DvÝnandi glaumur

SÝ­ustu ßrin, sem hann lif­i, var LeonÝd BrÚsnef geymdur Ý spritti, sumir segja formalÝni, lÝkt og LenÝn. Hann var borinn milli sta­a uppstoppa­ur, stÝfur og staurslegur: ■a­ var tali­ lÝfshŠttulegt a­ kveikja ß eldspřtu Ý nßvist hans. BrÚsnef var ■ˇ nŠstum eins og spriklandi lax Ý samanbur­i vi­ rÝkisstjˇrn ═slands eins og n˙ er ßstatt fyrir henni ßri fyrir al■ingiskosningar. Hvers vegna geymdu ■eir hann ekki heldur Ý se­labankanum? – til a­ spara spritti­. ╔g held Úg viti svari­: ■a­ hef­i ■ˇtt einum of grˇft ■arna austur frß. Yfirvofandi dau­astrÝ­ rÝkisstjˇrnar SjßlfstŠ­isflokksins og Framsˇknarflokksins hefur sn˙izt upp Ý farsa. Ůa­ mßtti sjß hvert stefndi strax Ý stefnuyfirlřsingunni vori­ 2003. H˙n geymdi mestmegnis almennt og innihaldslaust lofor­aglamur, eins og Úg lřsti ß ■essum sta­ fyrir viku, og vandlegar ߊtlanir um veizluh÷ld, sem ur­u sÝ­an a­ almennu athlŠgi. ForsŠtisrß­herrann gleymdi a­ bjˇ­a forseta ═slands Ý heimastjˇrnarafmŠli­, og anna­ var eftir ■vÝ. Ůa­ er einnig vert a­ rifja ■a­ upp, a­ rÝkisstjˇrnin vann 34 ■ingsŠti 2003 gegn 29 ■ingsŠtum stjˇrnarandst÷­unnar, og řmislegt ■ˇtti benda til ■ess, a­ eitt ■essara 34 ■ingsŠta vŠri illa fengi­. Stjˇrnarandsta­an kŠr­i framkvŠmd kosningarinnar, en nři ■ingmeirihlutinn tˇk sjßlfur a­ sÚr a­ ˙rskur­a, a­ allt vŠri me­ felldu. Ůa­ var ■vÝ minni munur ß ═slandi 2003 og FlˇrÝda ■rem ßrum fyrr en margur skyldi halda. Kjarni mßlsins er ■ˇ sß, a­ kosningal÷gin, sem Al■ingi setur landinu, hygla stˇrum flokkum ß kostna­ minni flokka. SjßlfstŠ­isflokkurinn og Framsˇknarflokkurinn hafa fengi­ eitt til tv÷ ■ingsŠti samtals Ý forgj÷f Ý hverjum al■ingiskosningum sÝ­an 1979 Ý krafti ■eirrar a­fer­ar, sem ■eir leiddu sjßlfir Ý l÷g til a­ ˙thluta ■ingsŠtum a­ loknum kosningum. Ůessi bj÷gun bŠtist ofan ß misvŠgi atkvŠ­isrÚttar eftir b˙setu. Ef kosningal÷gin hÚr heima vŠru eins og ■au eru Ý Danm÷rku, Noregi og SvÝ■jˇ­, hef­u stjˇrnarflokkarnir fengi­ 32 ■ingsŠti 2003 gegn 31 ■ingsŠti stjˇrnarandst÷­uflokkanna, og n˙verandi rÝkisstjˇrn hef­i ■ß varla veri­ myndu­. V÷ld n˙verandi al■ingismeirihluta eru illa fengin Ý ■essum skilningi lÝkt og v÷ld rÝkisstjˇrnar Bush forseta Ý BandarÝkjunum: ■au endurspegla ekki vilja ■jˇ­arinnar eins og hann myndi birtast, ef kosningal÷gin vŠru eins og ■au Šttu a­ vera, og ferill beggja rÝkisstjˇrna – spillingin, grŠ­gin, vitleysan – ver­ur ef til vill skiljanlegri Ý ■essu ljˇsi. Vandinn hÚr er sß, a­ rÝkisstjˇrnarflokkarnir tveir hafa ßratugum saman nß­ a­ sveigja kosningal÷gin og kj÷rdŠmaskipanina sjßlfum sÚr Ý hag. Illa fengin v÷ld eru eins og anna­ ■řfi: menn fara jafnan illa me­ ■au. Ůa­ ■arf ■vÝ ekki a­ koma neinum ß ˇvart, a­ landsstjˇrnin undangengin ßr hefur ekki gengi­ sem skyldi, og n˙ er ■etta allt saman a­ koma Ý ljˇs. Varna­aror­ ■eirra, sem sßu Ý gegnum brestina frß ÷ndver­u, voru a­ engu h÷f­: ■au drukknu­u Ý veizluglaumnum. Merkilegast af ÷llu er kannski ■a­, a­ rÝkisstjˇrnin ■rŠtti fram Ý rau­an dau­ann fyrir ■a­, a­ gengi krˇnunnar vŠri of hßtt skrß­, gengi­ fÚll sÝ­an um fjˇr­ung, og stjˇrnin ■rŠtir enn; ■ar ß bŠ rŠ­a menn n˙ lei­ir til ■ess a­ hŠkka gengi­ aftur. En n˙ er veizlunni a­ lj˙ka: ÷rlagastundin nßlgast grimm og k÷ld, svo a­ Úg vitni enn Ý Snorra Hjartarson. RÝkisstjˇrnin hefur misst t÷kin ß efnahagsmßlunum. St÷­ugleikinn er rokinn ˙t Ý ve­ur og vind, ver­bˇlgumarkmi­ Se­labankans er markleysa, krˇnan heldur ßfram a­ falla, verklř­shreyfingin er Ý vi­brag­sst÷­u, og erlendar skammtÝmaskuldir ■jˇ­arb˙sins tv÷f÷ldu­ust fyrstu ■rjß mßnu­i ■essa ßrs (■etta er ekki prentvilla). Stjˇrn rÝkisfjßrmßla og peningamßla er Ý uppnßmi. Gunnar Tˇmasson, einn reyndasti hagfrŠ­ingur landsins, lřsti peningastjˇrninni svo Ý Morgunbla­inu um daginn, a­ h˙n sÚ ,,atlaga a­ almannahag”. Og hvernig Štti anna­ a­ vera? Se­labankanum var ßrum saman stjˇrna­ af manni, sem haf­i ■a­ hlutverk helzt a­ geyma bankastjˇrastˇlinn handa flokksformanni sÝnum og stˇ­ sÝ­an upp eins og ekkert vŠri, ■egar forma­urinn ■urfti a­ komast a­; ■a­ hefur ekki spurzt til forverans sÝ­an. Enginn spyr hann ßlits ß ßstandi og horfum efnahagsmßlanna, enda haf­i hann aldrei neitt um ■au a­ segja ß eigin forsendum. Og n˙ blasir ■a­ vi­, sem margir vissu, a­ frßfarandi se­labankastjˇri Framsˇknarflokksins gegndi sama hlutverki: a­ verma stˇlinn handa formanni sÝnum. Ůeir geta ■ß stumra­ hvor yfir ÷­rum, vinirnir.

FrÚttabla­i­, 15. j˙nÝ 2006.


Til baka