Klukkan gengur

Al■ingi sam■ykkti 22. febr˙ar sl. svohljˇ­andi ßlyktun me­ 31 atkvŠ­i gegn 15: „Al■ingi ßlyktar a­ frumvarp til stjˇrnarskipunarlaga sem stjˇrnlagarß­ afhenti Al■ingi 29. j˙lÝ 2011 ... fari Ý eftirfarandi ferli: ... till÷gurnar Ý heild, me­ breytingartill÷gum stjˇrnlagarß­s ef vi­ ß, ßsamt spurningum um helstu ßlitaefni, ver­i bornar upp Ý rß­gefandi ■jˇ­aratkvŠ­agrei­slu ... 30. j˙nÝ 2012 samhli­a forsetakj÷ri.“ ═ ■essu felst, a­ „Ůingsßlyktunartillaga stjˇrnskipunar- og eftirlitsnefndar um rß­gefandi ■jˇ­aratkvŠ­agrei­slu komi til lokaafgrei­slu Al■ingis eigi sÝ­ar en 29. mars 2012 og ver­i h˙n sam■ykkt skal ■jˇ­aratkvŠ­agrei­sla samkvŠmt till÷gunni fara fram 30. j˙nÝ 2012 samhli­a forsetakj÷ri.“

Frumvarp Stjˇrnlagarß­s til nřrrar stjˇrnarskrßr er Ý f÷stum farvegi. Klukkan gengur.

GŠti klukkan st÷­vazt? GŠti farvegurinn fŠrzt til? Hva­ ■yrfti til ■ess? Stjˇrnarandsta­an gŠti reynt a­ spilla ferlinu me­ mßl■ˇfi, ■.e. me­ ■vÝ a­ setja ß endalausar rŠ­ur til a­ reyna a­ koma Ý veg fyrir afgrei­slu mßlsins Ý tŠka tÝ­, ■.e. „eigi sÝ­ar en 29. mars“.

St÷ldrum vi­ ■ennan m÷guleika. G÷gn sřna, a­ tÝundi hver ═slendingur ber miki­ traust til Al■ingis. Hva­ fyndist fˇlkinu Ý landinu, ef ■ingmenn stjˇrnarandst÷­unnar sŠjust Ý sjˇnvarpi dag eftir dag flytja s÷mu rŠ­urnar fram ß nŠtur Ý ■eim eina og augljˇsa tilgangi a­ koma Ý veg fyrir, a­ ■jˇ­in megi sjßlf fß a­ segja ßlit sitt ß frumvarpi Stjˇrnlagarß­s? Ef ■ingmenn stjˇrnarandst÷­unnar, og ■ß einkum SjßlfstŠ­isflokksins, reyna a­ hefta framgang lř­rŠ­isins me­ ■eim hŠtti, mun slÝkt framfer­i vÝsast kalla fram h÷r­ vi­br÷g­ innan ■ings og utan. ╔g leyfi mÚr ■vÝ a­ efast um, a­ stjˇrnarandstŠ­ingar ßrŠ­i a­ grÝpa til mßls■ˇfs. Ůeir ■urfa eins og vi­ hin a­ vir­a leikreglur lř­rŠ­isins og l˙ta ni­urst÷­unni.

Stjˇrnarskrßrfrumv÷rp mŠta Švinlega andst÷­u. Ůa­ stafar af ■vÝ, a­ stjˇrnarskrßr mŠla fyrir um rÚttindi og skyldur. RÚttur eins leggur skyldur ß her­ar annarra. ┴kvŠ­i frumvarps Stjˇrnlagarß­s um jafnt vŠgi atkvŠ­i rřrir hlutfallslegt atkvŠ­avŠgi ■eirra, sem hinga­ til hafa haft meiri atkvŠ­isrÚtt en Ýb˙ar h÷fu­borgarsvŠ­isins Ý al■ingiskosningum. ┴kvŠ­i­ um au­lindir Ý ■jˇ­areigu rřrir forrÚttindi ■eirra, sem hafa hinga­ til geta­ gengi­ um au­lindina Ý hafinu sem sÝna einkaeign og hirt af henni nŠr allan ar­inn. ┴kvŠ­i­ um frjßlsan a­gang a­ upplřsingum sker­ir hag ■eirra, sem hafa hinga­ til geta­ skammta­ sjßlfum sÚr forrÚttindi – t.d. margf÷ld eftirlaun – undir leyndarhj˙p.

Andsta­a ■essara afla gegn nřrri stjˇrnarskrß er skiljanleg, en ■au sigla undir f÷lsku flaggi. Fßir mŠla gegn j÷fnum atkvŠ­isrÚtti, enda er hann sjßlfs÷g­ mannrÚttindakrafa Ý okkar samfÚlagi. Ëjafn atkvŠ­isrÚttur (■.e. jafn fj÷ldi ÷ldungadeildar■ingmanna Ý ÷llum fylkjum ˇhß­ mannfj÷lda) var eitt umdeildasta ßkvŠ­i­ Ý stjˇrnarskrß BandarÝkjanna ß sinni tÝ­. MisvŠgi­ er bŠtt me­ rÚttum hlutfallsfj÷lda fylkja Ý fulltr˙adeild BandarÝkja■ings. Fßir mŠla gegn au­lindum Ý ■jˇ­areigu, enda hafa allir stjˇrnmßlaflokkar ß Al■ingi sam■ykkt ßlyktanir Ý ■ß veru. ═ ßlyktun SjßlfstŠ­isflokksins um atvinnumßl ß landsfundi 2011 segir t.d.: „Fyrir afnotarÚttinn komi gjald er renni til rÝkisins.“ Varla nokkur ma­ur mŠlir ß mˇti gegnsŠi.

Vi­, sem viljum, a­ ■jˇ­in fßi a­ kjˇsa um nřja stjˇrnarskrß, segjum vi­ andstŠ­inga frumvarpsins: Ůi­ h÷f­u­ sama rÚtt og a­rir til a­ gefa kost ß ykkur og kjˇsa fulltr˙a til setu ß Stjˇrnlaga■ingi. Ůi­ h÷f­u­ sama rÚtt og a­rir til a­ koma a­ mßlinu ß ÷llum stigum og leggja Stjˇrnlagarß­i li­, ■vÝ a­ ferli­ var opi­ frß fyrsta degi, allir voru velkomnir. Og n˙ er bara eitt eftir, og ■a­ er a­ leggja frumvarpi­, sem Stjˇrnlagarß­ sam■ykkti einum rˇmi Ý fyrra, Ý dˇm ■jˇ­arinnar Ý atkvŠ­agrei­slu, ■ar sem ÷ll atkvŠ­i vega jafnt. AndstŠ­ingarnir ■urfa a­ muna, hvernig hlutirnir gengu fyrir sig Ý BandarÝkjunum 1787-88. BandarÝska stjˇrnarskrßin var sam■ykkt me­ 89 atkvŠ­um gegn 79 Ý VirginÝu, sem var ■ß fj÷lmennasta fylki­, 30 gegn 27 Ý New York, 187 gegn 168 Ý Massachusetts og ■annig ßfram. Meiri hlutinn rÚ­.

DV, 16. marz 2012.


Til baka