgiskjal 2.
Ný stjórnarskrá: Handa hverjum? Til hvers?
Fyrirlestur handa meistaranemum í Háskólanum í Reykjavík 15. janúar
2011.
Ný stjórnarskrá: Handa hverjum? Til hvers?
Fyrirlestur á fundi fyrrum yfirmanna ríkisstofnana í Norrćna húsinu
4. janúar 2011.
Jöfnuđur, mannhćđ og hagvöxtur: Hefur Evrópa vinninginn?
Fyrirlestur á málţingi til heiđurs Jóni Baldvini Hannibalssyni fyrrum
utanríkisráđherra sjötugum í Iđnó í Reykjavík 21. febrúar 2009.
Bankahruniđ: Forsagan og framhaldiđ
Opinber fyrirlestur í Hátíđarsal Háskóla Íslands 12. febrúar 2009.
Rćđa á borgarafundi í Háskólabíói 24. nóvember 2008.
Development and Growth in Mineral-Rich Countries
Málstofa í hagfrćđideild Háskóla Íslands 16.
október 2008. Sjá
grein.
Misvöxtur: Eistland og Georgía
Málstofa í viđskipta- og hagfrćđideild Háskóla Íslands 10.
apríl 2008. Sjá
grein.
Skipulag
skólamálanna
Fyrirlestur á ţingi Kennarasambands Íslands á Grand hóteli í Reykjavík
10. apríl 2008.
The Russian
Economy
Fyrirlestur um Rússland í Háskólanum í Reykjavík 5. marz 2008.
Álit
Mannréttindanefndar Sameinuđu ţjóđanna - Er kvótakerfiđ í uppnámi?
Framsaga á opnum fundi í lagadeild Háskóla Íslands 25. janúar 2008.
Samkeppni, bankar og hagkvćmni
Framsaga á opnum frćđslufundi um vaxtamun á vegum Samtaka
fjármálafyrirtćkja á Grand Hóteli í Reykjavík 5. nóvember 2007.
Verkalýđshreyfingin, ímynd hennar, samstađa og árangur í kjarabaráttu
Framsaga á Kjaramálaráđstefnu Verkamannadeildar AFLs Starfsgreinasambands
Austurlands á Djúpavogi 22. september 2007.
Hvađ getur Afríka lćrt af Asíu og Íslandi?
Málstofa í viđskipta- og hagfrćđideild Háskóla Íslands 19.
september 2007.
Evrópa: Minni vinna, meiri vöxtur
Málstofa í viđskipta- og hagfrćđideild Háskóla Íslands 6.
marz 2007.
Ísland á tímum alţjóđavćđingar
Framsaga á fundi Frjálslynda flokksins á Grand Hótel í Reykjavík 3. marz 2007.
Ísland og ESB
Framsaga á fundi Ungra jafnađarmanna í Lárusarhúsi á Akureyri 24. febrúar 2007.
Öndverđ
sjónarmiđ
Fyrirlestur saminn handa ráđstefnu Alţjóđamálastofnunar Háskóla Íslands
um Nýja stöđu Íslands í utanríkismálum - Tengsl viđ önnur
Evrópulönd í Ţjóđminjasafninu í Reykjavík 24. nóvember 2006.
Lesturinn var ađ vísu ekki fluttur ţar, en hann mun birtast í ráđstefnuriti
Alţjóđamálastofnunar.
Borgarhagfrćđi
Framsöguerindi á borgaraţingi íbúasamtaka í Reykjavík undir yfirskriftinni
Blessuđ sértu borgin mín í Ráđhúsi Reykjavíkur 1. apríl 2006.
Er Brecht ađ reyna ađ segja okkur, ađ markađsbúskapur
sé siđlaus?
Framsaga viđ réttarhöld á vegum frćđsludeildar Ţjóđleikhússins í gamla
dómssal Hćstaréttar viđ Lindargötu í Reykjavík 10. janúar 2006.
Ađ vaxa saman: Indland og Kína
Fyrirlestur hjá Íslensk-kínverska verslunarráđinu
í Reykjavík 20.
desember 2005.
Indland og Kína
Málstofa í viđskipta- og hagfrćđideild Háskóla Íslands 2.
nóvember 2005.
Frá einhćfni til hagvaxtar
Málstofa í viđskipta- og hagfrćđideild Háskóla Íslands 26. janúar 2005.
Standa jafnrćđishugmyndir í vegi fyrir einkarekstri í heilbrigđiskerfinu?
Fáein orđ á fundi Samfylkingarinnar í Reykjavík 23. október 2004.
Ađ virkja manninn
Fyrirlestur á ađalfundi Félags íslenskra framhaldsskóla í Vestmannaeyjum 2.
júní 2004.
Verzlunarfrelsi í nútímanum
Erindi á Fimm ára afmćlisfundi SVŢ
—
Samtaka verslunar og ţjónustu ađ Grand Hótel í Reykjavík 26. maí 2004.
Úr 15 í 25: Stćkkun Evrópusambandsins 1. maí 2004
Spjall á
morgunverđarfundi Evrópusinna á Akureyri 1. maí 2004.
Opiđ hagkerfi sem hagstjórnarmarkmiđ
Framsaga á fundi framtíđarhóps Samfylkingarinnar ađ Hótel Sögu í Reykjavík 21.
febrúar 2004.
Heilbrigđi
og hagvöxtur
Fyrirlestur á Lćknadögum á Grand Hótel í Reykjavík 22. janúar 2004.
Frá menntun til hagsćldar
Fyrirlestur á
menntadegi iđnađarins á vegum Samtaka iđnađarins í Reykjavík 15. janúar 2004.
Heilbrigđi
og hagvöxtur
Fyrirlestur á Lýđheilsuţingi á Grand Hótel
í Reykjavík 26. september 2003.
Auđlindir, lýđrćđi
og hagţróun
Fyrirlestur á ráđstefnu um málefni
ţróunarlanda og ţróunarađstođ Íslendinga á vegum
Ţróunarsamvinnustofnunar, utanríkisráđuneytisisins og Háskóla Íslands
15. september 2003.
Ábyrg hagstjórn
Framsaga á málfundi á vorţingi
Samfylkingarinnar á Hótel Sögu í Reykjavík 5. apríl 2003
Stađa Íslands í samfélagi ţjóđanna.
Hvar verđum viđ áriđ 2013?
Fyrirlestur á Iđnţingi, ađalfundi Samtaka
iđnađarins í Reykjavík 14. marz 2003.
Konur, Afríka og hagvöxtur
Fyrirlestur í félaginu Afríka 20.20 í
Alţjóđahúsinu í Reykjavík 26. febrúar 2003.
Hvers virđi er tunga, sem týnist?
Erindi á
Degi íslenzkrar tungu í Hátíđarsal
Háskóla Íslands 16. nóvember 2002.
Size and Growth: Small States in the Global
Economy
Erindi á alţjóđlegri ráđstefnu um
hnattvćđingu í Háskóla Íslands 18.-19. október 2002.
Reykjum ekki í rúminu eftir
2016
Framsöguerindi á ársfundi Samtaka um betri
byggđ í Reykjavík 23. marz 2002.
Móđir Jörđ: Dragbítur eđa
lyftistöng?
Fyrirlestur á
samstarfsráđstefnu Háskóla
Íslands og Manitobaháskóla 16. marz 2002.
Stendur jöfnuđur í vegi fyrir
vexti?
Opinber fyrirlestur í Háskóla Íslands 7.
nóvember 2001.
Verdi og Wagner
Fyrirlestur á fundi Wagnerfélagsins á
Íslandi í Norrćna húsinu 4. nóvember 2001.
Móđir Náttúra: Menntar hún börnin
sín?
Eflir hún vöxt og viđgang?
Opinber fyrirlestur í Háskóla Íslands 10.
október 2001.
Á gengi ađ vera fast eđa
fljóta? Gengisskipan viđ frjálsar fjármagnshreyfingar
Erindi á málstofu í Seđlabanka Íslands 9. október
2000.
Hagvöxtur um heiminn
(Ný gerđ
2004)
Opinber fyrirlestur í Háskóla Íslands 28. september
2000.
Fyrirlestrar á ensku
Til baka
Mađur á hestbaki
eftir Louisu Matthíasdóttur |
|