Greinar
Ţorvaldur Gylfason

24-11-2017


Fréttablađiđ bađ mig ađ taka mér frí frá skrifum í blađiđ frá miđjum október fram yfir kosningar til stjórnlagaţings
27. nóvember 2010.

Eftir kosningar tók ég upp ţráđinn aftur.
Flutti á DV í október 2011.

Kosningabarátta 
eftir Mohamedi Wasia Charinda

 


Kyssti mig sól, sönglag viđ kvćđi Guđmundar Böđvarssonar, Tímarit Máls og menningar, 2015 (í vćndum).

Hestum var áđ , sönglag viđ kvćđi Guđmundar Böđvarssonar, Tímarit Máls og menningar, 2015 (í vćndum).

Auđlindir í ţjóđareigu fjallar um fólkiđ, landiđ og miđin og birtist í DV innan tíđar.

Háreistar hallir fjallar um Dúbaí og Sameinuđu furstadćmin og birtist í DV 19. desember 2014.

Borgunarmenn fjallar um undirrót lágra launa og birtist í DV 12. desember 2014.

Ákall atvinnulífsins fjallar um kjarasamninga 2015 og birtist í DV 5. desember 2014.

Bandaríkin og Ísland fjallar um undanhald lýđrćđis í báđum löndum og birtist í DV 28. nóvember 2014.

Tvöfalt líf Allir segjast vera saklausir ..., samtal viđ Ţráin Bertelsson, Tímarit Máls og menningar, 4. hefti, veturinn 2014. Sjá brot úr samtalinu í Kvennablađinu.

Ađ hlera síma fjallar um óuppgerđa hluti og birtist í DV 21. nóvember 2014.

Skammgóđur vermir fjallar um leiđréttingu höfuđstóls húsnćđislána og birtist í DV 14. nóvember 2014.

Ríki í ríkinu fjallar um ástand stjórnmálanna röskum sex árum eftir hrun og birtist í DV 7. nóvember 2014.

Einar Benediktsson fjallar um skáldiđ, sem hefđi orđiđ 150 ára í dag, og birtist í DV 31. október 2014.

Sarajevó, lýđrćđi og mannréttindi fjallar um ófriđ, ţjóđrembu o.fl. og birtist í DV 24. október 2014.

Nóbelsverđlaun í hagfrćđi fjallar um verđlaunin frá 1969 til 2014 og birtist í DV 17. október 2014.

Um Ísland og Noreg stiklar á stóru um löndin tvö og birtist í DV 10. október 2014.

Norđurland í ljóma lýsir ferđalagi norđur í land og birtist í DV 3. október 2014.

Skotland viđ vatnaskil fjallar enn um ţjóđaratkvćđagreiđsluna um sjálfstćđi Skotlands og vćntanleg viđbrögđ Englendinga og annarra viđ úrslitunum og birtist í DV 19. september 2014.

Skotar kjósa um sjálfstćđi reifar helztu rök međ og á móti stofnun sjálfstćđs ríkis í Skotlandi og birtist í DV 5. september 2014.

Um traust lýsir mćlingum á spillingu og trausti milli manna um heiminn og birtist í DV 22. ágúst 2014.

Argentína og Ísland skođar skuldavanda Argentínu međ íslenzkum augum og birtist í DV 8. ágúst 2014.

Um siđblindu fjallar um viđkvćma hluti og birtist í DV 18. júlí 2014.

Gengisfölsunarfélagiđ fjallar um Seđlabanka Íslands og birtist í DV 11. júlí 2014.

Nćsti bćr viđ landráđ? af gáleysi fjallar um stjórnarskrármáliđ og birtist í DV 27. júní 2014.

Andvaraleysi fjallar um ţá, sem gleyma eđa ţykjast gleyma og endurtaka mistök frá fyrri tíđ, og birtist í DV 6. júní 2014.

Broadway og Alţingi fjallar um muninn á baráttu Lyndons Johnson Bandaríkjaforseta fyrir réttindum blökkumanna og ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurđardóttur fyrir nýrri stjórnarskrá og birtist í DV 2. maí 2014.

Endurtekin svikráđ fjallar um hegđun meiri hlutans á Alţingi og mótmćlin gegn honum á Austurvelli og víđar og birtist í DV 14. marz 2014.

Handboltahagfrćđi fjallar um spillingu og lífskjör á Íslandi og birtist í Hjálmum, blađi hagfrćđinema, og var dreift međ Viđskiptablađinu 13. marz 2014.

Íslenzk andsaga lýsir ţeim áhrifum, sem ný stjórnarskrá hefđi nú ţegar getađ haft, hefđi Alţingi afgreitt hana í samrćmi viđ úrslit ţjóđaratkvćđagreiđslunnar 2012, og birtist í DV 7. marz 2014.

Leikreglur lýđrćđis fjallar um ítrekađa ađför Alţingis ađ lýđrćđinu og birtist í DV 28. febrúar 2014.

Skotland og sjálfstćđi fjallar um vćntalega ţjóđaratkvćđagreiđslu í Skotlandi og birtist í DV 21. febrúar 2014.

Gullna reglan fjallar um sparnađ, börn og lífskjör og birtist í DV 28. janúar 2014.

Hvert er ţá orđiđ okkar starf? sýnir, ađ Ísland hefur dregizt langt aftur úr öđrum Norđurlöndum í efnahagslegu tilliti, og birtist í DV 10. janúar 2014.

Fugl í skógi fjallar frekar um fyrirhugađa leiđréttingu á skuldum heimilanna og birtist í DV 13. desember 2013.

Leiđrétting? fjallar um fyrirhugađa leiđréttingu á skuldum heimlanna og birtist í DV 6. desember 2013.

Lýđrćđi í deiglunni fjallar um lýđrćđi í Suđur-Ameríku og víđar og birtist í DV 29. nóvember 2013.

Lög, vísindi og spilling segir frá nýlegri ritgerđ tveggja rússneskra prófessora um máliđ og birtist í DV 11. nóvember 2013.

Ţau skilja ekki skađann fjallar um stjórnarskrármáliđ og birtist í DV 8. nóvember 2013.

Ţegar logniđ leggst til hvílu er kórlag mitt viđ kvćđi eftir Njörđ P. Njarđvík prófessor og skáld og birtist í Skírni haustiđ 2013. Lagiđ hljómar nokkurn veginn svona, sé ţađ leikiđ af strengjakvartett.

Lögfrćđingur af lífi og sál er minning um Magnús Thoroddsen, einn merkasta og virđingarverđasta lögfrćđing landsins um okkar daga, og birtist í DV  25. október 2013.

Úr fórum föđur míns er lag mitt viđ gamalt kvćđi eftir Gylfa Ţ. Gíslason ásamt tveim nýjum raddsetningum mínum á lögum hans og birtist međ skýringum í Tímariti Máls og menningar, 3. hefti, haustiđ 2013, en vegna mistaka í prentun verđa nóturnar endurprentađar í 4. hefti 2013. Sjá nótur og hljóđskjöl hér.

Brothćtt lýđrćđi fjallar enn um Bandaríkin, Ísland og stjórnarskrána og birtist í DV 18. október 2013.

Lýđrćđi á undir högg ađ sćkja fjallar um Bandaríkin, Ísland og stjórnarskrána og birtist í DV 11. október 2013.

Illa komiđ fjallar um ástandiđ á Bandaríkjaţingi og á Alţingi og birtist í DV 4. október 2013.

Kvikmyndir og ţjóđmál fjallar um vanburđa íslenzka kvikmyndagerđ og fyrirmyndir utan úr heimi og birtist í DV 16. september 2013.

Ţjóđrćkin tónlist fjallar um Grieg, Sibelius og Jón Leifs og birtist í DV 2. ágúst 2013.

Forseti brennir af: Meira fjallar enn um ţá ákvörđun forseta Íslands ađ stađfesta veiđigjaldslögin frá Alţingi og birtist í DV 19. júlí 2013.

Forseti brennir af fjallar um ţá ákvörđun forseta Íslands ađ stađfesta veiđigjaldslögin frá Alţingi og birtist í DV 12. júlí 2013.

Vald hinna valdalausu fjallar um upprisu kjósenda gegn ranglćti og lygum og birtist í DV 21. júní 2013.

Forsetinn og lýđrćđiđ fjallar um ţingsetningarrćđu forseta Íslands og birtist í DV 11. júní 2013.

Stóđst hagfrćđin prófiđ? spyr, hvort ţjóđhagfrćđi ţarfnist gagngerrar endurskođunar í ljósi fjármálakreppunnar, og birtist í Hjálmum, tímariti hagfrćđinema í Háskóla Íslands voriđ 2013.

Ţjóđremba sem skálkaskjól fjallar m.a. um muninn á ţjóđrembu og ţjóđrćkni og birtist í DV 10. maí 2013.

Hvađ tekur nú viđ? fjallar um óraunhćf kosningaloforđ og birtist í DV 3. maí 2013.

Réttlátt samfélag lýsir stefnu Lýđrćđisvaktarinnar í hnotskurn og birtist í DV 26. apríl 2013.

Saga frá Fćreyjum ber Fćreyjar saman viđ Ísland og birtist í DV 19. apríl 2013.

Verđtrygging: Endurmat eđa afnám? fjallar um verđtrygginguna og birtist í DV 12. apríl 2013.

Sagan endurtekur sig fjallar um hrunverja, sem reyna ađ koma sökinni á ađra, og birtist í DV 5. apríl 2013.

Lýđrćđisveizluspjöll fjallar eina ferđina enn um hik Alţingis í stjórnarskrármálinu og birtist í DV 27. marz 2013 -- á sjálfan svikadaginn.

Ţegar allt snýr öfugt fjallar eina ferđina enn um hik Alţingis í stjórnarskrármálinu og birtist í DV 15. marz 2013. Mál er ađ linni.

Svik í tafli? fjallar enn um hik Alţingis í stjórnarskrármálinu og birtist í DV 8. marz 2013.

Tími til ađ tengja fjallar um hik Alţingis í stjórnarskrármálinu og birtist í DV 1. marz 2013.

Löng samleiđ frá Feneyjum leggur á ráđin um viđbrögđ viđ ábendingum Fenyjanefndarinnar og birtist í DV 15. febrúar 2013.

Tvćr leiđir í ljósi sögunnar tekur púlsinn á stöđu stjórnarskrármálsins á Alţingi og birtist í DV 8. febrúar 2013.

Ţegar verkin tala hćlir Alţingi fyrir stjórnarskrárfrumvarpiđ viđ ađra umrćđu og birtist í DV 1. febrúar 2013.

Ísland og Írland ber löndin saman og viđbrögđ ţeirra viđ hruninu og birtist í DV 18. janúar 2013.

Frćđasamfélagiđ og frumvarpiđ hvetur vonsvikna frćđimenn til ađ fylgjast betur međ nćst og birtist í DV 11. janúar 2013.

Bráđum fjögur ár reifar feril stjórnarskrármálsins frá 2009 og birtist í DV 4. janúar 2013.

Viđ áramót: Stađa stjórnarskrármálsins tekur púlsinn og birtist í DV 28. desember 2012.

Sjálfstćđismenn og stjórnarskrá rifjar upp tillögur sjálfstćđismanna um endurskođun stjórnarskrárinnar frá 1953 og birtist í DV 21. desember 2012.

Vor í lofti og varla komin jól fjallar um stöđu stjórnarskrármálsins á Alţingi og birtist í DV 14. desember 2012.

Ný viđhorf í Evrópu fjallar um Evrópumálin og birtist í DV 30. nóvember 2012.

Fróđleikur um fordćmi rifjar upp stjórnarskrárbreytingarnar 1942 og 1959 og birtist í DV 16. nóvember 2012.

Brenglađ tímaskyn fjallar um málatilbúnađ ţeirra, sem ţykjast ekki ţurfa ađ taka mark á stuđningi ţjóđarinnar viđ frumvarp til nýrrar stjórnarskrár, og birtist í DV 12. nóvember 2012.

20. október skođar verksummerkin eftir ţjóđaratkvćđagreiđsluna og birtist í DV 26. október 2012.

Ţjóđarheimiliđ fjallar um lýđrćđisveizluna 20. október og birtist í DV 19. október 2012.

Hvers vegna ţjóđaratkvćđi? rekur forsögu lýđrćđisveizlunnar 20. október og birtist í DV 15. október 2012.

Ađ breyta nýrri stjórnarskrá rekur dćmi af gjöfulu samtali Alţingis og Stjórnlagaráđs í marz 2012 og birtist á dv.is 13. október 2012.

Leiđsögn ţjóđfundarins lýsir helztu niđurstöđum ţjóđfundarins 2010 og birtist í DV 12. október 2012.

Réttlátt samfélag lýsir grundvallarhugsuninni í frumvarpi Stjórnlagaráđs til nýrrar stjórnarskrár og birtist í Skutli 11. október og einnig í Víkari.is (Bolungarvík), Feykir.is (Skagafjörđur), Skessuhorn.is (Vesturland).

Ađ ţrćta fyrir stađreyndir bregst ađ ósk ritstjóra pressan.is viđ grein Brynjars Níelssonar lögmanns og birtist í pressan.is 8. október 2012.

Fyrir opnum tjöldum fjallar um ađkomu almennings ađ starfi Stjórnlagaráđs og birtist í DV 8. október 2012.

Kjörsókn og ţjóđaratkvćđi fjallar um kjörsókn á fyrri tíđ og birtist í DV 5. október 2012.

Ţjóđin getur létt undir međ Alţingi fjallar um beint lýđrćđi og birtist í DV 1. október 2012.

Friđur um auđlindir lýsir auđlindastjórn í Noregi og birtist í Austurglugganum á Egilsstöđum, Skutli á Ísafirđi og Vikudegi á Akureyri og e.t.v. víđar í september 2012.

Römm er sú taug fjallar um beint lýđrćđi og birtist í DV 28. september 2012.

Hvađ gerđu Norđmenn? lýsir auđlindastjórn eins og hún á ađ vera og birtist í DV 21. september 2012.

Gegn fátćkt hyllir ţróunarsamvinnu og birtist í Fréttablađinu 20. september 2012.

Ţjóđaratkvćđi og ESB lýsir ţví hvernig ađrar ţjóđir gengu ESB og birtist í DV 17. september 2012.

Ríkur samhljómur fjallar um stjórnmálaflokkana og stjórnarskrána og birtist í DV 14. september 2012.

Ţegar amma fékk ađ kjósa fjallar um óvini lýđrćđisins og birtist í DV 7. september 2012.

Einn mađur, eitt atkvćđi fjallar um kosningaákvćđiđ í frumvarpi Stjórnlagaráđs til nýrrar stjórnarskrár og birtist í DV 31. ágúst 2012.

Sögulegar hliđstćđur ber stöđu stjórnarskrármálsins nú saman viđ stöđu mála í Bandaríkjunum 1787-1788 og birtist í DV 24. ágúst 2012.

Söngurinn lengir lífiđ fjallar um eina helztu ţjóđaríţrótt Íslendinga og birtist í DV 17. ágúst 2012.

Enn fleiri hagnýtar ástćđur reifar enn nokkur dćmi til viđbótar um réttarbćtur í frumvarpi Stjórnlagaráđs til nýrrar stjórnarskrár og birtist í DV 10. ágúst 2012.

Fleiri hagnýtar ástćđur reifar fleiri dćmi um réttarbćtur í frumvarpi Stjórnlagaráđs til nýrrar stjórnarskrár og birtist í DV 27. júlí 2012.

Er kreppan liđin hjá? setur viđgang ţjóđarbúsins í samhengi viđ eignir og skuldir og birtist í DV 20. júlí 2012.

Hagnýtar ástćđur reifar dćmi um réttarbćtur í frumvarpi Stjórnlagaráđs til nýrrar stjórnarskrár og birtist í DV 13. júlí 2012.

Ţá fékk ţjóđin ađ ráđa svarar furđulegum málflutningi forseta Íslands um stöđu stjórnarskrármálsins og setur máliđ í samhengi og birtist í DV 6. júlí 2012.

Fordćmi frá 1787 segir frá rćđu Benjamíns Franklín á Stjórnlagaţinginu í Fíladelfíu 1787 og birtist í DV 22. júní 2012.

Hnípin Evrópa lýsir fjármálavandanum í Evrópu og Bandaríkjunum og birtist í DV 15. júní 2012.

Öllum ber ađ virđa hana og vernda fjallar um umhverfisverndarákvćđin í frumvarpi Stjórnlagaráđs og birtist í DV 8. júní 2012.

Rök andstćđinganna fjallar um rökrćđuna um frumvarp Stjórnlagaráđs og birtist í DV 4. júní 2012.

Náđun og sakaruppgjöf fjallar um hlutverk forseta Íslands í gildandi stjórnarskrá og í frumvarpi Stjórnlagaráđs og birtist í DV 1. júní 2012.

Ţjóđareign er auđskilin rekur sögu auđlindaákvćđisins í frumvarpi Stjórnlagaráđs og birtist í DV 25. maí 2012.

Eftir hrun: Ný stjórnarskrá rekur feril stjórnarskrármálsins og frumvarp Stjórnlagaráđs og birtist í Skírni voriđ 2012.

Samstađa lýđrćđisflokkanna: Taka tvö  lýsir enn eftir ţví, ađ lýđrćđisflokkarnir standi saman gegn Sjálfstćđisflokknum og birtist í DV 18. maí 2012.

Samstađa lýđrćđisflokkanna lýsir eftir ţví, ađ lýđrćđisflokkarnir innan ţings og utan standi sameinađir gegn Sjálfstćđisflokknum og birtist í DV 14. maí 2012.

Eins og leikrit eftir Ibsen fjallar um félagslegar afleiđingar hrunsins og birtist í DV 4. maí 2012.

Fáránlegur og sprenghlćgilegur fjallar um viđbrögđ viđ úrskurđi Landsdóms og birtist í DV 27. apríl 2012.

Ađ vanda sig fjallar um veikan málatilbúnađ andstćđinga frumvarps Stjórnlagaráđs til nýrrar stjórnarskrár og birtist í DV 13. apríl 2012.

Munu Skotar taka sér sjálfstćđi? fjallar um Skotland og birtist í DV 2. apríl 2012.

Ný stjórnarskrá ţokast nćr fjallar um fyrirhugađa ţjóđaratkvćđagreiđslu í lok júní og birtist í DV 23. marz 2012.

Klukkan gengur fjallar um feril stjórnarskrármálsins og birtist í DV 16. marz 2012.

Mánudagur í Reykjavík fjallar um skilabréf Stjórnlagaráđs til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alţingis og Landsdóm og birtist í DV 14. marz 2012.

Fjórflokkurinn í Fćreyjum fjallar um flokkakerfiđ í Fćreyjum og á Íslandi og birtist í DV 9. marz 2012.

Fćreysk mál og menning fjallar um Fćreyjar frá ýmsum sjónarhornum og birtist í DV 5. marz 2012.

Ţegar hjólin snúast hrađspólar í gegnum feril bandarísku stjórnarskrárinnar frá fyrsta degi Stjórnlagaţings 1787 til samţykktar frumvarpsins í níunda ríkinu af 13 níu mánuđum síđar og birtist í DV 2. marz 2012.

Handarbakavinna? Algjört klúđur? fjallar um málflutning tveggja lagaprófessora í stjórnarskrármálinu og birtist í DV 27. febrúar 2012.

FME og Seđlabankinn fjallar um kosti og galla sameiningar beggja og birtist í DV 24. febrúar 2012.

Mannréttindakaflinn setur mannréttindaákvćđin í frumvarpi Stjórnlagaráđs í alţjóđlegt samhengi og birtist í DV 17. febrúar 2012.

Orđ skulu standa fjallar um Fćreyjar, stjórnarskrána og Ísland og birtist í DV 15. febrúar 2012.

Fölnuđ fyrirmynd fjallar um stjórnarskrá Bandaríkjanna og birtist í DV 10. febrúar 2012.

Gćti ţetta gerzt hér? fjallar um afdrif stjórnarskrárfrumvarps í Fćreyjum og birtist í DV 3. febrúar 2012.

Meira um auđlindaákvćđiđ fjallar enn um nýja hugsun um auđlindir og birtist í DV 26. janúar 2012.

Auđlindaákvćđi Stjórnlagaráđs fjallar um nýja hugsun um auđlindir og birtist í DV 24. janúar 2012.

Ađ rífa niđur eldveggi fjallar um nýja stjórnarskrá Ungverjalands og birtist í DV 20. janúar 2012.

Lög og lögfrćđingar fjallar um framfarir í lagakennslu í samhengi viđ frumvarp Stjórnarlagaráđs til nýrrar stjórnarskrár og birtist í DV 13. janúar 2012.

Ađ ná endum saman fjallar um fjárhagsvanda heimilanna og birtist í DV 6. janúar 2012.

Ćvintýri er sönglag handa blönduđum kór viđ kvćđi Braga Sigurjónssonar alţingismanns og bankaútibússtjóra á Akureyri og birtist í DV 28. desember 2011.

Upprás á Indlandi fjallar um ferns konar ranglćti á Indlandi og birtist í DV 28. desember 2011.

Fjármál í stjórnarskrá spyr, hvort ákvćđi um banka eigi heima í stjórnarskrá, og birtist í DV 19. desember 2011.

Efnahagsmál í stjórnarskrá fjallar um reynslu Ţjóđverja og frumvarp Stjórnlagaráđs og birtist í DV 16. desember 2011.

Heitir og kaldir straumar fjallar um samskipti ólíkra kynţátta um heiminn og birtist í DV 14. desember 2011.

Föstum fótum í fortíđinni fjallar um Grikkland, Ísland og ESB og birtist í DV 9. desember 2011.

Hvađ er íslenzk menning? freistar ţess ađ veita örstutt svar viđ spurningunni og birtist í DV 5. desember 2011.

Ţá er ekkert rangt fjallar um Abraham Lincoln og sögu ţrćlahalds í Bandaríkjunum og birtist í DV 2. desember 2011.

Austfjarđaslysiđ og önnur mál fjallar um freistingar alţingismanna og birtist í DV 30. nóvember 2011.

Frumvarp Stjórnlagaráđs: Hvađ gerist nćst? fjallar um framkvćmd vćntanlegrar ţjóđaratkvćđagreiđslu og birtist í DV 28. nóvember 2011.

Sjálfstćđisflokkurinn og stjórnarskráin fjallar um afstöđu Sjálfstćđisflokksins og birtist í DV 25. nóvember 2011.

Heimur í hönk? fjallar um ástand heimsins og birtist í DV 18. nóvember 2011.

Hvađ voru Grikkir ađ hugsa? fjallar Grikkland og Ísland og birtist í DV 14. nóvember 2011.

Hvađ á ađ gera viđ bankana? fjallar enn um bankamálin og birtist í DV 11. nóvember 2011.

Veikur málatilbúnađur fjallar um stjórnskipunarmálin og birtist í DV 7. nóvember 2011.

Ríki í ríkinu fjallar um bankamál og birtist í DV 4. nóvember 2011.

Erlendir gestir, evran og lungnalćknirinn fjallar um ólíkt mat manna á kostum og göllum evrunnar og birtist í DV 2. nóvember 2011.

Ţjóđaratkvćđi um frumvarp Stjórnlagaráđs fjallar enn um viđbrögđ alţingismanna viđ frumvarpinu og birtist í DV 28. október 2011.

Hagfrćđi á Íslandi: Brautin rudd fjallar um Jón Sigurđsson, fyrsta hagfrćđing Íslands, og birtist í Skírni haustiđ 2011.

Rökrćđur um frumvarp Stjórnlagaráđs fjallar um viđbrögđ alţingismanna og annarra viđ frumvarpinu og birtist í DV 21. október 2011.

Ţýđing ţýđinga fjallar um ţýđingar á skýrslum um Ísland og birtist í DV 14. október 2011.

Bankar og fólk fjallar um bankamál og birtist í Fréttablađinu 13. október 2011.

Upphafiđ skyldi einnig skođa fjallar um sögu stjórnarskrármálsins og birtist í Fréttablađinu 29. september 2011.

Gjaldeyrishöftin og gengiđ fjallar um skađsemi langvinnra hafta og birtist í Fréttablađinu 22. september 2011.

Stjórnarskrá fólksins fjallar um störf Stjórnlagaráđs og birtist í Fréttablađinu 15. september 2011.

Svona eiga sýslumenn ađ vera fjallar um Lúđvík Kaaber, lög og rétt og birtist í Fréttablađinu 8. september 2011.

Til umhugsunar fyrir alţingismenn fjallar um Alţingi og stjórnarskrána og birtist í Fréttablađinu 1. september 2011.

Tyrklandi fleygir fram fjallar um Tyrkland og ESB og birtist í Fréttablađinu 25. ágúst 2011.

Grikkland, Grikkland fjallar um ţú gizkađir rétt! Grikkland og birtist í Fréttablađinu 18. ágúst 2011.

Hvínandi Kúba fjallar um Kastróbrćđur og Kúbu og birtist í Fréttablađinu 11. ágúst 2011.

Ađ veđsetja eigur annarra fjallar um auđlindaákvćđiđ í frumvarpi Stjórnlagaráđs  og birtist í Fréttablađinu 4. ágúst 2011.

Stjórnarskrá gegn leynd fjallar um upplýsingaákvćđi í frumvarpi Stjórnlagaráđs og birtist á dv.is 28. júlí 2011.

Viđ lýsum eftir stuđningi lýsir sögulegri samţykkt Stjórnlagaráđs og birtist í Fréttablađinu 28. júlí 2011.

Rússagull fjallar um olíugróđann í Rússlandi og ráđstöfun hans og birtist í Fréttablađinu 21. júlí 2011.

Auđlindir í ţjóđareign fjallar um breytingar á ţjóđareignarákvćđinu í frumvarpi Stjórnlagaráđs og birtist á dv.is 20. júlí 2011.

Saga frá Keníu fjallar um Ísland undir rós og birtist í Fréttablađinu 14. júlí 2011.

Rökin fyrir fćkkun ţingmanna setur máliđ í samhengi og birtist í Fréttablađinu 7. júlí 2011.

Tilbođ til ţings og ţjóđar fjallar um tillögur Stjórnlagaráđs og birtist á dv.is 2. júlí 2011.

Forsetaţingrćđi á Íslandi fjallar um stjórnarskrána í sögulegu ljósi og birtist í Fréttablađinu 30. júní 2011.

Forsetaţingrćđi fjallar enn um stöđu forsetans og birtist á dv.is 28. júní 2011.

Forseti gegn flokksrćđi fjallar um stöđu forsetans i stjórnskipaninni og birtist á dv.is 27. júní 2011.

Starfinu miđar áfram fjallar um störf Stjórnlagaráđs og birtist í Fréttablađinu 23. júní 2011.

Myndin af Jóni forseta minnist Jóns á 200 ára afmćli hans og birtist í Andvara um 17. júní 2011.

Forseti Íslands og stjórnarskráin fjallar um breytta stjórnskipun og birtist í Fréttablađinu 16. júní 2011.

Hlutverk forseta Íslands, rćđa í stjórnlagaráđi 10. júní 2011.

Uppgjör viđ hruniđ varar viđ ađ búa um óhrein sár og birtist í Fréttablađinu 9. júní 2011.

Fćreyingar setja sér stjórnarskrá fjallar um Fćreyjar og stjórnskipunarmál birtist í Fréttablađinu 2. júní 2011.

Varnir gegn gerrćđi fjallar um einstakar stofnanir og endurskođun stjórnarskrárinnar og birtist í Fréttablađinu 26. maí 2011.

Allir eru jafnir fyrir lögum fjallar um stjórnarskrá í smíđum og birtist í Fréttablađinu 19. maí 2011.

Erum viđ of fá? svarar spurningunni neitandi og birtist í Fréttablađinu 12. maí 2011.

Menningararfur sem ţjóđareign fjallar enn um endurskođun stjórnarskrárinnar og birtist í Fréttablađinu 5. maí 2011.

Réttur eins er skylda annars fjallar enn um náttúruvernd og endurskođun stjórnarskrárinnar og birtist í Fréttablađinu 28. apríl 2011.

Nýjar leikreglur, nýr leikur fjallar um náttúruvernd og endurskođun stjórnarskrárinnar og birtist í Fréttablađinu 21. apríl 2011.

Víti ađ varast fjallar um endurskođun stjórnarskrárinnar og birtist í Fréttablađinu 14. apríl 2011.

Íslenzkt stjórnarfar: Tveir vinklar lýsir ólíkum hugmyndum um stjórnsýsluna og birtist í Fréttablađinu 7. apríl 2011.

Ljós reynslunnar fjallar um samband stjórnarskráa viđ liđna tíđ og birtist í Fréttablađinu 31. marz 2011.

Skömm og heiđur fjallar um siđfrćđi og birtist í Fréttablađinu 24. marz 2011.

Olíuspjallakenningin fjallar um Nígeríu og Noreg (og Nígeríu norđursins innan sviga) og birtist í Fréttablađinu 17. marz 2011.

Stjórnarskráin skiptir máli fjallar um stjórnlagahagfrćđi og birtist í Fréttablađinu 10. marz 2011.

Arabískt vor í vćndum? fjallar um uppreisnina í Arabalöndum og birtist í Fréttablađinu 3. marz 2011.

Góđar fréttir úr Góbíeyđimörkinni fjallar um Mongólíu og birtist í Fréttablađinu 24. febrúar 2011.

Ađ endurbyggja brotiđ skip fjallar um stjórnarskrár í sögulegu samhengi og birtist í Fréttablađinu 17. febrúar 2011.

Hvađ gerđu Grikkir? fjallar um makleg málagjöld og birtist í Fréttablađinu 10. febrúar 2011.

Barbados vegnar vel, takk fyrir fjallar um 300.000 manna eyríki í Karíbahafi og birtist í Fréttablađinu 3. febrúar 2011.

Viđ sitjum öll viđ sama borđ fjallar einu sinni enn um stjórnlagaţingiđ og birtist í Fréttablađinu 27. janúar 2011.

Ţegar forsetinn flýr fjallar um Norđur-Afríku og birtist í Fréttablađinu 20. janúar 2011.

Hvernig landiđ liggur: Taka tvö fjallar enn um stjórnlagaţingiđ og birtist í Fréttablađinu 13. janúar 2011.

Hvernig landiđ liggur fjallar um stjórnlagaţingiđ og birtist í Fréttablađinu 6. janúar 2011.

Leikhús, jól og pólitík fjallar um leikhús og lífiđ í landinu og birtist í Fréttablađinu 30. desember 2010.

Hann er eins og voriđ er sönglag viđ léttúđugt kvćđi Vilmundar Gylfasonar og birtist í Fréttablađinu 23. desember 2010.

Bréfberinn og skáldiđ fjallar um síleska skáldiđ Pablo Neruda og birtist í Fréttablađinu 16. desember 2010.

Ćđstu lög landsins fjallar um ţörfina fyrir stjórnlagadómstól og birtist í Fréttablađinu 9. desember 2010.

Skáldskapur međ skýringum fjallar um tvö skáld og fleira fólk og birtist í Fréttablađinu 2. desember 2010.

Fyrirmynd frá Suđur-Afríku lýsir samtali mínu viđ einn af höfundum suđur-afrísku stjórnarskrárinnar og birtist á dv.is 24. nóvember 2010 og visir.is 25. nóvember 2010.

Spurt og svarađ um stjórnarskrána svarar átta spurningum frá kjósanda og birtist á svipan.is 22. nóvember 2010 og visir.is 23. nóvember 2010.

Ný stjórnarskrá: Til hvers? reifar nokkur helztu rökin fyrir nýrri stjórnarskrá og birtist á dv.is 20. nóvember 2010 og visir.is 21. nóvember 2010.

Viđ fćkkum ţingmönnum ţarfnast ekki skýringar og birtist á dv.is 16. nóvember 2010 og visir.is 17. nóvember 2010.

Stjórnarskrár Norđurlanda: Stiklađ á stóru fjallar um stjórnlagaţingiđ í norrćnu samhengi og birtist á dv.is 14. nóvember og visir.is 15. nóvember 2010.

Tveggja kosta völ fjallar um verkefni stjórnlagaţings og birtist á visir.is 8. nóvember 2010.

Byrjum međ hreint borđ lýsir hugmyndum mínum um nýja stjórnarskrá og birtist í Fréttablađinu 14. október 2010.

Enn um nýja stjórnarskrá fjallar enn um endurskođun stjórnarskrárinnar og birtist í Fréttablađinu 7. október 2010.

Samrćđa um nýja stjórnarskrá rifjar upp gömul skrif um stjórnarskrármál og birtist í Fréttablađinu 30. september 2010.

Hvađ segja lögin? Sameignarauđlindir eru mannréttindi fjallar um mannréttindaţáttinn í fiskveiđistjórnarkerfinu og er ađ finna í Ragnarsbók, afmćlisriti til heiđurs Ragnari Ađalsteinssyni hćstaréttarlögmanni.

Íslenskt vögguljóđ er lag Gylfa Ţ. Gíslasonar viđ kvćđi Halldórs Laxness og birtist í raddsetningu minni handa blönduđum kór međ skýringum í Tímariti Máls og menningar haustiđ 2010.

Krónan sem kúgunartćki fjallar enn um peningamál og birtist í Fréttablađinu 23. september 2010.

Fćreyjar, Danmörk og evran fjallar um framtíđ krónunnar og birtist í Fréttablađinu 16. september 2010.

Ćtla ţau ađ svíkja? fjallar um endurskođun laga um stjórn fiskveiđa og birtist í Fréttablađinu 9. september 2010.

Um nýja stjórnarskrá fjallar um stjórnarskrármál og birtist í Fréttablađinu 2. september 2010.

Stađarbófar og farandbófar fjallar um stjórnarfar og birtist í Fréttablađinu 26. ágúst 2010.

Lokađar leiđir, brenndar brýr fjallar um Ísland og Danmörku og birtist í Fréttablađinu 19. ágúst 2010.

Hvađ kostar bensíniđ? fjallar um rétt verđ á bensíni og birtist í Fréttablađinu 12. ágúst 2010.

Ţjóđlegur uppblástur fjallar um tvískinnung og birtist í Fréttablađinu 5. ágúst 2010.

Mel Brooks og bankarnir fjallar um listrćnar rćtur hrunsins og birtist í Fréttablađinu 29. júlí 2010.

Meinafrćđi hrunsins fjallar um vanrćkta hliđ málsins og birtist í Fréttablađinu 22. júlí 2010.

Langdrćg neyđarráđ fjallar um verđtryggingu og gjaldeyrishöft og birtist í Fréttablađinu 15. júlí 2010.

Annmarkar skýrslunnar góđu fjallar um nćstu skref og birtist í Fréttablađinu 8. júlí 2010.

Ţrjár systur fjallar um misskiptingu og hruniđ og birtist í Fréttablađinu 1. júlí 2010.

Ekki steinn yfir steini fjallar um ástand stjórnsýslunnar ađ gengnum dómi Hćstaréttar um ólögmćti gengisbundinna lána og birtist í Fréttablađinu 24. júní 2010.

Minning Jóns forseta hyllir landsföđurinn og frelsishetjuna og birtist í Fréttablađinu 17. júní 2010.

Feneyjar stefna í auđn fjallar um fiskveiđistjórn og birtist í Fréttablađinu 10. júní 2010.

Misskipting varđar miklu fjallar um Kóreu og Taíland og birtist í Fréttablađinu 3. júní 2010.

Rússar í góđum gír fjallar um stćrsta land í heimi og birtist í Fréttablađinu 27. maí 2010.

Ađ glíma viđ Hćstarétt fjallar enn um Hćstarétt og stjórnarskrána og birtist í Fréttablađinu 20. maí 2010.

Djúpar sprungur í dómskerfinu fjallar um stjórnarskrána og Hćstarétt og birtist í Fréttablađinu 13. maí 2010.

Pólska leiđin fjallar um viđurlög viđ vanrćkslu og birtist í Fréttablađinu 6. maí 2010

Nefndin stóđst prófiđ fjallar um skýrslu Rannsóknarnefndar Alţingis og birtist í Fréttablađinu 29. apríl 2010.

Árinni kennir illur rćđari fjallar um afneitun og hrćsni og birtist í Fréttablađinu 22. apríl 2010.

Forsetinn fremur aldrei glćp fjallar um lög og rétt og birtist í Fréttablađinu 15. apríl 2010.

Fćđukeđjan í bankanum fjallar um uppgjör í vćndum og birtist í Fréttablađinu 8. apríl 2010.

Friđur á Balkanskaga fjallar um fríverzlun og friđ og birtist í Fréttablađinu 1. apríl 2010.

Viđ Persaflóa fjallar um Austurlönd nćr og birtist í Fréttablađinu 25. marz 2010.

Skjögrandi á háum hćlum fjallar um heilagar kýr og birtist í Fréttablađinu 18. marz 2010.

Í minningu Valtýs fjallar um dr. Valtý Guđmundsson á 150 ára afmćli hans og birtist í Fréttablađinu 11. marz 2010.

Svanur er sönglag handa blönduđum kór viđ kvćđi Einars Benediktssonar og birtist í Tímariti Máls og menningar í febrúar 2010.

Réttarríkiđ í prófi fjallar um rannsókn hrunsins og birtist í Fréttablađinu 4. marz 2010.

Ţrettán lönd á fleygiferđ fjallar um Ísland undir rós og birtist í Fréttablađinu 25. febrúar 2010.

Liđiđ eđa leikurinn? fjallar um enn viđhorf og hugarfar og birtist í Fréttablađinu 18. febrúar 2010.

Svik samábyrgđarinnar fjallar um viđhorf og hugarfar og birtist í Fréttablađinu 11. febrúar 2010.

Hvorki frjáls né fullvalda fjallar um skuldir og skert fullveldi og birtist í Fréttablađinu 4. febrúar 2010.

Ađ keyra land í kaf fjallar um Haítí og birtist í Fréttablađinu 28. janúar 2010.

Milli steins og sleggju fjallar um afglöp stjórnmálastéttarinnar og birtist í Fréttablađinu 21. janúar 2010.

Flokkar á fóđrum fjallar um fjármál flokkanna og birtist í Fréttablađinu 14. janúar 2010.

Spurningar Morgunblađsins um IceSave og svör mín birtust í Morgunblađinu 11. janúar 2010.

Ađ kaupa sér friđ fjallar um sameiginleg áhugamál mín og Morgunblađsins og birtist í Fréttablađinu 7. janúar 2010.

Enn viđ áramót fjallar um misskiptingu og kreppur og birtist í Fréttablađinu 31. desember 2009.

Blessuđ sértu borgin mín hentar til söngs og birtist í Fréttablađinu 24. desember 2009.

Hvađa lćrdóm má draga af hagţróun og hagstjórn á Íslandi á 20. öld? lýsir helztu brotalöm hagstjórnarinnar í hundrađ ár á einni blađsíđu og birtist í Sögu, 2. hefti 2009.

Ljós heimsins fjallar enn um virđingu landsins og birtist í Fréttablađinu 17. desember 2009.

Alvara lífsins fjallar um virđingu landsins og birtist í Fréttablađinu 10. desember 2009.

Mannréttindaráđuneytiđ fjallar um tvö skyld mál og birtist í Fréttablađinu 3. desember 2009.

Ţagnameistarinn fjallar um nýja bók Styrmis Gunnarssonar, Umsátriđ, og birtist í Fréttablađinu 26. nóvember 2009.

Ísland á alla vörum fjallar um rćtur kreppunnar og birtist í Fréttablađinu 19. nóvember 2009.

Sjö ćttjarđarástarsöngvar eru handa blönduđum kórum og birtust í Skírni haustiđ 2009.

Nú andar suđriđ fjallar um misskiptingu og birtist í Fréttablađinu 12. nóvember 2009.

Saga frá Suđur-Afríku fjallar um friđ, sátt og sannleika og birtist í Fréttablađinu 5. nóvember 2009.

Hjálp ađ utan fjallar um hruniđ í samhengi viđ mannréttindamál og birtist í Fréttablađinu 29. október 2009.

Músík og mannasiđir fjallar um tónlist og birtist í Fréttablađinu 22. október 2009.

Föđurlönd og fósturlönd fjallar um fólksflutninga fyrr og nú og birtist í Fréttablađinu 15. október 2009.

Skrifleg geymd fjallar um nauđsyn ţess ađ skrá ţjóđarsöguna rétt og birtist í Fréttablađinu 8. október 2009.

Ţröng stađa ţrjár leiđir fjallar um veginn fram á viđ og birtist í Fréttablađinu 1. október 2009.

Hjálpartraust fjallar um ađ verđskulda hjálp og birtist í Fréttablađinu 24. september 2009.

Stólar fyrir dyrum fjallar enn Ísland og Alţjóđagjaldeyrissjóđinn og birtist í Fréttablađinu 17. september 2009.

Hvađ nćst? fjallar um Ísland og Alţjóđagjaldeyrissjóđinn og birtist í Fréttablađinu 10. september 2009.

Viđ Georgie fjallar um hiđ ljúfa líf og birtist í Fréttablađinu 3. september 2009.

Lćkningar og saga fjallar um hagmeinafrćđi og birtist í Fréttablađinu 27. ágúst 2009.

Erum viđ öll sek? fjallar um ábyrgđ og sekt og birtist í Fréttablađinu 20. ágúst 2009.

Er Ísland of lítiđ? fjallar um sambandiđ milli stćrđar landa og árangurs ţeirra í efnahagsmálum og birtist í Fréttablađinu 13. ágúst 2009.

Í röngu liđi? fjallar um lýđrćđi, sögu og traust og birtist í Fréttablađinu 6. ágúst 2009.

Tónlist og líf ţjóđar fjallar um brasilíska tónlist og birtist í Fréttablađinu 30. júlí 2009.

Gömul rök og ný fjallar um Ísland og ESB og birtist í Fréttablađinu 23. júlí 2009.

Á eigin fótum? spyr: Getur landiđ boriđ skuldirnar? og birtist í Fréttablađinu 16. júlí 2009.

Breyttar forsendur fjallar um erlendar skuldir ţjóđarbúsins og birtist í Fréttablađinu 9. júlí 2009.

Hvíta bókin fjallar um samnefnda bók Einars Más Guđmundsonar um hruniđ og birtist í Fréttablađinu 2. júlí 2009.

Löglegt? Siđlegt? fjallar um ađ borga eđa borga ekki og birtist í Fréttablađinu 25. júní 2009.

Fjórar bćkur um hrun fjallar um sumarbókaflóđiđ og birtist í Fréttablađinu 18. júní 2009.

Reynslusögur frá Rússlandi rifjar upp minningar ađ austan og birtist í Fréttablađinu 11. júní 2009.

Afar ánćgjuleg máltíđ fjallar um skuldabyrđi skattgreiđenda og birtist í Fréttablađinu 4. júní 2009.

Myntbandalög nćr og fjćr fjallar um peningamál og verđbólgu og birtist í Fréttablađinu 28. maí 2009.

Dansmćrin og súlan segir sögu úr kreppunni og birtist í Fréttablađinu 23. maí 2009.

Bréf frá Nígeríu fjallar um peningamál og birtist í Fréttablađinu 14. maí 2009.

Ísland í međferđ fjallar um Ísland og Alţjóđagjaldeyrissjóđinn og birtist í Fréttablađinu 7. maí 2009.

Alţjóđagjaldeyrissjóđurinn fjallar enn um gjaldeyrismál og birtist í Fréttablađinu 30. apríl 2009.

Ţriggja kosta völ? fjallar um gjaldeyrismál og birtist í Fréttablađinu 23. apríl 2009.

Vald eigandans fjallar um breyttar forsendur blađamanna og birtist í Fréttablađinu 16. apríl 2009.

Heilagar kýr fjallar um nćstu skref í ljósi nýrra viđhorfa eftir hrun og birtist í Fréttablađinu 9. apríl 2009.

Bíll og svanni fjallar um stöđu kvenna fjćr og nćr og birtist í Fréttablađinu 2. apríl 2009.

Framar á flestum sviđum? fjallar um ábyrgđ atvinnulífsins og birtist í Fréttablađinu 26. marz 2009.

Bara eitt símtal fjallar um Pálma Jónsson í Hagkaupum og birtist í Lesbók Morgunblađsins 21. marz 2009.

Hvađ er til ráđa? fjallar um bjargráđ í kreppunni og birtist í Fréttablađinu 19. marz 2009.

Vanskil og virđing fjallar um gjaldţrotalög og birtist í Fréttablađinu 12. marz 2009.

Tíu lćrdómar fjallar um kreppuna og birtist í Fréttablađinu 5. marz 2009.

Rćtur hrunsins fjallar um lög og framfylgd laga og birtist í Fréttablađinu 26. febrúar 2009.

Rangar upplýsingar fjallar um tillitssemi embćttismanna viđ yfirbođara sína og birtist í Fréttablađinu 19. febrúar 2009.

Tvö haldreipi fjallar ađ endurvinna tapađ traust og birtist í Fréttablađinu 12. febrúar 2009.

Stćkkun Atlantshafsbandalagsins fjallar um utanríkismál og birtist í Fréttablađinu 5. febrúar 2009.

Máttur söngsins fjallar um söng og stjórnmál og birtist í Fréttablađinu 29. janúar 2009.

Stjórnarskráin og ESB fjallar nánar um máliđ og birtist í Fréttablađinu 22. janúar 2009.

Ísland sem hindrunarhlaup fjallar um ESB og stjórnarskrána og birtist í Fréttablađinu 15. janúar 2009.

Sáttin er brostin fjallar um breyttar forsendur blađamanna og birtist í Fréttablađinu 8. janúar 2009.

Kvótinn varđađi veginn fjallar um rćtur bankahrunsins og birtist í Fréttablađinu 18. desember 2008. 300. greinin mín í Fréttablađinu.

Kreppur fyrr og nú fjallar um kreppuna í sögulegu ljósi og birtist í Fréttablađinu 11. desember 2008.

Stjórnarskipti? Hvernig? fjallar um stjórnmálaástandiđ og birtist í Fréttablađinu 4. desember 2008.

Ávarp á útifundi á Arnarhóli, 1. desember 2008.

Íslenzkt fullveldi í Evrópu, erindi á málţingi Alţjóđamálastofnunar Háskóla Íslands í hátíđarsal Háskólans á fullveldisdaginn 1. desember 2008.

Hvergi heil brú, hvergi ţurr ţráđur fjallar um efnahagsástandiđ og frammistöđu stjórnvalda og átti ađ birtast í Herđubreiđ í nóvember 2008, en heftiđ kom ekki út.

Hvert stefnir gengiđ? fjallar enn um efnahagsmálin og birtist í Fréttablađinu 27. nóvember 2008.

Rćđa á borgarafundi í Háskólabíói, 24. nóvember 2008.

Ćtlar linkindin aldrei ađ líđa hjá? fjallar um uppgjöriđ fram undan og birtist í Skírni haustiđ 2008.

Rök fyrir utanţingsstjórn fjallar um stjórnmálaţátt kreppunnar og birtist í Fréttablađinu 20. nóvember 2008.

Blóđgjöf í gangi: Afsakiđ, hlé fjallar um Ísland og Alţjóđagjaldeyrissjóđinn og birtist í Fréttablađinu 13. nóvember 2008.

Heiđur ţinn og líf fjallar um hćttuna á fólksflótta frá Íslandi og birtist í Fréttablađinu 6. nóvember 2008.

Síđustu forvöđ: Bókin fjallar um samnefnda bók frá 1995 og birtist í Fréttablađinu 30. október 2008. 

Ekki einkamál Íslands fjallar enn um veginn fram á viđ og birtist í Fréttablađinu 23. október 2008.

Ávarp á útifundi á Austurvelli, 18. október 2008.

Saklausir vegfarendur fjallar um veginn fram á viđ og birtist í Fréttablađinu 16. október 2008.

Versti seđlabankastjórinn fjallar um hvern heldurđu? og birtist í Fréttablađinu 9. október 2008.

Skyndibiti í skjóli nćtur fjallar frekar um fjármálakreppuna og birtist í Fréttablađinu 2. október 2008.

Pilsfaldakapítalismi fjallar um fjármálakreppuna og birtist í Fréttablađinu 25. september 2008.

Afbrýđisami trúđurinn fjallar um óperuna I Pagliacci eftir Ruggero Leoncavallo og birtist í Leikskrá Íslensku óperunnar haustiđ 2008.

Breiđavíkurhagfrćđi fjallar um skađabótarétt og birtist í Fréttablađinu 18. september 2008.

Ţegar Ísland var Gana rekur hagsögu Íslands í hundrađ ár af afrískum sjónarhóli og birtist í Ţróunarmálum, fréttabréfi Ţróunarsamvinnustofnunar Íslands, 2008.

Hvađan koma peningarnir? fjallar um Seđlabankann og birtist í Fréttablađinu 11. september 2008.

Svipmynd af ritstjórn fjallar um Morgunblađiđ, Sjálfstćđisflokkinn og Landsbankann og birtist í Fréttablađinu 4. september 2008.

Olía, skattar og skyldur fjallar um olíuverđ, skatta og Austurlönd nćr og birtist í Fréttablađinu 28. ágúst 2008.

Ísland fyrr og nú: Saga og samhengi fjallar um enn sviptingarnar í efnahagslífinu og birtist í Lesbók Morgunblađsins 23. ágúst 2008.

Fjarlćgđin frá Brussel fjallar um Eistland og Georgíu og birtist í Fréttablađinu 21. ágúst 2008.

Vörn fyrir Venesúelu fjallar um landaheiti og birtist í Fréttablađinu 14. ágúst 2008.

Lokun Ţjóđhagsstofnunar fjallar um veika hagstjórn og birtist í Fréttablađinu 7. ágúst 2008.

Fullveldi er sameign fjallar um Simbabve og Búrmu og birtist í Fréttablađinu 31. júlí 2008.

Valdmörk og mótvćgi segir reynslusögu frá Suđur-Ameríku og birtist í Fréttablađinu 24. júlí 2008.

Ţegar fćri gefst fjallar um evruna og  hvort upptaka hennar er tímabćr og birtist í Fréttablađinu 17. júlí 2008.

Hverjum var bođiđ? fjallar um framleiđni á Íslandi og birtist í Fréttablađinu 10. júlí 2008.

Listin ađ vísa til vegar fjallar um gjaldeyrismálin og birtist í Fréttablađinu 3. júlí 2008.

Gengi og gjörvuleiki fjallar um Ísland sem nýmarkađsland og birtist í Fréttablađinu 26. júní 2008.

Ađ höndla međ ţýfi fjallar um auđlindir og mannréttindi og birtist í Fréttablađinu 19. júní 2008.

Röng viđbrögđ fjallar um svar ríkisstjórnarinnar til mannréttindanefndar SŢ og birtist í Fréttablađinu 12. júní 2008.

Svanasöngur í móa fjallar um hlerunarmálin og birtist í Fréttablađinu 5. júní 2008.

Eftirlegukindur fjallar um Sjálfstćđisflokkinn og birtist í Fréttablađinu 29. maí 2008.

Stórt lán? Til hvers? fjallar um efnahagsástandiđ og Seđlabankann og birtist í Fréttablađinu 22. maí 2008.

Endurtekiđ efni rifjar upp eldri skrif mín um bankamál frá árunum 1988-1998 og birtist í Fréttablađinu 15. maí 2008.

Náttúruauđur Noregs fjallar um olíuauđćfi Norđmanna og međferđ ţeirra og birtist í Fréttablađinu 8. maí 2008.

Bjarni Benediktsson fjallar um forsćtisráđherra viđreisnarstjórnarinnar daginn eftir aldarafmćli hans og birtist í Fréttablađinu 1. maí 2008.

Enn um misskiptingu fjallar nánar um aukinn ójöfnuđ á Íslandi og birtist í Fréttablađinu 24. apríl 2008.

Á ţunnum ís? fjallar nánar um sviptingarnar í efnahagslífinu og birtist í Fréttablađinu 19. apríl 2008.

Hróa hetti brygđi í brún birtir nýjar upplýsingar um aukinn ójöfnuđ á Íslandi og birtist í Fréttablađinu 17. apríl 2008.

Glćpagengiskenningin fjallar um sviptingarnar í efnahagslífinu og birtist í Fréttablađinu 10. apríl 2008.

Rjúkandi ráđ fjallar enn um gengisfall krónunnar og birtist í Fréttablađinu 3. apríl 2008.

Ţegar gengiđ fellur fjallar um gengisfall krónunnar og birtist í Fréttablađinu 27. marz 2008.

Brosandi borgir og lönd fjallar um uppganginn í Asíu og birtist í Fréttablađinu 20. marz 2008.

Fresturinn er hálfnađur fjallar um viđbrögđ viđ úrskurđi Mannréttindanefndar Sameinuđu ţjóđanna og birtist í Fréttablađinu 13. marz 2008.

Seđlabanki í sjálfheldu fjallar um bankana og efnahagsástandiđ og birtist í Fréttablađinu 6. marz 2008.

Drottning á fóđrum fjallar um landbúnađarstefnu Evrópusambandsins og birtist í Fréttablađinu 28. febrúar 2008.

Vandamál hvers? fjallar um bankana og ţjóđina og birtist í Fréttablađinu 21. febrúar 2008.

Hólmfríđur Pálmadóttir: Minning fjallar um tengdamóđur mína og birtist í Morgunblađinu 14. febrúar 2008.

Heimur laganna fjallar um hefđir lögfrćđinga og birtist í Fréttablađinu 14. febrúar 2008.

Löglaust og siđlaust fjallar enn og áfram um mannréttindabrot og birtist í Fréttablađinu 7. febrúar 2008.

Máliđ er ekki dautt fjallar áfram um mannréttindabrot og birtist í Fréttablađinu 31. janúar 2008.

Mannréttindi eru algild fjallar enn um mannréttindabrot Alţingis og Hćstaréttar og birtist í Fréttablađinu 24. janúar 2008.

Áfellisdómur ađ utan fjallar um mannréttindabrot Alţingis og Hćstaréttar og birtist í Fréttablađinu 17. janúar 2008.

Dvínandi afli: Taka tvö fjallar nánar um fiskveiđistefnu Evrópusambandsins og birtist í Fréttablađinu 10. janúar 2008.

Dvínandi afli í Evrópu fjallar um fiskveiđistefnu Evrópusambandsins og birtist í Fréttablađinu 3. janúar 2008.

Ţegar Ísland var Afríka fjallar um framför Íslands og birtist í Fréttablađinu 27. desember 2007.

Bćkur halda sjó fjallar um bćkur og bóklestur og birtist í Fréttablađinu 20. desember 2007.

Gróska á gömlum merg fjallar um Kína og birtist í Fréttablađinu 13. desember 2007. 

Smáa letriđ fjallar enn um skýrslu Sameinuđu ţjóđanna um lífskjör og birtist í Fréttablađinu 6. desember 2007.

Viđ höldum hópinn fjallar um nýja skýrslu Sameinuđu ţjóđanna um lífskjör og birtist í Fréttablađinu 29. nóvember 2007.

Framsókn bankanna fjallar um viđskiptabankana og birtist í Fréttablađinu 22. nóvember 2007.

Afturhvarf til ójafnađar fjallar um stjórnmálaástandiđ og birtist í Fréttablađinu 15. nóvember 2007.

Framlengdir armar fjallar um sérhagsmunagćzlu og birtist í Fréttablađinu 8. nóvember 2007.

Seđlabanki í öngstrćti fjallar enn um bankamál og vexti og birtist í Fréttablađinu 1. nóvember 2007.

Nöfn segja sögu fjallar um nafngiftir og birtist í Fréttablađinu 25. október 2007.

Láglaunabasl í skólum fjallar um auknar fjárveitingar til menntamála og birtist í Fréttablađinu 18. október 2007.

Samkeppni minnkar vaxtamun fjallar um bankamál og birtist í Fréttablađinu 11. október 2007.

Munkar og skunkar fjallar um Búrmu birtist í Fréttablađinu 4. október 2007.

Er balliđ ađ byrja? fjallar um erlendar skuldir og birtist í Fréttablađinu 27. september 2007.

Herör gegn okri fjallar um fákeppni og birtist í Fréttablađinu 20. september 2007.

Viđ bjargbrúnina fjallar um efnahagsstefnu ríkisstjórnarinnar og birtist í Fréttablađinu 13. september 2007.

Lögregla á sjó og landi fjallar enn nánar um lög og reglu og birtist í Fréttablađinu 6. september 2007.

Hvernig finnst ţér Ísland? fjallar um ástand og horfur efnahagsmálanna og birtist í nýju tímariti, Herđubreiđ, í ágúst 2007.

Ţjóđernaskipti á rćningjum fjallar um verzlun og viđskipti og birtist í Fréttablađinu 30. ágúst 2007.

Bankaskjálfti í Bandaríkjunum fjallar um hrćringar á fjármálamörkuđum og birtist í Fréttablađinu 23. ágúst 2007.

Ábyrgđarleysi sem lífsstíll fjallar nánar um lög og reglu og birtist í Fréttablađinu 16. ágúst 2007.

Smápústrar í miđbćnum fjallar um lögregluna og birtist í Fréttablađinu 9. ágúst 2007.

Öndverđ sjónarmiđ lýsir skođun minni á Evrópumálunum og birtist í Ný stađa Íslands í utanríkismálum: Tengsl viđ önnur Evrópulönd, 2007.

Ţróunarađstođ: Gerir hún gagn? ber saman hagţróun Sambíu og Taílands og birtist í fréttabréfi Ţróunarsamvinnustofnunar Íslands, Stefnur og straumar í ţróunarmálum, júlí 2007.

Mandela og Tútú fjallar enn frekar um Suđur-Afríku birtist í Fréttablađinu 2. ágúst 2007.

Fortíđin er geymd fjallar enn um samskipti hvítra og svartra í Suđur-Afríku og birtist í Fréttablađinu 26. júlí 2007.

Sögulegar sćttir fjallar um samskipti hvítra og svartra og birtist í Fréttablađinu 19. júlí 2007.

Ţrefaldur skađi fjallar um nauđsyn ţess ađ lćra af sögunni og birtist í Fréttablađinu 12. júlí 2007.

Börn engin fyrirstađa fjallar um langar ćvir og litlar fjölskyldur og birtist í Fréttablađinu 5. júlí 2007.

Skattur? Nei, gjald fjallar um ţorskinn og ţjóđina og birtist í Fréttablađinu 28. júní 2007.

Lyftum lokinu fjallar um símahleranir og birtist í Fréttablađinu 21. júní 2007.

Banki eđa mjaltavél? fjallar um vantraust og virđingu og birtist í Fréttablađinu 14. júní 2007.

Marshallhjálpin fjallar um viđreisn Evrópu eftir stríđ og birtist í Fréttablađinu 7. júní 2007.

Evrópa: Minni vinna, meiri vöxtur ber efnahagsárangur Evrópusambandsins saman viđ Bandaríkin og birtist í Skírni voriđ 2007.

Fćkkun ráđuneyta fjallar um endurskipulagningu stjórnarráđsins og birtist í Fréttablađinu 31. maí 2007.

Mađurinn eđa flokkurinn? fjallar um stjórnmál og birtist í Fréttablađinu 24. maí 2007.

Tvö ţingsćti í forgjöf fjallar um rangsleitnar kosningareglur og birtist í Fréttablađinu 17. maí 2007.

Áttatíu ár: Ekki nóg? fjallar um ţá, sem brutu stjórnarskrána, og birtist í Fréttablađinu 10. maí 2007.

Meira kaup fyrir minni vinnu fjallar um vinnumál og birtist í VR-blađinu í maí 2007.

Misheppnuđ sameining fjallar um stjórnmálaflokka og birtist í Fréttablađinu 3. maí 2007.

Gengiđ til góđs? Já, en ... fjallar um efnahagsmál og birtist í SFR-blađinu í apríl 2007.

Viđskilnađur Sjálfstćđisflokksins fjallar um ástand landsins og birtist í Fréttablađinu 26. apríl 2007.

Viđ myndum stjórn fjallar um stjórnarmyndun eftir kosningar og birtist í Fréttablađinu 19. apríl 2007.

Lausaganga búfjár fjallar um náttúruvernd og birtist í Fréttablađinu 12. apríl 2007.

Viđskiptatrölliđ Wal-Mart fjallar um viđskiptamál og birtist í Fréttablađinu 5. apríl 2007.

Skýrar víglínur um Evrópu fjallar um afstöđu stjórnmálaflokkanna til ESB og birtist í Fréttablađinu 29. marz 2007.

Örlagastundin nálgast fjallar um Framsóknarflokkinn og birtist í Fréttablađinu 22. marz 2007.

Ćvinleg eign ţjóđarinnar fjallar um fiskimiđin, Ţingvelli og ađrar ţjóđareignir og birtist í Fréttablađinu 15. marz 2007.

Ójöfnuđur í samhengi: Taka tvö bćtir viđ nýju efni um misskiptingu heima og erlendis og birtist í Fréttablađinu 8. marz 2007.

Aukinn ójöfnuđur í samhengi fjallar enn frekar um misskiptingu heima og erlendis og birtist í Fréttablađinu 1. marz 2007.

Óttaslegnir ójafnađarmenn fjallar enn um misskiptingu og birtist í Fréttablađinu 22. febrúar 2007.

Ójöfnuđur um heiminn fjallar um misskiptingu auđs og tekna og birtist í Fréttablađinu 15. febrúar 2007.

Smjörklípan og andrúmsloft dauđans fjallar um úlfúđ í stjórnmálum og birtist í Fréttablađinu 8. febrúar 2007.

Velsćmisástćđur og evran fjallar um hagstjórn í brotum og birtist í Fréttablađinu 1. febrúar 2007.

Eiga eđa leigja? fjallar um nýjar leiđir í viđskiptum og birtist í Fréttablađinu 25. janúar 2007.

Ţegar Svíar höfnuđu evrunni rifjar upp úrslit ţjóđaratkvćđagreiđslunnar í Svíţjóđ 2003 og birtist í Fréttablađinu 18. janúar 2007.

Risi á brauđfótum fjallar um dvínandi veldi Bandaríkjanna og birtist í Fréttablađinu 11. janúar 2007.

Byssa Saddams og Bush fjallar um aftöku Saddams Hussein og birtist í Fréttablađinu 4. janúar 2007.

Er fullveldisafsal frágangssök? fjallar enn um Evrópusambandiđ og okkur hin og birtist í Fréttablađinu 28. desember 2006.

Sammál og sérmál fjallar um Evrópusambandiđ og birtist í Fréttablađinu 21. desember 2006.

Kostir langra lífdaga fjallar um Milton Friedman og Augusto Pinochet og birtist í Fréttablađinu 14. desember 2006.

Međ nćrri tóman tank fjallar um gjaldeyrisforđann og hagstjórnina og birtist í Fréttablađinu 7. desember 2006.

Innflutningur vinnuafls: Taka tvö fjallar enn um nýbúa og birtist í Fréttablađinu 30. nóvember 2006.

Innflutningur vinnuafls fjallar um nýbúa og birtist í Fréttablađinu 23. nóvember 2006.

Ţrjár fallnar forsendur fjallar um Sjálfstćđisflokkinn og birtist í Fréttablađinu 16. nóvember 2006.

Vatnaskil fyrir vestan fjallar um ţingkosningarnar í Bandaríkjunum og birtist í Fréttablađinu 9. nóvember 2006.

Ef bankarnir fćru úr landi fjallar enn um efnahagsástandiđ og erlendar skuldir og birtist í Fréttablađinu 2. nóvember 2006.

Hvalalosti fjallar um hvalveiđar og hleranir og birtist í Fréttablađinu 25. október 2006.

Flokkspólitískt réttarfar? fjallar um hleranir og fleira og birtist í Fréttablađinu 19. október 2006.

Keisarinn er kviknakinn fjallar um fyrirhugađa lćkkun matarverđs og birtist í Fréttablađinu 12. október 2006.

Hagkerfi á fleygiferđ fjallar um efnahagsástandiđ og birtist í Fréttablađinu 5. október 2006.

Risarnir eru vaknađir: Indland og Kína ber saman ţróunarbrautir risanna tveggja í Asíu og birtist í Skírni haustiđ 2006.

Mannlegt eđli og allsnćgtir fjallar um framleiđslu og hamingju og birtist í Fréttablađinu 28. september 2006.

Ţriđja stéttin rís upp fjallar um skattamál og birtist í Fréttablađinu 21. september 2006.

Álitamál um íslenzkt réttarfar fjallar um lög og rétt og birtist í Fréttablađinu 14. september 2006.

Samvizkulaust íhald fjallar um bandarísk stjórnmál og birtist í Fréttablađinu 7. september 2006.

Írland í góđum gír fjallar um Eyjuna grćnu og birtist í Fréttablađinu 31. ágúst 2006.

Jöfnuđur, saga og stjórnmál fjallar nánar um aukinn ójöfnuđ á Íslandi og birtist í Fréttablađinu 24. ágúst 2006.

Hernađur gegn jöfnuđi fjallar um aukinn ójöfnuđ á Íslandi og birtist í Fréttablađinu 17. ágúst 2006.

Vinna, vinna: Eitt mál enn fjallar enn um vinnu, lífskjör og tómstundir og birtist í Fréttablađinu 10. ágúst 2006.

Vinnan er guđs dýrđ: Taka tvö fjallar nánar um vinnu, lífskjör og tómstundir og birtist í Fréttablađinu 3. ágúst 2006.

Vinnan göfgar manninn eđa hvađ? fjallar um vinnu, lífskjör og tómstundir og birtist í Fréttablađinu 27. júlí 2006.

Höfundarverk og virđing fjallar um Kjarval og málverk Svölu Ţórisdóttur af Bjarna Benediktssyni og birtist í Fréttablađinu 20. júlí 2006.

Mafía skal hún heita fjallar um birtingu dóma og birtist í Fréttablađinu 13. júlí 2006.

Vika í lífi blađs fjallar nánar um siđbótarbaráttu Morgunblađsins og birtist í Fréttablađinu 6. júlí 2006.

Krústsjov! Ţú átt vin! fjallar um ákall Morgunblađsins og birtist í Fréttablađinu 29. júní 2006.

Ég vil elska mín lönd fjallar um innflytjendur og ćttjarđarást og birtist í Fréttablađinu 22. júní 2006.

Vöxtur eftir máli rekur sögu hagvaxtarfrćđinnar í grófum mjög grófum! dráttum og birtist í Hagmálum í maí 2006.

Dvínandi glaumur fjallar um yfirvofandi dauđastríđ ríkisstjórnarinnar og birtist í Fréttablađinu 15. júní 2006.

Ţreyttir ţurfa hvíld fjallar um stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar frá 2003 og birtist í Fréttablađinu 8. júní 2006.

Undanhald í áföngum fjallar um ástand stjórnmálanna ađ loknum kosningum og birtist í Fréttablađinu 1. júní 2006.

Ţögn um aukinn ójöfnuđ fjallar um aukinn ójöfnuđ í tekjuskiptingu og birtist í Fréttablađinu 25. maí 2006.

Okkar stríđ, okkar friđur fjallar um stöđuna í varnarmálum og birtist í Fréttablađinu 18. maí 2006.

Aldrei sama greiđslan fjallar um stjórnmálamenn og langlífi og birtist í Fréttablađinu 11. maí 2006.

Útgönguleiđir fjallar um ţaulsćtna stjórnmálamenn og birtist í Fréttablađinu 4. maí 2006.

Um ţvćtting fjallar um muninn á lygum og ţvćttingi og birtist í Fréttablađinu 27. apríl 2006.

Land, ţjóđ og tunga fjallar um ađlögun innflytjenda og birtist í Fréttablađinu 20. apríl 2006.

Vín í eyđimörkinni fjallar um viđskiptamál og birtist í Fréttablađinu 13. apríl 2006.

Áhöld um arđsemi fjallar um stóriđjustefnuna og birtist í Fréttablađinu 6. apríl 2006.

Óttinn viđ erlent fjármagn fjallar um hallarekstur ţjóđarbúsins og birtist í Fréttablađinu 30. marz 2006.

Herinn og skjaldbakan fjallar um brottför varnarliđsins og birtist í Fréttablađinu 23. marz 2006.

Skuldasöfnun í samhengi fjallar enn nánar um erlendar skuldir ţjóđarbúsins og birtist í Fréttablađinu 16. marz 2006.

Skuldirnar taka kipp fjallar nánar um erlendar skuldir ţjóđarbúsins og birtist í Fréttablađinu 9. marz 2006.

Skuldir og hallamál fjallar um viđskiptahalla og allt ţađ og birtist í Fréttablađinu 2. marz 2006.

Sagnfesta eđa bókfesta? fjallar um bćkur og sögu og birtist í Fréttablađinu 23. febrúar 2006.

Hvernig leikhús? fjallar um hlutverk leikhúsanna og birtist í Fréttablađinu 16. febrúar 2006.

Móđir Jörđ er ekki til sölu fjallar um mörkin milli markađsbúskapar og annarra úrrćđa og birtist í Fréttablađinu 9. febrúar 2006.

Víst hefur skattbyrđin ţyngzt fjallar um skatta og skyldur og birtist í Fréttablađinu 2. febrúar 2006.

Indverska eđa kínverska? fjallar um menntamál Indlands og Kína og birtist í Fréttablađinu 26. janúar 2006.

Súrsun og símaţjónusta fjallar um breytta atvinnuhćtti og birtist í Fréttablađinu 19. janúar 2006.

Djöflaeyjan: Nćsti bćr viđ fjallar um Jónsbók Einars Kárasonar og birtist í Fréttablađinu 12. janúar 2006.

Hin gömlu kynni fjallar um Skotland og Skota og birtist í Fréttablađinu 5. janúar 2006.

Dóri fisksali rifjar upp bernskuminningar af Grímsstađaholti og birtist í Fréttablađinu 28. desember 2005.

Kristnibođ, söngur og sjálfstćđi fjallar um nýjar leiđir til ţróunarhjálpar og birtist í Fréttablađinu 22. desember 2005.

Seđlabankasögur fjallar um Seđlabanka Íslands og annarra landa og birtist í Fréttablađinu 17. og 18. desember 2005.

Er hćgt ađ útrýma fátćkt? fjallar um baráttuna fyrir betra lífi í fátćkum löndum og birtist í Fréttablađinu 15. desember 2005.

Mogginn sýnir gómana fjallar um blöđ, blađamenn og mannasiđi og birtist í Fréttablađinu 8. desember 2005.

Frá fullveldi til sjálfstćđis fjallar um fullveldi Íslands í tilefni dagsins og birtist í Fréttablađinu 1. desember 2005.

Íslenzka Phillipskúrfan fjallar um samband verđbólgu og atvinnuleysis hér heima í ljósi reynslunnar utan úr heimi og birtist í Vísbendingu 25. nóvember 2005.

Ađ kyssast á fundum fjallar um bćkur og stjórnmál og birtist í Fréttablađinu 24. nóvember 2005.

Smálandafrćđi og föđurlandsást fjallar um mannfćđ í litlum löndum og birtist í Fréttablađinu 17. nóvember 2005.

Leikhús í álögum fjallar um Ţjóđleikhúsiđ og birtist í Fréttablađinu 10. nóvember 2005.

Ó Kalkútta! fjallar um uppganginn í Asíu og birtist í Fréttablađinu 3. nóvember 2005.

Ađ virđa valdmörk fjallar um virđingarleysi og birtist í Fréttablađinu 27. október 2005.

Ţegar balliđ er búiđ fjallar um efnahagsmál og erlendar skuldir og birtist í Fréttablađinu 20. október 2005.

Lög án landamćra fjallar um hnattvćđingu dómsmála og birtist í Fréttablađinu 13. október 2005.

Bađ einhver um aukinn ójöfnuđ? fjallar um ţróun tekjuskiptingar á Íslandi og birtist í Vísbendingu 7. október 2005.

Ţannig eiga blöđ ađ vera fjallar um fjölmiđla og birtist í Fréttablađinu 6. október 2005.

Innmúruđ og ófrávíkjanleg tryggđ fjallar um međvirka máttarstólpa og birtist í Fréttablađinu 29. september 2005.

Margar víddir mannshugans fjallar um hagnýta sálarfrćđi og birtist í Fréttablađinu 22. september 2005.

Sjálfsráđning í Seđlabankanum fjallar um Seđlabanka Íslands og birtist í Fréttablađinu 15. september 2005.

Ţá mun létta til fjallar um nýja seđlabankastjórann og birtist í Fréttablađinu 9. september 2005.

Olíuverđ í upphćđum fjallar um bensínverđ og bíla og birtist í Fréttablađinu 1. september 2005.

Viđ sama borđ fjallar um Evrópu og Ameríku og birtist í Fréttablađinu 25. ágúst 2005.


Eldri greinar er ađ finna í ritgerđasöfnum mínum.

Ţakka ţér fyrir innlitiđ.


  
Aftur heim

Back home

 

Markađur
eftir Abner Dubic