Vald hinna valdalausu

Atbur­ir sÝ­ustu daga hafa leitt hugann a­ frŠgri ritger­ leikskßldsins og andˇfsmannsins Vaclavs Havel, sem hann skrifa­i 1978 og dreift var me­ leynd, „Vald hinna valdalausu“. Ritger­ Havels hefst ß ■essum or­um: „Vofa gengur n˙ ljˇsum logum um Austur-Evrˇpu – vofa ■ess, sem Ý Vestur-Evrˇpu er kalla­ andˇf.“ Havel skildi, a­ einrŠ­isstjˇrn komm˙nista bar dau­ann Ý sÚr eins og kom ß daginn, en ■ˇ ekki fyrr en ellefu ßrum sÝ­ar, 1989, ■egar BerlÝnarm˙rinn hrundi – nei, var brotinn ni­ur af manna h÷ndum.

Greining Havels reyndist rÚtt Ý grundvallaratri­um. Hann lřsti stjˇrnarfari komm˙nista svo:

„Einstaklingar ■urfa ekki a­ tr˙a allri lyginni, en ■eir ■urfa a­ heg­a sÚr eins og ■eir tr˙i henni e­a a.m.k. umbera lygina ■egjandi ... Ůess vegna ■urfa ■eir a­ lifa lÝfinu lj˙gandi. Ůeir ■urfa ekki a­ gangast vi­ lyginni. Ůa­ er nˇg fyrir ■ß a­ taka ■vÝ a­ lifa lÝfi sÝnu me­ lyginni og fyrir lygina. Og ■annig gangast ■eir vi­ skipulaginu, festa ■a­ Ý sessi, fullkomna skipulagi­, eru skipulagi­.“

Halldˇr Kiljan Laxness lřsti sama vanda fyrir 1930: „Ůa­ getur enginn heilbrig­ur ma­ur dregi­ andann hÚr Ý landinu fyrir vitlausum kenningum, nema uppi ß ÷rŠfum. Strax og komi­ er til bygg­a, tekur lygin vi­.“

═slendingar lifa vi­ endalaus ˇsannindi. Gegn skřrum vitnisbur­um um hi­ gagnstŠ­a tala menn t.d. enn um „hreinasta og ˇmenga­asta land Ý heimi“, „sßralÝti­ brottkast“ og „hagkvŠmasta fiskvei­istjˇrnarkerfi Ý heimi“ eins og ekkert hafi Ý skorizt. Lßtum „hreinasta og ˇmenga­asta land Ý heimi“ og „sßralÝti­ brottkast“ liggja milli hluta a­ sinni.

═ meira en 40 ßr hafa hagfrŠ­ingar og a­rir – fyrst Bjarni Bragi Jˇnsson, Gunnar Tˇmasson, Gylfi Ů. GÝslason og Ůorkell Helgason, svo a­ fjˇrir menn sÚu tilgreindir, og sÝ­an margir a­rir, ■. ß m. Úg sjßlfur Ý brß­um 30 ßr – mŠlt fyrir vei­igjaldi sem heilbrig­ri marka­slausn ß fiskvei­istjˇrnarvandanum. Al■ingi kaus a­ fara a­ra lei­. Vita­ er og skjalfest, a­ fyrsta frumvarpi­, sem lag­i dr÷g a­ kvˇtakerfinu, var sami­ ß skrifstofum L═┌, og Al■ingi hleypti ■vÝ Ý gegn nßnast ßn umrŠ­u. Ůetta var 1983. Ůß var lag­ur nřr grunnur a­ ˇf÷rum og ˇfri­i. Ůing og ■jˇ­ voru v÷ru­ vi­ aflei­ingum ■ess, a­ Al■ingi byggi til nřja stÚtt au­manna me­ einu pennastriki, ■ar e­ me­ ■vÝ vŠri lř­rŠ­inu beinlÝnis stofna­ Ý hŠttu. Stjˇrnmßlaflokkarnir drˇgu lappirnar og fÚllust loks ß mßlamyndagjald fyrir vei­irÚttinn 2002. Styrmir Gunnarsson, fv. ritstjˇri Morgunbla­sins, segir Ý einni bˇka sinna: „Handhafar kvˇtans ... h÷f­u lÝf plßssanna Ý hendi sÚr. ... Ůa­ jafngilti pˇlitÝsku sjßlfsmor­i a­ rÝsa upp gegn handhafa kvˇta ß landsbygg­inni.“

Eftir hrun neyddust stjˇrnmßlaflokkarnir til a­ ■ykjast gera hreint fyrir dyrum sÝnum me­ ■vÝ a­ birta upplřsingar um fjßrframl÷g fyrirtŠkja til flokkanna frß 2008. Fulltr˙ar flokkanna, ■. ß m. framkvŠmdastjˇri SjßlfstŠ­isflokksins, sßtu Ý nefndinni, sem samdi reglurnar (Nefnd um lagalega umgj÷r­ stjˇrnmßlastarfsemi ß ═slandi). N˙ vitum vi­, a­ SjßlfstŠ­isflokkurinn tˇk ßrin 2008-2011 vi­ 23 mkr. frß ˙tvegsfyrirtŠkjum, Framsˇkn fÚkk 9 mkr. og a­rir flokkar 3 mkr. (heimild: RÝkisendursko­un). Au­vita­ ■arf a­ rekja ■rß­inn allar g÷tur aftur til 1983.

═ ■essu ljˇsi ■arf a­ sko­a ■ß ßkv÷r­un nřrrar rÝkisstjˇrnar, sem lofa­i tafarlausri lei­rÚttingu ß skuldum heimilanna, a­ lßta ■a­ samt ver­a eitt sitt fyrsta verk a­ leggja fram frumvarp um lŠkkun vei­igjalds. Ůetta minnir ß bandarÝska rep˙blikana, sem sigru­u demˇkrata hva­ eftir anna­ me­ ■vÝ a­ lofa a­ skera upp her÷r gegn fˇsturey­ingum, en notu­u sigrana til ■ess eins a­ lÚtta skattbyr­i au­manna. Robert Dole, fv. varaforseti og forsetaframbjˇ­andi rep˙blikana, lag­i til Ý sjˇnvarpi um daginn, a­ flokkur hans hengdi upp skilti, sem ß stŠ­i: Loka­ vegna vi­ger­a.

Hinga­ til hefur erindrekum ˙tvegsmanna ß Al■ingi haldizt uppi a­ storka lř­rŠ­inu me­ ■vÝ a­ ganga gegn skřrum vilja ■jˇ­arinnar eins og hann birtist t.d. Ý ■jˇ­aratkvŠ­agrei­slunni um frumvarp a­ nřrri stjˇrnarskrß, ■ar sem 83% kjˇsenda s÷g­ust sty­ja ßkvŠ­i um au­lindir Ý ■jˇ­areigu og m.a. er kve­i­ ß um fullt gjald, ■.e. marka­sver­, fyrir nřtingarrÚttinn. Nřja rÝkisstjˇrnin Štlar a­ fara sÝnu fram a­ bo­i L═┌, en stendur n˙ frammi fyrir tug■˙sundum kjˇsenda sem segja: Hinga­ og ekki lengra.

VŠri nřja stjˇrnarskrßin gengin Ý gildi Ý samrŠmi vi­ vilja 67% kjˇsenda Ý ■jˇ­aratkvŠ­agrei­slunni 20. oktˇber s.l., myndu 23.800 undirskriftir duga til a­ knřja fram ■jˇ­aratkvŠ­agrei­slu um vei­igjald. Undirskriftirnar eru n˙ ■egar, ß ÷rfßum d÷gum, or­nar miklu fleiri en svo. Ef Al■ingi hlř­ir ekki kalli hinna valdalausu, hlřtur forseti ═slands a­ vÝsa mßlinu Ý ■jˇ­aratkvŠ­i. Nřja stjˇrnarskrßin kve­ur a­ vÝsu ß um, a­ ■jˇ­aratkvŠ­agrei­slur a­ frumkvŠ­i kjˇsenda megi ekki fjalla um „fjßrl÷g, fjßraukal÷g ... nÚ heldur um skattamßlefni“, en ■a­ ß ekki vi­ hÚr, ■ar e­ vei­igjald er ekki skattur alveg eins og h˙saleiga er ekki skattur, heldur afgjald fyrir nřtingarrÚtt.

DV, 21. j˙nÝ 2013.


Til baka