Gullna reglan

Ein fegursta regla hagvaxtarfrinnar heitir Gullna reglan og hljar svo: Hagsn heimili og einnig jarb spara fjrmagnstekjur snar og eya vinnutekjunum.

Gullna reglan er kennd vi Edmund Phelps, prfessor Columbu-hskla, Nbelsverlaunahafa og heiursdoktor Hskla slands, ar e hann uppgtvai regluna. Hgt er a leia regluna t me einfldum diffurreikningi eins og g geri me nemendum mnum jhagfri Hskla slands n sast gr.

 

Rmar reglan vi raunveruleikann? egar liti er heiminn heild langt aftur tmann, nema fjrmagnstekjur um rijungi jartekna og vinnutekjurnar tveim riju hlutum. Gullna reglan mlir v fyrir um, a um rijungur tekna s lagur til hliar og tveim riju hlutum s vari til neyzlu landi stund.

egar vi ltum kringum okkur, kemur ljs, a a eru eiginlega bara Asujir, sem hafa spara svo htt hlutfall tekna sinna, 30% til 40%, sustu hlfa ld. Mikill sparnaur kostar olinmi og frnir, ar e f, sem lagt er til hliar og geymt til betri tma, verur ekki einnig nota til neyzlu landi stund.

Hr er kominn hluti skringarinnar v, hvers vegna mrg Asulnd, ar meal tgrisdrin fjgur (Hong Kong, Singapr, Suur-Krea og Tavan), hafa vaxi svo hratt fr 1960. essi lnd voru meal ftkustu landa heims 1960 og eru n meal hinna rkustu. Einn lykillinn a lfskjarabyltingunni essum lndum var viringin fyrir Gullnu reglunni. Sparnaur heimila, fyrirtkja og almannavaldsins er undirstaa fjrfestingar, og fjrfesting, bi innlend og erlend, er nausynleg til uppbyggingar fjrmagns og framleislu, sem er a snu leyti lykillinn a gum lfskjrum til lengdar, a.m.k. efnalegu tilliti. flestum Evrpulndum, Norur-Amerku og stralu hafa sparnaur og fjrfesting veri mun minni en Asu, ea rsklega 20% af jartekjum, langt undir forskrift Gullnu reglunnar. v er engin fura, a Evrpa, Amerka og strala hafa vaxi hgar en Asa. ftkustu lndum heimsins, einkum Afrku, nam sparnaur og fjrfesting fram sustu r vast hvar um ea innan vi 10% af jartekjum. eir, sem lifa fr hendinni til munnsins, hafa ekki efni a leggja neitt til hliar. Hr liggur hluti skringarinnar v, hvers vegna flest Afrkulnd hafa vaxi mun hgar en nnur lnd. etta er a breytast. eim fer fjlgandi Afrkulndunum, ar sem sparnaur er kominn upp 20% af jartekjum. Afrka hefur heildina liti vaxi hraar en arar heimslfur fr 2008.

Sparnaur tekur sig msar myndir. ftkum lndum tryggir flk sig gjarnan me v a hlaa niur brnum eirri von, a eitthvert eirra veri kannski eftir hj foreldrunum og sji fyrir eim ellinni. rfin fyrir lfeyri til elliranna verur a v skapi minni. Eftir v sem ftk lnd taka sr smm saman til fyrirmyndar velferarstefnu Evrpurkjanna, sem upphfst kanslarat Bismarcks zkalandi um 1870, minnkar rfin fyrir mrg brn og strar fjlskyldur. etta er ein aalstan til ess, a fleiri lndum heimsins eru etta tv til rj brn ltin duga hverri fjlskyldu sta mun fleiri barna a jafnai fyrri t.

Hans Rosling prfessor vi Karolinska sjkrahsi Stokkhlmi orar essa hugsun vel. ftkum lndum lifa menn stutt strum fjlskyldum. rkum lndum lifa menn lengi litlum fjlskyldum. Ftku lndin halda fram fikra sig tt a rkari lndum me v a hgja flksfjlgun og lengja virnar. barnmrgum fjlskyldum ftkum lndum hafa foreldrarnir ekki r a senda nema kannski elzta soninn skla. minni fjlskyldum fara frri brn alls mis af efnahagsstum.

 

Kna var foreldum til skamms tma banna me lgum a eiga nema eitt barn. Sumir foreldrar eignuust tvbura. Hagtlur sna, a fjlskyldur me tvbura leggja mun minna til hliar en fjlskyldur me einbirni. Af v virist mega ra, a foreldrarnir lti svo , a anna barn komi a einhverju leyti sta sparifjr og a sparnaur og fjrfesting Kna kunni v a dragast saman, egar barneignum fjlgar aftur landinu. Hr er fleiri horn a lta. Tvburar eru drari rekstri en einbirni.

Asulnd nnur en Kna geru hvort tveggja framan af: lgu til hliar og hlu niur brnum. N hefur barneignum ar fkka til muna. frri brn Asu fara alls mis. Gullna reglan yrfti a taka brnin me reikninginn og um lei lkar sparnaarleiir, fjrmagn og mannau.

DV, 28. janar 2014.


Til baka