L÷ng samlei­ frß Feneyjum

Brß­abirg­aßlit Feneyjanefndarinnar, sami­ af Frakka, Nor­manni, Ůjˇ­verja, Belga og Dana, liggur n˙ fyrir. ┴bendingar nefndarinnar um stjˇrnarskrßrfrumvarpi­ geta komi­ a­ gˇ­u gagni ß lokastigi mßlsins lÝkt og ßbendingar l÷grŠ­ingateymisins, sem Al■ingi fˇl a­ fara yfir frumvarpi­ ß undan Feneyjanefndinni. ┴bendingarnar frß Feneyjum eru ekki veigameiri en svo, a­ Al■ingi er fullfŠrt um a­ taka tillit til ■eirra fyrir ■ri­ju umrŠ­u og afgrei­slu frumvarpsins fyrir ■inglok. Al■ingi brßst skjˇtt og vel vi­ athugasemdum l÷gfrŠ­ingateymisins og hefur n˙ sřnt og sanna­, a­ ■a­ kann a­ lßta hendur standa fram ˙r ermum, ■egar miki­ liggur vi­. Ferill mßlsins allur hefur n˙ teki­ fj÷gur ßr. Ůa­ er Ý ljˇsi reynslunnar utan ˙r heimi nŠgur tÝmi til a­ ganga frß nřrri stjˇrnarskrß, ■egar vel er vanda­ til verka svo sem gert hefur veri­ hÚr a­ flestu leyti.
   ┴litinu frß Feneyjum mß skipta Ý ■rjß kafla.

1. Ëkunnugleiki
H÷fundar ßlitsins vi­urkenna, a­ ■eir eru ekki gerkunnugir Ýslenzkum sta­hßttum. Vangaveltur ■eirra um afnßm mßlskotsrÚttar forseta ═slands og um afnßm ■jˇ­kj÷rs forsetans vitna um ˇkunnugleika og um skort ß ■vÝ, sem Ůjˇ­verjar kalla SituationsgefŘhl. ═slendingar ßkvß­u 1944 undir forustu Sveins Bj÷rnssonar rÝkisstjˇra gegn vilja ■riggja stjˇrnmßlaflokka a­ stofna fyrstir Evrˇpu■jˇ­a embŠtti ■jˇ­kj÷rins forseta. ═ ljˇsi s÷gunnar er tˇmt mßl a­ tala um afnßm ■jˇ­kj÷rs forsetans, enda hvarfla­i s˙ hugsun t.d. ekki a­ nokkrum manni Ý Stjˇrnlagarß­i. Saga mßlskotsrÚttarins og beiting hans Ý ■rÝgang frß 2004 benda til, a­ kjˇsendur myndu ekki heldur taka afnßm mßlskotsrÚttar forsetans Ý mßl. Frumvarpi­ mŠlir fyrir um, a­ forsetinn deili mßlskotsrÚtti sÝnum me­ ■jˇ­inni.

2. Gagnrřni
Gagnrřni Feneyjanefndarinnar ß řmis atri­i frumvarpsins er hjßlpleg, ■ˇtt ekki sÚ h˙n stˇrvŠgileg Ý mÝnum augum. Nefndin lřsir eftir nßkvŠmari fyrirmŠlum til dˇmstˇla um mannrÚttindi. ╔g tel mannrÚttindaßkvŠ­in ■vert ß mˇti ■urfa a­ vera sveigjanleg og opin a­ vissu marki fyrir t˙lkun dˇmstˇla. Stjˇrnarskrßr ■urfa a­ vera sveigjanlegar til a­ standast tÝmans t÷nn. Sumt Ý gagnrřninni snřr a­ breytingum, sem Al■ingi ger­i ß frumvarpi Stjˇrnlagarß­s Ý ljˇsi tillagna l÷gfrŠ­ingateymisins. Al■ingi er Ý lˇfa lagi­ a­ hverfa aftur til fyrra or­alags, ■ar sem vi­ ß. Nefndin leggur til řmsar breytingar ß or­alagi, sem au­velt er a­ fallast ß. H˙n varar vi­ aflei­ingum ■ess fyrir st÷­ugleika Ý stjˇrnmßlum, a­ kosningaßkvŠ­i frumvarpsins mŠlir ekki fyrir um, a­ frambo­ til Al■ingis ■urfi a­ nß tilteknu lßgmarksfylgi til a­ fß mann kj÷rinn ß ■ing. Ůr÷skuldurinn, 5% lßgmarksfylgi skv. gildandi stjˇrnarskrß, var numinn brott Ý samrŠmi vi­ a­rar umbŠtur frumvarpsins Ý lř­rŠ­isßtt, m.a. til a­ fŠkka dau­um atkvŠ­um.
Feneyjanefndin hŠlir frumvarpinu fyrir „frumlegar lausnir“ Ý Al■ingiskaflanum. Veigamesta ßbending nefndarinnar af mÝnum sjˇnarhˇli beinist ■ˇ a­ ■eim kafla og er ßhugaver­ m.a. fyrir ■ß s÷k, a­ innlendir gagnrřnendur frumvarpsins hafa ekki haldi­ henni ß loft a­ heiti­ geti. Nefndin telur frumvarpi­ e.t.v. ganga of langt til a­ styrkja st÷­u Al■ingis gagnvart framkvŠmdarvaldinu og lřsir ßhyggjum af ■vÝ, a­ frumvarpi­ veiki st÷­u forsŠtisrß­herra Ý stjˇrnskipaninni. Nefndin kannast vi­, a­ ■essi breyting ß valdahlutf÷llum Al■ingis og rÝkisstjˇrnar er l÷g­ til a­ gefnu tilefni, m.a. til a­ gir­a fyrir landlŠgt ofrÝki framkvŠmdarvaldsins gagnvart Al■ingi. ╔g leyfi mÚr a­ minna ß rß­herrana tvo, sem drˇgu ═sland Ý strÝ­ Ý ═rak upp ß sitt eindŠmi, ßn ■ess a­ Al■ingi fengi r÷nd vi­ reist. ╔g tel ■essa ßbendingu nefndarinnar ekki gefa tilefni til lagfŠringar ß frumvarpinu. ╔g kÝmdi ÷­ru sinni, ■egar Úg sß, a­ nefndin finnur a­ ■vÝ, a­ stjˇrnmßlamenn skuli yfirh÷fu­ fß a­ koma nßlŠgt skipun dˇmara, en frumvarpi­ kve­ur ß um, a­ skipun dˇmara ■urfi anna­hvort sta­festingu forseta ═slands e­a 2/3 hluta ■ings.

3. F÷gnu­ur
Feneyjanefndin lřsir ßnŠgju sinni me­ m÷rg ßkvŠ­i frumvarpsins. H˙n fagnar j÷fnu vŠgi atkvŠ­a, persˇnukj÷ri, beinu lř­rŠ­i, upplřsingafrelsi og au­lindum Ý ■jˇ­areigu. H˙n rekur r÷kin me­ og ß mˇti sumum ■essara ßkvŠ­a, en ÷ll ■au r÷k voru vegin og metin Ý Stjˇrnlagarß­i og einnig Ý nefndum Al■ingis og koma ■vÝ ekki ß ˇvart. Nefndin fagnar a­komu forseta ═slands a­ skipun embŠttismanna til a­halds og eftirlits. Nefndin varar vi­ hŠttu ß ■rßtefli, en s˙ hŠtta fylgir Švinlega virku lř­rŠ­i me­ heilbrig­um valdm÷rkum og mˇtvŠgi. HŠttan ß, a­ mˇtvŠgi sn˙ist Ý einhverjum tilvikum upp Ý ■rßtefli, er hampaminni en ofrÝki framkvŠmdarvaldsins gagnvart Al■ingi og dˇmstˇlum.
Ůa­ er ßnŠgjulegt, a­ Feneyjanefndin skuli leggja lagatŠknilega blessun sÝna yfir frumvarpi­ me­ ■vÝ a­ benda eing÷ngu ß atri­i, sem au­velt er fyrir Al■ingi a­ breg­ast vi­. Ůa­ er ekki ß hennar fŠri a­ segja ■ingi og ■jˇ­ fyrir verkum. Ůjˇ­in hefur sagt sko­un sÝna. Ekki fŠrri en 73.408 kjˇsendur lřstu stu­ningi vi­ nřja stjˇrnarskrß Ý ■jˇ­aratkvŠ­agrei­slunni 20. oktˇber. „Allt rÝkisvald sprettur frß ■jˇ­inni“ stendur skřrum st÷fum Ý frumvarpinu.

DV, 8. febr˙ar 2013.


Til baka